Þjóðviljinn - 12.01.1960, Síða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 12. janúar 1960
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
EDWARD SONUR MINN
Sýning miðvikudag kl. 20.
JÚLÍUS SESAR
eftir William Shakespeare
Sýning fimmtudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fyrir sýningardag.
Hafnarfjarðarbíó
SÍMI 50-249
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og
viðburðarík litmynd er ger-
ist í Danmörku og Afríku.
Aðalhlutverk leika þekkt-
ustu og skemmtilegustu leik-
arar Dana:
Fritz Helmuth
Dirch Passer.
í myndinni koma fram hinir
frægu
„Four Jacks“
m r r~\r\ rr
J ripoliDio
Frídagar í
París
(Paris Holiday)
Afbragðsgóð og bráðfyndin,
ný, amerísk gamanmynd í
litum og CinemaSeope, með
hinum heimsfrægu gamanleik-
urum, Fernandel og Bob
Hope.
Bob Hope
Fernandel
Anita Ekberg
Martha Hyer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn
SÍMT 50-184
STEINBLÓMIÐ
Hin heimsfræga rússneska
litkvikmynd, ný kopía.
Aðalhlutverk:
V. DRUZHNIKOV.
T. MAKAROVA.
Sýnd kl. 9.
Enskur skýringartexti.
Kvenherdeildin
Sýnd kl. 7.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Glæpur og refsing
(Crime et chatiment)
Stórmynd eftir samnefndri
sögu Dostojevskis í nýrri
franskri útgáfu. Myndin hefur
ekki áður verir* sýnd á
Norðurlöndum
Aðalhlutverk:
Jean Gabin, Marina Vlady,
UKa Jacobson, Bernard Blier,
Robert Hossein.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 9.
Sýnd kl. 7 og 9.
Nýja bíó
SÍMI 1-15-44
Það gleymist aldrei
(An Affair to Remember)
Hrífanid fögur, tilkomu-
mikil ný amerísk mynd,
byggð á samnefndri sögu sem
birtist nýlega sem framhalds-
saga í dagbl. Tíminn.
Aðalhlutverk:
Cary Grant
Mynd sem aldrei gleymist.
Sýnd kl. 9.
Nautaat í Mexíkó
hm sprenghlægilega grín-
mynd með
Abbott og Costello.
Sýnd kl. 5 og 7.
Danny Kaye — og
hljómsveit
(The five pennies)
Hrífandi fögur ný amerísk
söngva- og músikmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Danny Kaye
Barbara Bel Geddes
Louis Armstrong
í myndinni eru sungin og
leikin fjöldi laga, sem eru á
hvers manns vörum um heim
allan.
Myndin er aðeins örfárra
mánaða gömul.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Hafnarbíó
Utlagarnir
í Ástralíu
Afarspenandi amerísk mynd
um fanganýlendu í Ástralíu.
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8.40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,00.
Sími 16444
Rifni kjóllinn
(The Tattered Dress)
Spennandi, ný, amerísk saka-
málamynd í CinemaScope.
Jeff Chandler,
Jeanne Crain.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
SÍMl 18-938
Dansskéli Rigmor
Hinn gullni draumur
(Ævisaga Jeanne Eagels)
Ógleymanleg, ný, amerísk
mynd um ævi leikkonunnar
Jeanne Eagels, sem á hátindi
frægðar sinnar varð eiturlyfj-
um að bráð. Aðalhiutverkið
leikur á stórbrotinn hátt
Kim Novak
ásamt Jeff Chandler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Æfingar liefjast í G.T.-hús-
inu á laugardaginn kemur —
fyrir:
börn — unglinga — full-
orðna
Framhalds- og byrjenda-
flokkur.
Upplýsingar og innritun í
dag í síma
1-31-59
•iml 1-14-78
Síðasta veiðin
(The Last Hunt)
Stórfengleg og spennandi
bandarísk kvikmynd í litum
og CinemaScope.
Robert Taylor
Stewart Granger
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Austurbæjarbíó
SÍMI 11-384
Hcimsfræg verðlaunamynd:
Sayonara
Mjög áhrifamikil og sérstak-
lega falleg, ný^ amerísk stór-
mynd í litum og CinemaScope
byggð á samnefndri skáldsögu
eftir James A. Michener og
hefur hún komið út í ísl.
þýðingu.
Marlon Brando
Miiko Taka.
Sýnd kl. 9.
Venjulegt verð.
Orustan um Alamo
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5.
Vörubílstjórafélagið Þrc'itur
Auglýsing
1 lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórnar, trún-
aðarmannaráðs og varamanna skulj fara fram með
allsherjaratkvæðagreiðslu og viðhöfð listakosning.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs-
listum og skulu þeir hafa borizt kjörstjórn í skrif-
stofu félagsins eigi s'íðar en miðvikudaginn 13. þ.m.
kl. 5 e.h. og er þá framboðsfrestur útrunninn.
Hverjum framboðslista skulu fylgja meðmæli, minnst
25 fullgildra félagsmanna.
Kjörstjórnin.
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir og eina Dodge Weapon bif-
reið, er verða til sýnis í ítauðarárporti við Skúla-
götu þriðjudaginn 12 þ.m. kl. 1—3.
Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðsstað.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Gengnisskráning
Sterlingspund
Bandaríkjadollar
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Finnskt mark
Fanskur franki
Belgískur franki
Svissn. franki
Gyllini
Tékknesk króna
V.-þýzkt mark
Líra
Austurr. sehill.
Peseti
(Sölugengi)
1 45.70
1 16.32
1 17.11
100 236.30
100 228.50
100 315.50
100 5.10
100 330.60
100 32.90
100 376.00
100 432.40
100 226.67
100 391.30
1000 26.02
100 62.78
100 27.20
M.s „TUNGUFOSS*
fer frá Reykjavík fimmtudaginn 14.
þ.m. til Vestur- og Norðurlands:
VIÐKOMUSTAÐIR:"
Patreksfjörður
ísafjörður
Sauðárkrókur
Siglufjörður
Akureyri
Svalbarðseyri
Húsavík
Vörumóttaka á miðvikudag.
H.l. Eimskipafélag ísiands
Upplag vel seljanlegrar bókar — ca
350 eintök — eru til söiu með sérlega
góðum kjörum.
Upplýsingar í síma 2-36- 93.