Þjóðviljinn - 18.02.1960, Page 12

Þjóðviljinn - 18.02.1960, Page 12
Knýjandi jbörf á stórauknu lánsfé til íbúðabygginga Stjórnarflokkarnir hafa til þessa látið sitja við loforðin ein Það fólk sem er að brjótast í þvi að byggja yfir sig og sína af litlum cfnum en af ótrúlegu harðfylgi og seiglu á vissulega heimtingu á að þjóðfélagið komi því til hjálpar og því yrði veruleg hjálp að samþykkt þessarar tillögu, ef framkvæmd ríkisstjórnarinnar á henni yrði með myndarbrag. Þannig lauk Hannibal Valdimar^son framsöguræðu sinni fyrir tillögu sinni er felur í sér að húsnæðismála- stofnuninai verði sem fyrst útvegaðar 100 milljónir króna, en með því lánsfé ætti að mega bæta úr brýn- ustu þörf þeirra fjölda umsækjenda sem nú eru í alger- um vandræðum með húsnæðislán. Hannibal minnti á að enda þótt tiilaga hans um fjáröfiun í Byggingarsjóð væri fyrsta mál . þessa þings hafi henni allt til þessa verið vikið frá því að .komast til umræðu. Gífurleg þörf húsnæðislána „Tillagan er nú að koma til 1. umr. þegar komið er fram yfir miðjan febrúar- mánuð“, sagði flutningsmað- ur. „Húsnæðismálastofnun ríkisins er vissulega í mikilli fjárþriing. Húsbyggjenclur hundruðum saman eru stöðv- aðir með íbúðarbyggingar sín- ar og þeir eru einnig fjölda margir, sem eru í þann veg- inn að missa hálfgerðar íbúð- Bandarísk flugvél eyði- lagðist í lendingu Áhöínin, 5 menn, slapp að mestu ómeidd ir sökum þess, hversu biðtím- inn eftir lánum frá Ilúsnæð- ismálastofnuninni er orðinn langur. Fastar árlegar tekjur stofnun- arinnar eru um 40 millj. kr. og hefur í engu verið úr bætt um tekjuöflun til hennar síðan á tímum vinstri stjórnarinnár. En tekjur þessarar stofnunar þyrftu að óbreyttri lánsupphæð að vera miklu meiri, það sýnir reynslan nú, ef a.m.k. takast ætti að veita þlÓÐVIUINN Fimmtudagur 18. febrúar 1960 — 25. árgangur — 40. tölublað Starísfólk fór ekki fyrr en kaupið kom Enn einn sögulegur útborgunardagur hiá Einaii ríka Sigurðssyni Starfsfóik Einars ríka Sigurðssonar varð í gær að grípa til innisetuverkfalls til að fá kaup sitt greitt á réttum tíma. Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt frá hefur það viljað telja peninga í umslög, og klukkan hálfsjö voru þau af- öllum þeim lán, sem rétt eiga igreiða starfsfólki sínu kaup, á því eftir að íbúðir þeirra eru I °S 1 §ær hafði kvisazf f Fisk- orðnar fokheldar. En miðað við I vinnslustöðinni við Mýrargötu núverandi byggingarkostnað jað auðugasti maður landsins þyrfti hámark lánanna óumdeil- ætlaði rétt eÍnU sinni að draga starfsfólkið á kaupgreiðslu. ganga treglega hjá Einari að, hent. Þá fyrst stimplaði starfs- fólkið sig út, það fékk sem sagt ihálfan annan eftirvinnu- tíma út. á skuldseigju Einars. r 1 gær Ein af herflugvélum Bandaríkjamanna á Keflavíkur- ilugvelli eyöilagðist í lendingu þar í gærdag. Ekki urðu teljandi slys á mönnum. !■ (Hér var um flotaflugvél að ræða, af gerðinni Neptune, en slíkar vélar hafa Bandaríkja- menn notað mikið í björgunar- starfi og við leit. T.d. var það /flllllllllllllllllIIIIllllllllMIIIIIIIIIIIIMI |Viðræður ura| | afurðaverð | j á lokastigi | = Undanfarið hafa stað- E = ið yfir viðræður milli = E fulltrúa framleiðenda og = E neytenda um verð land- = E búnaðarafurða á yfir- E E standandi verðlagsári. E E Enn einn fundur var í E E gærkvöldi, og má búast E = við að úr þvi verði fljót- E = lega skorið hvort sam- E = komulag næst um afurða- = = verðið eða hvort málið = E verður að fara fyrir yfir- = E nefnd. = 1111111111111111111111111111111■111111111 ■11 iTí Síðasta sýning á Speidelmyndinni Maðurinn sem heilsar svona að lierniannasið með því að bera Framhald á 2. síðu Neptune-vél, sem fann togar- ann Úranus á sínum tíma. Flugvélin var að lenda á Keflavíkurflugvelli þegar slys- ið varð um þrjúleytið í gærdag. Mun flugvélin hafa lent illa og nefhjólið brotnað eða gefið eftir í lendingunni. Fimm manna áhöfn var á Neptune-flugvélinni. Hlaut einn flugliðanna lítilsháttar meiðsl að sögn upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, en hinir fjór- ir sem um vorð voru sluppu ómeiddir. Framhald á 2. siðu Misjafn afli hjá Reykjavíkur- bátum Aflj Keykjavíkurbá'ta hefur verið misjafn að undanförnu. I fyrradag var afli dagróðra- bátanna sem hér segir: Ásgeir 6020 kg., Kristín 3660 kg., Barði 2670 kg., Kári Sólmund- arson 4500 kg. og Svanur 4400 kg., Vörður 3560 kg. Frá vertíðarbyrjun er afli hæstu dagróðrabátanna þessi: Kristín 141 lest, Kári Sólmund- arson 120 og Ásgeir '100 lest- Framhald á 2. síðu Stjórnmálanám- skeiðið í kvöld Voru um kyrrt Viti menn, tíu mínútum fyr- ir klukkan fimm kom verk- stjórinn og tilkynnti að ekkert yrði af kaupgreiðslu, hún myndi dragast í einn dag. Starfsfólk- ið lét sér ekki bylt við verða, heldur tilkynnti að það færi ekki af vinnustaðnum fyrr en kauoið hefði verið greitt. Þegar sýnt var að fólkinu var full alvara, var farið að Krústjoff í Burma Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, lauk í gær tveggja daga heimsókn sinni til Burma en þangað kom hann frá Indlandi. Krústjoff sagði, er hann fór frá Delhi, að hann vænti þess eindregið að Indverjar og Kín- verjar mjmdu sættast. Sást til bátsins norðan Öndverðarness í gær Slysavarnafélag íslands lýsti í gærkvöld eftir tólf lesta bát, Kára GK 128, sem lagði af stað í fyrrakvöld frá Hafnar- firði áleiðis til Tálknafjarðar. Tveir menn eru á bátnum. Allt mun með felldu um ferðir bátsins, því að rétt eftir Ol.geir.sson og Asgeir Bl. Magn- ússon. Sjálfkjörið í Verkakvennafél. Keflavíkur og Njarðvíkur Stjórnmálanámskeiði Sósíal- istaflokksins og Æskulýðsfylk- ingarinnar verður haldið áfram j að lýst var eftir honum skýrði í kvöld. Flytja þá erindi Einar bátur frá Tálknafirði sem var á suðurleið frá að hann hefði mætt Kára klukkan fjögur í gær fimm mílur norður af Önd- verðarnesi. Veifuðu bátsverjar á Kára, og hlýtur talstöðin að vera biluð. því að svo var um talað að þeir létu vita af sér á leiðinni. Aðalfundur verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur var haldinn 31. jan. s.I. Stjórn og trúnaðarráð félagsins voru sjálf- kjörin. Stjórnin er skipuð sömu konum og s.l. ár. Tekiuafgangur félagsins á ár- inu 1959 varð kr. 25.516,88. Hrein eign félagsins nú er 124 þús. 859.26. Formaður félagsins, Viiborg Auðunsdóttir, gat þess í skýrslu sinni að félagið samdi á's.l. vori við Aðalverktaka á Keflavíkur- flugvelli um kaup og kjör starfs- stúlkna. Þá hefur og verið samið um kaup og kjör fyrir ræstingar- stúlkur í Keflavík og Njarðvík. Allir samningar félagsins — í 7 starfsgreinum eru lausir. í skýrslu sinni raeddi form. kjara- mál kvenna og' komst að þeirri niðurstöðu, að konur þyrftu að fá hlut sinn bættan en ekki skertan, og taldi lítt mögulegt að einstæðar mæður með innan við 3000,00 króna mánaðarlaun Hæstiréttur Bandaríkjanna neitaði í gær að fallast á síð- þyldu kjaraskerðingu. Samkv. samningum Félags starfsfólks í Mstu áfrýjunarbeiðni afbrota- veitingahúsum eru mánaðarlaun Jmannsins Caryl Chessmans. kvenna eftir eitt ár í starfinu Chessman var dæmdur til kr. 2752,75 pr. mán. Lækkaði dauða árið 1948 vegna mann- samkvæmt kaupránslögunum um rána. Hann hefur ætíð neitað 424,71 pr. mán. Spurningin er: 'Sekt sinni og hefur tekizt að Þola konur. er búa við slík kjör, tefja fyrir aftöku sinni í tæp frekari kjaraskerðingu?^Hverju 12 ár Chessman verður tekinn Framhald á 5. síðu ^af lifi í gasklefa á morgun. Ferhat Abbas Lýðveldi er eina leiðin iFerhat Abbas, forsætisráð- herra útlagastjórnar Alsírmanna, flutti útvarpsræðu í Túnis í gær. Beindi hann máli sinu til íranskra manna í Alsír. Fransk- ir landnemar hlytu að gera sér það ljóst. að með hervaldi myndu þeir aldrei geta tryggt nýlenduyfirráð sin í Alsír. Eina lausnin væri stofnun alsírsks lýðveldis. Skoraði Abbas á franska menn í Alsir að taka höndum saman við Serki og binda endi á styrjöldina og stofna sjálfstætt lýðveldi. Gengislækkunarverð á kolumá Isaflrði Verðhœkkunin nemur 43 af hundraði Isfirðingar hafa þegar fengið aö finna smjörþefinn af efnahagsráöstöfunum rík- „ ,. . . ,., ? . ,-,„11 að selia þau a verði sem sam ísstjornannnar í slorhækk-; ,v . , _ uöu kolaveröi. afgreiða gengislækkunarfrum- varpið. Kolunum var því skip- að upp, og á ísafirði er farið nemur livorki meira né minna en 43%. Á fundi Alþýðubandalagsins á ísafirði á sunnudaginn, þa.r sem alþingismennirnir Hanni- svarar því að gengislækkunin væri komin á, því að á þvíibal Valdimarsson og Karl Guð- Hvassafell kom með kola- verði fer greiðsla fram. ijónsson töluðu, kom í ljós að farm eftir að tollinum var lok- | Verðið á .gengislækluinar- , hækkunin á kolaverðinu hefur að, en ekki mun hafa þótt kolunnm á ísafirðj er 1250 orðið Isfirðingum áþreifanlegt fært að kyrrsetja skipið með krónur lestin, en var 870 krón- : dæmi um afleiðingar gengis- kolin þangað til búið væri að ur á eldri kolum. Hækkunin lækkunarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.