Þjóðviljinn - 18.02.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 18.02.1960, Side 2
2) ' ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. febrúar 1960 Tónleikar ungra hljómlistarmanna IJngir tónlistarmenn hafa stofnað með sér féiagsskap, er þeir nefna „Musica nova“, en það þýðir ,,ný tónlist“. -—- Segja þeir í ávarpsorðum, er þeir hafa látið frá sér fara, að tilgangurinn sé tvíþættur, — „annars vegar að kynna tóni'Gt ungra ísienzkra höf- urjla og reyna á þann hátt að hvetja þá til meiri afkasta, hins vegar að skapa vettvang fyrir yngri hljóðfæraleikara okkar, þar sem þeir fá tæki- færi til þess að koma fram og reyna krafta sína“. Er það ætiun þeirra að efna öðru hverju t'l tónleika, þar sem verk ungra íslenzkra tón- skálda verði látin vera í fyr- irrúmi, og hafa þeir í því skyni meðal annars stofnað bæði strengjakvartett og trjá- pípukvintett. Fyrstu tónleikar félags- skaparins fóru fram 10. þ.m. Voru þeir haldnir í Þjóðleik- húskjal’a.ranuni, þannig að hluste 'dur sátu við kaffiborð, á meðan þeir hlýddu tónlist- inni. Hinn nýstofnaði trjápípu- kvíntet.t" hóf tónleikana, «g lék þrf Peter Ramm á f'autu, Kare' I.vng á hápípu (óbó), Gunnnr Egilsson á klarínettu, SigUrður Markússon á lág- -<3> Til liggur leiðin Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BlL pipu (fagott) og Olaf Klam- and á horn. Þeir fóru fyrst með verk nokkurt eftir Beet- hoven, er hann samdi á unga aldri fyrir tvæh klarínettur, tvær lágpípur og tvö horn, en hefur verið umritað fyrir þau fimm hljóðfæri, er áður voru hefnd. í lok tónleikanna fóru þeir svo með þrjú smáiög eft- ir franska tónskáldið Jacaues Ibert. — Allt eru þetta góðir kunnáttumenn á liljóðfæri sín. Flutningur þeirra var ná- kvæmur og jafnvægur í báð- um þessum tónverkum. og samhljómur góður. Flutningur Kristins Halls- sonar á þrem lögum ef'ij’ Hugo Wolf við sonnettur eft- ir Michelangelo var sérstak- lega vandaður, og hið sama rná segja um undirleik Gísla Magnússónar..; Þá fluttu þe'r Ingvar Jón- asson og Einar Sveinbjörns- son sónötu fyrir tvær fiðlur eftir Prokofiev, og var sam- leikur þeirra yfirleitt mjög góður. — Þeim, sem undirbjuggu þessa tón’.eika, ber' að þakka i'yr'r greinargóða efnisskrá, og þá ekki sízt kynningu þá á öllum flytjendunum, sem þar er að finna. Þrátt fyrir nafnið, sem er óþarflega tilgerðarlegt og gjarnan hefði mátt vera brot- ið af bergi ís’enzkrar tungu verður ekki annað sagt eftir þessa fyrstu tónleika en að félagsskapur ungu tónlistar- mannanna hafi farið vel af stað. Tilgangur félagsins er lofsverður, stofnun þess ber að fagna, og þess ber að óska, að það megi í raun og sannleika. reynast íslenzkri tónlist sú lyftistöng, sem fyr- ir stofner-íum vakir, að það skuli verða. B.F. liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. Sansisavéía- viSgeiðir Fljót afgreiðsla SYLGJA, Laufásvegi 19. Sími 1-26-56. Akranesi FÉLAGSVIST og fleira skemmtunar í kvöld, fimrr dagskvöld. Hefst kl. 9. M ið stundvíslega. Nefndin. •s>- Knýjandi þörf Framh. af 12. síðu anlega að færast úr 100 þús., sem það nú er á íbúð, að ég hygg, um 150 þús. kr.“ Stóraukinn kostnatur „Eftir þá gífurlegu gengis- lækkun, sem' talið er að nú sé að skella yfir, er svo ekki hægt að ímynda sér annað en flestir efnaminni menn, sem eru að byggja, verði að fá miklu hærri lán vegna aukins byggingar- kostnaðar ef þeir ettu ekki að stöðvast algeriega. En þá kem- ur að beirri gífurlegu vaxta- hækkun, sem nú er boðuð. Ef til vill verður hún ein nægjan- leg til þess að sliga ýmsa þá, sem nú standa í byggingum og til þess að gera þeim aöilum ó- mögulegt að hefjast handa um að byggja sér íbúð“. Hannibal iýsti svo tiliögunni í einstökum atriðum, en írá k auknu lánsfé Bætt úr brýnasta skortinum Hannibal dró saman áhrif framkvæmda tillögunnar á þessa leið: ,,í tiilögunni feist það í heiid, að húsnæðismálastofnuninni verði sem allra fyrst útvegaðar 100 millj. kr„ með því fé mætti senniiega komast lang't í þá átt, að veita þeim mönn.um full lán, 100 þús. kr., sem fengið hafa byrjunarlán nú begar og ef til vill að veita flestum þeim byrj- unarlán, sem nú eiga íokheldar íbúðir og eru því þannig í full- um rétti að fá lán og þurfa endilega að geta fengið lánsfé til áframhaldsins. Þá væru þessi mál komin nokkurn veginn á hreint í bili en samt sem áður væri verk- efni óleyst, að auka svo árlegar tekjur húsnæðismáiastofnunar- henni var skýrt í Þjóðviljanum er . hún var flutt, og felur hún m.a. í sér heimild til 50 millj- ón kr. erlendrar lántöku til í- búðabygginga. innar, að samskonar halli mynd- aðist ekki á ný“. Jóhann Hafstein og Emil Jónsson játuðu báðir að lítið hefði verið gert undanfarið í þessum málum, og enn stæði eir.ungis við loi'orð stjórnarflokk- MlU'hi 1L« li/ÍJlli J |U a,nna um urþætur. . Umræðu um tillöguna var frsstað og henni vísað til alls- herjarnel’ndar með samhljóða at- kvæðum. ialméfðra? Þriggja fasa lokaðir 1400 snúninga 0.5 hestöfj kr. 760.00 0.8 — — 849.00 1. — — 1078.00 1.5 — — 1201.00 2. — — 1263.00 3. — — 1470.00 4. — — 1752.00 6. — — 2015.00 7.5 — — 2950.00 10. — — 3679.00 16. — — 4993.00 Vélaverzlun fbáð — Láii Sá, sem vildi lána 25 þús. kr. í ca. 10 mánuði, getur fengið leigð 2 herbergi og eldhúsaðgang í Laugarnes- íhverfi, Tilboð merkt „Ekki fyrirframgreiðsla", sendist afgr. blaðsins fyrir helgi. Bjasmi mófmælir Framhald af i. síðu verkafólkið átti þó i því, að fá hækkandj kaup með hækkandi verðlagi lífnauðsynja, þó að vísu kæmi ailtaf á eftir og oft væri fljótlega eyðilagt með nýj- um verðbólguaðgerðum, en var bó, þrátt fyrir allt, nokkurt örvggi í afkomumálum verka- fólksins. Verkalýðshreyfingin lilýtur bví alveg sérstaklega að for- (læma þessi gerræðisfullu á- kvæði frumvartisins, sem beint er stefnt að bví að brengja kof»';i liins vinnandi fólks hefta friálsan samningsrétt verkalýðsíélaga.nna. St.iórn Biarma mótmælir I m.jög ákveðið frnmvarninu í heikl sem stórfelldrj árás á lífskjör alþýðunnar og telur, að enginn alþingismaður, sem viU •’el.ja sig fuUtrúa vinnu- stéttanna í þióðfélaginu, geti léð því atkvæði sií*!:". A.I1Í Revkiavíkurbáta Framhald af 12. síðu, ir. Hæstu útilegubátarnir eru Hafþór með 222 lestir (miðað er við slægðan fisk), Björn Jónsson 204. Helga ea. 180, Auður 180 og Rifsnes 150 lest- ir. Fáir netabátar eru byrjaðir veiðar og hefur afli þeirra sem róið hara verið tregur, 2—-3 lesb'r í róðri. Fleiri bátar oru að búa sig til veiða í net. SpeidsLkvskmyndin Framh. af 12. síðu hönd að húfuskyggni lieitir Hans Speidel. Á myndinni er hann klæddur einkennisbúningi Atl- anzliafsbandalag'sins, enda nú- verandi yfirhershöfðingi þess í Evrópu. Eyrir iveim áratugum bar Speidei annan búning, enda var hann þá einn aS hershöfð- ingjum og trúnaðarmönnum Hitlers. Nazistaferill Speidels er rak- inn Ijóslega í hinni frægu aust- ur-þýzku heimildarkvikmynd „Unternehmen Teuíenenscir.vert" sem ÆFR h’efúr sýúí áð ’uiidán- förnu. í kvöld verður síðasta tækifærið fyrir íbúa Reykjavik- ur og' nágrennis íil að sjá þessa kvikmynd. Hún verður sýnd í B4EJARBÍÓI í Hafnarfirði kl. 7 í kvöld. ÞGRRABLÖT A3FR verður í Framsóknarliúsinu annað kvöld og hefst með borð- haldi kl. 8.30. Margt verð- ur þar til skemmtunar, eins og greint var frá hér í blað- inu í gær: upplestur, skemmtiþáttur, gamanvísna- söngur o.fl., o.fl. ÞEIR SEM ekki kjósa að borða hinn kjarnmilda þorramat (70 kr. máltíðin) geta komið á skemmtunina að borðhaldi ioknu. ABGÖNGUMIÐAR fást í skrif- stofu ÆFR. Ættu Fylking- arfélagar og aðrir sósíalist- ar að fjölmenna á þessa skemmtun og taka með sér gesti til kynningar á hinu öfluga félagsstarfi ÆFR. Trúioíunarhrih'gir, Stóin- hringir. Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. á*)St ”“1 KH^SCtj Vísindamennirnir eru önnum kafnir yfir land- og sjó- kortum og senn komast þeir að þeirri niðurstöðu að björgun sé möguleg. Allt er gert klárt til fararinnar, og brátt lætur skipið Baltic úr hofn. Á kaffihúsi í Am- sterdam sitja Hollendingurinn Peter Block og Eva Pru- don, dóttir vísindamannsins Prudon. Peter er nýbú- inn að lesa í blöðunum um þotuna, sem hrapað hafði í sjóinn. „Hvað finnst þér um þetta, Eva? Hér segja þeir að þota hafi hrapað, en skýra jafnframt frá því að engrar þotu sé saknað! Er ekki hugsanlegt að þetta sé eldflaug föður þíns?.“

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.