Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 7
Miðvikudag'.tr 2. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 fengið, enda mundi þá starf- ið verða léttara og árangur betri. I þá átt að e:nbeita kröftum og-samræma aðgerð- ir stefnir frumvarp það, sem hér liggur fyrir. Þetta frumvarp er undir- búið af fólki, sem árum sam- an hefur starfað að drykkju- maniialæknmgum og fundið, hvar skórinn kreppir. Eru ákvæði þéss miðuð v'ð þær aðferð'r, sem bez'ar teljast nú hér og er'cndis. Tel ég rétt ?ð fara nokkrum orðum um tilhögun þe^.sarar starf- semi, cins og henni verður nú bez: fvrir kom;ð. Er þá fyrst ti'. að taka þá staðre\md að drvkkjuskapur eða ofdrykkja er sjúklegt fyrirbrigði og heyr'r því und- ir læknisfræðina, nánar til tekið geðlæknisfræðina. Þetta er vert að undirstrika. Of- drykkja er ekki viðfangsefni leikmanna, heldur sérfróðra lækna: Hún er rannsóknar- efni sálsýk'sfræðinnar og meðferð hennar er í verka- hring geðlækna. Annar skiln- ingur á stöðu drykkjuskapar en þeí>si er rangur og leiðir óhjákvæmilega til rangra að- gerðar, sem enda í blindgöt- um. ' Ofdrykkja á sammerkt öðr- um sjúkdómum í því að vera félags'egt vandamál, og hún er; meira að segja flestum öðrum sjúkdómum alvariegra vandamál í nútíma þjóðfélagi. Eru ástæður fyrir því þær, að drykkjumenn eru marg'r talsins og að of lítið hefur verið hirt um meðferð þeirra. Þegar menn verða geðveik- ir í þrengri merkingu þess orð, verða v'tfirrtir, er þeim strax leitað lækn'nga. Takist ekki að lækna þá tiltölulega fljótt, eru þeir vistaðir á geðveikrahælum og það því fyrr sem þeir valda meiri erfiðleikum i samfélaginu. Ef við hugsum okkur, að öll- um geðveikisjúklingum yrði sleppt úr spítölunum og hæl- nnum, mundi brátt blasa við á sviði þeirra mála félagslegt vandamál ekki óáþekkt því, sem drykkjuskapur nú veld- ur. Á þetta verður aldrei of þung áherzla 'ögð, að of- drykkja er lækn'sfræðilegt viðfangsefni. Á grundvelli þeirrar staðreyrvdar og á lionum. einum, verður sérhver sú ráostöíim að byggjast, sem gerð er til lausnar vand- anum. Meðferð drvkkíumanna p-n-iqqt sPTfréS0jyV lpal-npp með p.ðp^Pð pórrionr'-oríq félks Annnð pv knk knkd. Fé’pc's. 1 pcrq hi-óln vcHq síðan vmsir aðilqr. hví sem á stendnr, og þá æt'íð í sqmráði við þá, sem lækrismeðfnrð’rn hafa með hnndum. Nánustu sam. ptnrtsrnerin læknp. á sviði dwkki'imannalæknins'a or’i rálfræðingar og sérmenntaðir mprin. Ytri fUhöorirn meðfprðpr>ri- ar er nn á t'mnm tpliu sú, sem és' nú skai frá greina. í stórum dráttum. Fvrst er dryklcimWpðu’^nri fck'nn t.il athii"unnr p htf’n. arstöð bp’knvnr-finr.:-q\ n<r a.ð' henni lokin"' fmfpf ferð havp hOTl. Er mr^fnrú 7|c í* r r Fyrir skömmu lauk miklum lieræfin.gum í Vestur-Þýzka- /HlIS arasarstriö Jandi, Í grennd við landamæri Þý/.ka alþýðuLýðveldisins og Tékkóslóvakíu. Tóku um 60 þúsund vestur-þýzkir og bandarískir liermenn þáúl í æfing- um þessum, sem miðaðar voru við „frelsun“ fyrrnefndra alþýðuríkja. Voru hersveitirnar útbúnar fullkomnasta vopnabvinaði, m.a. eldflaugum og kjarnorkufalibyssum. Meðal þeirra herforingja sem fylgdust með heræfingunum var Heusinger, sem fyrrum var háítstótur foringi í þýzka nazistahernum og frægastur er fyrir að liafa ljóstrað upp uni þá sem stóðu fyrir samsærinu gegn Hitler í júlí 1944 og svikið í liendur Gestapo. Fregnir herma að af völdum heræfin.ganna hafi eyðilagzt verðmæti fyrir 5 milljónir marlta, nær 50 milljónir íslenzkra króna. Á myndinni til vinstri sést hús eitt, sem eyðilagt hefur verið í æfingunum. Heusinger til bægrj virðifb liinn ánægðasti á svipinn. nGSœsilegur árangur vísinóalégrar hagfræSi lipp'nð eftÍT hinum ýmsu nð- fcrðum geð'æknipfræðinnpT í fvrstu mætlr P'iúklir'<T””inn rærri dapriega til meðforðor. síðsr sialdnar osr er br|rinig bnldið áfram í iangpn fímq, oft. mipserum famsn E” ’ö”-ð á það áherzla. ?ð drvkkiu- mennirnir geii þrátt f\mir læknismeðferðina stundað daglesrp. vi”nu s’ns og ceent á annpn hátt samfélagslegum skvidum sínum. Frávik frá þespn”i r°°'’u meðferðarinnar ern ekki fátíð. T.d. getnr það re’mzt nauð- svulegt hegar í bvriun að vista drvkkjumeun í siúkr''hús t.il rannsóknar eða meðferðar. Oetur grunur um likamierran eða and'egan siúkdóm. óskv’d- an drvkkiuskannum. ge”t siíka vist æskile'Ta. oa oft getur það revnzi auðveldara pð bvria rrnnsókn oe meðferð innan \mggip snítala en utan. En hessháttar siúkrahúsvistun stendur ætið skamman tíma, og síðan er með<:e”ð haldið á- fram á faraldsfæti um langt skeið. Þessari aðferð, að reyna lækningu utan hæla og úti í lífinu, er nú hvarvetna beitt i vaxandi mæli. Hún þykir ekki síður árangursrík en hælis- meðferðiu og er auk þess þægilegri og stórum kostnað- arminni. Hún hefur gefið góða raun, þar sem vel er í haginn búið fyrir starfslið, þótt fullan árangur gefi hún vitanlega ekki. Viss hluti drykkju- manna þeir geðveilustu, halda áfram drykkjuskap, þrátt fyr- Framhald á 10. síðu Hagfræðingar leggja ekki á neinn hlut meiri áherzlu en þann, að skapa þurfi traust á gjaldmiðlinum, tryggja gengi krónunnar. En aðferðirnar eru nokkuð kyn- legar til þess. Skal í örstuttu máli sýnt hvernig hagfræð- ingum núverandi og undan- farandi ríkisstjórna hefur tekizt í því efni. Menn kunna að segja að þarna sé ekki rétt að farið, fleira hafi kom- ið t’l en ráð hagfræðinganna, en því er til að svara, að þetta er sízt verri röksemdar- færs’a en margt það, sem hagfræðingarnir eru að slá um sig með. Fram til ársins 1949 hafði Bandaríkjadollar um langt skeið verið talinn jafngilda kr. 6.50. Fram til þess tíma höfðu hagfræð’ngar ekki lát- ið mikið að sér kveða. Þótt einhverjir stjórnmálamenn hafi verið hagfræðimenntaðir, litu þeir á málin frá venju- legu pólitísku sjónarmiði og játuðu það, en reyndu ekki að skýia sér á bak við fræði- mennsku og lærdómstitla. En nú skiptir um. Á árunum 1947 cg þar á eftir semja lærðir hagfræðingar i nafni lærdóms síns hverja álitsgerð- ina á fætur annarri. Hagur Ólafs Björnssonar fer ört hækkandi, Benjamín er flutt- ur inn, Hagfræðideiid Lands- bankans efld undir forystu Jóhannesar Nordal og mjög er tekið að leita ráða hinna hagvísustu manna erlendra. Árangurinn lét heldur ekki lengp biða eftir sér. Á vor- dögum 1950 þarf 16 krónur íslenzkar og 32 aura til að jafnast á við dollara. Lengi má gott bæta, þegar vitsmunir og læriiómur leggj- ast á eitt og af þessu tvennu er lærdómurinn meiri. Enn skyldi vegur hagfræðinnar vaxa. Fengnir voru erlendir fræðimenn og spekingar til að taka út þjóðarbú’ð og gera tillögur til velfarnaðar. Enn er fiuttur inn nýr hagspek- ingur Jónas Haralz og hann fastráðinn hagfræðingur ráðu- nautur alira ríkisstjórna, sem um hans daga eiga eftir að sitja á íslandi. Og til að trýggja sér hann enn betur er stofnað handa honum nýtt ráðuneyti. Og enn þyngist straumur erlendra vlsdóms- manna t’l landsins með tösk- ur sínar hlaðnar ráðlegging- um. Nú hlaut líka eitthvað undan að láta. Nú h’aiit. stcra átakið að koma til að „tryggja gjaldmiðilinn". Og - árangurinn varð stórk:stleg- ur'- Nú í febrúar 1960 þarf 38 krónur islenzkar til að jafnast á við einn Bandan rík jadollar! Á rúmum t/u árum hefur náðst sá glæsilegi árangur í baráttunni t’l að efla traust gjaldmfðtsins, að nú þarf. nærri 600 krónur til þeirra flollarakauna. sem 100 krónur nægðu til þá. Segi menn svö að hagfræðin sé ekki hagnýt' vísindagrein, fegar hún er stunduð á réttai) hátt. næst að halda, ef svo liefði verið, að varla hefði það framhjá mér farið sem for- mannsefni á j/eim lista. Því verð ég að ætla, að hér séu sak’ausir hafðir fyrir rangri sök. I öðru lagi er talað um „kosningaskrifstofu" yfirlög- reg'.uþjóns og notkun lög- regsubifreiða í sambandi við kosningarnar. Þar tel ég mig litlu þurfa að svara, syo fjarri sanni sem ég tel það vera. En að sjálfsögðu má öllu nafn gefa, cg skal ég ekki efa ,að einhverjum hafi verið .veitt fyrirgreiðs’a með því að aka þeim á kjörfund, og hafa þá sjálfsagt C-lista menn sem liinir notið þess, hafi þeir verið þess þurfandi og_.öskað aðétoðar. Þar sem ,,Lögreglumaður“ talar um ofsóknir Erlings Pálssonar á hendur lögreglu- mönnum tel ég hann sýna hinn mesta ódrengskap í málflutningi og óverðskuldað- an róg, því það er mála sann- ast, og tel ég mig þar mæla fyrir munn margra, að hann (þ.e. Erlingur) hefur unnið sér traust allra réttsýnna manna fyrir lipurð sina í öll- um ágreiningsmálum, er upp hafa komið hjá stéttinni og hann hefur þurft að hafa af- sk'pti af. Tel ég engan mann að meiri, sem ófrægir náung- ann án réttmætra saka. Að lokum þetta, þó ekki sé það þungt á metunum í þessu tilfelli. Óbeint er það gefið í skyn, að Erlingur Pálsson hafi fengið 64 atkvæði sem formaður, en samkv. 10. gr. kosningalaga Lögreglufélags- ins er tekið fram, að heimilt sé sama manni að vera í framboði á fleiri en einum lista, og leggist þá saman atkvæðamagn af báðum list- um eða öllum, ef fleiri eru. I umræddum kosningum hlaut Erlingur sem formannsefni á A- og B-lista samtals 89 at- kyæði. Er ég hefi nú lokið gagn- rýni á grein „Lögreglu- manns", tel ég mig ekki geta skilið við þessar línur án þess að minnast frekar á til- komu C-listans. Að gefnu tilefni vil ég taka það fram, að félagslegar ástæður réðu því, að ég féllst á að vera í formannssæti C- listans, en ekki pólitískar, og hygg ég að eama hafi vakað fyrir þeim mönnum, sem stóðu að honum ásamt mér. Því tel ég það háska hverju stéttarfélagi, er meðlim’r þess reyna að ala á því, hverju sinni sem skoðanamunur verður á ýmsum málum, að það sé af pólitískum toga spunn’ð. Hinu er svo ekki að leyna, þó svo farsællega hafi tiltek- izt hingað til, fyrir sérstaka lipurð og kosti yfirlögreglu- þjónsins að jafna ágreinings- mál, að ekkert er eðlilegra en að upp geti komið mál, þar sem sjónarmið stéttarfé- lagsins og yfirstjórnar lög- reglunnar stangist á. í þeim tilfellum getur verið erfitt fyr'r sama mann að standa á rétti beggja, þvi svo segir máltæki, að „erfitt sé tveim hérrum að þjóna í senn og þóknast báðum". Tel ég }~ví, með þetta í huga, að það hafi verið þungamiðja og skoðun margra iögreglumanna, að rétt væri að hafa mann úr ■ röðum hinna óbreyttu í for- mannssæti. En þegar þessum þætti formannsins sleppir, er ;; það m’tt álit, að við höfum ekki átt hetri talsmann út á við fyrir kjarámálum oltk- ar, en Erling Pálsson, og tel ég því að félagið standi í' þakkarskuld við hann fyrir unnin störf á liðnum árum. Að endingu, um leið og ég þakka öllum þeim er stcðu að C-l;stan.um i umræddum kosn’ngum og kusu hann,.. vænti ég þess að mál þetta megi niður falla á opinberum . vettvangi. Guðmundur Jóhannsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.