Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 2. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Jón R. Einarsson varð skauta meistari Reykjavíkur 1960 tz 'sm ~~x P m as m gH| ■ttÚH «S 3isr; |» 313 a m Eha 25s ritt m SpS m seí «4tt^C TOt 2X*J5i HHÍ Ritsfjóri: Frímann ít'v''Uf'ttp'->~''r2'."^5'• taasan Fer Frcem upp i 1. deild - Ármann í 2. deild? Skautamót Reykjavíkur fór fram á laugardag og sunnudag eins og skýrt var frá hér á síðunnj í gær. Hófu keppni 18 manns, fullorðnir og drengir. Var ekki laust við að manni fyndist t>að dálítið skrítið að sjá alla t>essa þátttöku, en enga ! Islandsmótinu aðeins viku áð- ur, því að varla hafa menn haatt svo miklu við getu sína þessa daga að þeir hefðu ekki líka. getað verið með í íslands- mótinu, en svo sem frá hefur verið sagt. voru Akureyringarn- ir látnir koma hingað suður til þess að keppa við sjálfa sig, og er það útaf fyrir sig engin sparnaðarráðstöfun, hvað þá snertir. Fyrir Reykvíkinga hef- nr þetta sýnilega verið uppörf- un og góð skemmtun var það fyrir áhorfendur að sjá hina ágætu Akureyringa. £00 metra hlanpið. Þorsteinn Steingrímsson vann með yfirburðum þetta hlaup og var í sérflokki hvað stíl snerti, en hann var ekki heill heilsu og varð að hætta að því hlaupi loknu. T’imi hinna var mjög slakur. Sigurjón Sig- urðsson datt. illa rétt við mark- ið og munaði það því að hann varð ekki Reykiavíkurmeistari að þessu sinni. Sennilega hefði honum dugað að rísa. á fætur og hlaupa í mark í stað þess að renna sér á piaganum vfir markið, Þó náði hann þriðja hezta árangrinum. 3000 m hlaupið. Jón R. Einarsson fékk lang- beztan tíma í þessu hiaupi, og miðað við æfinp'u aeta hinir víst sæmilevq við unað. en ekki virðist þjálfun ve'n góð og æf- ing á is heldur ekki. tTrslit fyrri daginn. 500 m hlaup: 1. Þorsteinn Steingrímsson, Þrótti 53,8 sek. 2. Guðmuudur Þor’steinsson KR 59 6 sek. 3. -4. .Sigurión Sigurðss., Þrótti, 60.5 sek Ólafur .Tóhanness., Sk. R. 60.5 sek. 5. Jón R. Einarsson, Þrótti 61,9 sek. 3000 m hlaup: 1. Jón R. Einarsson, Þrótti 6:43,8 mín. 2. Sigurjón Sigurðsson, Þrótti, 6:50,1 mín. 3- Biörn Árnason, Þrótti, 7:18,5 mín. 4. Guðmundur Þorsteinsson KR 7:27,4 min. JÍM gÍfSIS Námskeið í Jiu jitsu hefst fimmtudaginn 4. marz n.k. kl. 9.30 e.h. Þeim, sem hafa áhuga á að fá tilsögn í jiu jitsu, er hent á, að þetta er síðasta tækifær- ið í vetur. Námskeiðið stenidur yfir í tvo mánuði og eru æfingar á fimmtudagskvöldum kl. 9.30. 5. Ólafur Jóhannesson, Sk. R., 8:11,1 m'ín. 500 m hlaup drengja: 1. Gunnar Snorraáon, Sk. R., 61,7 sek. 2. Andrés Sigurðsson, KR, 63,3 sek. 3. -4. Valur Jóhannsson, KR, 64,0 sek. Kolbeinn Pálsson, KR, 64.0 sek. Síðari dagur I hinu fegursta vetrarveðri hélt Skautamót Rvíkur áfram á sunnudaginn. Keppt var í tveim greinum karla, 1500 m og 5000 m, og einni grein drengja, 1500 m. 1500 metrar: I fyrsta riðli 1500 metranna sigraði Sigurjón Sigúrðsson, Þrótti, KRinginn Guðmund Þorsteinsson á tímanum 3:02,3 mín. Guðmundur rann skeiðið á 3:09.0 mín. Jón R. Einarsson, Þrótti, skæðasti andstæðingur Sigurjóns, hljóp í næsta riðli og varð um bað bil 200 metrum á undan Ólafi Jóhannessyni, SR. Jón hljóp á 2:59.9, sem var bezti tími sem náðist í hlaup- inu. B.iörn Árnason varð að hlaupa svo til keppnislaust, þar eð andstæðingur hans, hinn kunni handknattleiksmaður úr KR. Karl Jóhannsson varð að hætta hlauninu. iBjörn fékk tímann 3:17.8 mín., sem er all- <?ott þeaar tillit er tekið til bess að Björn varð fyrir því ó- hapni að detta og hafði enga keppni. 5000 me'trar: 1 5000 metrunum var aðeins kennt 'í tveim riðlum, þar eð Ólafur Jóhannesson hætti við þát.ttöku í hlaupinu. I fvrri riðlinum áttust við þeir félagarnir Jón R. Einars- son og Sigurjón Sigurðsson. Jón sigraði örugglega á 11:13.5 mín., Sieurjón hlióp á 11:19.8. í síðari riðlinum sigraði Biörn Gnðmund örugglega (var nákvæmlega hring á undan) Björn fékk tímann 11:17.9 m'ín. Sfio-v'i'koman: Úrslit úr hinum fjórum vrpinum mótsins eftir stiga- töfUmni eru þessi: 1. Jón R Einarsson, Þrótti 256 517 stig 2. Sivnrión Sigurðsson, Þrótti, 257.597 stig 3. Guðmundur Þorsteinsson KR 271.417 stig 4. Biöru Árnason, Þrótti, 274. 206 stig. Áranmir 'kennenda er ekki hægt að kalla góðan, enda varla «on á góðnm árangri í skauta- blaunnm hér í Revkiavík, eins og tiðarearinu er háttað. Skautahlaunarar ættu þó að getj, verið í allsæmileeri út- haldsæfiue'u, þega.r veðurguð- írnir levfa skautaferðir. TTt- baidsæfingar er hægt að æfa utan hr’ngsins, t.d. í knatt- spyrnu, handknattleik o.fl. Tveggja af okkar beztu skautahlaupurum saknaði mað- ur á mótinu, þeirra Kristjáns Framhald á 11. síöu. Ekki er hægt að segja að meistaraflokksleikirnir á sunnu dagskvöldið hafi boðið upp á eins góða kvöldskemmtan og búizt hafði verið við fyrirfram, og kom það til af miklum yf- irburðasigrum Vals og Fram yfir keppinautum sínum. Bæði sigurliðin áttu góða leiki, einkum þó Fram, sem átti mjög góðan leik. Frain vann Víldng í II. deild. Margir höfðu' fyrirfram ver- ið svo bjartsýnir að búast við spennandi og skemmtilegum leik milli Víkings og Fram, enda þótt Fram hefði augljós- lega mun hetra liði á að skipa. Fj'rstu mínútur leiksins virtust styðja þessar vonir, Víkingarn- ir héldu í við Fram og höfðu jafnvel yfir um skeið (3:2), en eftir það tóku Framararnir að smáfærast upp á skaftið unz þeir réðu mestu um gang leiksins. Framarar skoruðu hvorki meira né minna en níu mörk í röð án þess að Víking- ar ættu svo sem eina virkilega góða sóknarlotu að Frammark- inu. Þannig náðu Framarar tryggri forystu, 11:3 en í hálf- leik var staðan 12:4. Síðari hálfleikur var mun betur leikinn af Víkings hálfu en sá fyrri, enda varð leikur- inn nú mun jafnari en hann var í fyrri hálfleiknum, og Vík- ingum tókst nú að skora 11 mörk gegn 13 mörkum Fram- aranna og lauk leiknum því með nokkrum yfirburðum Fram 25:15, sem eru nokkuð sann- gjörn úrslit. Liðin: Fram: Sigurjón Þórarinsson, Þorsteinn Bjömsson, Hilmar Ólafsson, Ágúst Þ. Oddgeirs- son, Guðjón Jónsson, Jón Þor- láksson, Jón Friðsteinsson, Daníel Jónsson, Valdimar Jóns- son. — Lið Fram sýndi í þess- um leik, eins og áður er sagt, ágætan leik. Fram hefur með sigri þessum nokkurn veginn tryggt sér sæti í I. deild á ári komanda, og þar mun liðið vissulega sóma sér vel. Af ein- stökum liðsmönnum Fram bar mest á Guðjóni, sem var létt- leikandi og hreyfanlegur og átti nokkur góð skot. Mesta athygli vakti þó gott línuspil Jóns Friðsteinssonar, en hann skoraði sjö mörk af línu. Ág- úst átti og tnjög góðan ieik, skoraði t.d. 10 mörk, flest méð stórgóðum skotum. Mörkin: Ágúst 10, Jón Fr. 7, Guðjón 5, Daníel 3, Hilmar 1. Víkingur: Þórður Ragnars- son, Pétur Bjarnason, Sigurð- ur Bjarnason, Freyr Bjart- marz, Björn Kristjánsson, Bergsteinn Pálsson, Sigurður j Óli Sigurðsson, Rósmundur Jónsson,. Þorbergur Halldórs- son. Víkingsliðið átti fremur slak- an fyrri hálfleik, engu var lík- ara en skyttur liðsins væru í fríi, en í síðari hálfleik náðu Víkingarnir allt öðrum og betri leik og skoruðu nú 11 mörk í stað fjögurra áður. — Einkum voru það þeir Sigurð- ur Sigurðsson og Rósmundur, sem „komust í gang“ í seinni hálfleik og skoruðu þeir tveir 8 markanna í hálfleiknum. Beztur Víkinganna var fyrirlið- inn, Pétur Bjarnason, traustur í vörn og sókn, Sigurður Sig- urðsson og Rósmundur eru báðir ágætar skyttur. Karl Jóhannsson dæmdi leik- inn mjög vel. j Frá leik Frain og Víbings j : í annarri deild. Sigurður • j Bjarnason (Vík.) hefur brot- • j izt í gegnum vörn Framara • j og skorar. (Ljósm. Sv. Þ.). ] Valur sigraði Ármann í fallbaráttunni Leikur Vals og Ármanns var að því leyti líkur leiknum á undan að Valsmenn náðu mjög svipuðum undirtökum á leiknum og Framarar höfðu gert á undan þeim. Þeir skor- uðu tvö fyrstu mörkin; Ár- mann skorar 2-1, en síðan taka Valsmenn sér einkarétt á að skora næstu mínúturnar cg leikar standa von bráðar 8:2 fyrir Val, en í hálfleik stóðu leikar 12:4, eða nákvæmlega eins og í leik Fram og Vík- ings. í síðari hálf'eik juku Va’.s- menn enn við forskotið uþp í 15:4. Eftir það tók leikurinn að jafnast, og um leið varð leikurinn allur þófkenndari og .enn leiðinlegri áhorfs. Leikn- um lauk með 11 marka yíir- burðum Vals 26:15 sem eru sanngjörn úrslit. Liðin: Valur: Sólmundur Jónsson, Geir Hjartarson, Helgi Gúst- afsson, Valur Benediktsson, Bergur Guðnason, Árni Njáls- son, Ingóifur Hjartarson, Þrá- inn Haraldsson, Hilmar Magn- ússon, Sveinn Kristjánsson. Valsliðið átti ágætan leik að þessu sinni, eða kannske öllu heldur stóra kafla vel leikna með smágloppum inn á milii. Bergur Guðnason er mjög efni- legur leikmaður, snöggur og góð skytta. He’gi Gústafsson lofar einnig góðu. Geir Hjart- arson hefur oft átt betri leik en nú. Sólmundur Jónsson varði oft vel, þó reyndi yfir- leitt ekki mikið á hann. Mörkin: Bergur 8, Árni 4, Helgi, Geir og Þráinn 3, Ing- Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.