Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.03.1960, Blaðsíða 12
Einn bílanna valt út aí veginum og slasaðist bílstjórinn nokkuð . Akureyri í gœrkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér snjóaði talsvert í síðustu viku, en veður var þó cí'tasl kyrrt og færö spilltist ekki til muna nema á fjall- vegum. Það sem af er þessari viku hefur snjókoma verið til muna meiri og er víða orðin eríið færð innan héraðs í Eyjaiirði og sumar leiðir ófærar, svo sem frá Akureyri til Dalvíkur og í Höíðahverfi. Ailar leiðir út úr héraðinu á landi eru ófærar. Bílalest stórra vörubíla koni í gær norðan yfir Öxnadalslieiði með aðstoð jarðýtu og dráttar- bils frá Vegagerð ríkisins. Bíl- arnir héldu kyrru fyrir í Bakka- -seli í nótt og hafa vcrið í allan dag að brjótast niður Öxnadal með jarðýtuna i fararbroddi. Bílarnir eru væntanlegir til Ak- ureyrar í kvöld. Ekki verður að svo stöddu reynt að halda opinni leiðipni milli Eyjafjarðar og Skagaíjarð- ar. Einn af bílunum í vörubíla- lestinni, sem var á norðurleið í gær, varð fyrir því slysi á leið norður af Vatnsskarði á allmik- illi ferð niður brekku; að sprakk á framhjóli og bílstjóranum tókst Vafasamur ..sigur" Vísir og M'orgUwb!aöÍu þafa hrósað sigri vegna stjórnarkjörs í Félagi skipasmiða, og teija að „lýðræðissinnar“ hafi unnið írægan sigur í þvi félagi. Það rétta er að Helgi Arn- laugsson er verið hefur formað- ur félagsins í mörg ár baðst nú eindregið undan kosningu. Var Sigurður Þorkelsson kosinn for- maður með 9 atkv., annar hlaut eitt atkvæði, en 15 fundarmenn sátu hjá! Þannig lítur hann út, sá stór- sigurinn. ekki að lialda bílnum á vegin- um. Valt hann útaf og skemmd- ist mikið. Bílstjórinn, Páll Ás- geirsson, fékk heilahristing og minnihátar meiðsl. Stjórnarkjör í félagi kjötiðnað- armanna Félag íslenzkra kjötiðnaðar- manna hélt aðalfund sinn í fyrradag. Formaður félagsins var endurkjörinn Arnþór Ein- arsson, ritarj var einnig endur- kjörinn Jens Klein og gjald- keri var kjörinn Ólafur Þórð- arson. Nýr bátur til Patreksfjarðar Um síðustu helgi kom nýr vélbátur til Patreksfjarðar, Andri BA 100. Báturinn er 70 brúttólestir að stærð, smíð- aður úr eik í Danmörku. Hann er knúinn 435 ha Deutsch-dís- ilvél. Jón Magnússon skipstjóri sigldi bátnum heim, Hreppti hann allrysjótt veður en reynd- ist vel. Meðalhraði á heimleið var 9,5 Sjómílur. Féll niður um lúgu í verbúð Laust fyrir klukkan 3 í gær- dag varð það slys í verbúð 7 við Grandagarð, að maður féll um lúgu niður á neðra gólf. Var hann fluttur á slysavarð- stofuna og siðan heim til s'ín. Maðurinn heitir Albert Guð- jónsson. Lúðvík Jósepsson |Félagsfuiiduij i ÆFR í kvöld I 5 Æskulýðsfyikingin i E = Reykjavik efnir til félags- 5 = fundar í félagsheimilinu E = Tjarnargötu 20 í kvöld og E = hefst hann kl. 9. E = Lúðvík Jósepsson talar E = um áhrií efnahagsaðgerða E — ríkisstjórnarinnar á «t- 5 = vinnu- og efnahagslíí þjóð- E S arinnar. Jóhannes úr Kötl- = ~ um heldur erindi um menn- ~ E ingarmái. — , s — Þa verða rædd ýms brýn-E E ustu verkefni ÆFR. jj luuiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiui FBIÖKIK TEFLIB VIÐ UNGLINGA I kvöld kl. 7.30 Tnun Friðrik Ól- afsson, stóimeistari, tefla, við ung- linga i félagsheimili Ármanns. Fjölteflið o- & yegum Æskulýðs- ög Taflfélags Reykjavikur. gllÓÐVBUINN Miðvikudagur 2. marz 1960 — 25. árgangur — 51. tölublað Frá aðalfundi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur: Stjórnarlii marði í gegn frávisun vi mótmæliun gegn kjaraskerðingu Á aðalíundi V.R. á mánudagskvöldið tókst stjórnar- iiöinu með hevkjubrögðum að merja í gegn frávísun við’ samþykkt um kjara'kerðinguna. En formælendur frávís- unarinnar höfðu ar.ðheyrilega ekki lesið frumvarp ríkis- .‘.tjórnarinnar og vissu ekki um hvað þeir voru að tala! Fundarstjóri var kosinn | Friðjón Stefánsson með 47 atkv. en Guðjón Einarsson fékk 34. Formaður félagsins flutti skýrslu félagsstjórnar og urðu um hana miklar umræður, svo fundinum varð ekki lokið. Und- ir umræðum um skýrslu stjórn- arinnar komu fram ýmsar til- lögur, m.a. eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Verzlunarmanna- félags Rvíkur, haldinn í Breið- firðingabúð 29. febrúar 1960, mótmælir harðlega þeirri kjara- skerðingu sem ráðstafanir rík- isstjórnarinnar í efnahagsmál- um fela í sér fyrir launþega. Sérstaklega vill fundurinn mótmæla því að ógiltir eru löglega gerðir 'kjarasamningar, eins og nú er gert með af- námi vísitölugreiðslu á laun, þegar fyrirsjáanlegar eru mikl- ar verðhækkanir. Telur fundur- inn í algert cefni stefnt ef kjarasamningar milli launþega og vinnuveitenda, gerðir af frjálsum vilja af samningsað- ilum. eru gerðir ógildir af rík- isstjórn eða Alþingi. Fundurinn beinnir því til verzlunarfólks að vera vel á verði í máli þessu og skorar á stjórn V.R. að láta einskis ó- freistað til þess að rétta hlut meðlima sinna.“ Frávísunartillaga frá Sverri Hermannssyni var samþykkt með 77 atkv. gegn 68, en 4 seðlar voru auðir. Aðrar til- lögur komu ekki til atkvæðg og var fundi frestað_ Aðalröksemd stjórnarliðsins fyrir frávísuninni var sú að ósannað væri að ráðstafanir ríkisstjórnarinnar hefðu nokkra kjaraskerðingu í för með sér. I greinargerð fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar gerir hún þó sjálf ráð fyrir um 25% hækkun á vöruverði og 13 stiga Framhald á 2. síðu. erskipá- Siðastliðið sunnudagskvöld kom varðskipið Þór að brezka togaranum Camilla H-193, þar sem hann var að ólöglegum veiðum 5,2 sjóm. innan fiskr veiðitakmarkanna við Langa- nes. Ætlaði varðs'kipið að taka togarann, en áður en því yrði við komið kom brezka her- skipið Appollo á vettvang og kom í veg fyrir það. Snemma í gærmorgun kom varðskipið Albert að brezka togaranum Bengali GY-61, þar sem hann var á siglingu aðeins 2,7 sjóm. undan Krýsu- víkurbergi. Reyndi varðskipið að athuga hann, en þrátt fyrir aðvörunarskot og aðrar merkja- gjafir stöðvaði togarinn hins- vegar ekki, heldur hélt til hafs. Var eftirför við hann haldið áfram þar til hann var kom- ] ínn vel út fyrir fiskveiðitak- ! mörkin. I iiiiiimiimiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiimi” tiiIíTtíTíiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiijiiiiiiiíiiiimiiiíllillllililllilllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil Var / sjúkraflutningum í 26 ár - fyrst með hestvagn síðan híl í dag er merkjasöludagur Rauða krossins. Eins og flestir vita þá er einn liður í stari'i Rauða krossins að kaupa og gera út sjúkrabiíreiðir, en slökkviliðsmenn sjá um þær að öðru leyti. Fréttamaður frá Þjóðviljan- um hitti Gunnar Sigurðsson, varaslökkviliðsstjóra, að máli og ,gaf hann eftirfarandi upp- lýsingar: Rauði krossinn á 3 sjúkra- bifreiðir og er ein bifreiðin í stöðugum sjúkraflutningum og • önnur bifreið til slysafiutninga. Þriðja bifreiðin er svo höíð í neyðartiifellum til að grípa inn í ef mikið er að gera. Ein bifreiðin er alveg ný og von er á annarri innan ' skamms.. Notkun bifreiðanna er það mikil, að nauðs.vnlegt er að endurnýja bifseiðirnar þriðja hvert ár. Gunnar sagði einnig, að brýn þörf væri að fá húsnæði fyrir biíreiðirnar, en þær standa úti í öilum veðrum. Er það oft bagalegt, þar sem nauðsynlegt er að haía ”þær upphitaðar. 1. apríl 1916 var Anton Ey- vindsson vaktstjóri ráðinn fastur starfsmaður hjá Reykja- víkurbæ og hefur nú lengstan starfsaldur þeirra er vinna hjá bænum. Fréttamaður hitti Anton að máli, en hann hefur unnið hjá Slökkviliðinu frá fyrstu tíð. Við byrjuðum á sjúkraflutning- um, segir Anton, árið 1917 og fluttum . sjúkiingana á • hest- vögnum. Árið 1919. i desember, kom fyrsti billinn i sjúkra- flutningana og var bann í eigu bæjarins. Rauði krossirin keypti fyrsta bílinn 1925 eða 1926. Ég tók bilpróf 1919 og hætti að aka sjúkrabifreið 1943, er ég' var skipaður vakt- stjóri. Anton heíur þannig stundað sjúkraflutninga ‘ í 26 Framhakl ó 2. síðu ^•.l 1111111 ■ 1111111111111111111111111111111111 ■ 11 ■ ■ 11 ■ ■ ■ 11 ■ * 111111111111111! 1EI{I! 1 e n 111E B11E1E11 Anton Eyvindsson liefur lengstan starfsaldur þeirra er vinna hjá bænum. Hann hefur stundað sjúkrallutninga í 26 ár. — I-jósm. Þjóðv. iTiiiiiiiiiiMimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|ii||»,|i,||||||il»||l|llillillI,<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.