Þjóðviljinn - 08.01.1960, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.01.1960, Qupperneq 7
Föstudagur 8. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Verðið sem neyt- andinn greiðir fyrir innflutta vöru fer eftir því hverf u hagstæð ínnkaují innflytj- andinn hefnr gert. Nú, eins og raunar oft áð- ur, er mikið rætt um gjald- eyriserfiðleika okkar, og ým- iskonar hugmyndir uppi um úrbætur í þeim efnum. Því má e.t.v. líkja við að bera í bakkafullan læk að bæta við' þær orðræður. En með þvi að ég minnist ekki að hafa séð eða heyrt fjallað um eina hiið þessa marghliða rná's, finnst mér afsakanlegt að fara um hana nokkrum orðum, enda frá mínu sjón- armiði um þýðingarmikið at- xiði að ræða,. sem ég teldi miki’vægt að menn leMdu hugann að. ■ Segja- má, að gjaldeyris- ■staða okkar markist af eftir- töidum þremur meginþáttum (gja’deyrislán undanskilin): 1. Gjaldeyristekjunum. 2. Vörumagninu, sem við kaupum fyrir erlendan gjaldeyri. 3. Verðinu, sem við greið- um fvrir það vörumagn, er við kaupum. Um 1. atr'ðið, gjaldeyris- tekjurnar, skal ég vera fá- orður. Allir eru, a.m.k. í orði á einu máli um að þær beri að auka, þ.e. að einskis megi láta ófreistað til þess að efla útflutningsframleiðsluna. Um 2. liðinn, vörumagnið, sem við kaupum fyrir erlend- einkum vildi drepa á í grein- arkorni þessu: Verðinu, sem við greiðum fyrir erlendar vörur. í fari einstaklinga hecur það löngum þótt góður e:gin- leiki að beita hagsýni í ráð- stöfun fjármuna. Hagsýnir heimilisstjórnendur leggja gjarnan á sig ærna fyrirliöfn í leit að sem beztum við- skiptakjörum. Þannig reyna þeir að drýgja oft takmark- aðar tekjur heimilis’ns. Og séu þetta gógir eigin- le:kar í fari einstakiinganna, verða þeir þá ekki líka að tel.jast það þegar þjóðarheim- ilið á í hlut? En því minn'st ég á þetta, að mér hefur oft virzt mikið skorta á að hægt væri að tala um hagsýni í sambandi við innkaupm á þjcðarheimilinu, að ekki sé meira sagt. Frjáls innflutningur og leyfisvörur. Um langt skeið hefur all- miklu af erlendum vörum ver- ið skipað á svokallaða frilista, sem þýðir, að kaup á þe:m vörum hafa átt að teljast frjáls, á sumum hvaðan sem var, öðrum frá tilteknum löndum. Um frelsi til kaupa á þessum vörum hefur þó háðar eru leyfisveitingum. Hvort úthlutun leyfa fer fram eftir svokallaðri kvóta- reglu, eða einhverjum öðrum reglum, þá er yfirleitt ekki, svo mér sé kunnugt, tekið nokkurt tillit til þess inn- kaupsverðs, sem umsækjend- ur um leyfin hyggjast kaupa á. Úrlausnaraðferðin er alltof dýr. Næst liggur að álykta, að ert skylt við hagkvæma inn- flutningsverzlun. Frjáls samkeppni. Jafnan er mikið talað um, að frjáls samkeppni þyrfti að fá að njóta sín betur en hún hefur gert um sinn. Sú sam- keppni, sem í reynd stefnir að því að tryggja sem beztar vörur fyrir sem lægst verð, hlýtur auðvitað að teljast hagkvæm. En af slíkri sam- Gefa þannig hinni frjáisu samkeppni færi á að sýna á sér fleiri hliðar en þær sem nú eru mest áberandi. Hvern'g væri að stofna til raunverulegrar samkeppni —- meðal innflytjenda um það að útvega sem beztar erlend- ar vörur fyrir sem minnstan gjaldeyri ? Er hér átt við þ'að, a<5 boðið væri út það magn tiltekinna greina innflutn- ingsins, sem ákveðið væri liristjáia ^sfglas©it veFðlagsgtféiris Skipuleg hagnýting Irjálsrar samkeppni an gjaldeyri, væri ástæða til að skrifa langt mál. Það verð- ur þó ekki gert hér. Samt er sú spurning tímabær, og hefur lengi verið, hvort skyn- samlegt sé, eða við höfum ■efnj á að verja jafn niiklum gjaldeyri og við gerum til 'kaupa á allskonar ónauðsyn- legtim varningi, jafnvel nota- gildislitlu dóti hg drasli. Og ■ennfremur, hvort ekki mundi unnt eða liagkvæmara að stuðla að framleiðslu hér inn- anlands á ýmsu því, sem við nú greiðunv með dýrmætum gjaldeyri. Veit ég vel. að mörgum þeirn, sem fylgjast með því, hvernig við að þessu lej’ti verjum gjaldeyri okkar, blöskrar stórlega að slíkt skuli gerast á sama tíma sem gjaldeyrisstaða landsins er meðal höfuð vandamála þess. Þetta hefur að visu lengi verið afsakað með því, að há aðflutningsgjöld á hinum miður þarfa varningi væri nauðsynlegur þáttur í tekju- 'öflun og fjármuna-millifærslu hins opinbera. Mörgum kann að sýnast sú afsökun gild. En sarnt held ég að æ fleirum skiijist, að meira en lítið sé bogið við það að byggja tekju öflun liins opinbera, eða aðra þætti • efnahagskerfisins, á innílútningi varnings, sem hlýtur að eiga að sitja á hak- ranurn, a.m.k. meðan einhver hcrgull er á gjaldeyri. En ekki skal lengra út í þessa sálma farið hér. Ei nægilegri hagsýni beitt við ráðstöíun ‘gjaldeyrisins? Kem ég þá að því, er ég 1 naumast verið að ræða, a.m.k. ekki öllum og ekki alisstaðar frá. Hefur þetta takmarkazt af þeim gjaldeyri sem til ráð- stöfunar heíur verið á hverj- um tíma. Ekki er mér kunnugt um, hvort eftir einhverjum regl- um, eða þá hverjum, hefur verið farið við úthlutun gjald- eyris til kaupa á frílistavör- unum. Hitt tel ég mig liafa Kristján Gíslason góðar heimildir um, að í því sambandi hafi ekki verið spurt um hagstætt eða óhag- stætt innkaupsverð. Enda má telja, að slíkt sé naumast í verkahring viðskiptabank- anna. En jafnframt er þá líka vitað, að enginn aðili fylgist með því hvað þarna gerist og enginn virðist nán- ast telja það skipta nokkru máli í sambandi við ráðstöfun á okkar takmarkaða gjald- eyri. Það sem hér hefur verið sagt um frílistavörurnar gild- ir einnig um þær vörur, sem mestu sé ráðandi það sjónar- mið — bæði við úthlutun leyfa og heimilda til kaupa á frílistavörum — að gera sem flestum einhverja úr- lausn, og þegar þeir stærri e:ga í hlut, að halda utanað sem mestu jafnvægi milli þeirra. Að vissu leyti má auð- vitað telja þessa aðferð sann- gjarna í garð kaupsýslu- manna. En fyrir gjaldeyris- stöðu okkar — og þá auðvit- að um leið fyrir þá sem vör- urnar kaupa hér heima — er þetta áreiðanlega dýr aðferð — alltof dýr. Það mun algild viðsldpta- regla, að vörumagn hefur áhrif á verð'ð. Si sem kaupir stórt fær að öðru jöfnu betra verð en hinn, ; em kaupir smá-magn. Úr- lausnaraðferðin stuðlar að smákaupum. Það er ein á- stæðan fyrir því að hún er óhagkvæm. Innflytjendum er misjafn- lega sýnt um að gera góð kaup, hafa líka misjafnlega góð viðskiptasambönd. Þess eru líka mörg dæmi, mýmörg, að samskonar vörur eru hér á markaðnum á mjög mis- jöfnu verði, jafnvel sömu vörurnar. Auðvitað eiga inn- flytjendur ódýrari varanna betra með að selja — og gætu selt margfalt meira en þeir gera, ef J:e:r aðeins gætu keypt meira inn (gætu þá trúlega líka boðið enn lægra verð). En það var naumt uin ■ gjaldeyrinn — og þeir urðu að láta sér nægja að fá að- eins svolitla úrlausn, eins og hinir með hærra verðið. Þetta á auðvitað heldur ekk- kepþni höfum við hinsvegar næsta lítið að segja. Mér virðist sem frjáls samkeppni í innflutnings- verzlun hér hjá okkur birtist aðallega í keppni innflytjenda um gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfi, keppni um greiðslu- heimildir, keppni um lánsfé, þ.e. rekstursfé. Enda þótt þessi tegund samkeppni sé e. t. v. eðlileg, eins og málum er háttað, og enda þótt hún kunni að gefast sumum inn- flytjerdum nokkuð vel, þá stefnir hún áreiðanlega ekki að hagkvæmni fyrir þjóðar- heimilið, heldur í reynd að hinu gagnstæða, eins og dæmin sanna. Er ekki hugsanlegt, að á þessu mætti verða einhver breyting ? Flestir munu telja sjálfsagt og óhjákvæmilegt að eitt- hvert skipulag sé viðhaff í meðferð gjaldeyris okkar. Aðrir kalla sbka skipulagn- ingu hinsvegar haftafargan — andstæðu frjálsrar sam- keppni. En hvað sem mönn- um finnst um þetta má telja líklegt að í næstu framtíð a.m.k. verði innflutningur okkar að meira eða minna leyti skipulagður með tilliti til gjaldeyrisástands og hlut- fallsins milli neyzluvara og fjárfestingarvara. En væri ekki hugsanlegt, að samræma mætti nokkuð í framkvæmd sjónarmiðin, sem ég minntist á, um skipulagð- an innflutning og um frjálsa samkeppni? Vær ekki hugs- anlegt að hagnýta mætti já- kvæða eiginleika samkeppn- innar á skipulegan hátt? að flytja inn hverju sinni. Síðan væru þeir aðilar látnir hafa innflutninginn með höndum, sem hag- kvæmust kjör gætu boðið — og einnig aðstoðaðir í þessu efni, ef þess þyrftí með. Einhverjir myndu segja, að slíkar aðferðir ættu lítið skylt við frjálsa samkeppni, þýddu enn aukin opinber af- skipti, en væru auk þess lítt eða ekki framkvæman'egar. Engar slíkar fullyrðingar teldi ég þó fá staðizt. Hér myndi vissulega reyna á við- skiptaþeklrngu .og hæfni inn- flytjendanna, og ég dreg ekki í efa, að slík þekking og hæfni eigi meira skylt við eðlilegar hugmynd:r um frjálsa samkeppni en lagni eða aðstaða til að herja út gjaldeyris- og innflutnings- leyfi, gre'ðsluheimildir eða víxla. Um vandkvæði á fram- kvæmdahlið þessarar hug- myr.dar skal ég ekki vera margorður. Mér er ljcst, að þessa aðferð væri ekki unnt að viðhafa í sambandi við allar greinar innflutningsins. T.d. geri ég ekki ráð fyrir að það væri reynt í sam- bandi við eyrnalokka, kjóla- blóm, kúrekaskyrtur eða annað slíkt. En í sambandi við fjölmarga þýðingarm’kla vöruflokka sé ég ekki betur en auðvelt væri að koma þessu fyrir. °% hvað ynnist svo við þetta ? Því er ekki auðvelt að svara ákveðið. Um það eru engar tölur tiltækar. Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.