Þjóðviljinn - 12.01.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 12.01.1960, Síða 1
VILJINN Þriðjudagur 12. janúar 1960 — 25. árgangur — 8. ‘lölublað. Ábyrgðarlaus og þjóðhættuleg skri! Moraunblaðsins um sovétviðskipti Á sama tima og íslendingar reyna aB semja um hcekkað verS heldur blaðið þvi fram aS verðiS hafi verið of hátfl íslenzka viðskiptanefndin, sem gera á samninga við Sovétríkin, hélt utan í gær. Nefndin fékk í veganesti stórfurðuleg og þjóðhættuleg skrif í Morgunblaðinu, að- almálgagni ríkisstjórnarinnar, en þar var fjallað á mjög neikvæöan hátt um viðskiptin við Sovétríkin og m.a. haldið fram þeirri furðulegu kenningu að Sovétríkin hefðu á undanförnum árum greitt of hátt verð fyrir islenzkar afurðir! Gefur auga leið hvort slík kenning — borin fram í stjórnarmálgagni — muni auövelda nefndar- mönnum samninga um verð. Þjóðviljanum barst í gær| Eftirtaldir aðilar hafa þessa svohljóðandi fréttatilkynning fulltrúa samninganefndinni til frá utanrikisráðuneytinu um ráðuneytis: <S>- Bretar á móti kjarnavopnum cg flugskeytum Brezku samtökin gegn kjarnavopnum heyja þrot- lausa og markvissa baráttu fyrir því að Bretar afsali sér öilum kjarnavopnum og banni Bandaríkjamönnum að geyma kjarnavopn í Bret- landi og koma þar upp flug- skeytastöðvum. í síðustu viku var þanni" haldinn mótmæla- fundur við flugskeytastöðina í Harrington. Lögreglan handtók, um 80 manns, þar af 24 konur, og situr það fólk enn í fangelsi. Myndin cr tekin þar. viðskiptasamningana við Sovét- r'íkin: „Næstu daga munu hefjast i Moskva samningaviðræður við utanríkisverzlunarráðuneyti Sovétríkjanna um nýja vöru- j Milmar Fenger lista á grundvelli gildandi við- íslenzku olíufélögin: skipta- og greiðslusamnings Pálsson Bifreiðar & Landbúnaðarvél- ar: Berg G. G’íslason Eimskipafélag íslands: Ótt- ar Möller Félag 'isl. stórkaupmanna: Hrein milli Islands og Sovétríkjanna frá 1. ágúst 1953, en bókun um síðustu vörulista féll úr gildi hinn 31. desember sl. Utanríkisráðherra hefur skipað 5 manna nefnd til að bemja um áframhaldandi vöru- ekipti og eiga sæti í henni þeir: Pétur Thorsteinsson, sendiherra sem er formaður nefndarinn- ar, Henrik Sv. Björnsson, ráðu- neytisstjóri, Pétur Pétursson, forstjóri Inn- kaupastofnunar ríkisins, Halldór Jakobsson, formaður Utflutningsnefndar sjávaraf- urða, og Oddur Guðjónsson, forstjóri Innflutningsskrifstofunnar. Bjarni Arason nýr formaður Samband ísl samvinnufélaga: Valgarð Ölafsson Samtök byggingaefnainn- flytienda: Hjörtur Hjartarson Síldarútvegsnefnd: Jón L. Þórðarson Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna: Jón Gunnarsson Timburkaupmenn í Reykja- vík og Hafnarfirði: Harald Sveinsson. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 11. janúar 1960“. Er gert ráð fyrir að reynt verði að ná samningum til þriggja ara, eins oig gert var 1956, en samningsgerðin hefur að undanförnu verið undirbúin með ýmsum sérsamningum sem hafa verið undirritaðir hér fyr- atbeina sovézka verzluriarfull- trúans Verkið „unnið af f ámennum hópf efff- ir nákvæma yfirvegun og undirbúning" Þjóðviljanum berst nafnlaust bréf frá manni, sem kveðst vera ,,frum- kvöðuH” þess að „hafmeyjan' var sprengd í loft upp á nýársnótt ir Þjóðviljanum barst um helgina nafnlaust bréf frá manni, sem kveðst hafa verið ,,frumkvöðuH“ þess verkn- aðar, sem framinn var á nýársnótt, þegar „hafmeyjan" var sprengd í loft upp. Segir 1 bréfinu aö hér hafi ekki verið um „verk óðs krakkaskríls“ að ræða, „heldur unn- ið af fámennum hópi, efti nákvæma yfirvegun og und- Eins og kunnugt er eru ýms-' irbúning. pólit'ískir ..... L' 3f hátt verð! J stjórnarliðinu ofstækismenn í andvígir við Þjóðv arnar Landsíundi Þjóðvarnar- flokksins sem haldinn var um helgina lauk með stjórnar- byltingu í ílokknum. Valdi- mar Jóhannsson, frávarandi formaður flokksins, Þórhallur Vilmundarson og fylgismenn þeirra urðu undir við kosn- ingu miðstjórnar. Varð það til þess að sjö manna framkvæmdastjórn miðstjórnar kaus flokknum hýjan formann, Bjarna Ara- son ráðunaut. Varaformaður var kosinn Gils Guðmunds- son og ritari Bergur Sigur- björnsson, sem manna mest beitti sér í andstöðunni gegn þeim Valdimar og Þórhalli. ■skiptum við sósíalistísku lönd- in og hafa þeir e'kki farið dult með þá afstöðu, Svo langt er gengið að Morgunblaðið — að- almálgagn ríkisstjórnarinnar — Framhald á 3. síðu. Bréfið er vélritað á hvíta pappírsörk, snyrtilega frá því gengið, dagsett 8. þ. m. en póst- stimplað í Reykjavík 9. þ.m. Bréfið fer í heild hér á eftir: „Reykjavík, 8. jan. 1960. Atburður sá, er átti sér Heimdallur skorar á Bjarna Ben: Láttu Vilhjálm víkja! Þjóðvil.ianum er kunnugt um það að fyrir skönimu sendi stjórn Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík, Bjarná Benediktssyni dóms- málaráðherra bréf og skoraði á hann að víkja Vilhjálmi Þór úr embætti, eins og lög mæla fyrir um, meðan rannsökuð væri að- ild hans að svikamálum olíufé- laganna. Ekki veit blaðið hvort Bjarni hefur svarað þessu bréfi; hitt er víst að Vilhjálmur Þór situr enn í embætti sínu eins og ekk- ert hafi ískorizt og hefur nú meira að segja fengið Vísi til að verja sig. stað á nýársnótt, er styttan „hafmeyjan“ var eyðilögð, hefur komið þvílíku róti á hugi manna, vakið svo hvass- ar umræður, að ég, sem frumkvöðull þessa verknaðar, finn mig knúinn til þess að rita fáein orð þessu lútandi. Þetta var ekki verk óðs krakkaskrils, rekins áfram af stjórnlausri skemmdarfíkn, heldur unnið af fámennum hóp, eftir nákvæma yfirveg- un og undirbúning, og var f.yllstu varkárni gætt til þess að forðast slys á mönnum. Við gerum okkur ljóst, að verknaður sem þessi samrým- ist ekki þjóðfélagsreglum ís- lendinga, en við þendum á, að þetta var neyðarráðstöfun. sem gripið var til, er öll önn- ur sund voru lokuð. Lengi Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.