Þjóðviljinn - 18.02.1960, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 18.02.1960, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 18. febrúar 1960 100 ára í dag Framhald af 7. síðu. heim á sjálfum sér því þá þekktist ekki að beita hesti fyrir æki. Sveinn stundaði einnig silungs- og selveiði í ■ Þjórsá; það var vos, vaðið upp í hendur með netin. Hann ■ var eitt sinn að vitja um lagnet að kvöldi dags. Það leið yfir hann í bátnum. Þeg ar hann raknaðj við komst hann einhvernveginn í land og heim, lá i þrjá daga, fór þá á fætur. veiktist fljótlega aftur og var ekki vinnufær eftir það, — vantaði 2 mán- uði til að hann hefði legið í rúminu samfleytt í 20 ár þeg- ar hann lézt 11. nóv. 1932. Læknar voru fáorðir um veik- indi hans. Það var á allra vitorði að hann ofbauð sér með vinnu. Þungi búskapar þeirra hvíldi því á herðum Hallberu einnar, að vísu með aðfeng- inni vinnu að nokkru. Þau eignuðust einn son, Svein að nafni. Hann fór alfarinn að heiman 1924. Til Sveins son- ar síns á Selfossi fór Hall- bera 76 ára, sumarið 1936, og hefur síðan dvalið hjá hon- um, eins og áður segir. Kynslóðin sem hóf fram- faraskeiðið austanfjalls bað- aði ekki í rósum. En Hall- bera er sátt við lífið, ánægð og æðrulaus. Þjóðviljinn f.ærir Hallberu beztu hamingjuóskir á aldar- afmælinu í dag_ J.B. Brúðkaup auðkýfínga Framhald at 4. siðu. falt mál: stúlkukindin hefur varpað mannlegum virðuleik fyrir borð. Gullið lifi. Það vill nefnilega svo til, að þessi selda brúður lifir í þjóðfélagi, þar sem peningar eru guð al- máttugur hvorki meira né minna. Peningar eru meira að segja sá eini guð, sem hefur nálgazt það nokkuð að ráði að öðlast almætti. „Hér er nóg af gulii til að gera svart að hvítu, hið svívirðulega dá- samlegt, réttlæta hvert af- brot, upphefja það auvirðu- lega, gera bleyðuna að frá- bærum kappa og öjdunginn að rjóðu ungmenni", — eitt- hvað á þessa leið skrifar Shakespeare um ,,h:nn sjáan- lega guð vorn, er tengir h:ð csættanlega böndum fóst- bræðralags“. Og eins og Alþýðublaðið segir, þá hefur þessi blessaði guð auðva’dsins unnið enn sigur, tengt nánum böndum hið ósættanlega: útlifuð elli kaupir sér æsku og fegurð. Ég vil taka það fram til að fyrirbyggja misskilning, að vissulega geta konur fengið ást á gömlum mönnum, en hér er ekki um neitt þesshátt- ar að ræða, eins og að ofan greinir. Þau nýgiftu breiddu ofan á sig teppi, saumað úr hlutabréfum, þegar þau stigu í hjónasæng. Þetta er e:nn þátta í endalausum harmleik þeirra manna sem hafa fórn- að hinum kaldráða guði mannlegum virðuleik sínum. En þeir á Alþýðublaðinu eru ekki aldeilis uppveðraðir fyrir því, að ung og glæsileg kona selur sig fyrir nokkrar skltnar milljónir. Þeim finnst þetta alveg ágætt. Svona á það að vera. „Hún veit hvað hún syngur“, segja þeir með fögnuði, Um að gera að selja sig, eini vandinn að finna ná- unga, sem býður nógu vel. „Hún veit hvað hún syngur“, segja þeir og bæta máske við í huganum: við vitum líka hvað við syngjum, — og hugsa um það, að nú eru þeir og f'okkur þeirra gengnir í vist til íhaldsins, já var hún ekki einu sinni þjónustu- stúlka, milljónafrúin blessuð. „Hún veit hvað hún syngur“, segja þeir og hugsa um glæsi- lega sambúð sína með íhald- inu, þessum gamla ríka manni íslands. Svona er það. Aumingja sósíaldemókratarnir. Þeir eru í brúðkaupsskapi. Þeir eru í hátíðaskapi og dansa kring- um gulikálfinn. Ég vona bara þeir fái allir að skála við einhvern verulega fínan mann, eins og til dæmis Krúpp fallbyssukóng. Svo ég tali nú ekki um annað eins og það, að einhver þeirra fengi að drekka kampavín úr skó Sorayu, fyrrum persadrottn- ingar. Sá maður er það gerði, yrði ekki einungis gerður að aðalritstjóra Alþýðublaðsins, heldur og kjörinn formaður Alþýðuflokksins í snatri. A. Hundalógík og staðreyndafalsanir i.r; • . >■ ■ i'< .(•■.. .>u jí .•'■'jj' • *• Framhald-af 4, 'síðu. sön áð hánn ' hlífi : 'minni baráttu sinni. Marxísk rök- „marxísk-hálærðu fáfræði“ hyggja var eitur í beinum framvegis við að eltast við þeirra. 1 „Fabian Essays“ og ómerkilega hundalógik hans „Labour Leader“ var ráðizt og enn ómerkilegri stað- gegn ýmsum höfuðatriðum reyndafalsanir, sem lítt hæfa •marxismans svo sem kenning- langskóluðu ungmenni. unum um verðmætin, stéttar- Franz A. Gíslason. baráttuna o.fl. • -----------------•—:---- GóSfteppa- hreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla-: og mottur. Breytum og gerum við. — Sækjum — Sendum. Gólfteppagerðin h.f. Skúlagötu 51 — Sími 17360* Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Það er því vægast sagt all frjálslega farið með stað- reyndir. þegar vitnað er i þessar heimildir sem „höfuð- rit sósíalismans". Hve fjar- stæðukennt það er sést hins- vegar bezt, þegar að því er gætt, að samkvæmt því ættu enskir kratar eins og Bern- ard Shaw að hafa verð „upphafsmenn kommúnism- ans“!! Eg vænti þess, að B.B. skoði enn í hug sér og reyni að finna haldbetri rök fyrir þeirri fullyrðingu sinni. að „upphafsmenn kommúnism- ans“ (ég kynni raunar betur við orðalagið upj»hafsmenn marxismans eða brautryðj- endur liins vísindalega sósí- alisma eða að B.B. geri að öðrum kosti nánari grein fyr- ir því hverju sinni, hvað hann á við. er hann talar um „upphafsmenn kommúnism- ans“) hafi „fyrir um það þil 100 árum“ sett fram kenning- una um „að laun allra þjóð- félagsþegna skuli vera hníf- jöfn, án tillits til sérstakra aðstæðna". Jafnframt fer ég þess enn á leit við Bjarna Beinteins- BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. Þórsgötu 1. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. ............................... .......................................................................................... Á NÆSTUNNI hyggst Heim- ilisþátturinn fara í könnun- arle’ðangra í ýmsar verzlanir og fyrirtæki hér í Reykjavík og aðra þá staði, sem væn- X^Xf^LITIÐ INN í SNYRTIVÖRU frá, hvaða vörum og vöru- tegundum þeir eigi kost á, hvert verð þeirra sé o. þ.h. Æskilegt væri að fá upplýs- ingar frá lesendum, ef þeir óska eftir vitneskju um eitt- hvað sérstakt. Einnig væri mjög ánægjulegt að heyra frá húsmæðrum, en þessi þáttur er aðallega helgaður þeim, VERZLUN svo sem rakspíri, rakkrem og raksápa. Aðspurð sagði Inga, að mjög hefði aukizt hvað ung- lingsstúlkur hér í Reykjavík máluðu sig mikið og þá einna mest um augun, hefði þetta „make-up“ á varirnar til að láta bera sem mest á augun- um, en þetta væri mjög ó- smekklegt og gerði þær afar torkennilegar. Þv'í miður mátti Inga ekki vera að því að spjalla meira einkum aukizt síðustu 2—3 > við okkur, viðskiptavinirnir Inga: „Lifandi og skemmti- legt starf.......“ hvaða efni þær kjósi helzt að fá í þættinum og verður þá reynt að uppfylla óskir þeirra eftir því sem hægt er. Heimilisþátturinn lagði í gærdag leið sína í snyrtivöru- verzlunina Stellu í Banka- stræti og átti þar tal við unga og laglega blómarós, Ingu Gunnarsdóttur. Inga hefur lært snyrtingu hér heima og í Danmörku og var því tilvalið að láta hana fræða okkur um vörur þær sem verzlunin hefur á boð- stólum. Úr miklu var að moða, því um 20 tegundir af shampoo- glösum voru í hillunum í mis- munandi stærðum, frá krón- um 6.30, 15 tegundir af and- litspúðri frá kr. 25.00, 15 teg- undir af ilmvötnum og stenk- vötnum frá kr. 23.50, 15 teg- undir af baðolíum, baðpúðri og baðsöltum ög auk þess vítaminbaðolía á kr. 8.15, sem Inga sagði að væri mjög nærandi og styrkjandi fyrir húðina. Einnig var mikið af allskonar vörum fyrir herra, árin eftir að farið var að flytja inn svo mikið af augn- skuggum og augnabrúnab'ý- öntum. Margar af yngri kyn- slóðinni notuðu svo jafnvel hvíta varaliti eða settu streymdu inn og hún varð að sýna þeim vörurnar og gefa góð ráð Við smelltum því af þessum tveim myndum, þckkuð,um henni fyrir og kvöddum Púði með breiðum og m|óum röndum Fullgerður er púðinn 35x 27 V> sm og í hann er notaður ljósgrár javi. Saumað er úr 3 dk. af ljósbláu garni, 3 dk. af dökkbláu^ 3 dk. af sinneps- guiu og 3 dk. af grábrúnu (beige) garni. Saumað er úr garninu tvíþættu. Efninu er skipt niður í tvo jafna parta, þannig að rand- irnar í sjálfu eíninu verði ióð- réttar í púðanum. Mynztrið er teiknað á púðann eftir þráðun- um. Allar rendurnar ná milli saumfara á endum, en í hlið- um eru rendurnar 2,7 cm frá saumfari. í breiðari röndunum eiga að vera 11 myndir, 6 bláar og 5 gular. b.yrjað og endað á blárri. Teiknið 4 breiðar rend- ur efíir breidd púðans, mjóu rendurnar eru þræddar í á eft- ir. Allar útl? íur blaðanna eru saumaðar með kontorsting úr dekkri litunum og fyllt upp í með þeim ljósari. Dökkblátt að utan og fyllt með Ijósbláu,, grá- brúnt að u' »n og íyllt með sinnepsgulu. Sporin eiga að vera smá. Grennri rendurnar eru þræddar undir tvo þræði og yfir 4. Öll sporin í mjóu röndunum eiga að vera jafn- stór og rendurnar þráðbeinar. Þær eru saumaðar með gulu og Ijósbláu. Þegar allar rendurnar eru fullgerðar er saumaður kontorstingsrammi meðíram röndunum að ofan og neðan og 2.7sm. frá röndunum á hlið- unum. Notið í rammann Ijós- blátt garn. fjórþætt. Pressið þúðann og brjótið innaf með- i'ram rammanum og saumið bakið við með ósýnilegum sporum eftir að látið hefur ver- ið inn í púðann. iiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiitimiiimi[iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiliimiiii!ii

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.