Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 2
2) —- ÞJÓÖVILJINN — Þriðjudagur 26. janúar 1960 Fyrirætiunmm ber að svara með ingarinnar um verndun iífskjaranna Akureyri frá frétta- ari AðaÞ'ieinn Ilalldórsson, ritara Þjóðviljans gjaldlterí Ólafur Aðalsteinsson, Aðalfundur Verliamannafé- varagjaldker; Sigurður líene- lags Akureyrarbaupstaðar var diktsson, meðstjórnendur Björn haldinn sl. sunnudag. | Gunnarsson og Ingólfur Árna- Formaður félagsins flutti son. skýrslu stjórnarinnar. Félags-1 Aðalfundurinn samþykkti menn voru um síðustu áramót | með samhljóða atkvæðum svo- 463 talsins. Félagið sagði upp hlióðandi ályjctun um kjara- kaup- og kjarasamningum á(málin: árinu. en nýir hafa ekki verið gerðir Ilrein eign félagsins um áramótin var 219.486 krónur og hafði vaxið um rösklega 30 þús. 'kr. á árinu. Snemma í janúar auglýsti fé- lagið eftir listum til stjórnar- kjörs, en aðeins éinn listi barst og varð ha-nn því sjálfkjörinn. Stjórn félagsins skipa: For- maður Björn Jónsson, vara- formaður Þórir Daníelsson, rit- Kvenfélag sosialisfa Félagsfundur verður á morgun, miðvikudaginn 27. jan. og hefst kl. 20,30 í Tjarnargötu 20. DAGSKRÁ: 1. Inntaka nyrra félaga ,?. Félagsmál og fréttir 3. Kaffi 4. Margrét Sigurðardóttir ræðir störf kvenna í stjórnmálaflokkunum 5. Önnur mál 0. Kvikmyndasýning: Þjóðarmenntun í Sovétríkjunum. STJÓRNIN. Aflasölur Togarinn Fylkir seldi i Brem- erhaven í gærmorgun 148 lestir fyrir 91300 mörk. Vélbáturinn Sigurkarfi frá Njarðvík seldi sama dag 83 lestir í Grimsby fyrir 4813 sterlingspund. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt f Révkjavík í hannyrðaverzl- .uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþó’iinnar Halldórs- ,-dottur, Bókaverzluninni Sögu. Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavarnavélagið „Aðalfnndur Verkamanna félaas Akiireyrarkaunstaðar haldinn 24. janúar 1960 ‘fel- ur að hlufur verkamanna i vaxandi þióðartekjum sé orðinn óviðunandi og því I brýn þörf endurskoðuoar á kiarasamnin?rum. Fundurinn lítur svo á nð gengdarlawsum áróðri fyrir frekari bjara- skerðingu láglaunamanna og fyr'rætlunum í há átt beri að svara með eindreg- inni samstöðu allrar verka- lýðsbreyfingarinnar um verndun lífskjaranna." Þá va.r samþvlclct svohljóð- andi tillee'a varðandi tunnu- verksmiðju ríkisins á Akureyri: „Aðalfundur Verkamannafé- i lags Akurevrarkaupstaðar haldinn 24. janúar 1960 lýsir eindreginni andstöðu við hugs- anleFan flutning tunnuverk- smið.iunnar brott frá Akureyri til Dagverðareyra r. Felur fund- urinn st.iórn félagsins að kvnna síldarútvegsnefnd þessa skoðun fé'agsins og þau rök sem til hennar ligfr.ia. Einnig heitir fundurinn á bæjarstjórn Akureyrar að v.era vel á verði um hagsmuni bæjarins þetta varðandi." Aðalfundurinn var mjög vel sóttur. Kjörin í húfi Framhald aí 1. síðu — Þegar þannig stendur á eru þeir Dagsbrúnarmenn fyrst og fremst, segir Hannes, það hefur reynslan sýnt á liðnum árum. — Kosningaúrslitin í Dags- brún eru alvarleg aðvörun til þeirra, ef einhverjir eru, sem ætla að ganga á kjör verka- manna. segir Eðvarð. — Lágu þeir sem gert hafa út forustumenn B-listans nokkuð' á liði sínu í kosningunni? — Nei, öðru nær, segir Flann- es. Það er óhætt að segja að þeir gerðu það sem þeir gátu, buðu út öllu sínu liði. — Þeir ráku nú af lcappi lúa- lega ófrægingarherferð gegn Dagsbrún arst jórninn i varðandi kjaramálin, segir Eovarð. — Já, segir Hannes, þetta var algerlega ósæmileg framkoma. Þeir endurtóku í sífellu sömu ó- sannindin hvað oít sem þau voru rekin ofan í þá. -— Það má milcið verá, ségir Eðvarð, ef þetta hefur ekki snú- izt. gegn þeim sjálfum. Yíirleitt einkenndi málefnafátæktin for- svarsmenn B-listans. — Það skín alltaf í gegn hjá þeim, segir Hannes, að þeir heyja ekki sína baráttu af fé- lagslegum ábuga eða félagslegri þörf, heldur af því að þeir eru reknir áfram. — Er fleira sem ykkur finnst ástæða til að taka fram? — Ég vil, segir Iíannes, þakka Dagsbrúnarmönnum mikillega fyrir frarnmistöðu þeirra. — Já, segir Eðvarð, og þaj( er líka ástæða til að þakka fjölda bæjarbúa, sem sýndu Dagsbrún stuðning og velvild nú eins og fyrr. GAGNitýmgj^ Austurbæjarbió Qivitoq Dönsk mynd í litum Poul Reichhardt Astrid Villaume Niels I?Iatou Leikst. Erik Balling Það sem helzt vekur athyg’i við þessa mynd er myndataka og litir, sem er oft mjög vel gert, og í raun- inni eru sumar tökurnar héma einstakar í sinni röð. í heild vantar að vísu ýmislegt upp á tækni kvikmyndara, nærtök- ur eru t.d. ekki nógu géðar og tökurnai oft langt frá því að vera réttar, en hann bæt- ir það vissulega upp með nokkrum framúrskarandi tök- um, sem eru fyrst og fremst það sem gerir þessa mynd ein- hvers virði. Handrit, tónn og tal, leikstjórn og sviðsgerð er yfirleitt lé'egt, viðvaningslega gert, að undanskildum örfáum senurn sem leikstjóri gerir nokkur skil og eina þeirra ágæt’ega. Myndin er aftur á móti frekar ve1 leikin af þeim Poul Reichhardt og Astrid Villaume, bæði eru ágæt.ir ■ eikarar og t.d. Reichhardt er með betri og réyndustu leik- •urum sem Danir eiga í ’ag. Ein athygliaverðasta persón- an sem þarna kemur fram er Niels P’atou, sem er einkenni- lenrur samh’cndingur af Jack Palance, John Gavin og Harry Belafonte. Platou er hérna oft góður en tekur þó hlutverk sitt. full hátíðiega. Þeir Græn- lendingar sem fram koraa í myndinni, eru Grænleriiingar en það er herfilegur misskiln- ingur hjá leikstjóra að reyna að láta þi leika í stað þess að . gera þá óvirka sem sMba (hér er nii handritahöfunciur í sama bás) því mvndirt er byggð upp á ákveðnum sögu- þræði en ekki á fræðslu og he’mildaritun. n?ma að litlu levti. er lítið annað hægt að segja um mvndina, nema þi einna helzt það, að sem að sumu levti fræðandi kvik- myndun frá Grænlandi þá er hún góð. en sem kvikmynd, með ákveðnu thema og motivi, þá er hún léleg. SÁ Sjötíu og tveir þátttakendur skákþingi Reykjavíkur Byggingarsamvinnufélag barnakennara tilkynnir: Fyrir dyrum standa eigendaskipti aö stórri kjallaraíbúð viö Rauðagerði. Óskir félags- manna um að neyta forkaupsréttar verða að berast fyrir mánaðamót. Sfðitiþó; GuSmtmdsson Hjarðarhaga 26, 1. hæö t.h. Sími 16871. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjó .Happdrætti DAS, Vestur- veri,.,sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Ver.ðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavík- ur.' sími 1-19-15 — Guð- ' rnuídi Andréssýni gullsm.. •Laugavegi 50, sími 1-37-69 Bafnarfirðh 1Á■ pósthúsinu. sími 5-02-67. w<o, tA Skálcþing Reykjavílcur hófst á sunnudaginn í Þjóðleikhús- kjallaranum. Þátttakendur eru 72. I mcistaraflokki eru 18 þé*'ttakendur og tefla þeir í tveiin riðlum. í fyrsta flokki j eru 20 þátttakendur og tefla i þeir einnig í tveim riðlum. í öðrum flokki eru 34 keppend- ur o.g tefla þeir allir í einum flolcki eO'ir svissneslca kerfinu. Þrír efstu menn úr hvorum riðli meistaraflokks munu tefla til úrslita ásamt Friðriki Ólafssyni. Úrslit í fyrstu umferð í meistaraflokki urðu þessi á sunnudaginn: 1 A-Iiðí vann Sigurður Jónsson Eið Gunnars- son og Eggert Gilfer Daníel Sigurðsson. Biðskákir urðu hjá Jónasi Þorvaldssyni og ÍBenóný Benediktssyni, Guðmundi Lár- ussyni og Gylfa Magnússyni. Bjarni Magnússon sat hjá. í B-riðli vann Grímur Ársælsson Hau'k Sveinsson og Jón M. Guðmundsson Guðmund Ársæls son, en jafntefli gerðu Bragi Þorbergsson og Karl Þorleifs- son. Biðskák varð hjá Birni Þorsteinssvni og Halldóri Jóns- syni, en Ólafur Magnússou sat hjá. 1 fyrsta flokki er Jón Hálf- dánarson yngstur þátttakenda, 12 ára, og vann hann sína fyrstu skák. 1 öðrum flokki er yngsti þátttakandinn 11 ára. Næsta umferð verður tefld í Jcvöld í Breiðfirðingabúð, en á fimmtudag verða hiðskákir tefldar. Örslit í Dagsbrún Framhald af 1. síöu kosningum liafa Dagsbrúnar- I menn gefið verkalýð alls í landsins glæsilegt fordæm; um | að sameinast nú gegn kaup- ! lækkunar- og kjaraskerðingar- ; áfórmum auðstéttarinnar og ; ríkisstjórnar liennar. * 1 KH&KjJ Þórður sjóari Þórður og Ted klifra um borð í „Rósina frá Hellwiek" jr Ted. „Tilgáta þín?“ ,,Já, að áhöfn ,,Louise“ hafi ekki Ehgirííi'hrceHng er'sjáanlég.'ten1 sVb''níikil'sém éreiðan farizt eins og almennt er álitið, lieldur Þeir ‘ér’a sloþínu/má sjá að það er ekkfmeð ðníLyfirgef- standa við káetudymar og greina nú óljóst skrjáf. Og ið. „Það mætti segja mér að tilgáta mín sé rétt“, seg- svo opnast dymar ofurhægt innan frá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.