Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.01.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN - Þriðjudagur 26. janúar 1960 Uppreisn hægrimanna í Alsír Framhald af 12. síðu. gert. Verzlunum og skrifstof- um var lokað, og álmennings- farartæki stöðvuðust. Hýs*t yfir umsátursástandi. Þegar óeirðirnar hófust í Algeirsborg voru þeir de Gaulle forseti og Debró forsætisráð- lierra hvorugur 'í París. De Gaulle var heima hjá sér í Col- embey-les-deux-Eglises og Debré var lagður af stað í ferðalag um Bretagne. Báðir brugðu skjótt við og héldu til Parísar. Var þar þegar boðað til ráðuneytisfundar og má beita að stjórnin hafi setið ó- slitið á fundum síðan. Fyrirmæli voru gefin út til herstjórnarinnar í Alsír að •lýsa Algeirsborg í umsátursá- stand og bæla niður uppreisn- ina þegar í stað. „Þung áfall fyrir Frakkland" De Gaulle flutti ávarp til Alsírbúa og frönsku þjóðarinn- ar og var bví útvarpað frá París og er.durvarpað um út- varpsstöðina í Algeirsborg. Ávarp hans var endurtekið í sí- fellu í allan gærdag. De Gaulle sagði að athæfi .uppreisnarmanna væri ,fþungt áfall fyrir Frakkland, þungt áfall fyrir Frakka í Alsír, þungt áfall fyrir álit Frakk- lands í heiminum.“ Hann skor- aði á þá að leggja þegar niður vopnin, ,,sá Frakki hefur engu glatað sem hverfur aftur í skaut móður sinnar, Frakk- lands.“ Hann kvaðst bera fullt traust til umboðsmanns síns í Alsír, Delouvrier, og yfirmanns hersins, Challe, ,,en hvað mér viðvíkur mun ég enn gera skyldu mína: Lifi Frakkland!" sagði de Gauile að lokum og síðan var leikinn Marseillais- inn. Stefnan óbreytt Eftir rúmlega 2ja klukku- stunda fund frönsku stjórnar- innar í gær var gefin út til- kynning þar sem enn var ítrek- að að stjórnin myndi halda óbreyttri stefnu i A’sírmálinu, þeirri sem de Gaulle lýsti yfir í september s.l. og ítrekaði enn tveim mánuðum síðar, þ.e. að Alsírbúum, jafnt Frökkum sem Þorrablótið hafið Serkjum, myndi tryggður sjálfsákvörðunarréttur um framtíð sína þegar friður væri kominn á í landinú. Hefur þjóðina að baki sér Enda þótt vitað sé að upp- reisnarmenn eigi öfluga stuðn- ingsmenn heima í Frakklandi og það m.a.s. í ríkisstjórn de Gaulle hafa þeir enn a.m.k. ekki látið á sér kræla þar. Allt var með kyrrum kjörum í París um helgina og í gær j en vörður um opinberar bygg- | ingar var efldur, og langt er siðan að jafnmikið lögreglulið sást á götum borgarinnar. Fréttamönnum ber saman um að de Gaulle hafi stuðnmg yfirgnæfandi meirihluta þjóð- arinnar í viðureign sinni við hægrimenn, uppreisnarmenn í Aisír og stuðningsmenn þeirra heima fyr:r, og þótt verulegur hluti af foringjaliði hersins sé 'andvigur stefnu hans í Alsír- málinu hefur enn ekkert bent til þess að þeir muni svíkja hollustueið sinn og snúast í lið með hægrimönnum. Á það er þó bent að herinn kunni að setja de Gaulle skil- yrði fyrir áframhaldandi stuðn- ingi, og geti svo farið að for- setinn neyðist til að ganga að þeim. „Glæpsamlegt feigðarflan“ Það má heita að öll frönsku blöðin fordæmi athæfi upp- reisnarmanna, jafnvel málgögn ihaldsmanna, einsog l’Aurore og le Figaro. Borgarablaðið le Monde birti ritstjórnargrein um atburðina í Alsír undir fyr- irsögninni „Glæpsamlegt feigð- arflan“, og er sú fyrirsögn gott dæmi um viðbrögð manna heima í Frakklandi. L’Humanité, málgagn komm- únista og le Populaire, mál- gagn sósialdemókrata, kalla bæði uppreisnarmenn fasista sem gera verði sakir upp við fyrir fullt og allt. L’Humanité segir að nú sé meiri þörf en nokkru sinni áður á því að allir sameinist um friðsamlega lausn Alsírmálsins á grundvelli samninga við þjóðfrelsishreyf- ingu Serkja. Þeir menn eru þó til sem ekki fara dult með samúð sína með málstað uppreisnarmanna. 11 þingmenn frá Alsír, 6 af serkneskum og 5 af frönskum ættum, lýstu þannig í gær yfir , fubum stuðningi við þá, en i hvöttu þá jafnframt til að láta af vígaferlum. f dag — þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 16.30 munum vér gangast fyrir kynningu á þessu merkilega máli. í þessu skyni verða, sýndar litmyndir og haldnir fyrirlestrar af sænskum sérfræðingum í húsakynn- um Iðnaöarmálastofnunar íslands, á Skóla- vörðuholti. Fyirlestrarnir verða haldnir af: Hr. C. A. LINDBLOM verkfr. frá Boliden Cruv- aktienbolag Stockholm — og Hr. G. SONANDER, forst]., frá Nors'álvens Saag- verk A/B. Karlstad. I Hvað er Boliden I Impregnering? Og hvaða möguleika gefur hún fil þess að varna fúa á tré? Allir þeir sem áhuga kynnu að hafa á máii þessu, eru velkomnir. Nánari upplýsingar munum vér að sjálf- sögðu gefa, ef óskað er. «* - «' ím i‘s- Leikföng barna Framhald af 7. síðu. Þess er tæpast að vænta að gott urval leikfanga verði,, 4 boðstólum hér fyrr _en. íslonzkri leikfangaframleiðslu vex fisk- ur um hrygg. Sú framleiðsla Armandsúr er raunar þegar hafin hér S> landi og ber mest á leikföng-- um frá. S.Í.B.S. að Reyk'jalúndi. Þar er aðallega unnið úr plasti,. en einnig úr öðrúm efnivið' nokkuð, Sérstök ástæða er til að nefna samsetningarkubb- ana og rörin frá S.Í.B.S., semi eru prýðisleikföng. Framhald af 4. síðu. ferðamönnum — og öllum, sem þurfa að vita tíma tveggja staða samtimis. b) Vegna hinnar miklu sér- hæfingar þessara úra hefur framleiðsla þeirra verið lít- il. c) Það er ekki nema ein fram- leiðslueining af þessum úr- um fullgerðum. sem hafa reynzt of geislavirk vegna þess að sjálflýsandi máln- ing. sem auk þess var ófull- komin af öðrum tæknileg- um ástæðum — var notuð á umgjörðina, þessi málning hefur ekki verið notuð síð- an sumarið 1959. 4. enda þótt framleitt hafi ver- ið hlutfallslega mjög lítið af nefndri gerð, og jafnvel þótt sérfræðingar í ýmsum heimshlutum hafi verið ó-, sammála um geislavirkni sjálflýsandi málningar, hef- ur Rolex-félagið fyllsta hug á að gæta allrar hugsan- legrar og mögulegrar varúð- ar í þessu efni. The Rolex Watch Company, Geneva, biður því sérhvern eiganda eða handhafa Rolex GMT-MASTERS úrs að snúa sér til næsta umboðsmanns Rolexúra, til þess að fá úrið prófað, og ef nauðsyn krefur að láta setja á það nýja um- gjörð. Að sjálfsögðu tekur þetta nokkurn tíma, en próf- un mun verða hraðað svo sem kostur er á. Hinar nýju umgjarðir hafa verið; prófaðar undir eftirliti sérfræðings frá Kjarnorku- nefnd, og reyndust þær ekki hafa neitt af Strontium 90.“ í framhaldi af þessari grein- argerð Rolex-verksmiðjanna viljum við taka eftirfarandi fram: Ekkert úr af gerðinni GMT- MASTER heíur verið selt hér á landi. Ef úr af gerðinni GMT- MASTER kynni samt sem áð- ur að hafa borizt hingað til lands, munum við að sjálf- sögðu hafa milligöngu um, að koma því til verksmiðjanna til leiðréttingar. Rolex-umboðið á Islandi, Jón Sigmundsson. skartgripaverzlun h/f. Oberlander Framhald af 5. síðu. að sér kveða í ílokki Hitlers. Hann hafði margar ábyrgðar- stöður á hendi í Hitiers- Þýzka- landi o" stjórnaði kúgun, ógnum og morðum í fjöldafangabúðum nazista. Þessi blóðugi ferili ætti að loka honum leiðina að valda- stöðu í Þýzkaiandi nú. Einnig er gleðilegt að sjá að' þar er farið að framleiða brúð- ur úr iinu plasti, sem virðast vel úr garði gerðar i alla staði.. Er óskandi að leikfangagerðin að Reykjalundi skapi heppi— lega og skemmtilega ..brúðu- tízku“ handa þessu ágæta: „leikfólki“ sínu, enda eru all- ar aðstæður til þess þar. Hins vegar saknar maður tréleikfanga, sem leikfanga- gerð S.Í.B.S. kom fram með* fyrir nokkrum árum. Minnist ég þar t.d., keilna, (röðunarleikfang fyrir ung börn) bíla úr harðviði. með hreyfanlegum trémönnum, slagbretti með 6 eða 8 pir.num, sem berja mátti upp og niður á vixl með tilheyrandi hamri, ágætt leikfang handa tveggja ára barni — og að lckum regluleg ,,gullkista“, stórir trékassar á hjólum hlaðnir trékubbum úr harðviði í ýms- um formum. Slíkt leikfang er hollt að ráð- leggja foreldrum að kaupa, þó að það sé nokkuð dýrt. því að það er íyrst og fremst með beztu leikföngum, sem völ er á, og endist einnig' ár eftir ár. Þessi leikföng sendi S.Í.B.S. frá sér á fyrstu árum sinnar leikfangagerðar, og sýndi með þvi að þeir menn kunna skil á góðum leikföngum. Þess er að vænta að þessar tegundir komi af.tur á markaðinn, og ekki einungis. þær, heldur fleiri gerðir samsetningarleik- fanga. Það værl þjóðþriíaverk og S.Í.B.S. verðugt að vinna brautr.vðjandastarf á þessu sviði, svo að framvegis eigi íslenzk börn völ hentugra leik- fanga, frá islenzkum leikfahga- gerðum. Foreldrar og aðrir uppal- endur hafa hér hlutverk að vinna. — Þeir þurfa í fyrsta lagi að gera sér grein fyrir hvaða leikföng henta barni þek-ra eftir aldri og þroska, þeirn ber að hafna rándýrunij vélrænum leikíöngum. sem henta ekki barni á leikaldri og fullnægja ekki barni á skóla- aldri. þeim ber siðferðileg skylda til að leyfa ekki börn- um að kaupa, hvað þá að gefa þeim sjálf, eftirlíkingar af morðtólaskrani, og foreldrum ber að fylgjast með og styrkja, með viðskiptum sínum, þí að- ila, sem senda á markaðinn vönduð uppeldisleikföng. Reykjavík 17. jan. 1960 Margrét Sigurðardóttir. UNGLINGUR ÓSKAST til innheimtustarfa hálfan eða allan daginn Pjoðviljinn r*t *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.