Þjóðviljinn - 18.02.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.02.1960, Blaðsíða 3
— Fimmtudagur 18. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlIIIi Myndirnar eru frá verzl- = un IíRON á Skólavörðu- = stíg. (Ljósm.: Sig. Guðm.)= iiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinTt en þau eru bara ekki til, bætti liann við. Taldi hann, að það stafaði m.a. af því, að innflutn- ingskvótinn af þeim hefði ekk- ert hækkað undanfarið, þrátt fyrir sífellda bílafjölgun. Þjóðviljinn snéri sér einnig til Emanúels Morthens, for- •stjóra Barðans h.f. Sagði hann, að hjá þeim væri allt uppselt af dekkjum, en við áttum bara svo lítið, bætti hann við. Við auglýstum það í Þjóðviljanum fyrir stuttu og það seldist allt upp. Ég er alveg viss um, að hefðum við átt eitthvað meira þá hefðnm við selt það. Við eigum að vísu partý á hafnar- bakkanum, en fáum það ekki Sumt rifið út - anneð selst eðlilega 1 Verzlunarmenn skýra frá viðskiptum á gengislækkunartímum iiiiiiiimiiiMiimiiimmiiiiiimmmiimiii"iiiiiiimi'imii Annars hefur fólk ekki peninga þess Nauðsynjavörur mikio keyptar hl'óvA I .isn: Fréttamaður frá Þjóðviljan- um leit inn til Bjarna Gríms- sonar verzlunarstjóra í SlS Austurstræti, og spurði hann hvort fólk keypti mikið og hvernig það hagaðj kaupum sínum. Bjarni sagði, að það væri mikil sala í öllum deildum verzlunarinnar. Talsvert bæri á því að fólk væri að hamstra vörUr, t.d. væri smjörlíki upp- urið ög hætta á að smjör hverfi af markaðnum áður en danskt smjör kemur, en von er á því 20. þessa mánaðar. Fólk væri einnig að hamstra vörur, j hvað væri hæft í því að allt sem l’ítil eða engin ástæða væri ! smjörlíki væri horfið af mark- til að hamstra, eins og t.d. aðnum. Framkvæmdastjórinn sykur, sem ríkisstjórnin segist | kvað þetta satt vera — smjör- ætla að greiða niður I líkisgerðirnar væru búnar að Salan er miklu meiri en al- vinna úr öllu því hráefni, sem til væri og allt væri selt. Hrá- efni liggur aftur á móti á hafnarbakkanum ótollafgreitt og ógreitt. Engin framleiðsla verður fyrr en þetta hráefni verður leyst út, og gæti bið- in orðið víkutími eða svo. Framkvæmdastjórinn sagði að til þess að hamstra mikið, bætti hann við Þá spurði blaðið Kjartan, hvort mikij brögð væru orðin að vöruskorti í búðunum og hvaða vcrur það einkum væru. Sagðj Kjartan, að það, sem nú vantaði væri smjörlíki, en auk þess væru ýmsar vörur, sem hlytu að seljast upp næstu daga, en sumar af þeim teg- undum biðu raunar ótollaf- greiddar á hafnarbakkanum. Vantar hráefni Þjóðviljinn snéri sér til Af- greiðslu smjörlíkisgerðanna og spurði framkvæmdastjórann < 111E11111!11111111111111II11111111111••IIIIII1111111111111It11111 i11111’ ekki hægt að tala um, að menn mikla hömstrun væri að ræða. hafi hamstrað byggingarvönir Síðan um áramót hefðu vör- að verulegu ráði. Þeir, sem urnar að vísu horfið að mestu, séu að byggja, hafi að sjálf- en mikið væri byggt og ekki sögðu reynt að ná í það, sem óeðlilegt, þótt fólk reyndi að þeir þurftu til þess, af því að ^ ná sér í það sem það gæti til von var á hækkuninni, hins þess að ljúka við byggingarnar. vegar hafi ekkert af byggingar-1 Svo hefði líka verið skrúfað vörum fengizt innflutt síðan i nóvember. I desember fáist aldrei neitt innflutt af bygg- ingarvörum, og núna hafi held- ur ekkert komið eftir jól. Nú er hins vegar timburskip á leiðinni frá Rússlandi og steypujárn mun einnig væntan- legt á næstunni til landsins. fyrir veitingu á innflutnings- leyfum í nóvember. ísleifur kvaðst ekkert geta um það sagt. hvort fljótlega myndi rætast úr byggingavöru- skortinum. Hvað sig snerti ætti hann ekkert af ónotuðum leyf- um og það gæti tekið mjög misjafnlega langan tíma að fá út. Vantar peninga Ragnar Þórðarson í Mark- aðnum sagði, Þjóðviljanuni, að sér virtist ekki meiri sala í til- búnum fatnaði en venjulega. Janúar og febrúar eru alltaf daufasti árstíminn eagði liann. Aðalsalan er á samkvæmis- kjólum á þessum tíma. Svo eru náttúrlega útsölurnar í gangi. Fólk er heldur ekki svo pen- ingað, að það geti hamstrað mikið, bætti hann við. Ragnar taldi einnig, að ekki væri um verulegan vöruskort að ræða í þesari grein, en við værum auðvitað búin að kaupa nýjar vörur, ef bankarnir væru opnir, sagði hann að loluim. Borgþór sagði að lokum, að vcrurnar afgreiddar frá við- flesý ÖII byggingarfélög'in væru nú búnin að segja upp starfs- fólki sínu. því að stórfelldur þeim. samdráttur í byggingum væri fyrirsjáanlegur. skiptalöndunum eftir að inn- flutningsleyfi fengist fyrir mennt gerist á þessum tíma. Karímenn eru t.d. að kaupa alfatnað nú í febrúar, en venju- lega er lítið keypt af fötum á þessum tíma, þar sem flestir kaupa fatnað fyrir jólin. Isskápar, ryksugur og þess- háttar er allt selt og mætti eflaust panta 100—200 stykki af hverjum' þeim hlut og selja Þjóðviljinn spurðist einnig fyrir um byggingarvörurnar hjá Isleifi Jónssyni, formanni sambands byggingavöruverzl- ana og sagði hann eins og Borgþór, að þær væru mikið •til horfnar, það sem hann vissi til, svo sem miðstöðvarvörur, timbur, steypustyrktarjárn o.fl. Hann sagði hins vegar að ekki væri gott að segja, hvort um Engir hjól- barðar til áf b:freiðavarahlutum virð- ist ekki hafa verið keypt meira en venjulegt er á þessum árs- tíma eftir þeim upp’ýsingum, sem Þjóövil.jirm fékk í gær hjá verzlunarstjóranum hjá Sveini Egilssyni. Hann sagði þó, að mikið væri spurt eftir dekkum, bJ Mikið keypt I Skóbúð Reykjavíkur stend- ur nú yfir útsala og margt manna að kaupa. Fréttamaður Þjóðviljans enéri sér til Gísla verzlunarstjóra og spurði hann hvernig fólk hagaði kaupum sínum. Ég verð ekki var við hamst- ur, segir Gísli, en það hefur verið mikið keypt. Það er ef til vill ekki alveg að marka þar sem útsölur hafa staðið yfir hjá okkur undanfarið. Milli 80—90% af skótauinu er innlent — að heita má allt nema gúmískófatnaður. engu starfsfólki yrði sagt upp 'BiOblllllllllllllIlllllllllllllllllllllllllll.'lllUllllllllllIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllHIIIII vegna stöðvunarinnar. Þegar j = samstundis; þessa'r vörur erihafin yrði framleiðsla smjör- := ekki' hægt að fá lengur hjá.líkis á nýjan leik, yrði unnið ,5 heildverzlunum. Mikið er einnig keypt búsáhöldum, bollapörum. kaffi- stellum, en þær vörur munu hækka gífurlega í verði. Það va.r um mánaðamótin sem fólk fór að auka kaupin og síðan hefur verzlunin auk- izt dag frá' degi, segir Bjarni að lökum. | dag og nótt, og nóg smjör- i = af-líki ætti að verða til eftir 1 E 2 sólarhringa j E r • / rra Byggingarsfni § alveg á þrotum | Sú vörutegund, sem einna I E mestur skortur virðist nú vera! E orðinn á, er byggingarvörur. | E Þjóðviljinn snéri sér fyrst til; E Borgþórs Björnssonar, fram- j E kvæmdastjóra Sambands ís- J E lenzkra byggingarfélaga, og E spurði hann, hvort mikill hörg- j = ull væri orðinn á þeim. j E —■ Þær eru allar uppgengn-1 = mikið á því 'í liéild. I sumum jar, svaraði Borgþór, hvort! = stærri verzlununum væri þó sem þær eru borgaðar 'í bönk- j = 10—^15% nieiri sala en svip- j unum eða ekki. Eg veit um; = uð - ’í smærri verzlununum. marga, sem hafa viljað gera j = Sagði Kjartan, . að það væri upp kröfur, en bankarnir hafa J = einkum áberandi, að ungt fólk, stonpað það alveg fyrir löngu. J = sem ætlaði að fara að stofna Það verða margir sem fá stór- bú, birgði sig upp og keypti an skell af þeim sökum. sængurfatnað, búsáhöld o.þ.u.l. | Borgþór kvað hins vegar Þjóðviljinn snéri sér til Kjart- ans Sæmundssonar, kauufélags- stjóra í KRON og spurði hann, hvort vörusaja í búðum félags- ins væri meiri en eðlilegt mætti teljast miðað við undanfarin ár. Sagði Kjartan, að ekki bæri Einn fékk lán Jóhannes Nordal hagfræð- ingur og bankast.ióri Lands- bankans hefur verið óþreyt- andi að sanna það að of há lán og of lágir vextir hefðu verið ein mesta meinsemdin i þjóðlifi íslendinga. Einkan- lega telur hann það mikla ó- hæfu að veita einstaklingum lán til íbúða; sú stefna hefði valdið verðþenslu og öðrum hrellingum sem Jóhannes kann manna bezt að lýsa með sprenglærðum harðlífisstíl. Þess vegna heíur hagfræðing- urinn samið sundurliðaðar tillögur urn það að þessari óhæfu verði að linna, en í staðinn verði að takmarka til mikilla muna útlán bank- anna, einkaniega til einstak- linga sem vilja búa í húsum, og hækka vexti stórlega. Til- lögum sínum um þetta efni skilaði Jóhannes Nordal til stjórnarvaldanna 29. desem- ber síðástliðinn. Sama daginn og Jóhannes Nordal skilaði tillögum sinum um takmörkun lána og hækk- un vaxta veitti Landsbanki íslands einum manni lán. Lánið nam 250.000 kr.. fjórð- unai milljónar. og það var veitt til langs tíma til þess að einstaklingur gæti tryggt eianarrétt sinn á vegleau húsi. Hann fékk margfalt hærra lán en Jóhannes Nor- dal felur nokkurt vit vera í og til þeirra þarfa sem hag- íræðingurinn telur hættuleg- astar. Hann fékk lán í stór- um krónum en fær að borga það aítur í litlum krómim. Honum buðust vaxta^mr. sem Jóhannes Nordal telur graía undan eínahagslegu sjálfstæði íslendinga, og munu þau kjör í upphafi spara honum 10.000 kr. á ári í samanburði við þá vexti sem verður að greiða þegar tillögur hagíræðingsins koma til framkvæmda. Maðurinn sem fékk stóra lánið með lágu vöxtunum til langs tíma heitir Jóhannes Nordal og er bankastjóri Landsbankans. —1 Austri. Leið* rétting Línur brengluðust í pistlin- um í gær. Setning sú sem íærðist úr lagi átti að hljóða svo: „Gylfi Þ. Gíslason gætí hæglega komið fram fyrir hönd allra flokka í útvarps- umræðum og túlkað til skipt'- is skoðanir hvers flokks um sig af eldmóði og hita svo að hvergi væri lát á; það leynist ekki sú skoðun í hugskoti nokkurs íslendings að Gylfi Þ. Gíslason gæti ekki boðað hana af eins miklurn ákafa og hún væri samgróin lífinvl í brjósti hans“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.