Þjóðviljinn - 12.03.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 12.03.1960, Síða 5
Laugardagur 12. marz 1960 — ÞJÓÖVILJINN — (5 Gínea fær efnahagsaðstoð frá Sovétríkjnnom Reiði í París vegna nýs gjaldmiðils Gíneu Sovétríkin hafa veitt Afríkulýðveldinu Gíneu efna- hagslega og tæknilega aðstoð til mikilla framkvæmda á árinu 1960—1963. Aðstoðin er veitt til að reisa allmargar verksmiðjur og einn- ig til að koma á fót tækni- skóla og til að byggja stóran íþróttaleikvang í höfuðborginni, Conakry. Nýr gjaldmiðill Mikil reiði og óánægja hefur gripið um sig í fröns'ku stjórn- inni, vegna þess að Gínea hefur tekið upp sérstakan Gíneu- franka, og þar með gengið út úr franska franka-gjaldmiðils- kerfinu. Gínea, sem áður var frönsk nýlenda, öðlaðist sjálfstæði á síðasta ári. Frönsk yfirvöld gerðu sér vonir um að Gínea myndi samt vera áfram í tengslum við Frakkland að því leyti, að lýðveldið hefði sama gjaldeyri, eins og sumar franskar hálfnýlendur í Afríku. Kristin trú á undanhaldi Fylgi kristinnar trúar fer \ stöðugt minnkandi í Asíu. I sagði formaður danska trú- boðsfélagsins, séra Erik W. Nielsen, fyrir nokkrum dög- Framhald á 10. síðu Viljja búa norska her- inn kjarnavopnum Raddir hérnaðarsinna háværar í norska þinginu Kjamorkuvopn í landvörnum Noregs, komu til um- ræðu í norska stórþinginu s.l. laugardag. Var það í byrj- un umræðna um fjárveitingu til landvarna, sem áætluð er 543,4 millj. norskra króna fyrir seinna misseri þessa árs. Oddmund Hoel frá Vinstri flokknum heimtaði að norski herinn fengi tafarlattst kjarnavopn til umráða. „Við verðum að tala eký- laust um þetta mál, og við verðum að taka afstöðu til þess, hvert sem álit okkar er“, i Bonnstjórnin mótmælir Stjóm Gíneu hefur viður- kennt austurþýzka alþýðulýð- veldið (DDR). Vesturþýzka stjórnin hefur mótmælt þess- ari ráðstöfun, en hún hefur hingað til haldið fast við þá stefnu að hafa ekki stjórn- málasamband við neitt það ríki sem veitir Austur-Þýzka- landi viðurkenningu, að Sovét- ríkjunum einum undanteknum. Ekki er talið ósennilegt að fleiri Afrí'kuríkj fari að dæmi Gineu og taki upp stjórnmála- samband við Austur-Þýzka- land. sagði Hoel, sem síðast krafð- ist þess að norski herinn yrði búinn kjarnorkuvopnum. Fleiri tóku í sama streng. Formælandi hermálanefndar þingsins, Henrik Svensen frá Hægriflokknum, sagði að varn- ir landsins væru ekki full- nægjandi nema Norðmenn hefðu sömu vopn og hugsan- legur andstæðingur í stríði. Kvaðst hann ekki vilja taka pólitíska afstöðu í þessu máli, en sagðist vona að þetta kæmi til álita við afgreiðlu fjárlaga- frumvarps næsta árs. Ýmsir af ræðumönnum Verkamannaflokksins lögðu áherzlu á, að flokkur þeirra væri samkvæmt stefnuskrá sinni andvlgur kjarnorkuvopn- um á norsku landsvæði. Nils Handel landvarnarráð- herra, sagði að stjórnin teldi sér skylt að fylgja þeirri stefnuskrá. UiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiMiuijj | Bandaríkjamenn flytja burt | | orustuþotur frá Grænlandi | Frá því var skýrt í Wasliington á mánudaginn að E E bandaríska orus'tuþotusvdtin 327 sem hefur aðsetur í = = Thuleflugstöð Bandaríkjamanna á Grænlandi myndi = = verða leyst upp. Flugsveitin er ein af 21 sem lögð verð- = E ur niður í sparnaðarskyui og vegna þess að eldflaugar E = koma nú í stað orustuflugvéla, segir ‘íalsmaður banda- = = ríska flughersins. Flugsveitin sem haft liefur að vopn- = = iun eldflaugabúnar orustuþotur af gerðinni F-102 hefur E E verið ætlað það verkefni að leggja til atlögu gegn = = sprengjuflugvélum sem kynnu að fljúga yfir heimskaut- E = ið á leið til Bandaríkjanna o,g verja kjarnasprengjuflug- E E vélar sem liafast við í Thuleflugstöðinni og beita mætti =■ = <111 gagnárása. íriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiijiiimiiiiiiiiiiimiTi iiiimmmmmmiiimiiiiiiiiiiiiiimn ~ # # ! Hundr^fclduð! ^teðjaimm heunsfræga í Gretna Frá Prag berast þær' fréttir að geislaverkun hafi aldrei mælzt meiri í Bæheimi en hún var fyrstu dagana i þessum mánuði. Hún var þá þrisv- ar sinnum meiri en sum- arið 1958, þegar Banda- ríkjamenn sprengdu hvað flestár kjaranasprengjur, og 250 sinnum meiri en hún var í byrjun febrú- ar, áður en Frakkar sprengdu kjarnasprengju sína í Sahara. iiiiiiiiiiiiiiimmiiimmmiiiiiiimii! Green í Skc’Iandi vai; sloJið Þúsundir elskenda hafa qift sig við síeðjann þrátt fyrir mótmæli foreldra sinna Steðjanum heimsfræga í smiðjunni í borginni Gretna Green í Skotlandi hefur verið stolið. 1 skjóli náttmyrkurs var söguð sundur keðjan, sem hann var festur með við dyr smiðj- unnar. Síðan hafa þjófarnir, sem enn eru ófundnir, tekið steðjann á brott með sér. Smiðurinn í Gretna Green. h'efur gefið þúsundir elskenda saman í hjónaband. Hér er urr. að ræða elskendur, sem ekk: hafa getað fengið samþykkl foreldra sinna til að giftast. Gretna Green er einhver f jöl- sóttasti ferðamannastaður Skotlandi, og það eru steðjinn og smiðjan, sem stöðugt drag; fólk þangað. Lögreglan telur líklegt a< stúdentar hafi framið stuld- inn af strákss'kap. Einvígið um heimsmeistara- | Hittusf aftur 1 tignina í skák hefst 15. marz | efftir 20 ár I Botvinnik og Tal marz—maí Fyrsta skákin í einvíginu um heimsmeistaratXiIinn milli Tal og Botvinnili verður tefld þriðjudaginn 15. marz n.k. í Moskvu. Tefldar verða 24 skák- ir. Botvinnik nægja 12 vinn- íngar *til að halda heimsmeist- aratitlinum, en Tal verður að fá a.m.k. 12y2 vinning til að ná titlinum. Skákirnar verða tefldar á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Miðvikudagar, föstudagar og sunnudagar verða notaðir til að ljúka bið- skákum. Skákirnar hefjast ætíð kl. 3 s.d. og standa ekki lengur en í 5 stundir. Dagana sem bið- Fiugvélin flaug án flngmanns teíla á tímabilinu ákákir verða tefldar, verður einnig byrjað að tefla kl. 3 s.d. og þá haldið áfram í 6 stundir ef með þarf. Búizt er við að skákeinvíginu ljúki í maímánuði. Ferðamannahópar til skákmótsins 1 tilefni þessarar einstæðu skákkeppni, mun sovézka ferðaskrifstofan „Inturist" skipuleggja hópferðir til Moskvu. Inturist mun útvega aðgöngumiða að skákkeppninni og margskonar fyrirgreiðslu og uppfræðslu í þv'í sambandi. Til að auka þátttökuna í slikum ferðum, hefur Inturist lofað að tryggja öllum þátttakendum eiginhandaráritun hins nýja heimsmeistara að einvíginu loknu. = Myndin hér að ofan var = E tekin á Kastrupflugvelli = = við Kaupmannahöfn fyrir = E nokkrum dögum. Á henni z: E sést fjölskylda sem þarna E E hittist öll aftur eftir 20 E E ára aðskilnað. Bandaríski E E vélfræðingurinn John Ar- E E monas fór frá Lietúvu = = þegar sovétherinn hélt E E inn í landið árið 1940 = = og tók með sér dóttur E = sína, 5 ára gamla. Hann = = skildi konu s'ína og 8 = = mánaða gamlan son eftir. = E Þegar Krústjoff var á = E ferðalagi í Bandaríkjun- = = um í fyrra lofaði hann E E að gera sitt til þess að E = frú Armonas og sonur E = þeirra hjóna fengju brott- E E fararleyfi. Og nú er fjöl- E = skyldan aftur sameinuð og = E komin til Bandaríkjanna. = iiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiM Lítil einkaflugvél gerðist óvenjulega sjálfstæð um s'íð- ustu helgi og fór í flugferð i án flugmanns. Gerðist þetta í bandarisku borginni Wilmar í Minnesota. Flugmaðurinn hafði skilið við vélina á kæruleysislegan hátt. Hreyfillinn var í gangi og gleymzt hafði að rjúfa benzín- gjöfina. Flugvélin tók að renna af stað. Men,n hlupu til í ofboði og ætluðu að stöðva hana, að láta hana renna út af braut- inni, en það tókst ekki. Flug- vélin hóf sig á loft. Flugvél- areigandinn hóf eftirför í ann-! arri flugvél, en fékk auðvitað, ekkert að gert. Eftir hálftímaj mátti hann horfa á það, að. jflugvél hans hrapaði niður k\ hlaðið á bóndabæ. Önrnir frönsk kjarnasprengja fyrir fund æðstu manna? Frakkar ætla aö sprengja aöra kjarnasprengju á næst- unni, áöur en suxnariö heldur innreiö sína á Sahara- eyöimörkina, Franska blaðið „Le Monde“ hefur skýrt frá þessu nýlega. Forstjóri hernaðardeildar frönsku kjarnorkumálanefndar- innar hefur staðfest þessa frétt blaðsins. mánaðamóta september-oktö- ber. Má því búast við að Frakk- ar sprengi aðra kjarnorku- sprengju sína eftir um það bil einn mánuð. Fréttamenn telja að frönsk yfirvöld geri það af ásettu ráð'. að sprengja aðra sprengju fyr- Veðurfræðingar telja að Sa- hara-sumarið standi yfir frá|ir fund æðstu manna, sem mánaðamótum apríl-maí og til 1 „ A’ 1 K

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.