Þjóðviljinn - 25.03.1960, Page 10

Þjóðviljinn - 25.03.1960, Page 10
'O) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 25. marz 1960 IIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIMIIlllllllllllllllllllllllllllllillMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllll Ljúffengt hcrfrakex Þetta fallega. stökka hafra- kex geymist mjög vel og er ]}ví tilvalið að fylla kökukass- ann með því og eiga þar til óvænta gesti ber að garði. 250 gr hveiti, 25 gr fínt haframjöl, 250 gr smjör- líki, 65 gr sykur, 1 slétt- full teskeið hjartasalt, 1 egg, M dl köld mjólk. Blandið hveiti, haframjöii, sykri og hjartasalti ásamt lin- uðu smjöriíkinu saman við. Þeytið eggið saman við mjólk- ina og bætið því saman við. Hrærið deigið vel saman í fati. Hnoðið þvínæst á borði og geymið á köldum stað ca. 1 klukkustund. Fletjið deigið mjög þunnt út og gatið með gaffli. Mótið kringlóttar kökur undan glasi eða ferköntuðu móti. Bakið kexið á vel smurðri plötu í 200 stiga heitum ofni í ca. 10 mínútur. Látið þær verða kaidar á kökurist, áður en þær eru settar í þéttan köku- kassa. heimilisþáttur Hreinsað oq pressað Föt, sem hafa verið hreins- uð úr benzíni, má ekki pressa, fyrr en benzínið er gufað upp. ÞvegnaV flíkur á að pressa rakar, þurrar fiíkur á að bursta með rökum bursta, áður en pressaðar eru. Þegar flíkur eru pressaðar á rétta borðið, á ævinlega að leggja rakan klút ofan á flikina og pressa í gégnum hana. Drengjatreyjur (blússur) á að pressa á röngunni. Á karl- mannsjökkum á i'yrst að pressa ermarnar. síðan jakk- ann sjálfan, en síðast krag- ann. Fyrst er pressað á röng- unni en síðan á réttunni. Buxur eru ævinlega pressað- ar á rétta borðið. Er fyrst pressaður efri hlutinn. frá líningum niður fyrir vasa, en síðast skáimarnar. •* Pils eru pressuð á röng- unni. Kápur skal alltaf pressa á réttunni. Þegar föt hafa verið bætt, verður að pressa bótina vandlega. fyrst á röng- unni en síðan á réttunni. Klæðilegrur kjóll úr röndóttu ullarjersey. í IIMIMMMMIIIIIIMIIMIIMIIMIIIIMIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIMIMIIIMIIIIMMM1111 MIIMMIIilMIIIIIMIMIIIIIIIIIIMIIIMMM IIIIIMIIMMMIIMIIMMIIIIMIIMIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIMM SAMKVÆMT ! LÖGUM UM SÖLUSIÍATT » i IIÆKKA ALLAR Barnceska á öldinni sem leið Framhald af 7. síðu. Húsavík Lengra var rabb okkar um æsku Þórðar ekki komið, kvöldið sem fundum okkar bar saman, og næstu daga heimtuðu gamlir vinir tíma Þórðar ailan, en svo hélzt hann ekki við lengur í heim- boðunum vegna netanna sem biðu óhnýtt fyrir norðan —og rauðmagans sem var geng- inn á miðin. En áður en við færum að ræða um æsku Þórðar spurði ég hann frétta af atvinnu og afkomu manna á Húsavík -— en þar hefur Þórður búið síðan 1906. — Atvinnulífið hefur verið í góðu lagi síðustu árin, seg- ir Þórður. Mikill fjöldi af ungum mönnum stundar þar sjó, einnig á trillubátum, og nú síðustu árin hefur afkoma þeirra verið góð. Það sést m.a. á því að mikill meiri hluti af þeim mönnum sem eru að byrja að búa byggja sér hús, margir mjög mynd- arleg einbýlishús. Þeir vinna mikið, en það er ekki annað að sjá en þetta gangi vel hjá þeim. Einn hópur manna á Húsa- vík stundar töluvert mikla tómstundavinnu, en svo kalla ég f járræktina þar. Þessi tóm- stundavinna er illa liðin af þeim eem litið istunda fram- leiðslu, þeim er illa við að hafa lifandi pening í þorpinu. Mér sýnist á öllu að þar sé bú- ið að stofna fegrunarfélag, — en ekki veit ég hverjir eru í því! — Húsavík hefur verið snotur bær. — Já Húsavík er snyrtileg, og það hefur margt verið lag- að þar í seinni tíð. En gamla fólk'ð margt vill einhvern bú- stofn, geta bjargað sór sjálft. Meðan ekki er búið að teljum við þennan smábúskap eiga rétt á sér. — Húsavík er alltaf að stækka ? — Já, hún stækkar óðum, íbúatalan er nú komin upp í 1400 manns. Það eru 10-12 íbúðarhús í smíðum árlega. Túnrækt var svo mikil á Húsavík að dagslátta var orð- in á hvert nef, og þá var Húsavík mest ræktaða þorp- ið á landinu, en frekar hefur dregið úr ræktun síðan at- vinnan varð öruggari en áð- ur fyrr. Það er og hefur ver- ið sjórinn sem ber Húsavik uppi. — Fæst þú við búskap lika? — Ég hirði mínar 20 kind- ur og á veturna er ég alltaf að bæta net og má eiginlega ekki vera að því að eyða tím- anum svona i eintómt kjaft- æði og heimboð hjá kunningj- unum. Á vorin stur.da ég hrognkelsaveiðar — og þær eru byrjaðar. — Þú ert ekkert á því að setjast í helgan stein þótt þú sért kominn yfir áttrætt? —- Nei, mér finnst sjálf- sagt að vinna meðan manni er gefin orka til þess, og það er mín reynsla að vinna sé bezta heilsumeðalið fyrir manninn, bæði andlega og lík- amlega. , — Liklega er mikið rétt í því. — Já, og af því ég naut engr- ar menntunar í æsku tel' ég mömmu gömlu — náttúruna —- betri kennara en alla aðra. Menn forsóma of mikið, bæði ég og aðrir, að lesa stóru bókina þá. Hún er vandlesin, en mikið má af henni læra. — Og hvernig likar þér svo við tilveruna eftir átta áratuga starf og strit? — Maður verður að beita sínum hlut. Það er hart að þurfa að búa í slíkum heimi. En mín reynzla er samt að maðurinn sé góður. Ég hef 'hitt mjög fáa menn sem ekki eru í eðli sínu góðir. — En af hverju eru þeir þá svo vondir sem raun ber oft vitni um? — Það er haft fyrir þeim, og þeir Iiafa ekki sjálfstæði til að fylgja sínu góða inn- ræti — ef þeirra eiginhags- munir banna það. Nú orðið er refsháttur og allskonar óorðheldni og ómennska höfð fyrir fjöldanum. — Hverjir gera það? — Það má fyrst nefna valda - og ráðamenn og ýmsa stjórnmálamenn. Þetta er mitt sjónarmið, mín lífs- reynzla. Ég held það sé i þessu efni alltof ríkt í með- vitund manna máltækið gamla: Hvað höfðingjarnir hafast að hinir ætla sér leyf- ist það. — Segðu mér, er íhaldið í nokkrum uppgangi á Húsa- vík ? — Nei! Ihaldið á Húsavík er aðallega gamlar konur, komnar að þvi að deyja — og við ætlum okkur ekki að ala neitt ihald upp í skarðið. J.B. Kjörgarður Laugavegi 59 Crvalið mest Verðið bezt Karlmannafatnaður allskonar Últíma Orð og gerðir Framhald af 7. síðu. eins og opin kvika í brjóst- um forsvarsmannanna. Þess vegna er ekki hægt að tala um hernámið eins og önnur mál, sem skoðanir kunna að vera skiptar um. Forsvarsmenn hernámsins eru ekki til við- tals. Siðspilling sú, sem af hernáminu stafar er aðeins ein röksemd fyrir því, að her- inn verður að fara. Hún er meira að segja ekki höfuð- röksemd. Svo stórt er það mál, sem ekki fæst rætt. Hins vegar má tala um tób- aksbindindi. Stefán Jónsson. íferóftir Fraiflhald af 9. síðu. íþróttavellirnir eiga bvi að vera staður, bar sem byrjandian, hinn sigrandi afreksmaður og hinn aldraði maður sem vill halda sér við, hafa jafnan rétt að koma og taka þátt í æí'ing- um og leik, og fá hluta af gæð- um íþróttanna. Hlutverk íþróttanna s»m í- þróttafólögin hafa tekið upp á arma sína er mjög þýðingarmi’’:- ið. Það tekur að sér að i.okkru leyti uppeldi æskunnar, tekur að sér að móta hana meira og minna einmitt á þeim árum sem hún er opnust fyrir áhriíum. Trúlofunarhrmgit Steln uririKir. Hálsmen. M oi 18 kt. guli. *////. ‘J-'/S' tryggjar betxtr atvimruhorfur klóm og kjáfti til að haldá VÖRUR 1. APRlL UM 3% VÖRUR 0KKAR E R U ENN - I A J GAMLA i VERÐINU

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.