Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 3
r
Þriðjudagur 26. janúar 1960
ÞJÓÐVILJINN
(3
iiiiiiilillllllliilllllllllllllilillllllllllllllllllllllllllllllllllllil>lllliiiiiiiiilliiillllllllllllllillllllllllllllllillllllllllllllillllllll
| Rejkvísk alþýða fagnar [
I sigri Dagsbrúnarmanna j
Hvar sem verkamenn
hittust í gærmorgun var
umræðuefni þeirra Dag's-
brúnarkosningarnar. Alls-
staðar fögnuðu verkamenn
sigri A-listans. Þetta var
ágætt! var algengasta upp-
hrópun verkamanna þegar
þeir fréttu um úrslitin. Og
einn hafnarverkamann hitti
Þjóðviljinn er sagði:
Þetta var ágætt. Og nú
þurfum við að fylgja þess-
um sigri eftir og treysta
enn betur einingu félags-
manna. Listi. sem borinn
er frarn af atvinnurekénd-
um og skipaður mönnum,
scm eru samþykkir því að
skerða kjör verkamanna nú
ætti ekkert atkvæði að fá
í Dagsbrún, og því þurfum
við að koma öllum félögum
okkar í skilning um að
með því að kjósa lista at-
vinnurekenda eru vcrka-
menn að vinna gegn sjálf-
um sér. Við næstu kosning-
ar í Dagsbrún þurfa enn
fleiri að neita að fullu og
öllu að Ijá atvinnurekenda-
lista nokkurn stuðning. Við
þurfum að vinna að því
að atvinnurekendur dirfist
ekki að stilla upp lista í
Dagsbrún.
En það voru ekki verka-
mennirnir einir sem fögn-
uðu úrslitunum í Dagsbrún-
arkosningunum, hvarvetna
þar sem reykvísk alþýða
hittist fagnaði hún úrslit-
um kosninganna. Reykvísk-
um launþegum er ijóst að
sigur Dagsbrúnar er einnig
þeirra sigur.
ji 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 i 11111111 111111111111111111111111111111111111111111 i 11111111111111111111111111111
Starfsaldur ráði veitingu j Skákþing Norð-
starfs yfirhafnsögumanns lendinga hafið
Haínsögumenn snúa sér til bæjaryfir-
valdanna
Akureyri. — Frá
fréttaritara.
Hafnsögumenn hafa skrifaö bæjaiyfirvöldunum og far-
3Ö þess eindregiö a leit aö starfsaldur veiöi látinn ráöa
rnestu um veitingu starfs yfirhafnsögumanns.
Skákþing Norðlendinga var
sett að Hótel KEA á sunnudag-
inn og þá tefldar tvær fyrstu
umferðirnar.
Stööugur vöxtur var í Skeiöará þar til í fyrrinótt, en
þá virtist sem vöxturinn heföi stöövast, að minnsta kosti
í bili.
Björn Jónsson flaug austur
yfir Grimsvötn á sunnudaginn
með dr. Sigurð Þórarinsson
jarðfræðing o.il. Mikið sig var
komið í Grímsvötnin, en þó tel-
ur dr. Sigurður, að enn sé ekki
hlaupinn fram öllu meira en
þriðjungur vatnsins eftir fyrri
hlaupum að dæma. Þó má telja
líklegt að hlaupið hafi nú náð
hámarki sínu. Minnkaði nokkuð
vatnsmagnið í gær.
Ekki eru taldar miklar líkur
fyrir eldgosi í Grímsvötnum að
þessu sinni, og draga menn þá
ályktun af því hve vöxturinn í
Skeiðará hefur verið hægur til
þessa.
Enda þótt Skeiðarárhlaupið
hafi náð hámarki er enn geysi-
mikið vatnsmagn í Skeiðará og
fellur það niður með Skafta-
fellsbrekkunum. Hefur vatnið
þegar graíið undan 5 símastaur-
um og sex staurar að auki eru
umflotnir vatni.
Vatnið kemur undan jöklin-
um á tveim stöðum og er farið
að brotna úr jökulröndinni. Að-
alvatnsmagnið kemur fram und-
ir Jökulfelli, — eins og í hlaup-
inu 1954, — en í gær var einnig
farið að vaxa í Sandgígjukvísl.
Megna fýlu leggur af hlaupinu
og er það svipað og í síðasta
hlaupi.
Bókmenntakynn-
ing að Lauga-
vegi 13
KI. 8,30 í kvöld hefst bók-
menntakynning í ameríska bóka-
safninu við Laugaveg. Lesnar.
verða að þessu sinni nokkrar
smásögur eftir enska höfunda.
Fjalla þær allar um hafið og
nefnast einu nafni „Stories of
the Sea“.
Þorvarður Björnsson yfirhafn-
sögumaður lætur af starfi í vor
fyrir aldurs sakir. Fjórir hafn-
sögumenn hafa ,sótt um starfið,
þeir Einar Thoroddsen, Kolbeinn
Finnsson, Mag'nús Runólfsson og
Theódóc Gíslason.
Stjórninálasjóiiarniið
Fyrir nokkru kom upp kvittur
um að bæjarstjórnarmeirihlutinn
hefði í hyggju að veita yfir-
hafnsög'umannsstaríið samkvæmt
Nýr bátur til
Neskaupstaðar
Frá frétfaritara Þjóð-
óiljans, Neskaupstað
í gær kom' hingað frá Noregi
nýsmíðað íiskiskip, Stefán Ben
NK 55, og' 'er það stáiskip. Bát-
urinn er 147 lestir, með 400 ha
Wickmannvél. Hann er mjög vel
útbúinn með nýjustu öryggis- og
siglingatækjum. Mannaibúðir eru
rúmgóðar og mjög vistlegar og
vinnuskilyrði öll hin ákjósan-
legustu um borð,
Báturinn hreppti vont veður
fyrst.a dag heimferðarinnar og
reyndist hið ákjósanlegasta sjó-
skip.
Eigendur eru bræðurnir Ár-
sæll og Þorsteinn Júlíussynir en
bátur þeirra Langanes sökk við
Vestmannaeyjár i fyrra og kem-
ur þetta skiþ í stað þess. Skip-
stjórí á Stefáni Ben er Einar
Guðmupdsson.
Báturinn verður gerður út
héðan í vetur, fyrst með línu og
síðan með net og fer á veiðar
síðar í vikunni.
Héðan verða gerðir út í vet-
ur fjóric stórir bátar. Eru tveir
byrjáðir fyrir nokkru en hinir
verða tilbúnir eftir fáa daga.
Afli • hefur verið dágóður og
gæftir sgjmilegar.
stjórnmálasjónarmiðum en taka
ekki tillit til starfsaldurs um-
sækjenda. Um svipað ieyti
skrifuðu hafnsögumenn allir
nema einn hafnarstjóra og ósk-
uðu eindregið að embættið yrði
veitt með tilliti til starfsaldurs.
Hafnsögumenn fóru þess á leit
við Starfsmannafélag Reykjavík-
urbæjar að það skærist í málið,
og varð félagsstjórnin við þeirri
beiðni. ritaði Væjaryfirvöldunum
bréf þar sem sjónarmið hafn-
sögumanna var stutt.
Ekki er langt síðan fyrrver-
andi borgarstjóri lagði á það
mikla áherzlu í umræðum um
veitingu embættis skipulags-
stjóra, að fara ætti eftir st^fs-
aldri þegar nýir menn væru
skipaðir í ábyrgðarstöður á veg-
um bæjarins.
Samninganefnd!
frá Færeyjum
Ardegis í dag cr væntan-
leg hingað til Reykjavíkur
með Dronning Alexandrine
nefnd Sjómannafélagsins í
Tórshavn í Færeyjum.
Kemur hún til samninga-
viðræðna við fulltr. Lands-
sambands íslenzkra útgerð-
mannafélagsins. Erlendur
Patursson, er mcðal nefnd-
armanna.
Eyjabátar fengu
205 tonn í gær
Vestmannaeyjum í gær.
Frá fréttaritara.
Á laugardaginn voru 46 bát-
ar á sjó og fengu samtals
142,5 tonn. Stígandj var hæst-
ur með 10,2 tonn, Kári með 9,5
og Dalaröst með 7. í dag voru
45 bátar á sjó og fengu sam-
tals • 205 tonn. Gullver var
hæstur með 9,5 tonn, Ófeigur.
með 8,7 og Eyjaberg 8 tonn. |
t
Keppt er í 3 flokkum. Kepp-
endur í meistaraflokki eru 13, í
1. flokki 8 og í 2. flokki 7.
Freysteinn Þorbergsson skák-
meistari frá Reykjavik keppir
sem gestur á mótinu. Skákstjóri
er Haraldur Bogason.
í 1. umferð fóru leikar þann-
ig i meistaraflokki að Stein-
grimur Bernharðsson vann Unn-
stein Stefánsson. Jónas Halldórs-
son van’> Anton Mag'nússon, Jó-
hann Snorrason vann Margeir
Steingrímsson, en jafntefli gerðu
Jón Ingimarsson og Haraldur
Ólafsson. Biðskák varð hjá Frey-
steini Þorbergssýni og Steinþóri
Helgasvni, og hjá Júlíusi Boga-
syni og Kristni Jónssyni. Jóhann
Helgason sat hjá.
I 2. umferð vann Jóhann
Snorrason Unnstein, Margeir
vann Harald, Kristinn van Jón,
Jónas vann Steingrím og Frey-
steinn vann Anton. Jafntefli
gerðu Júlíus og Jóhann Helga-
son. en Steinþór sat h.iá.
Þriðja umferð var tefld i gær-
kvöld, biðskákir verða tefldar í
kvöld en 4. umferð á rnorgun,
miðvikudag.
• Líðan Aneurins Bevans
var slæm í fyrrinótt og skán-
aði l'ítið í gær, Hann er þó ekki
talinn í yfirvofandi lífshættu.
I Láki: Þér leikið dásamlega á munnhörpu, ungi maður
Margir eiga ósótta vinnixtga
í happdrættis láni ríkissióðs
Siður Liis'birtingarblaðs sem
út kom á Iaugardaginn eru að
heita má þaktar tómum tölum.
Þetta eru númer vinningmiða
í B-flokki happdrættisláns rík-
issjóðs sem eigendur hafa enn
ekki vitjað um.
Ósóttu vinningarnir eru frá
tímabilinu 15. febrúar 1949 til
15. júlí 1959 og skiptir heildar-
fjárhæð þeirra hundruðum þús-
unda króna.
Þarna eru m.a. átta 75 þús.
króna vinningar, tveir 40 þús.
króna, fjórtán 10 þús. króna
og 31 fimm þúsund króna vinn-
ingar, auk aragrúa af smærri
vinningum: 2000, 1000, 500 og
250 k-róna.
Hvcrnig væri að þcir lesend-
ur. scm iniða eiga í liapp-
drættisláni ríkissjóðs, gættu að
númcrum sínum og bæru þau
saman við vinningaskrána í
Lögbirtingarblaði? Þó að langl
sé um liðið frá fyrsta drættl
eru vinningsnúmerin enn i
fullu gildi, því að samkvæmt
lögum fyrnist krafa um vinn-
ing í happdrættisláni ríkissjóðs
á 15 árum frá gjalddaga. Sé
vinningsins ckki vitjað innan
þcss tima, verður hann eign
rikissjóðs.