Þjóðviljinn - 12.01.1960, Síða 2
2)
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. janúar 1960
1 dag- er þriðjudagur 12. jan.
— 12. dagur ársins — Bein-
hold — Gissur jarl d. 1262 —
Síðasta aftaka á Islandi 1830
Tungl í hásuðri kl. 23.49 —
Árdegisháflæöi kl. 4.41 — Síð-
degisháflæði kl. 16.58.
Næturvarzla vikuna 9. — 16.
janúar er í Reykjavíkui
Apóteki.
Slysavarðstofan
i Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30.
ÚTVARPIÐ
I
DAG:
Amma segir börnunum
sögu.
15.50 Framburðarkennsla
í þýzku.
19.00 Tónleiknr. Hármonikulög.
20.30 Dagiegt mál (Árni BöS-
varsson).
20.35 Við rætur Himalaja; I. er-
indi: Darjeeling (Rannveig
Tómasdóttir).
20.55 ísienzk tónlist: Lög eftir
Þórarir. Jónsson.
21.15 Skáld á dimmri öld: Séra
Jón Þorláksson á Bægisá.
Andrés Björnsson flytur er-
indið, og lesið verður úr
verkum skáldsins.
22.10 Hæstaréttarm il (Hákon
Guumundsson hæstaréttarr.)
22.30 Lög unga fólksins (Kristrún
Eymundsdóttir og Guðrún
Svavársdóttir).
23.25 Dag kiárlok.
Útvarp'.ð ú morgun:
12.50 Við vinnun:a: Tónleikar.
15.00 Miðdsgisútvarp.
18.30 T' varpssaga barnanna.
38.55 Framburðarkennsla
í ensku.
19.00 Tónleikar: Þúóðlög, sungin
ieikin.
20.3C Dag’egit mál.
20.35 Með ungu fólki (Jónas
Jónasson).
21.00 Tónlelkar með skýringum:
Di'. Róbert A. Ottósson skýr-
i>- verkið Tónagaman eftir
Mozart.
21.25 Fii.'tnhaldsleikritið Umhverf-
is jörðina á 80 dögum.
22.10 Erindi: Kenning og menn-
iny (Jón H. Þorbergsson).
22.35 Tónaregn: Svavar Gests
kvnnir plötur með erlendum
söngvurum og hljóðfæra-
leii.urum, sem komið hafa
tn íslands.
23.15 Dagskrárlok.
Útdráttur í liappdrætti fjóþöflun-
arnefndu: Iíópavogskirkju þann
33. desember 1959.
Upp komu eftirgreind númer: —
1. Lóðarréttindi í Kópavogi og
teikning a" húsi nr. 2579.
2. Fiugfar til Ameríku fram og
aftur r.i-. 1662.
3. Flugfai til Ks•’pmanntahafnar
fram oy aftur nr. 3634.
4. Ferð með Gullfossi til Iíaup-
ma.nnahr ónar fram og aftur nr.
881.
5. Hringmrð kring um landið nr.
2174.
Bæjarfógetinn í Kópavogi 31. das.
1959.
S?l|
Pan American -flugvéi
kom til Keflavíkur í morgun frá '
New York og hélt áleiðis til
Norðurlandanna. Flugvélin er;
væntanieg aftur annað kvöld og
fer þá til New York.
Flugféag Isands h.f.
Milliia ndaflug: Millilandaflugvél-
in Gullfaxi er væntanleg itil
Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá
Kaupmanmhöfn og Glasgow-
Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer
til Giasgiow og Kaupmannahafn-.
ar ikl. 8.30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúgia 'til Akureyrar, Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð-
árkróks, Vestms.nnaeyja og Þing-
eyrar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akurevrar, Húsavíkur,
Isafýarðar. og Vestmannaeyjia.
Loftleiðir h.f.
Hekla er væntanleg kl. 7.15 frá
New York. Fer til Glasgow og
London kl. 8.45.
1
f!
iiiiiiiiiiiiiiiiui!
Hafskip h.f.
Laxá fór frá Hafnarfirði 10. þ.m.
áieiðis itil Nedre Sunclby.
Skipadeild SIS
Hve.ssafell er væntanlegt til
Reykjavíkur 14. þ.m. frá Stettjn.
Arnarfell átti að fara í gær frá
Kristiansand áleiðis til Siglufjarð-
ar. Akureyrar og Reykjavíkur.
Jökulfell er á Revðarfirði. D>sar-
fell er á Seyðisfirði. Litlafell er í
olíuflutningum ■ Faxaflóa. Helga-
fell á að fiira í dag frá Ibiza á-
leiðis til Vestmannpeyja og
Faxaflóahafna. Hamrafell er í
Batumi.
H.f. Jöldar
Drangajökull fór frá Gibraltar
10. þ.m. IJ leið til Reykjavikur.
Langjökull er í Kefiavík. Vatna-
jökull lestar á Austfjörðum.
EIMSKIP:
Dettifoss kom til Amsterdam 10.
þm., fer þaðan itil Rostoek
Swinemúnde, Gdynia, Ábo og
Kotka. Fjiallfoss kom til Kaup-
mannahafnar 9. þm. fer þaðan til
Stettin og Rostock. Goðafoss fór
frá Rotterdam í gær til Rvíkur.
Gullfoss kom til Rvíkur 10 þm.
frá Kaupmannahöfn, Leith og
Thorshavn. Lagarfoss fór frá
Akranesi um hádegi í gær til
Keflavíkur og Vesitmannaeyja og
þlaðan til N.Y. Reykjafoss fór frá
Hafnarfirði á hádegi i gær til
Akraness. SeVoss kom til Rvikur
9. þm. frá Ventspils. Tröllafoss
kom til Hamborgar 10. þm. fer
þaðan til Rvíikur. Tungufoss kom
til Rvíkur 8. þm. frá Stykkis-
hólmi.
Bíblíubréíaskólinn
óslcar öllum nemendum sínum
blessunar Guðs á nýja árinu
með einlægu þakklæti fyrir
ánægjulegt samstarf á liðnu
ári. Þökk fyrir alla aðstoð
skólanum til handa. Þökk fyrir
vinsamleg bréf, sem bera vott
um andlegan áhuga nemend-
anna og góðvild. Verum enn
samtaka í því að beina at-
hygli manna að sannindum
Biblíimnar og því hversu hún
hjá'par mönnum til að leysa
vandamál lífsins.
Bibiítibréfa-skólinn,
Pósthólf 262
Eeykjavík.
UNGLINGUR
óskast til innheimtustaría hálfan eða
allan daginn
Þ ] é ð v i I j i n n n
ÚT SAÍ A hefst í dag
Mikið af ódýrum prjónavörum til sölu.
Ödýri markaðurinn,
Templarasundi
í dag er
ÚTSALA
r
a
Mikið úrval
Verð frá kr.: 50,00 arið.
Austurstræti 10.
eru fyrirliggjandi.
Vinsamlegast sendið
pantanir sem fyrst og
endurnýið eldri pant-
anir.
Sími 11-680.
Föndurnáinskeiðið heldur áfram
í kvöld og hefst kl. 20.30. Þær
stúlliur, sem þátt tóku í nám-
skeiðinu fyrir jól, eru því beðn-
ar að mæta í kvöid. Einnig geta
fleiri bætzt í hópinn.
Málfundanámskeiðið. Málfundur-
inn verður að þessu sinni <íl mið-
vikudagskvöld en ekki þriðjudag,
eins og verið hefur. Hefst kl. 9.
Umræðuefni: Val námsgreina í
skólum, framsögumenn Guðrún
Hallgrímscló'ttir og Stefán Berg-
mann. Þátbtakendur mæti stund-
víslega.
Kvikmyndasýning. Eins og aug-
lýst var í Þjóðviljanum verður
| kvikmynd um nazistaforingjann
Speidel sýnd í dag ásam.t mynd
um Gyðingaofsóknir nazista í
| Berllta og Varsjá. Þar sem fiélagið
i var svikið um áður lauglýst kvik-
i myndahús, verður myndin sýnd í
j MlR-salnum að Þingholtsstræti
| 27. Fluttar verða skýringar með
I myndinni. Sýningin hefst klukkan
I9. Miðar við innganginn.
i Félagar! Kynnið ykkur auglýs-
ingu um fræðslunámskeið Æ!F á
i öðrum stað í blaðinu. Innritun á
skrifstofunni frá ,kl. 1—7.
Þegar Anna er farin ýta Brian og Collins stórri
kistu, sem er á hjóium, til hliðar og þar kemur
hurð í ljós, en bak við hana liggur stigi niður í jarð-
göngin. ,,Þú hefðir átt cð vera búinn að losa þig við
þetta drasl fyrir löngu“, nöldraði Amalía frænka.
..Hvernig átti. ég að fara að því með þennan Harper
alltaf á hælunum? En ég skal þagga niður í þessari
hér niðri“. Hann gengur niður stigann með vasa-
ljós. Frænka hans stendur ekki langt í burtu cg er
sjálfsagt að brjóta heilann um þetta allt. Hún
skal l'íka fá tíma til að brjóta heilann um það! —•
Margot er svo niðursokkin í hugsanir sínar, að hún
tekur fyrst eftir Brian, þegar hann kallar á hana.