Þjóðviljinn - 08.01.1960, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.01.1960, Síða 2
2).— ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 8. janúar 1960 | | f (’aif er fögtuclaKurinn 8. jan. — 8 (lajur ársins — lirhardus — Tungl í hásuðri ltl. 20.41 — A rdejrioháflæði kl. 1.13 — Síð- degKh Mseði kl. 13.47. Npsturvarzta vikuna 2.-^-9. janúar er í Vest- urbæjar Apóteki. Sivsavarðstofan 5 Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Mannkynssaga barnanna: — „Óli skyggnist aftur í aldir" •eftir Cornelius Moe; VIII. kafli (Stefán S'gurðsson kennari). 18.50 Fra.mburðarkennsla í spænsku. 10.00 Samsöngur: Innlendir og erlendir kvartettar syngja. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rifca: GJsia saga Súrssonar; (Ósk.ar Halldórsson kand. mag.) b) Korsöngur: Kirkjúkórar í Eyjafjarðarprófastdæmi ' syngja. c) bættir úr Rangárþingi ' (Þórður Tómasson frá Vailnaitúni). d) Visnaþátturinn (Sigurður Jónsson frá Haukagili). 22.10 Erinöi: Lnos —- land milljón fí! ?. (Heimir Þorleifsson stud. philol.). 22.30 1 léttum tón: Lög úr söng- leíknum „Hringekjian" eftir Rodgors og Hammerstein. Flugftiag íslands. Millílandaf lug: Gullfaxi fer til Giasgow og K-hafniar kl. 8.30 í dag. Væntc.nlegur afítur itil Rvik- ur kl. 16.10 á morgun. Hrímfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlan(i ''!ug: I dag er áætiað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýinr, Hólmavikur, Horna- fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akurcyrár, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sa.uðárkróks og Vest- nrannaeyja. Skipadeíid SIS: Hvassafeil átti að fara í gær frá Ftettin, áleiðis til Rvíkur. Arnar- fell' er í Kristiansand, fcr þaðan til Siglufjs.rðar, Akureyrar og R- víkur. Jökulfeil lestar og losar á Korðuriahdshöfnum. Dísarfeil los- ar á I-Iúnafióahöfnum. Litlafell I isar'' á’' ‘Austfjörðum. Helgafell er i Ibiza. Haöirafell fór 4. þ, m. framhjá Gibraltar á leið til Bat- úmi. Frá I.feðrastyrksnefnd og Vctrarhjálpinni Úth’utað verður notuðum fatnað’, til þess að sauma npp úr í idag, föstudag, oðar, að Túngötu 2, milli kl. 2 og'6. — Mæðrastyrksnefnd. Vetrarhjálpln. Njasalandsmenn leita til fslendinga Framh. af 12. síðu um öðrum en alþingismönn- um. Njasalandsmenn vitna í Mann- réttindasamning Evrópu, sem bæði Island og Bretland eru aðilar að. Samkvæmt 63. grein þess samnings lætur Bretland hann ná tii nýlendna sinna, en gagnstætt Islandi og flest- um öðrum aðildarríkjum neit- ar það að viðurkenna persónu- leg málskot einstaklinga til Eldur í barna- í gærmorgun kl. 8.20 var slökkviiið ð kvatt að barnaskól- aíimn á Digraneshálsi í Kópa- Vogi. Var þar laus eldur í læknisstofu, cem er á neðri hæð liússins. Stofan var al- elda, cr að var komið, o,g urðu mikiar ‘keinímHr á henni áð ur en síökkviliðinu tækist að vinna bug á eldinurn. Nokkr- ar skemmdir urðu einnig af eldinurn frammi á gangi húss- ins og einiiig af vatni og reyk. Mannréttindanefndar Evrópu- ráðsins. Eini möguleikinn til að koma máli Njasalandsmanna fyrir Mannréttindadómstólinn er því fólginn í 24. grein samnings- ins, þar sem segir: „Sérhver samningsaðil; má skjóta til Mannréttindanefnd- arinnar fyrir milligöngu fram- kvæmdastjóra Evrópuráðsins sérhverri ásökun um brot ann- ars samningsaðila á ákvæðum þessa samnings." Þetta ákvæðl gerir íslandi fært að kæra aðfarir BrcAa í N.jasalandi fyrir Mannréttinda- dómstólnum, en í skýrslu Devl- in-nefndarinnar kemur fram fjökli atriða sem sýnir að brezka nýlendustjórnin í Njasa- landi hefur þverbrotið mörg á- kvæði samniagsins. Fýsir til íslands I bréfi' Njasalandsmanna til alþingismanna segir: „Við vonum eindregið, að þér sjáið yður fært að styðja þá tillögu, að Island vísi til (Mannréttinda nefndarinnar ) einstökum atriðuin um hin freklegu bro'; á Mannréttinda- samningnuin í landi okkar, og við liöfum mikinn liug á að koma til íslands til þess að ræða þetta mál frekar og svara spurningum.“ Fyrr í bréfinu scgjast Njasa- landsmeun skrifa alþingismönn- um „í þeirri trú að raunir og erfiðleikar þeir sem Njasa- landsbúar reyna nú hafi vakið samúð fulltrúa á elzta þingi veraldar, meðai annars vegna þess að íslenzka þjóðin bjó sjálf við nýlendustjórn um alda- raðir og barðist gegn erlendri yfirdrottnun þar til hún öðl- aðist sjálfstæði fyrir tiltölulega skömmu síðan.“ Félagsheimilið er miðstöð ungra sósíalista. Mun- ið síðdegiskaffið. Hvers konar veitingaj'. — Salsnefnd. Skálafcrð Farin verður þrettándaferð í Skíðaskála ÆFR um næst.konm- ar,di helgi. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 ki. 8 s.d. — Féiagar fjölmennið!— Skálastjórn. Kvikmyndasýning í kvöld, föstudag, verður kvikmyndasýning á vegum Æ.F.P.. í stóra salnum að Tjarnargötu 20. Sýnd verður kvikmynd af nazista- og natóforingjanum Speidel. Kvikmynd þessi hefur vakið mikla athygli og hlotið fágæta dóma og má fullyrða að eigi erindi til allra, ekki sízt um þessar mundir, þegar naz'staáróður og gyðingaof- sóknir eru að endurtaka sig um allt Vestur-Þýzkaland. „Edwarcl sonur niiniiéá — 10» sýning Þjcðleikhúsið sýnir leikritið „Edivard somir minn“ í 10. sinn í kvökl. Aðsókn að þessu ágæta leikriti liefur verið mjög góð cnda Iiefur það gengið mjög vel þar sem það hefur verið sýnt. Myndin er af Reg'nu Þórðardóbtur' í lilutverki sínu. ( 2 3 V 1 s é ? 8 9 /o // 11 /3 /«/ IS !t Lárétt; 1 hnubbar, 6 fljót, 7 samtenging, 9 tveir eins, 10 á jurt, 11 þrá, 12 samstæðir, 14 tveir eins, 15 blaut, 17 byggð- ur. Lóðrétt: 1 vindur, 2 frumefni, 3 gagn, 4 tveir eins, 5 hang- inn, 8 giáp, 9 hlaupin, 13 jarð- eld, 15 rómversk tala, 16 tveir eine. Eáðning á síðustu krossgátu Lárétt: 1 bibiían, 6 bón, 7 ef 9 AG, 10 kró, 11 uml, 12 ká, 14 af, 15 nót, 17 neistar. Lóðrétt: 1 Brekkan, 2 bb, 3 lóð, 4 in. 5 Naglfar, 8 frá, 9 ama, 13 rós, 15 ni, 16 tt. I fyrrinótt voru enn fram- in tvö innbrot hér í bænum og stolið allmiklu af pening- um í bæði skiptin. I Brauð- borg á Crettisgötu brutu þjófarnir upp peningakassa og hirtu rösklega 5 þúsund krónur í peningum. Einnig stálu þeir 15—20 lengjum af sígarcttum og 6 konfekt- kössum. Þá var einnig brotizt inn í benzínafgreiðslu Skeljungs við Reykjanesbraut og brot- inn upp peningakassi. Var stolið þar 10—15 hundruð- um lcróna í skiptimynt. © ALGLVKID I ÞJÓÐVILJANUM AAA ”1 KHSÍiClJ Þórður sjóari Margot fer aftur inn til þess að sækja sér ljósker og rannsaka þetta nánar. Anna veit ekki heldur, hvers- vegna bannað er að ganga um garðhúsið og enn reynir hún að halda aftur af Margot. En hún er þegar þotin burtu. í sama augnabliki kemur. Collins á hjólinu sínu. Aha, hvert er hún að hlaupa? Og með ijósker .... Jæja, hún fer inn í garðhúsið. Hana skyldj þó aldrei gruna hvaða leyndardóma það hef- ur að geyma. .... ?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.