Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 5
(5 Þriðjudagur 26. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — Á myndinni til hægri sést flakið af SAS-flugvélinni. sem fórst skammt frá flug- vellinum í Ankara í Tyrk - landi. Cyrir skömmu. Flak flugvélarinnar, sem var ':af Caravelle-gerð, stendur í björtu báli. 42 menn fórust í þessu slysi, þeirra á meðal margir Norðurlandabúar. Flugvélin var á leið frá Kaupmannahöfn til Kairo. Á neðri myndinni sést á- höfn vélarinnar: Efri röð frá vinstri: Henriksson flug- maður (Svíþjóð), Retved flugstjóri (Noregi), Tölböl flugfreyja (Danmörk). Neðri röð: Andersen (Danmörk). Hansen bryti (Danmörk) og Lauresen flugfreyja (Dan- mörk). Italskir vísindamenn óttast geislnn á Italíu 145 ítalskir kjarnorkuvísindamenn hafa látið í ljós áhyggjur sínar vegna fyrirhugaðra tilrauna Frakka með kjarnorkuspregjur í Sahara-eyðimörkinni. Segja þeir, að tilraunirnar „kunni að hafa mjög alvarlegar afleið- ingar fyrir íbúa Ítalíu“. Þessir 145 kjarnorkuvísinda- men hafa birt yfiriýsingu í ítöir kum blöðum. I henni seg- ir að sérfræðingar, sem ríkis- stjóin Italíu hefur skipað til að rannsaka væntanleg áhrif af 3'jnrnorkusprengjutilraunum Frakka, álíti að mannskæðra geyslunaráhrifa muni sennilega ekki gæta á ttalíu þegar í stað við nrenginguna. í yfirlýsingu kjarnorkuvís- indamannanna 145 segir hins- vegar: „Þessi fullyrðing sér- fvæðinga stjórnarinnar er í al- gerri mótsögn við álif framá- manna kjarnorkuvísindanna, sem segja að það verði geysi- lega erfitt að tryggja íbúum ítalíu vernd gegn hættunni, er stafar af þessurn fyrirhuguðu tilraunum.“. Oberlánder SS-foringi, núver- andi ráðh. er í „Siðvæðingunni” Samtök hollenzkra andfasista mótmæla nefnda- braski hinna svokölluðu „siðvæðingarmanna” Vísindamennirnir 145 segja einnig í yfiriýsingu sinni, að almenningur á ítalíu eigi bein- línis heimtingu á því, að skýrt sé frá þeim tæknilegu ástæðum, sem hafi valdið þvi að sérfræð- ingar ríkisstjórnarinnar komust að þessari bjartsýnu niður- stöðu. Samtök Hollendinga, sem störfuðu í andspyrnuhreyfing- unni gegn nazistum, Nationale Fedartieve Raad van het voorm- alig verzet Niederland, hefur gef- ið út yfirlýsingu, þar sem sam- tökin segjast ekki bera neitt traust iil svokallaðrar alþjóð- legrar nefndar, sem sett hefur verið á laggirnar til að rannsaka ásakanir gegn Oberlánder fyrr- verandi stormsveitarf oringj a HitJers sem nú er flóttamálaráð- herra Vestur-Þýzkalands. Einn af meðlimum þessarar nefndar, er Ole Björn Kraft, foringi danskra íhaldsmanna. Bæði Oberlánder og Kraft eru meðhmir í hinni svokölluðu „sið- væðingarhreyfingu", en í þeim félagsskap eru margir gamlir fasistar. sem leita sálufélags við íhaidssama auðkýfinga og ný- fasista. Holienzka andspyrnuhreyfing- in lýsir yfir því, að mönnum eins og Oberlánder eigi ekki undir nokkrum kringumstæðum að vera leyft að taka að sér valdamiklar stöður í Vestur- Þýzkalandi. Oberlánder hafi ver- I stuttu máli • Hundruð manna voru hand- tekin í Cato Manor, úthverfi hafnarborgarinnar Durhan í S- Afríku, í gær. 1 fyrradag höfðu Afríkumenn ráðizt gegn lög- regluflokk,i og dr^pið níu lög- reglumenn. ★ • Danski Þjóðbankinn hækk- aði í gær forvexti sína úr 5 í 5í/2%. ★ • Hundruð Afríkumanna sendu Maemillan, forsætisráð- herra Breta, kaldar kveðjur ið akafur nazisti og látið mikiðjþegar hann 'kom til Blantyre, Framhald á 10. síðu. |höfuðborgar Nyasalands í gær. 3ooo fórnarlömb atómsprengj- unnar á Hirosima eru enn sjúk Þriðjungui þeirra borgarbúa, sem lifðu sprenginguna af, eru enn undir læknishendi 30.000 manns af þeim 90.000 var 180 sjúklingum leyft að yf- sem lifðu af kjarnasprengjuá- irgefa sjúkrahúsið skilorðsbund rásina á Hirosima liinn 6. ágúst ið, þar sem hætta er á því að 1945 eru enn undir læknisliendi sjúkdómur þeirra getj blossað Fundur Þýzka ríkisflokksins endaði með hörkuslagsmálum Hörkuleg slagsmál brutust út á fundi, sem nýfasista- ílokkurinn „Þýzki ríkisflokkurinn“ hélt í Hamborg fyr- ir nokkrum dögum. Lögreglan varð aö’ koma á staðinn og skakka leikinn. og er allt þetta fólk meira og minna sjúltt. Yfirlæknir Kjarnorkusjúk- linga-sjúkrahússins í Hirosima, dr. Schigeto, skýrði frá þessu nýlega. upp að nýju þegar minnst var- ir. Stöðugt er fólk, sem varð fyr- ir ógnum helsprengjunnar, að deyja af völdum geislunarsjúk- dóma. Árið 1959 létust 39 I sjúkrahúsinu sjálfu liggja t»nanns af þessum orsökum. nú 63 sjúklingar, fórnarlömb | Tugir þúsunda þeirra sem lifðu kjarnorkuárásarinnar miklu sprenginguna af er örkumla fyrir 14 árum. 80 sjúklingar ’í fólk, og fjöldi kvenna, sem viðbót koma reglulega til jafnvel hafa engin sjúkdóms- sjúkrahússins og eru þar til einkenni, ala vansköpuð börn meðhöndlunar. Á síðasta ári vegna geislunaráhrifanna. Um 800 manns eótti þennan fur/1 og voru það bæði ný- fasistar og svo andnazistar, sem komnir voru til að gera fasistum einhvern miska. Varafomiaður flokksins, Otto Hess, hélt ræðu og fordæmdi hann • harðlega g.yðingahatrið sem undanfarið hefur blossað upp í Vestur - í’ýzalandi. Oft var gripið fram í fyrir ræðu- manninum. Þegar ræðumaður hinsvegar sagði, að gyðingaofsóknirnar hefðu orðið til þess að Bretar og Bandaríkjamenn hefðu nú á ný igetað fagnandi ráðizt á Þjóðverja ásamt sínum gömlu vinum, Rússum, ætlaði allt að ganga af göflunum í fundar- salnum. Andstæðingar Ríkis- flokksins mynduðu talkór og hrópuðu: „Burt með fasistana“ 11 tíu mínútur heyrðist ekki mannsins mál í salnum annað jen talkórinn og varð ræðumað- ur að hætta málflutningi s'ín- um. Fyrir utan fur.darhúsið kom hinsvegar þegar til átaka, þeg- ar lögreglan réðist með kylfum á 300 manns, sem stóð þar fyr- ir utan og komst ekki inn í yfirfullan salinn. Jafnframt hófu andstæðingar Ríkisflokks- ins kröfuspjöld á loft, þar sem á stóð m.a. „Burt með fasist- ana’’ og „Gleymum ekki fórn- arlömbum gyðingahataranna''. Urðu þá mikil slagsmál milli áhanger.da Ríkisflokksins og andstæðinga hans, en um síðir gátu iögreglumenn dreift mann- f jöldanum. Túnis Framh. af 12. síðu stjórnarinnar í Alsír. Krúst- joff, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, sendi ráðstefnunni heillaóskir sínar í gær. í ræðu sinni lagði Bourguiba forseti áherzlu á nauðsyn þess að allar þjóðir Afríku tækju höndum saman til að losá þæ'r þjóðir álfunnar sem enn væru í fjötruín nýlendukúgunar und- an klafa heimsvaldasinna. Hann sagði að Frakkár myndu hvorki vinna sér völd né virðingu með kjarnaspreng- ingum sínum, heldur uppskera hatur og fyrirlitningu annarra þjóða.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.