Þjóðviljinn - 25.03.1960, Síða 3
Starfsfræðsia veift í Iðn-
■'C í-’ijv:.
shmhs á sunnudapn
Föstudagur 25. marz 1960
ÞJÓÐVILJINN
/ *■»
(o
Rúmlega 100 íulltrúar ýmissa starfsgreina
veita leiðbeiningar
VZ------ -----------------------------------------
Starfsfræösludagur, sá fimmti í rööinni, veröur haldinn
hér í Reykjavík n.k. sunnudag. Munu þá á annaö hundr-
aö fulltrúar langflestra starfsgreina í landinu veita
unglingum og öörum sem óska upplýsingar og leiöbein-
ingar. •
Starfsfræðslan verður semingin sýnir í stórum dráttum
áður í Iðnskólanum og húsið
opnað almenningi klukkan tvö
síðdegis. Áður munu fulltrúar
hinna einstöku starfsgreina og
stofnana safnast saman í
skólanum, hlýða á söng Nem-
endakórs Hlíðardaisskóla og
ávarp Ingimars Einarssonar
fulltrúa LÍÚ.
Fleiri sýningar en áður
Snið starfsfræðsiudagsins verð-
ur sv'pað og áður — sýningar
þó fleiri nú en nokkru sinni.
í nemendasal Iðnskólans verða
t.d/ "sýhdar þrjár fræðslukvik-
myrdir: Togveiðar, Hús handa
öllum og Reykjavík 1957. Á
sömu hæð er aðgangur að
skóla prentara og rafvirkja og
sömuleiðis að skó’.a húsa- og
húsgagnasmiða, sem senn mun
taka til starfa.
á annarri hæð skólans verða
tvær sýningar: „Við byggjum
hús“ og Reykjavíkurbær, þró-
un og störf. Að fyrri sýning-
unni standa verkfræðingar,
arkitektar og fulltrúar allra
greina byggingariðnaðarins og
er ætlazt til að hún veiti
"nokkra hugmynd um hvernig
hús er byggt. Síðarnefnda sýn-
Fýrir nokkrum dögum voru
eftirtaldar 15 hjúkrunarkonur
brautskráðar frá Hjúkrunar-
kvennaskóla Islands.
Birna Þórunn Sveinsdóttir frá
Miðhúsaseli, Fljótdalshéraði.
Dagný Ástríður Sigurðsson
frá Vestmannaeyjum,
Hanna Kolbrún Jónsdóttir f-vrsta starfsfræðsludaginn leit-
frá Reykjavík, juðu u 12. hundrað unglingar
ilírefna Pétúrsdóttir Jakobs- sér “PP^nga i Iðnskólanum
son frá Revkjavík, en 1 f-vrra á 17• hundrað
þróun bæjarins allt frá fyrstu
tímum til dagsins í dag.
Af öðrum -eýningum má
nefna sýningu sjávarútvegsins
á 4. hæð og fræðslumyndir frá
landbúnaðinum á sömu hæð, en
Búnaðarfélag Islands hefur í
tilefni dagsins látið útbúa
fræðslurit um landbúnaðinn.
Vinnustaðir heimsóttir
í sambandi við starfsfræðslu-
daginn verður nú eins og í
fyrra efnt til nokkurra heim-
sókna á vinnustaði: Bilasmiðj-
una, verkstæði Flugfélags ís-
lands, Vélskólann, sjóvinnu-
námskeiðin í Laugardal, hrað-
frystihús Bæjanitgerðar Rvík-
ur, fiskimjöisverksmiðjuna á
Kletti. Þá verður farið um borð
i togara ef mögulegt er. Milli
Iðnskó'ans og framangreindra
staða ganga strætisvagnar sér-
staklega merktir og þurfa þeir
sem ætla að heimsækja staðina
að afla sér aðgöngumiða að
vögnunum í viðkomandi deild-
um.
Sívaxandi áhugi
Ólafur Gunnarsson sálfræð-
ingur hefur sém fyrr haft veg
og vanda af undirbúningi
starfsfræðsludagsins. Margir
hafa auk hans lagt hönd á
plóginn, því að starfsemi sem
þessi krefst mikillar undirbún-
ingsvinnu, en hún er öll lögð
fram endurgjaldslaust. Nemend
ur úr Kennaraskólanum og 6.
bekk Menntaskólans aðstoða
við undirbúningsstörf síðdegis
á morgun, en nemendur úr
stúdentadeild Kennaraskólans
á sjálfan starfsfræðsludaginn,
ásamt nokkrum ltennurum.
Áhugi á starfsfræðsludegin-
um hefur aukizt ár frá ári;
S___
Ini 9
Merkið á fyrsta dags umsliigum
Iíauða krossins.
Innanlandsferðir eina verk-
efni nýrrar ferðaskrifsíofu
J
í dag tekur til starfa hér 1 Reykjavík feröaskrifstofa,
sem eingöngu mun annast fyrirgreiðslu í sambandi við
feröalög innanlands, um byggöir og öræfi.
Skrifstofuna rekur Úlfar jn um páskana. Er það fimraj
Jacobsen, sem miltla reynslu daga ferð í Öræfi og fargjaldið
hefur í ferðum liér innan lands, Um 650 krónur, þar í er falið
ekki hvað sízt óbyggðaferðum. kaffi og heitar súpur. Lagt
verður af stað í ferðina árdegis
„Kynnizt Iandinu“.
á skírdag og ekið þann dag að
Hulda Jónasdóttir frá Akur-
evri
Ingibjörg Jóh. Hermanns-
dóttir, frá Reykjavík,
Jóhanna Kristín Guðmunds-
dóttir frá Innra-Hólmi, Borgar-
fjarðarsýslu,
Kristbjörg Bjarnína Þórðar-
dóttir frá Reykjavík,
Kristín Erla Klemens Bernód-
usdóttir frá Bolungarvík,
Ragnheiður Ósk Guðmunds-
dóttir frá ísafirði,
Sigríður Hrefna Björnsdóttir
frá. Fjósum, Húnavatnssýslu,
Sigurbjörg Hulda Þorkels-
dóttir frá Fagurhóli, Grundarf.,
Valgérður Bergþórsdóttir frá
Akureyri,
Þórá Björk Kristinsdóttir frá
Syðra-Laugalandi, Eyjafirði,
Þórunn Sigurðardóttir frá
Vestmannaeyjum.
Úlfar sagði blaðamönnum í Kirkjubæjarklaustri, þar se-.rt
gær, að kjörorð ferðaskrifstofu gist verður um nóttina' Næsfcai
sinnar væri „Kynnizt landinu“.1 morgun verður «vo ekið að
Með rekstri skrifstofunnar, sem NÚPstað> framhlá Lómagnúp
er til húsa í Austnrstræti 9 yfir NuPsvötn, Súlu, Sand-
Hinn 7. april n.k. verða ecfin' hyggðist hann reyna að bæta’ gígjukvísl Skeiðará að Hofi
út i tilcfni af alþjóðaflóttamanna- og auka þjónustu við ferðamenn 1 0ræfum- Þriðja dag ferðarinn-
árinu sérstök flóttamannafrí- þannig, að sem flestum yrði,ar verður Oræfasveit skoðuð
rnerki í 70 liindum samtímis. j'gert kleift að kynnast landinu | °ö m'a' öenö'ð á Kvíárjökid,
í tilefni af þessu gefur Rauði á sem ódýrastan hátt. Kvaðst i CU næsta ðag eh’ð að Svína-
kross íslands út 7700 svoköliuð . Úlfar m.a. liafa í hyggju að: feiislekii °ö Shaltafelli síðan ut
útgáfudagsumslög, sem seld gefa mönnum kost á að kaupa sanða th Klausturs. Kom.ð
verða a .10 kr. stykkið. en and- j farmiða í lengri ferðir með við- J
virði seldra umslagá verður lát- ráðanlegum afborgunum.
ið renna til hjálpar flóttáfólki. |
Fjáröflun bessi er þáttur í Fyrst terð í Öræfasvc:*!.
fjáröílun, sem Rauði kross ís- Ferðaskrifstofa Úlfars Jac-
lands hefur heitið alþjóða flótta-!obsen llefur Þe§ar try§gt sér |
manna-stofnuninni að gangast j »ððan bílakost og örugga og ~
fyrir | þaulvana bifreiðarstjóra. Ferða-
í aprílmánuði n.k. mun Rauði1 áætlun sumarins !iggur enn
j ek;ki fyrir, en fyrsta ferð á veg •
Framhald á 5. síðu I um skrifstofunnar verður far-
páskadags,
iiimiiiiiiiiiiMiiimiimiiMiiiiiiiiiimi
Þar sem kórinn er brátt á
förum til útlanda, verður ein-
ungis um fáar skemmtanir að
ræða.
Fóstbrœður efna fil þriggja
kvöldskemmtana á nœstunnl
Karlakórinn Fóstbræður efnirj Auk þess verður mikill söngur.
til þriggja skemmtikvölda r m.a. syngur kórinn nokkur létt
Sjálfstæðishúsinu í Reykjavík á lög undir stjórn Ragnars Björns-
næstumvi. Hið fyrsta verður n.k. sonar. Að lokum verður svo
sunnudagskvöld og hefst kl. 8.30.1 dansað til kl. 1. Hljómsveit
Svo sem kunnugt er hélt kór-1 Svavars Gests leikur.
inn f jölbreyttar skemmtanir í ‘
Austurbæjarbíói fyrr í þessum
mánuði. Þóttu þær takast vel, og’
var aðsókn mjög' góð. Alls voru
8 skemmtanir í Austurbæjar-
bíói, oftast fyrir fullu húsi.
Efnisskrá í Sjálfstæðishúsinu
verður nokkuð breytt frá því
sem var í Austurbæjarbíói. m.a.
kemur íram ungur og efnilegur
tenórsöngvari úr kórnum, . Er-
lingur Vigfússon. Fluttur verður
nýr gamanþáttur, það gerir Ævar
Kvaran leikari. Af öðru skemmti-
efni á þessu Fóstbræðrakvöldi
má nefna, að fluttir eru þættir
úr hinni vinsælu óperettum My
Fair Lady, undir stjórn Carls
Biliich, og Karl Guðmundsson
leikari ræðir dýrt.ðarmálin, í
gerfi ýmissa frægra manna.
IHreinlætísvörurJ
í verði í
= Undanfarna daga haía =
E orðið verulegar verðhækk- =
E anir á ýmsuni hreinlætis- =
E vörum vegna gengislækk- =
= unarinnar og' annarra efna- E
E hagsráðstafana ríkisstjórn- -
E arinnar. jjj
E Til dæmis hefur Colgatc- E
E tannkrem hækkað úr kr. E
= 11.60 túban í 16.20 eða um E
= 3.60. =
= Þvottaefnið Sparr hefur E
= hækkað úr kr. 6.20 hver E
E pakki í 7.30 eða um 1.10. =
= Klósettpappír heíur hækk- =
= að úr kr. 5.15 rúilan i =
= 6.85 eða um 1.70. =
lilMMIIilllllllMIMMIIMIMIIIIIMIIIIHlTÍ
---í—-------------------------------
Sextett Fóí' bræðra
.'iEiimiHimitminummiimmMimiiMiiimmiiimiimmMimm!!iimimiiiiMMmiMmii!MimMiMMmEiMmiii!miimiiií!iiiiiimiiMimMiMiuiiMiiuuiui
= r /
i rra
Alþýðu-
blaðssnilld
Alþýðublaðið heldur enn á-
fram hinum skemmtilegu
re.vfarasögum sinum um
flokksþing Sósíaiistaflokksins
og nær sifeiit meiri ieikni í
hárfinum skilgreiningum á
afstöðu einstakra manna.
Þannig segir blaðið í gær urn
einn þingíulltrúanna að hann
sé „tækifærissinnaður iínu-
kommúnisti“, én þær nafn-
giftir hafa hingað til verið
notaðar til að lýsa íullum
andstæðum. Haldi blaðið
þannig áfram að leika sér að
mótsétningunum, L'ður trúlega
ekki á löngu þangað til það
íer að talá um stefnufasta
hægrikrata eða heiðarlega Al-
þýðuflokksleiðtoga.
Tryggja
framtíð sína
Sölyskatturinn hefur nú
verið lögíestur og riiuri koma'
til framkvæmda um næstu
mánaðamót. Með honum lær
landslýðurinn ekki aðeins yf-
ir sig þær álögur sem búið
var að boða, heldur 100
milljón krónur aukalega til
þess að jafná upp reikriings-
skekkjur hagfræðinga. Þetta
er einskonar mistahiingaríé,
sem á að grípa til þegar hag-
fræðingar leggja vitlaust.
saman eða gleyma því hversu
margir mánuðir eru í 'árinu.
Sumir þættir þessa sölu-
skatts eru hugvitsamlegasta
hringavitleysa sem um getur
í mannkynssögunni. Þannrg á
almenningur nú. að greiða
söluskatt af vörum sem borg-
að er með úr ríkissjóði. Þeg-
ar húsmóðir kaupir slíka
vöru í búð gerist allt i senn:
hún fær vöruna. borgar skatt
aí1 henni í ríkissjóð og íær
meðgjöf með henni úr ríkh-
sjóði. Þvilíkt bókhald hefv.r
aldrei þekkzt fyrr.
Menn eiga að vonum erfiif
með að skiija tilgang þvilik.
kerfis. En vafalaust er skýr-
ingin sú, að hagfræðingav
eru ekki aðeins að tr.vggja
sér mistalningarfé, heldur eru
þeir að búa í haginn fyriv
framtíð sina. Þeir reikna með
því að enginn stjórnmáls-
maður geti ratað um myrk-
viði þessarar skattheimtu án
leiðsagnar þeirra, og því
muni þeir hafa ærið að staria
meðan kerfið helzt. Þegav
svo er komið að ekki er hægf,
að vita hvert er raunverulegtí
verð á þorski eða kaffi á:-.
þess að skrifa um það dokr-
orsritgerð ætti framtíð og af-
koma hagfræðinga að vera
sæmilega tryggð. — Austri..