Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. janúar 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 1 dag- er þriðjudagur 26. jan. — 26. dagur ársins — Poly- carpus — Verkamannafélagið Dagsbrún stofnaö 1906 — Tungl í hásuðri kl. 10.55 — Árdegisháflæði kl. 3.43 — Síð- degisháflæði kl. 16.09. Næturvar/.la vikuna 23.—29. jan- úar er í Vesturbæjar Apóteki. Viðtalstími minn verður framveg- is í Hallgrímskirkju klukkan 4-5 siðd. Séra Lárus Halldórsson. OTVARPIÐ I ÐAG: 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Framburðarkennsla í þýzku. 19.00 Tónleikar: Harmonikulög. 20.30 Daglegt m'l (Arni Böðvars.) 20.35 Útvarpssagan: Alexis Sorbas eftir Nikos Kazantzakis, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirs- sonar; II. lestur (Erlingur Gislason leikari). 21.00 Tónleikar: Þjóðlög frá Israel. 21.30 Erindi: Vormerki andlsgs þroska. (Grétar Fells). 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 22.30 Lög unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 18.30 Útvarpssaga barnanna: — Mamma ski'ur allt eftir Stefán Jónsson; I. höf. les. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 Tónleikar: Þjóðlög, sungin og leikin. 20.30 Dagiegt mál (Á. Böðvarss.). 20.35 Með ungu fólki (Vilhjálmur Einarsson). 21.00 Einleikur á píanó: Magnús Biöndal Jóhannsson leikur verk eftir Johann Sebastian Bach. 21.20 Framhaldsleikritið: Um- hverfis jörðina á 80 dögum. . 21.50 Tónleikar: Alfhóll, ballett- nlúsik eftir Kuhlau (Sinfón- íuhljómsveit danska út- varpsins leikur; Erik Tux- en stjórnar). 22.10 Beikhúsmál (Sv. Einarsson). 22.30 Tónaregn: Svavar Gests kynnir lög eftir George Gershwin. 23.00 Dagskrárlok. HJÓNABAND: Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Auð- unsdóttir, Bjai-gi, Setfossi og Birgir Halldórsson frá Akranesi. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavik vikuna 3.- 9. janúar 1960 samkvæmt skýrsl- er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til N.Y. Flugfélag fstands. Hlillilándaflug: Gullfaxi væntanlegur til Reykja- víkur kl. 16.10 í dag frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: .1 dag er áætlað að fljúga til Akureynar, Blöndu- óss, Egilsstaða, Fla.teyrar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavikur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. um 44 (39) starfandi iækna. Hálsbólga . 93 (48) Kvefsótt . . 105 (110) Iðrakvef . 67 (69) 1 Infiúenza 2 (0) Hvotsótt . 1 (0) Kveflungnabólga . . 26 (8) Rauðir hundar 1 (0) Skarlatssótt 1 (0) Munnanqur 1 (6) Kikhósti . . 39 (45) Hlaupabóla 1 (1) Virusinfektion 1 (3) Ristill . . 1 (0) Frá skrifstofu borgariæknis: — Fe.rsóttir í Reykjavik vikuna 10,- 16. janúar 1960 samkvæmt skýrsl- um 53 (44) starfandi lækna. Hálsbólgi .............. 123 (93) Kvefsótt ............... 153 (105) Iðrakvef .. . 69 (67) Inflúenza ... 12 ( 2) Hvotsótt 6 ... 4 ( 1) Kveflungnabólga ... 16 (25) Kikhósti ... 54 (39) Pan Ámerican flugvél lcom til Keflavíkur frá N.Y. og hélt "&ieið- is til Norðurlandanna. Fiugvéiin Eimskipafélag lslands h.f.: Dettifoss fór frá Gdynia í gær til Ábo, Ventspils, Gdynia og Ro- stock. Fjallfoss fer frá Hu-1 á morgun til Rvíkur. Goðafoss fór frá Akureyri í gær til Óiafsfjarð- ar, Sigiuf jarðar, Skagastrandar, Austfjarða, Vestmannaeyja og R- vPaur. Gullfoss fer frá Kaupm,- höfn í dag til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fer frá N. Y. í dag til Rvíkur. Reykjafoss kom tii Hamborgar 23. þm. fer þaðan til Rvíkur. Selfoss fór frá. Hafn- arfirði 22. þm. til Esbjerg, Fred- rikstad, Gdynia, Rostock og K- hafnar. Trö'ilafoss kom til Rvík- ur 21. þm. frá Hamborg. Tungu- foss fór frá Isafirði í gær til FM.teyrar, Þingeyrar og Kefla- víkur. Jöklar h.f.: Drangrrökul’ er í Rv k. Langjök- ull fór frá Ska.gen í gærmorgun á leið hingað til iands. Vatnajökull fór frá Grimsby í fyrrinótt til Hull. London, Boulogne og Rott- érdarn. Skipadeild S.Í.S.: HvassafelS er í Rosfock. Arnar- fell fór í morgun frá Reyic.iavik áleiðis til N.Y. Jökulfell fór í gær frál K-höfn áleiðis til Reykjavík- ur. Dísarfell fer í dag frá Stett- in áleiðis til Austf jarðahafna. Litlafell er á leið til Faxafió'a frá Norðurlandshöfnum. Helgafell væntanlegt til Vestmannaeyja 28. þm. frá Ibiza. Hamrafell væntan- legt til Reykjavikur 28. þm. frá Batúmi. Skipaútgeiö ríkisins: Hekla kom til Rvíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er í R- v k. Herðubreið fer frá Rvík á morgun vestur um land í hring- ferð. Skja.'dbreið fer frá Akur- eyri í dag á vesturleið. Þyrill er á leið frá Fredrikstad til Fá- skrúðsfjarðar. Herjólfur fer frá Ve.t.mo.nnaeyjum kl. 21 í kvöld til P.víkur. Baldur fer frá Rvík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Starf ÆFR Málfundastarfið. Málfundanám- skeiðið er í kvöld. Umræðuefni: Roðasteinninn o" ritfrelsið. Leið- beinandi Gi'ðmunduv J. Guð- mundsson. Kcf:f k'ukkan 9 e.h. Föndur — • ’,Tu"'l föndurnám- skeiðið í kvö'd. Ba: ' vinnan hefst í kvöld klukkan 8.30. Frá skemmtinefndínni ÆFR mun halda þorrablót í bvrj- un næsta m'haðar. Fylgist með auglýsingum. — Skemmtinefndin. Skíðaskálinn Farið verður í skíðaskálann helg- ina 30.—31. jan. Skíðakennari verður með í ferðinni. Nánar auglýst síðar. — Skálastjórnin. Stofnun vöru- bílastöðvar í undirbúniiigi Selfossi í gær. Frá fréttaritara. Aðalfundur Vörubílstjórafé- lagsins Mjölnis var haldinn hér í gær. í stjórn félagsins voru 'kjörnir: Formaður Sig- urður Ingvarsson, Eyrarhakka, varafomaður Óskar Sigurðsson, Stokkseyri, gjaldkeri Ólafur G'íslason, Eyrarhakka, ritari Jón Sigurgrímsson, Holti, með- stjórnendur: Árn; Sigursteins- son, Selfossi, Knútur Björns- con, Þorlákshöfn og Magnús Gunnlaugsson, Gaitafelli. Vara- menn í stjórn voru kjörnir: Ingvar Þórðarson, Reykjum og Eiríkur Guðlaugsson Melskoti. Rædd voru ýmis mál á fund- inum, m.a. að stofna vöru- bílastöð fyrir félagið á Sel- fossi. Var samþykkt að velja einn mann úr hverri deild fé- lagsins til að undirhúa stofn- un stöðvarinnar . um óhyggjum. Hún gat aðeins stafað af vatnsleysi. Fuglar menn og vatn áttu samleið og þegar hann horfði upp í him- ininn og sá þar enga hreyf- inguf stóð honum ekki alveg á sama. Hann ákvað að hafa ekki orð á þessu og spurði í þess stað Carrington hvernig knap- anum liði. „Prýðilega,“ sagði pilturinn. ,,En hver skollinn gengur að hrossinu? Sjáðu hvert Blore er kominn.“ „I-Iann er ekki eins klyfjað- ur.“ Blore var næstum kominn hundrað metrum á undan þeim.. Hann dró fótinn á eftir sér, en gekk þó rösklega. Forrester fann að sólin var farin að brenna hann á bring- unni. Hann hafði ekkert höfuð- fat og svitinn var farinn að fossa niður andlit hans og sam- einast svitastraurrinum ó brjósti hans og öxlum. Straum- arnir runnu niður að nafla og hægðu þar á sér áður en þeir þeir sameinuðust straumunum frá neðri hluta líkamans. En að öðru leyti var hann styrl^úr og vel fyrirkallaður og treysti sér vel til að bera Carrington í hálfa klukkustund. Hann var ekki þyrstur. Hann vissi að það var hollt að svitna og smám saman urðu hreyfingar hans öruggar og markvissar. Hann gekk léttilega og beygði sig ögn í hnjánum eins og kúlí. Það leið meira en hálf klukkustund áður en hann sá Blore nema staðar undir stóru tré. Honum fannst Blore standa sig með ágætum. Með kviðafullri aðdáun hafði hann horft á hann baksast áfram og nú var hann hvildinni feginn. Þegar hann var lagztur út af undir trénu, þreyttur og móð- ur, mundi hann eftir þvi að hann hafði ekki dregið upp úr- ið sitt. Þegar Blore heyrði hann draga það upp, sagði hann: „Hvað eigum við að ganga lerigi?“" „Til tiu hafði ég hugsað mér. Hvernig líður þér?“ ,,Ég er hættur að hugsa um það“. • „Þú. ^stendlir þig yel. Þú j sag|arí íi k'apa&l£íúp|iu“,' Þeir lágu nokkra stund þegj- andi í skugganum. Sólin hafði hækkað á lofti með ógnandi hraða og breytt dainum í gló- andi rennu. Eftir nokkra stund settist Forrester upp og starði fram fyrir sig. Röskum kíló- metra framar sýndist farveg- urinn beygja. Stærðar klettur stóð út í farveginn og minnti ó risavaxinn hund. Þegar þeir voru enn lagðir af stað með Blore í broddi fyikingar var hann steinhætt- ur að hugsa um líðan sína. Hugur hans var orðinn inn- antómur og hungraður eins óg daginn áður, heilinn æddi um í . tóm.u höfðinu eins og gráðugt sníkjudýr í leit að æti. Þetta undarlega hugarástand var honum i fyrstu til óþæg- inda, en svo fór hann að virða' fyrir sér klettinn framundan. Hann minnti enn meira en áður á stóran varðhund. Hon- um fiaug i hug að þetta væri eins konar götuhorn og hand- an við það myndi allt breyt- ast, skógur og sandur. Hann sá að fyrsti vottur hitamóð- unnar safnaðist saman. í fjólu- lita slæðu sem hjúpaði hæð- irnar og neðri hluta himins- ins. Það fór að -yerðá ógerning- ur að áætia fjarlægðir. Klett- urinn fór að rugla hann í rím- inu. Fyrst .fannst honum hann vera svo . sem kíiómoira í- burtu og harin taldi víst að hann gæti náð þangað á hálf- tímaD®n - þegar hann Jfrar bú- inli að bera Carrington*)’ fífsjlU, tíu og fimm mínútur, sýndist steinninn engu nær þeim. Hann fékk þá óþægilegu hug- mynd að þeim miðaði ekkert áfram. Undir tré sem veitti ekki meiri skugga en rifið knippl- ingasjal. hvíldust þeir þegj- andi og stundu þungan í vax- andi hitanum. Forrester þráði sætan. þungan skuggann af margósa trénu. Neðar í daln- um glitti í steinana eins og bauga . af glampandi glerbrot- um og g'lamparnir breiddust þaðan yfir umhverfið eins og herfylking silfurmaura. Svitinn bogaði af honum án aflóts og þegar hann horfði á Carring- ton sá hann ekki vott af þreytulega en þó glaðlega bros- inu. Blore lá á grúfu með höf- uðið huiið undir hjálminum. Hann sýndist þrýsta sér niður í sandinn ofaná brotna rifið sér til fróunar. Hann lá gleið- ur með tærnar á kafi í sandi. Stelling hans minnti á mann sem er í þann veginn að skjóta af riffli. Og meðan Forrester virti hann fyrir sér, mundi hann eft- ir byssunni. Hann fékk nýja og snjalla hugmynd. Með henni gæti hann skotið fugla. Sú staðreynd að þarna voru engir fuglar, virtist lítilvæg í saman- burði við notagiídi , byssunn- ar. Honurn datt í hug' að það þyrfti að hreinsa hana. Blore var með beltið spennt um sig og hylkið hafði ýtzt aftur á bakið. Forrester hallaði sér ófram til að grípa byssuna og um leið var Blore setztUr upp með skelfingarsvip, rétt eins og hleypt hefði verið af byss- unni. „Hvern fjandann ertu að gera?“ r-'gði Blore. „Héh '-.væfir“; sagði .For- resfer. ..D?tt í hug að það þyrf'.i nð hreinsa byssuna”. „Það er óþarfi. Hún ryðgar svo sem ekki í þessu loítslagi'1. „Ótrúlegustu . hlutir geta ryðgað samt“. „Hvað ætlaðirðu eiginlega eð p^rn við hana?“ „Mér datt í hug að við gæt- um 'skotið fugla“. , p > „Hváða fugla?“ sagði Bfore. „Tja.“ sagði Forréster. „Þú veizt hvernig það er. Þegar maður befur enga býssu. kem- ur maður í flasið á fasana* hóp“. „Það er trúleg saga“. „Þetta er Burma.‘V tsaáði Forrester. „Ekki Eriglánð." Hér eru þeir í hópum“. „Já, ég sé þá!“ D £ • „Láttu mig bera haná“, sagði Forrester. ,.Þá, er hún til taks“. ■ .- ; i. ■ „Ég get borið hana“, sagði KÉÍÉÍm " M JM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.