Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 6
f>'1 — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 2. marz 1960 — Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson. Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón B.iarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Siini 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljans. TTtt Ofstæki en ekki verzlun r.a txr. Ovað kostar það þjóðarheildina að afurðasölu íslendinga er beint af pólitísku ofstæki sem ekkert á skylt við venjuleg viðskiptasjónarmið á verðsveiflumarkað auðvaldsrikjanna í Evrópu og vestan hafs? Sjálísagt yjcöi erfitt að svara þeirri spurningu, því í svarinu felast verðmæti sem ekki verða metin til fjár, eins og t.d. möguleikar íslendinga á því að viðhalda nægri atvinnu í landinu, halda atv.innuleysi frá íslenzkum al- þýðuheimilum. Enda mun nú svo komið að ófáir þeirra sem við útgerð íást og útflutning íslenzkra sjávarafurða eru orðnir uggandi um framtíðina ef ríkisstjórnin og Vilhjálmur Þór eiga að fá að ráða því að íslenzkar útflutningsvörur séu seld- ar lágu verði á verðhrunsmarkað Vesturlanda á sarna tíma og auðvelt er að fá miklu hærra verð og öruggari markaði fyrir vörurnar í löndum :sem búa kreppulausum áætlunarbúskap. tzv H3; ■za. iHi B!i Sij gs! rus Kg ii W4H -zr. 3»: r.:i m i 32 i cp =“j ur ■cx rrr l/likla athygli hefur'vakið fregn Þjóðviljans um nýjasta tiltæki Vilhjálms Þórs í þessu máli, sr hann heimtar í nafni ríkisstjórnarinnar að út- flytjendur fiskimjölsins selji það tafarlaust á verðhrunsmarkað í Vestur-Evrópu, til stórtjóns fyrir íslendinga, en stjórnarvöldin neiti samtím- is um leyfi til að selja þessa útflutningsvöru til vöruskiptalandanna fyrir miklu hagstæðara verð. Þjóðviljinn benti á þegar á sl. hausti hvílík skammsýni það væri hjá íslenzkum stjórnarvöld- um að fyrmskipa heldur útflytjendum að liggja með síldarafurðirnar óseldar en fást til að selja verulegt magn af þeim til vöruskiptalandanna. Verðhrunið á fiskimjölinu var þá hafið í Vestur- Evrópu og glöggt hvert stefndi þó það blasi enn . skýrar við nú, og lýsisverðið fer einnig lækkandi. En stjórnarvöld landsins hindra af pólitísku of- stæki að íslendingar fái ágætt verð fyrir þessar útflutningsvörur, með því að láta undan þrýst- ingi erlendra vina á borð við sjóræningjastjórn Bretlands, og lætur henda þessum- dýrmætu framleiðsluvörum íslendinga á verðhrunsmark- aðinn. TVrazistadeild Sjálfstæðisflokksins fer ekki dult ■^’méð að einn tilgangur efnahagsráðstafana ríkisstjórnarinnar sé að eyðileggja austurvið- skiptin, ver7.1unarviðskipti sem verið hafa I$- lendingum á undanförnum árum trygging fyrir því að framleiðslan hafi getað gengið ótrufluð og næg atvinna verið f landinu. Gylfi Þ. Gísla- son var hinsvegar látinn gefa á Alþingi hátt- stemmdar yfirlýsingar um að ætlunin sé að aust- urviðskiptí haldist. Reynslan mun skera úr hver framkvæmdin verður, en allt bendir til að ríkis- stjórnin sé staðráðin í að ofurselja íslenzku þjóð- ina viðskiptunum við verðsveiflumarkað Vestur- landa, til stórkostlegs tjóns fyrir þjóðina. Að- farir stjórnarvaldanna að fyrirskipa nú tafar- lausa sölu fiskimjölsins á verðhrunsmarkað Vestur-Evrópu, til stórtjóns fyrir framleiðendur og þjóðina alla bendir til hver stefnan eigi að vera. Þar stefnir ríkisstjórnin og Vilhjálmur Þór í átt til efnahagslegs ósjálfstæðis íslands, til framleiðslutruflana og atvinnuleysis, að boði hinna „vestrænu“ vina, sem svo mjög hafa harm- að, að ísland skyldi geta boðið stórveldinu Bret- landi byrginn — vegna austurviðskjptanna. — s. TtJt ua •% Það mun einróma ál’t þeirra, sem til þekkja að ráð- stafanir rík:sins til hjálpar drykkjumönnum séu mjög í mplum, og að því valdi ekki hvað sízt vissir ágaliar í gild- andi löggjöf. Tilf:nnanlegast er, að fé og orku er drepið á dreif um of, með þeirri afleið'ngu, að árangur verð- ur miklu lakari en vera þyrfti. Það, sem vantar, er skylt að láta þess getið hér að ákvæði frumvarpsins um yfirlækni áfeng;svarna ríkis- ins er að formi til fengið frá fyrrv. landlækni Vilmundi Jónssýni. Mér þykir hlýða að fara nokkrum orðum um þær staðreyndir, sem hér koma v:ð sögu, og skal þá fyrst getið áfengisdeildar Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur. munu hafa dvalizt þar frá stofnun hælisins 1954.’ Bláa bandið í Reykjavík er rekið af AA-samtökunum ineö styrk úr Gæzluvistarsjóði, og hefur þetta hjúkrunar- og hressingarheimili nú starfað í lið’.ega 4 ár. Rúm er þar fyrir 30 vistmenn og að staðaldri fullskipað. Höfðu á s.l. hausti notið vistar á þessu heimi'i frá byrjun .857 A L F R E Ð GfSLASON 1 æ li n i r : Samrœmdar oðgerð/V HöfuSnauSsyn að einbeita kröftum betur og samræma aðgerðir. Mér er kunnugt um, að Vil- mundur Jónsson fyrrv. land- læknir er meðal þeirra, eem þetta er ljóst. Hann telur ráðstafanir ríkisins til að- hlynningar og lækningar drykkjusjúku fólki vera í molum og breytingar á gild- andi lögurn nauðsynlegar til úrbóta. Mér er einirg kunn- ugt um, að það sérmenntaða fólk, sem með höndum hefur meðferð drykkjumanna, er óánægt með þá skipulagslegu galla, sem í þessum málum eru, og telur starfsárangur verða lakari fyrir þá. Eg minnist þess, að fyrir mörgum árum stakk dr. Gunnlaugur Claessen upp á því í tímariti sínu „Heilbrigt líf“, að skipaður yrði sér- stakur áfengislækn'r, sem fengi það hlutverk að stjórna baráttunni við drykkjuskap, líkt og berklayfirlæknir væri falin forstaða fyrir berkla- vörnum landsins. Þessari hug- mvnd tóku margir vel bæði þá og síðar, þótt hún því mið- ur ætti ekki hljómgrunn hjá þeirri nefnd, sem fyrir rúm- um áratug undirbjó löggjöf- ina um meðferð drykkju- sjúkra manna. Sú reynsla, sem siðan er fengin bendir til þess, að betur hefði . að þessu ráði verið horfið, einum ábvrgum sérfrcðum manni fah'n umsjón og ýfirstjórn allrar þeirrar ríkisstarfsemi, sem um ræðir. Eg tel mér Við þá stofnun starfa tveir læknar 5 klukkustundir í viku samanlagt, einn sálfærð- ingur jafnlangan tíma og ein heilsuverndarhjúkrunar- kona hálfan starfsdag. Deild- in hefur starfað í sjö ár og veitt viðtöku 1303 einstak- lingum eða sem svarar 186 nýjum skjólstæðingum ár hvert. Sl. ár leituðu 474 drykkjumenn sér meðferðar á þessari hjálparstöð, og voru heimsóknir þeirra þangað samtals 8300 það árið. Starf- semin er eingöngu bundin við það, að menn geti sjálfir mætt til meðferðar, og deild- in hefur engan greiðan að- gang að sjúkrahúsi eða hæl- um né neina teljandi sapi- vinnu við aðra aðila, sem að drykkjumannahjálp vinna. -—- Árlegur rekstrarkostnaður þessarar deildar mun vera nálægt 300 þús. krónur. I Gunnarsholti hefur drykkjumannahæli verið rek- ið á vegum rikisins í nokkur ár, og mun það eina stofnun- in, sem reist hefur verið samkvæmt ákvæðum laga um meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra. Hefur geð- veikrahælið á Kleppi umsjón með gæzlu sjúklinga þar. Á hælinu eru rúm fyrir um 30 vistmenn, og árið 1958 dvöld- ust þar að meðaltali 18 menn á dag, en samtals nutu vist- ar þar 95 manns á því ári. Árlegur rekstrarkostnaður þessa hælis hygg ég að sé lið’ega 1 milljón króna, en nálægt 240 einstaklingar einstaklingar, og voru 192 úr þeim hópi búsettir utan Reykjavíkur, menn frá svo að segja öllum sýslum og kaup- stöðum landsins. Heildar- rekstrarkostnaður Bláa bands- ins nam á árinu 1959 um li/2 millj. kr. Eg vil geta þess ennfrem- ur hér, að auk rekstrar Bláa bandsins hafa AA-sam- tökin með höndum mikla og Alfreð Gíslason mikilsverða félags’ega starf- semi og að þau hafa nýlega hafið rekstur hælis í Víðine.si, þar sem nú dveljast 7 vist- menn. Þessir eru þá þrír helztu aðilar að drykkjumannalækn- ingum í landinu, heilsuvernd- arstöðin, ríkið og AA-sam- tök'n. Það sem tilfinnanlega á skortir eru náin tengsl samvinnu á milli þeirra. Þótt ekkert annað væri gert en að hnýta þau, væri mikið Svar til „Lögreglumanns” vegna kosn- ingarinnar í Lögreglumannafélaginu Hr. ritstjóri. I trausti þess, að þér sjá- ið yður fært að birta eftir- farandi grein í blaði yðar, ser,di ég fyrirfram þakklæti á fyrirgreiðslunni. I 45. tbl. Þjóðviljans, mið- vikudaginn 24. febrúar þ.á. birtist grein með yfirskrift- inni „Munaði tve;m atkvæð- um í Lögreglufélaginu", og undirskrifuð „Lögreglumað- ur“. Með tilliti tU þess, að ég undirritaður hef komið nokk- uð við sögu í umræddum kosningum, tel ég mér skylt að le:ðrétta misskilning og óréttmætar ásakanir, er fram koma við lestur greinarinnar. Þar að auki lít ég svo á, að grein „Lögreglumanns", sem á að vera skrifuð fyrir hönd þeirra manna, sem að C-listanum stóðu, sé þann’g úr garði gerð, að hún sé ekki til ávinnings fyrir þá eða í þeirra baráttuanda, sem að listanum stóðu, þvi allar öfg- ar eru ekki leiðin til samein- ingar og samhugs fyrir bar- áttu í félagsmálum. Eg vænti þess að „Lög- reglumaður“, sem hér. á hlut að máli virði mér þetta til betri vegar, þar sem ég þyk- ist vita að liann vilji virða allar leikreglur og hafa það sem sannara reynist. Talað er um það í grein- inni, að yfirstjórn lögreglunn- ar hafi tryllzt er C-listinn var borinn fram. Þetta er annað og meira en mér er kunnugt um og er mér . jió

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.