Þjóðviljinn - 18.02.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.02.1960, Síða 1
VIUINN Fimm'tudagur 18. febrúar 1960 — 25, árgangur — 40. tölublað Mikið ber á vöruhamstri í bœnum Fólk sem hefur peningaráS safnar nú vörubirgSum vegna gengislœkkunarinnar - Margir virSast kaupa i blindni niiiimiiiiimimiiiiimiimiiiimiiiiiv • t I a uiÐon gær \ = Síðdegis í gær kom £ E miðstjórn Alþýðusam- = E bands Islands saman á = = fund, og má búast við að = = þar hafi komið til um- = = ræðu afstaða heildarsam- = = taka íslenzks verkalýðs = = til fyrirhugaðra aðgerða E = ríkisstjórnarinnar í efna- E E hagsmálum. ' • E iiiiiimimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimmiiiii í Skóbúð Reykjavíkur stend- ur yfir útsala og er mikið verzlað. (Ljósm. Sig. Guðm.) Hamstursbylgjan gengur yfir Reykjavík. Þeir sem hafa peninga aílögu frá daglegum nauöþurftum kosta kapps aö verja þeim í vörur áður en gengislækkunin sem ríkis- stjórnin hefur fyrirhugað skellur yfir og stórskerðiv verðgildi peninganna. Þetta er niðurstaðan af at- Hinsvegar var ekki sögð mikil hugun fréttamanna Þjóðvilj- eftirsókn í varahluti ans á vörusölu í bænum und- anfarnar vikur. Kaupmenn og verzlunarstjórar voru misjafn- lega opinskáir, en ljóst er af öllu að fólk kaupir og kaupir, sumir samkvæmt vandlega yf- irvegaðri áætlun. aðrir meira og minna í blindni. ★ Mest mun ásóknin vera i byggingarvörur. Fólk sem er að byggja og sér fram á gífur- lega verðhækkun og vaxta- liækkun hefur sópað búðirnar tómar af ýnnsum vörutegund- um, ★ Mikið er einnig keypt af heimilistækjum, álnavöru, skó- fatnaði og búsáliöldum. Sér- staklega keppist ungt fólk sem hyggst stofna heimili við að verja fé sínu í vörur áður en ríkisstjórnin klípur af því bróð- urpartinn í verðbólguhít sína. ★ Bílaeigendur hafa rifið út allar lijólbarðabirgðir þar sem Þjóðviljinn hefur spurnir af. 'llllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll I Vetrarolympíu-1 jleikarnir hefjast] = í dag hei jast vestur í E = Baiid^'íkjunum, í Squaw E = Valley, áttundu vetrarol- E = ympíuleikarnir. Leikarnir E E verða settir með fiátíð- = E legri athöfn, en síðan = E hefja allir beztu skíða- = E og skautamenn heiins = E keppni í hinum einstöku = = greinum. Meðal f jsátttak- E = enda eru fjórir íslending- E = ar. Keppa þrír þeirra í E| = svonefndum Alpagreinum, E E einn í skíðastökki. — Á E E íþróttasíðu — bls. 9 — E E er nánari frásögn af vetr- = E arolympíuleikunum. = ii i n i u 111 n 1111111111 ii 111111 ii .... ★ Ögrynni eru keypt af mat- vælum, sem unnt er að geyma. Virðist þar ekki allt af ráði gert, til dæmis kaupa margir birgðir af sykri, enda þótt boð- að hafi verið að sykurverð skuli greitt niður, og því væri meiri hagur að kaupa aðrar vörur. ★ Svipað athugaleysi er það þegar fólk kaupir vörur úr innlendum hráefnum, til dæmis fatnað og skó, til að forðast í lengstu lög afleiðingar gengis. lækkunarinnar. Verðhækkun á þessum vörum verður langtum minni en hækkunin á alerlend- um vörum eða vörum unnum hér úr erlendu hráefni. ★ Orð leikur á að sumir kaupmenn, bæði heildsalar og smásalar, leitist við að skjóta undan birgðum af útgengileg- um vörum og hyggist geyma þær fram yfir gengislækkun til þess að hirða af þeim stór- felldan, ólöglegan gróða. Sl’íkt hefur ýmsum haldizt uppi áð- ur og ekki ótrúlegt að reynt verði að leika sama leikinn enn. Frásagnir kaupsýslumanna af verzluninní um þessar mundir eru á þriðju síðu Fundur í Eyjum á 'E sunnudaginn Alþýðubandalagið heldur EJ fund í Ves'tman naeyj u in á E sunnudaginn klukkan fjögur i E! Alþýðuhúsinu. Kæðumenn verða Karl Guðjónsson og Lúðvík Jósepsson. Iðja mótmælir harðlega kjaraskerðingarstefnunni Skorar á öll launþegasamtök að snúast einarðlega til varnar gegn gerræðisfullum aðgerðum ríkisstjórnarinnar Á fundi í IÖju, félagi verksmiójufólks, voru í gær- kvöld samþykkt harðorð mótmæli gegn kjaraskerðingar- stefnu ríkisstjórnarinnar. Fundurinn. sem kvaddur var saman til að ræða kjaramál, var haldinn í Sjálfstæðishúsinu. Hátt á annað hundrað manns sótti fundinn. Snemma á fundinum bar Björn Bjarnason fram svohljóð- andi tillögu: „Fundur í Ið.iu, fél. verksmiðju- fólks í Iíeykjavík, haldinn 17. febr. 1960, mótmælir liarðlega efnahagsmálafrumvarpi ríkis- kjaraskerðingu er það mun hafa í för með sér fyrir launþega. Þá vill fundurinn sérstaklega bera fram kriiftug mótmæli gegn þeirri fyrirætlan ríkis- stjórnarinnar að ógilda liiglega kjarasamiiinga verkalýðsfélag- anna með banni sinu á vísitölu- greiðslu á laun. Skorar fundurinn á iill sam- tiik launþega að snúast einarð- lega til varnar gegn þessum ger- stjórnarinnar og þeirri gífurlegu ræðisfullu fyrirætlunum ríkis- stjórnarinnar um stórfeilda kjara- og réttarskerðingu laun- þeganna". Guðjón Sigurðsson. formaður Iðju. bar fram frávísunartillögu, þar sem lagt var til að félagið tæki enga afstöðu að svo stöddu. Eftir allfjörugar umræður um efnahagsmálin var frávísunartil- laga Guðjóns borin undir at- kvæði og ielld með 93 atkvæð- um gegn 84. Lýsti þá Guðjón tillögu Björns samþykkta ón þess að leita atkvæða um hana. Stjórnarkosning fer fram í Iðju um aðra helgi. Hindra verður meðhverjum tiltækum ráðum að upp sé tekin stefna atvinnuleysis og ffátæktar Stjórn Bjarma á Stokkseyri mótmælir harðlega efnahagsmálafrumvarpi ríkisstjórnarinnar ingu allrar alþýðu manna. í verði hlutskipti alþýðunnar. I kjölfar slíkrar lagasetningar Með vaxandi þjóðai'Iekjum, I kæmi áreiðanlega stórfelldur ankinnj tækni og framförum samdráttur í atvinnulífi lands- í atvinnulífi landsmanna væri manna og hinn gamli vágestur hægt að skapa álþýðunni blóm- alþýðuheimilanna, atvinnuleys. Ieg o,g batnandi lífskjör. Þvi(ar er stefnt að því að draga ið, myndi aftur verða fylgi- verður að hindra það með (mjög úr líkunum fyrir nokkrum nautur verkafólksins. hverjum tiltækum ráðum, að sú alvarlegum aðgerðum ríkis- Stjórn verkalýðsfélagsins Bjarma á Stokkseyri er meðal þeirra sem orðið hafa við beiðnj Einars Olgeirssonar að láta í ljós álit sitt á frumvarpi ríkisstjórnarinnar um efnahags- mál. Það er á þessa leið: ,,1 sem stytztu máli sagt tel- ur stjórn Bjarma, að frumvarp- ið, ef að lögum yrði, myndi óhjákvæmilega hafa í för með sér stórfellda lífskjaraskerð- ef að lögum yrði, myndi óhjá- kvæmilega gera. Um 23. gr. frumvarpsins vill stjórnin segja þetta: Með ákvæðum þessarar grein- Stjórn Bjarma telur, að stefna verði upp ‘iekin í efna- j verkalýðslireyfingin hljó'ti öll hagsmálum Islendinga, sem j að beita sér með sameinuðum leiðir til atvinnuleysis og fá- I mæí'ii til varnar þvj, að slíkt tæktar eins og þetta frumvarp, valdsins til að hafa taumhald á verðbólgunni og jafnframt kippt í burtu því öryggi, sem Framhald á 2. síðu„

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.