Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. marz 1960 SÆNSKUR Gúmmískó- fatnaðíir Gúmmístígvél barna, margar gerðir Gúmmístígvél karlmanna, legghá Gúmmístígvél kvenna Kvenbomsur ílatbotnaðar, svartar, gráar Barnabomsur með rennilás Tungubomsur barna Gúmmískór með hvítum sóla ASIarvörurmeð gamia vsrðinu Skódeild Skólavörðustíg 12 Sími12327 y TryggingatiSlögnr allar felldar Framh. af 12. síðu tekið hér. Benti Hannibal m.a. á misræmið í tillögum stjórn- arflokkanna varðandi fjöl- skyldubæturnar og elli- og ör- orkulífeyrinn. Samkvæmt því væri elli- og örorkulííeyrir svo iágur, að gamalmenni og ör- yrkjar gætu engan veginn lifað af honum og yrðu að fá aðra styrki til þess að geta dregið fram lífið. Hins vegar hefði ver- ið reikna.ð út, að eftir frum- varpinu ætti að greiða samtals 4 millj. og 150 þús. kr. til hjóna hér í Reykjavík, er hefðu 70 þús. kr. ár.stekiur og ættu aðeins 1 barn og 7' millj. og 400 þús. kr. til hjóna með 80 þús. ’kr. tekitir og tvö börn. | í þessu væri lítið samræmi. Emil Jónsson viðurkenndi, að | skerðingarákvæðin væru rang- lát og skiutingin í verðlags- svæði sömuleiðis, en vildi fresta niðurfellingu hvors tveggia þar til nefnd, er ætti að skipa til þess að endu^skoða trygginga- lögin hefði fjallað um þau. Eðvarð Sigurðsson ræddi nokkuð um slysatryggingarnar, benti á, að þær væru nú lægri, miðað við kaun, heldur en þær hefðu verið 1938 og taldi þörf á að endurskoða slysatrygg- ingalcggiöfina í heild, Atkvæðagreiðslan um frum- varpið fór svo, að breytingar þær, er heilbrigðis- og félags- málanefnd í heild lagði til að yrðu gerðar voru samþykktar. Tillögur Hannibals Valdimars- sonar og Jóns Skaftasorar voru hins vegar allar felldar af stjórnarliðinu. Nafnakall var haft um tvær af breytingartil- lögum Hannibals. Gegn tillög- unni um hækkun ellilífeyris greiddu atkvæði ahir þingmenn stjórnarflokkanna en með henni þingmenn Alþýðubandalagsins og þrír þingmenn Framsóknar, þeir Þórarinn Þórarinsson, Garðar Halldórsson og Halldór 'Sigurðsson. Hinir sátu hjá. Gegn niðurfellingu skerðingará- kvæðanna greiddu og atkvæði allir þingmenn stjórnarflokk- anna, en þingmenn Alþýðu- bandalagsins og Framsóknar með, nema iBjörn Pálsson, er sat hjá. Nokkrir þingmenn Framsóknar greiddu og atkvæði flestum breytingartillögum Hannibals. Soður-Afríku- stjorn fordæmd Framhald af 1. síðu. til að semja við blökkumenn um aukin mannréitindi. Blökku- menn eru svo íjölmennir að verkfall þeirra myndi hafa mik- il áhrif á efnahagslíf landsins. Lutuli hvatti alla Afr kubúa til, að gera næstkomandi mánudag að almennum sorgardegi, vegna fjöldamorðanna viku áður. Um allan heim er mikil ólga- vagna atburðanna í Suður- Afríku. 25 menn voru handtekn- ir í London í gær á mótmæla- fundi, sem haldinn var fyrir utan Su ður-Af ríku-húsið við Traíalgar-torg. Meðal þeirra sem hgndteknir voru eru tveir. stjórn- málaleiðtogar frá Brezku Gui- ana, en beir eru stadd'ir á stjórn- arskrárráðstefnu í London. Ann- ar þeirra er hinn kunrri stjórn- málamaður dr. Jagan. Ríkisstjórnir fjölda landa hal'a mótmælt moríunum í Suður- Afríku, þar á meðaJ flest brezku samveldisíöndin, en Suður-Afr- íka er í þeim samtökum. Asíu- og Afríkurikin í Samein- uðu bjóðunum munu í dag fara þess íormlega á leit að málið verði tekið upp í Öryggisráðinu. Til þess þarf samþykki 7 af 11 ráðsmönnum, og er talið að sá meirihiuti náist. Hammarskjöld framkvæmdastjóri S.Þ. hefur Jýst ylit_bví að Sameinuðu þjóðirnar hafi fyllsta rétt til að fjalla um málið. 2 stúlkur og 1 vefari óskast strax að Álafossi. Upplýsingar á skrifstofuni. Á 1 a í o s s , Þingholtsstræti 2 Haínarstræti 11 Lesið um viðeign Péturs H. Salómonssonar við pólitíska andstæðinga er hann fór í framboð 1956, og liver urðu endalok þeirra mála. Frá þessu er skýrt í riti sem komið er út og nefnist Smádjöflar. Ritið kostar 20 krónur og fæst í Reykjavík og flestum kaupstöðum landsins. Einnig fæst ritið hjá Pétri Salómonssyni meðan birgðir endast. Og er öllum heimilt að biðja Pétur um það, hvar sem hann kann að sjást á almannafæri. Kaflaheiti gefa nokkra hugmynd um efni ritsins, en þau eru: Færði mér höfuð sitó, Þeir fölsuðu nöfn sín, Útvarpið ekki lilutlaust, Stórþjófur, Handsprengja, Er kjósendum ógnað?, Fémútur og smádjöflar, Forsetafrú. ÚTGEFANDI. sin Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða Jögtök látin fara fram fyrir ógreiddum lieimæða- gjöldum Ilitaveitu Reykjavíkur, sem fallin eru í gjalddaga samkv. gjaldskrá nr. 173, 1. sept. 1943 sbr. breytingu á téðri gjaldskrá nr. 91, 8. júl'í 1958, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 25. marz 1960. Kr. Kristjánsson X. X X 0 N Ki H KHflKl Sköpimu síðar bættist Þórður í hópinn og Loddi lagði þar sem á var teiknaður staðurinn, þar sem eldflaugin nú betur við hlustirnar. ,,Á morgun ætla þeir að hafði sokkið. Skömmu síðar héldu þau í burt. Loddi senda kafara til að leita að skipinu sem sökk“, sagði stóð líka upp. Hann varð að komast í samband við Þórður' og bætti síðan við: „Þið ættuð ekki að fara Baltik þegar í stað og segja þeim t'íðindin Hann fyrr en við höfum gengið úy skugga.um hvort.skip- varð einnigjjað komast yfir kortið, sem JÞórður var ið finnst". Þórður hafði einnig í fórum sínum koit, með, =

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.