Þjóðviljinn - 18.02.1960, Side 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. fébruár 1960
Hundalógík og staðreyndaíalsanir
Var Bernard Shaw nupphafsmaSur kommúnismans"?
Skjótt skiptast veður í lofti.
Á síðu ungra íhaldsmanna i
Mbl. 4. febrúar sl. sæmdi
Bjarni Beinteinsson mig heið-
úrsheitinu „hálærður marx-
isti“. 12. febrúar segir B.B,
hnífjöfn laun, en spyr svo
að lokum eins og einfeldn-
ingur, livort stefnan: hníf-
jöfn laun sé „enn yfirlýst
stefna kommúnista ?“!
I miðri liringiðu þessa hjá-
fáfræði F.A.G. um sós'í- • kátlega eintals sálarinnar
• skýtur svo upp hjá B.B. þess-
ari kynlegu athugasemd:
„Héklu menn að þessi aldar-
garnla kenning kommúnista
væri löngu dauð og: úrelt“!
Vonandi ekki sömu menn og
segja að hún sé enn með fullu
lífi, opinber stefna þeirra o.s.
frv.?!
Mætti ég fara þess á leit,
að minni „marxísk-hálærðu fá-
fræði um sósíalismann“ yrði
framvegis hlíft við að brjóta
til mergjar slíka speki!
Staðreyndafalsanirnar
Síðari ritsmíð B.B. birtist
sem svar við fyrirspurn minni
hér á síðunni í síðustu viku
um hvar og af hverjum titt-
nefnd kenning um „hnífjöfn
laun, án tillits til sérstakra
aðstæðna", hefði verið sett
fram. Hyggst B.B. nú rök-
styðja þá fullyrðingu sína, að
„upphafsmenn kommúnism-
ans“ hafi sett þessa kenningu
fram „fyrir um það bil 100
árum“. Vitnar hann í tvær
enskar bækur, þá eldri út-
gefna 1890 og eitt flokksblað,
einnig enskt, útgefið 1911.
Orðalagið „fyrir um það bil
100 árum“ virðist þannig nokk-
uð teygjanlegt hjá B.B. En
látum það nú vera. Sömuleiðis
þá hroðvirkni í vinnubrögð-
um að nefna hvorki höfund né
útgefanda að bókum þeim,
sem hann vitnar til og gerir
það að verkum að ég treysti
mér ekki til að ræða um nema
aðra þeirra.
Öllu alvarlegra þykir mér
það. er B.B. grípur til þess
ráðs að þykjast gleyma því
að orðatiltæki eins og „upp-
hafsmenn kommúnismans" og
„höfuðrit sós'íalismans“ hafi
nokkra ákveðna merkingu og
falsar þannig þær staðreyndir,
er hann hyggst rökstyðja mál
sitt með Sannleikurinn er sá
að B.B hefði allt eins getað
vitnað í Martein Lúther eða
Jónas frá Hriflu, sagt þá vera
,upphafsmenn kommúnismans'
og verk þeirra „höfuðrit
sósíalismans"!
Ekki er að efa, að þegar B.
B. vitnar til rits eins og „Fa-
bian Essays" sem „eins höf-
uðrits sósíalismans". þykist
hann geta skákað i skjóli lít-
ils kunnugleika alþýðu manna
á þvi og aðstandendum þess,
sem hann forðast að nefna
með nöfnum. Og einmitt þess-
vegna þykir mér hlýða að
gera í örstuttu máli grein
fyrir því, sem hér er um að
ræða.
Árið 1884 var stofnað í
London félag, sem nefndi sig
Fabian-félagið (Fabian Soci-
ety, dregið af nafni Róm-
verjans Fabius Maximus). Fé-
lag þetta varð eitt af mörgum
félögum og flokksbrotum
enskra jafnaðarmanna fyrir
síðustu aldamót. Þar á meðal
var Óháði verklýðsflokkurinn
(Independent Labour Party),
en blaðið „Labour Leader",
sem B.B. vitnar í, var ein-
mitt málgagn hans. Einn
helzti leiðtogj Fabian-félags-
ins var Bernard Shavv, en af
öðrum má nefna Sidney Webb
og H. G. Wells. Fabian-menn
settu skoðanir sínar fram í
fyrrnefndu riti: „Fabian
Essays". Meginatriði þeirra
voru á þá leið, að ef kenn-
ingar og skoðanir jafnaðar-
manna væru prédikaðar nægi-
lega lengi og nægilega víða
myndu þær smámsaman
„gegnsýra" allt þjóðfélagið og
að lokum leiða til sósíalískrar
umbyltingar þess fyrir kraft
rökræðna og áróðurs, en án
stéttarátaka og illv'ígra deilna.
Fyrir Fabian-mönnum helgaði
tilgangurinn algjörlega með-
alið. Þeir voru t.d. reiðubún-
ir til að styðja íhaldsmann i
þingkosningum, ef þeir héldu
að hann myndi verða málstað
jafnaðarmanna að einhverju
liði þó í smáu væri. Með öðrum
orðum þeir ráku sósíaldemó-
kratíska hentistefnu, sem
okkur íslendingum er því mið-
ur allt of kunn af dapurri
reynslu!
Svipuðu máli gegndi um Ö«
háða verkalýðsflokkinn. For«
ingi hans var Keir Hardy*
sem var kristilega sinnaðuC
siðabótamaður, en ekki bylt’*
ingarsinnaður sósíalisti. Mðt-
aði hann stefnu flokks síns i
samræmi við þetta. Nafnið á
einu flugrita hans gefur ef
til vill Ijósari hugmynd um
stefnuna, en hægt væri að
gefa í löngu máli. Það hétí
„Getur maður með eitt ster«
lingspund á viku verið krísf«
inn?“ ‘ („Can a Man be a
Christian on £1 a week“).
Bæði Fabian-félagið og ð’-
háði verklýðsflokkurinn að-
hylltust þannig svinaða stefnu
og þá, er siðar átti eftir að
móta stefnu sósíaldemókrata-
flokkanna. Einkenni hennár
var lítt skilgreindur hug-
sjónavaðall, blandaður trúar-
rugli og óljósum hugmyndum
um hið kapitalíska þjóðfélag.
Á hinn bóginn liöfnuðu þau
hiniim vísindalega sósíalisma
Marx o.g Engels sem tæki S
Framhald á 10. síðu.
Bréf sent æskulýðssíðunni:
ublaðíð
alismann er furðuleg . .. . “
Gaman væri að heyra
hvernig þessi verðandi lög-
fræðingur hyggst samræma
þessar tvær fullyrðingar.
Sjálfsagt kemur þekking hans
á námsgrein sinni honum þar
að góðu haldi. Þó hygg ég að
ég ráði honum heilt, er ég
beini því til hans, að hann
baiti gáfum s'ínum framvegis
af örlítið meiri varkárni og
ögn meiri sannleiksást en
hgnn gerir í þessu síðasta
skrifi sínu, sem ber fyrir-
sögnina „Marxisti uppfrædd-
ur“ og birtist í Mbl. 12.
febrúar sl. eins og fyrr segir.
Hundalógikin
B.B segir, að ég hafi vik-
mér undan að svara fyrir-
spurn sinni ,.um það hvort
það væri enn yfirlýst stefna
kómmúnista, að laun allra
þjóðfélagsþegna skyldu vera
hnífjöfn, án tillits til sér-
stakra aðstæðna".
Því er til að svara, að ég
taldi ástæðulaust að svara
þessari fyrirspurn, þar sem B,
B. svaraði henni rækilega
sjálfur, tvisvar frekar en
einu sinni í því sama skrifi,
sem hann setti hana fram í.
1 hið fyrra sinn svaraði hann
þannig sjálfum sér, er hann
sagði um hinn „þekkta ung-
kommúnista", er þátt tók i
útvarpsþættinum „Spurt og
spjallað í útvarpssal": ............
túlkaði hann .... hina opin-
beru stefnu þess flokks í
launamálum, sem sé, að laun
allra þjóðfélagsþegna skuli<millMIII!llllMIIIIIII!llllllilllllllllllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllHllllillllllllll!lllliiiiiiiiMiiiiililiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiii|i||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||nili
vera hnífjöfn, án tillits til
sérstakra aðstæðna" (Letur-
Það var fróðlegt að leea
í æskulýðssíðu blaðsins 28.
janúar grein Harðar Berg-
mann um hina nýju blaða-
mennsku Alþýðublaðsins. Eitt
var það, sem fyrst og, fremst
vakti athygli mína: ljósmynd-
in af hálfsjötuga ameríska
auðkýfingnum og hinni bráð-
ungu konu hans. Réttara
sagt: ekki ljósmyndin sjálf,
heldur athugasemdir blaðsins.
Þar er sagt um hina ungu
brúður, sem er 45 árum yngri
en eiginmaðurinn og „var
þjónustustúlka þegar þau
kynntust", að hún „viti hvað
hún syngur". — Og um
Sorayu fyrrverandi persa-
drottningu eegir — „Hún
velur þá ekki af verri endan-
um, hún Soraya" — en þar
er þessi kona sýnd með fall-
byssukónginum Krupp. Þetta
eru gífurlega merkilegar at-
hugasemdir. Þær lýsa nefni-
lega alveg prýðilega sálarlífi
sósíaldemókrata.
Við skulum tala um brúð-
kaupið.
Vissulega er þetta merki-
legur atburður: hálfsjötugur
karlskröggur giftist tvítugri
stúlku. Hér er auðvitað ekki
um sérlega merkilega ást að
ræða af stúlkunnar hálfu,
enda er það skýrt tekið fram,
að hún hafi „ekki kært sig
um giftingarhring", heldur
kosið hlutabréf í símafyrir-
tæki. Þetta er tiltölulega ein-
Framhald á 10. síðu.
br. mín). Strax í næstu setn-
ingu leggur hann frekari á-
herzlu á svar sitt: „.... hafa
kommúnistaflokkarnir eigi
íallið frá því opinberlega. að
þe.tta sé það mark, sem keppa
beri að“. (Leturbr. m'ín).
,-Burtséð frá því, að fullyrð-
ingar þær, sem ummæli þessi
fela í sér. eru tilhæfulaust
rugl og þvættingur, fæ ég
ekki annað séð en að fyrir-
spurn sú, er B.B. setur fram
í lok greinarinnar, sé algjör-
lega út í hött og vart bæt-
an'di á hundalógik höfundar
hennar með því að ég svari
héfmi.
Eg sagði hundalógib, en
svp er nefnt það fyrribrigði,
er.menn í málflutningi sínum
fara kringum sjálfa sig, t.d.
eins og Bjarni, sem byrjar á
þvl að fullyrða, að opinbcr
stéfna kommúnista sc: hr'"-
jöfn laun, ítrekr.r l'r.ð
því að;fullyrða, að kmm'"-
istaflokbarnir hafi eigi fa’Iið
opinberlega frá slicfnunni:
-..
© Erfitt að hugsa
Það mun vera öllum í
fersku minni, að í vetur, þeg-
ar Alþingi var nýkomið sam-
an lét stjórnarliðið fresta
fundum þess um meira en
mánuð, svo að ríkisstjórnin
og sérfræðingar hennar í efna-
hagsmálum gætu lagzt undir
feld til þess að hugsa upp
þær tillögur, sem nú liggja
fyr<r Alþingi. Þetta áttj að
sjálfsögðu að vera trygging
fvrir því. að þær væru ekki
vanhugsaðar, en einhvern
veginn hefur nú samt tekizt
svo illa til við samningu
þeirra, að fáa kosti er á þeim
að sjá en marga og stóra
lestj. Svo mikil missmíði virð-
ist vera á þessum tillögum,
að jafnvel áköfustu fylgjend-
ur þeirra treysta sér ekki til
þess að verja þær. Ekki nema
þeir fái a.m.k, mánaðartíma
B/ÉJÁRPOSTURiNN
til þess að hugsa um vörn-
ina. Þannig skoraði t.d. Æsku-
lýðsfylkingin á Heimdall nú
nýverið og bauð til kapp-
ræðna um efnahagsmálafrum-
varp ríkisstjórnarinnar. Eftir
miklar vangaveltur gáfu
Heimdellingar það svar, að
málin lægju ekki nógu ljóst
fyrir ennþá til þess að hægt
væri að ræða um þau á slík-
um fundi, en gáfu hins vegar
í skyn nð ver® mætti að, eftir
mánuð eða svo yrðu þeir bún-
ir að ..hnesa" upp einhverja
vörn. Þetta sýnir bezt, hve
málstaðurinn er slæraur, því
að allir vita, að ekki vantar
Heimdellinga viljann til þess
að verja gerðir r’íkisstiórnar-
innar. Alkunnugt er líka, að
engir eru því vanari
að ver.ia rangan málstað.
Engu að síður treysta þeir
sér ekki til þess að verja
efnhagsmálafrumvarp ríkis-
stjórnarinnar, nema fá til
þess a.m.k mánaðarundirbún-
ingstíma, Hætt er hins vegar
við því, að þeim reynist mán-
aðarumhugsunart'ími jafn-
haldlítill eins og ríkisstjórn-
inni sjálfri og sérfræðingun-
um hennar, þegar þau voru
að berja saman frumvarpið á
sínum tíma
® Hani og kvíga
Þá kemur hér vísa,
sem póstinum hefur verið
send. Tilefni hennar er það,
að sagt er, að þeim Ólafi
Thórs forsætisráðherra o g
Gylfa Þ. Gíslasyni mennta-
málaráðherra hafi lent mjög-
harkalega saman eitt sinn á
samningafundi með íhaldi og
krötum, jafnvel komið til 4«
taka með þeim.
„Ógurleg var odidaþrá,
ákaft sunug stálin blá,
höklar skelfilir hrukku frá,
hani og kvíga flugust á“. .