Þjóðviljinn - 25.03.1960, Qupperneq 12
gingalögin allar felldar
Emil Jóesson viðurkenndi þó að skerðingarákvæð-
in og verðlagssvæðaskipting væru ranglát
ÞlÓÐVIUINN
Föstudagur 25. marz 1960 — 25. árgangur — 71. tölublað.
í gær lauk annari umræðu í neðrideild um breytingar
á almannatryggingalögunum. Felldi stjórnarliðið allar
breytingartillögur Alþyðubandalagsins og Framsóknar-
manna, en breytingartillögur heilbrigðis- og félagsmála-
nefndar voru samþykktar og frumvarpinu síðan vísaö til
þriðju umræðu.
Eins og frá var skýrt í blað-
inu í gær var umræðunni
frestað í fyrradag, er Hannibal
Valdimarsson var nýbyrjaður
ræðu sína. Er fundur hófst í
gær hélt Hannibal áfram ræðu
sinni, en að henni lokinni urðu
állmiklar umræður um málið
og kom til nokkurra orðahnipp-
inga milli þeirra Hannibals,
Skúla Guðmundssonar og Ey-
steins Jónssonar annars vegar
og Emils Jónssonar hins vegar,
en hann hélt einn uppi vörnum
fyrir stjórnarliðið nema hvað
Birgir Finnsson sagði nokkur
órð.
I upphafi ræðu sinar rakti
Hannibal, hvernig skerðingar-
ákvæðin illræmdu hefðu komizt
inn í almannatryggingalögin í
upphafi vegna andstöðu Sjálf-
stæðismánna við tryggingarnar.
Hefðu þau aðeins átt að vera
til 5 ára, en hefðu nú gilt í 14
Nælonsokkar
16 kr. dýrari
Hækkantli verð vegna efna-
hagsráðstafana ríkisstjórnarinnar
er komið á nælonsoltka. Tegund
sem fyrir gengislækkun var seld
á 56 krónur parið er komin upp
1 72 krónur. Hækkunin er 16
krónur.
aill 11111111111111111111111111111H111111111 l_l_
|B í I a k a u p|
E SífelJt eru að berast lúx- =
E usbílar til landsins og virð- E
E ist vera samdráttur í öllu E
E ()ðru en innflutningi þeirra. E
E Hjá vöruskemmum Eim- E
E skipafélagsins við Borgar- E
E tún standa fleiri tugir bif- E
E reiða og í gær bættust E
**** mml
= nokkrir notaðir amerískir E
S bílar í viðbót, en það er E
= herraþjóðin á Keflavíkur- E
= flugvelli sem á þá. Myndin E
= til hægri sýnir einn her- E
= mann skoða bílana og til E
= vinstri er tveggja manna =
= bifreið af gcrðinni Merced- =
E es-Benz, en hermennirnir =
“ JI
E hafa keypt inarga slika frá =
E Evrópu og flutt síðan toll- =
E frjálsa til Ameríku. Notuðu E
E bílana selja þeir flesta aft- E
E ur til Sölunefndarinnar. — E
E (Ljósm.: Þjóðv.) E
ár. Tók Emil Jónsson síðar upp
hanzkann fyrir íhaldið, en þing-
menn þess þögðu sem fastast.
Hannibal benti einnig á, að það
hefði sömuleiðis verið vegna
andstöðu íhaldsins, að sá kafli
laganna frá 1946, er fjallaði um
heilsugæzlu hefði ekki komið til
framkvæmda þá strax heldur
verið frestað um eitt ár. Átti
áð leggja sjúkrasamlögin niður
1. janúar 1948 og tryggingarnar
að taka við, en þVí hefur verið
frestað síðan ár frá ári.
Hannibal sagði, að i frum-
varpi þessu fælust raunveru-
'lega sáralitlar breytingar á
tryggingalögunum, samkvæmt
því væru bætur að vísu hækk-
aðar að krónutölu, en stjórnar-
liðið viðurkenndi sjálft, að það
væri aðeins gert til þess að
vega upp á móti dýrtíðarflóð-
inu, er myndi gleypa alla bóta-
hækkunina. Bæturnar ættu að
sætta menn við kjaraskerðing-
una.
Þá gerði Hannibal grein fyr-
ir breytingartillögum þeim er
hann flutti við frumvarpið
fyrir hönd Alþýðubandalagsins.
Var greinargerð hans fyrir
þeim rakin ýtarlega i blaðinu í
gær og verður það ekki endur-
Framhald á 2. síðu.
Fimm innbrot
í fyrrinótt
í fyrrinótt voru framin 5 inn-
brot hér í bænum. Brotizt var
inn hjá vikublaðinu Vikunni,
Skipholti 33. Var farið þar inn
á skrifstofur og' teknir tveir
litlir peningakassar með um
6600 kr. í peningum og miklu af
ávísunum. Er ekki vitað fyrir
víst, live mikil upphæð það lief-
ur verið, en hún mun hafa
skipt þúsundum króna. Einnig
var stolið þar segulbandstæki.
Þá var brotizt inn hjá þrem
fyrirtækjum, sem eru til húsa
að Laugavegi 176. Hjá R. Jó-
hannsson h.f. var engu stolið og
heldur ekki á skriístofum Bene-
dikts á Vallá, en þar var gerð
tilraun til þess að brjóta upp
peningaskáp. Hjá Hanzkagerð-
inni h.f. var hins vegar stolið
nokkur hundruð krónum.
Loks var brotizt inn hjá Jóni
Bergssyni að Laugavegi 178 en
engu stolið.
Við koinuna til Ely-
Keppt í knattspyrnu vlð íra
og Þióðverja í sumar
Spútnik úr hvítagulli — see-hallar í í'yiradag
afhenti Krústjoff de Gaulle tvær gjafir, líkan af sovézku tungl-
flauginni og líkan af spútnik þriðja úr hvýiagulli.
Krústjoff í París: Griðasáttmáli
Varsjárbandalagsins og NATO!
Einkaviðræður Krústjoffs og de Gaulle í gær
í ræðu sem Krústjoff hélt í París í gær lagði hann til
að gerður yrði griðasáttmáli milli Varsjárbandalagsins
1 og Atlanzhafsbandalagsins, og yrði það mikilvægt skref
til að eyða tortryggninni milli austurs og vesturs og til
að stuðla að friösamlegri sambúö ríkja með ólík þjóðfé-
íagskerfi.
Landsliðsnefnd hefur valið 22
nienn til æfinga fyrir væntan-
lega landsleiki í sumar við íra
og Vestur-Þjóðverja.
Að einum mánuði liðnum mun
val þessara manna verða endur-
skoðað. Til æíinga hafa þessir
menn verið valdir: Þjálfari Óli
B. Jónsson. Frá Í.A. Helgi Dan-
íelsson, Sveinn Teitsson, Þórður
Jónsson, Kristinn Gunnlaugs-
son og Ingvar Elíasson. Fiá
Val Árni Njálsson. Frá KR
Hreiðar Ársælsson, Hörður Fel-
ixson, Garðar Árnason, Örn
Steinsen, Sveinn Jónsson, Þór-
ólfur Beek, Ellert Sehram, Heirri-
Koma frá Eyjum á
starfsfræðsludag
í ráði er að 40 gagnfræða-
skólanemendur frá Vestmanna-
eyjum komi hingað til Reykja-
víkur til að taka þátt í starfs-
fræðsludeginum á sunnudaginn.
Leggja þeir af stað sjóleiðis á
laugardagskvöld og koma hing-
að á sunnudagsmorgun.
ir Guðjórísson, Bjarni Felixson.
Helgi Jónsson og Gunnar Guð-
mannsson. Frá Fram Rúnar Guð-
mannsson, Guðjón Jónsson, Bald-
ur Scheving, Guðmundur Ósk-
arsson og Grétar Sigurðsson.
Þjóðverjarnir munu koma
hingað, en keppt verður við íra
í Dublin.
Æfingar munu hefjast um
helgina.
Ræðu þessa hélt Krústjoff i
hádegisverðarboði, sem Debré
forsætisráðherra hélt honum.
Krústjoff hvatti einnig til að
Frakkland og Sovétríkin g'erðu
með sér sérstakan griða- og
menningarsáttmála. — Það er
mikil nauðsyn að við stöndum
sameinaður í því að varðveita
friðinn, sagði Krústjoff.
Hann sagði að Sovétríkin
•vildu alls ekki reka fleyg milli
Frakka og bandamanna þeirra.
Samstöðu Frakklands og Sovét-
ríkjanna í þágu friðarins fylgdi
ekki nein krafa frá Sovétrikj-
unum um að Frakkar breyti
stjórnmálakerl'i sínu eða hug-
myndafræði.
Krústjöff ræddi við de Gaulle
í tvær stundir í gærmorgun.
Auk þeirra voru ekki aðrir við-
staddir en túlkar þeirra. Nú í
morgun ræðast þeir aftur við,
cn auk þeirra verða viðstaddir
þeir Gromyko utanríkisráðherra
og einnig Debré forsætisráðherra
og de Murville utanríkisráðherra.
Krústjoff hélt einnig ræðu í
Framhald á 5. síðu
Verkiallsboðun yfir mannanna
skaut stfórninui skelk í bringu
Líkur benda tíl að samningar náist um kjör yfirmanna
á togaraflotanum án þess að komi til vinnustöðvunar
þeirrar sem samtök yfirmanna hafa boðaö.
Félög skipstjóra og stýri-
manna, vélstjóra og loftskeyta-
manna hafa boðað verkíal) á
miðnætti aðfaranótt miðviku-
dagsins í næstu viku, 30. marz,
ef ekki hafa áður tekizt samn-
ingar við útgerðarmenn.
Kjaradeila yfirmanna og út-
gerðarmanna hefur verið í hönd-
um sáttasemjara síðan á síðasta
ári. Sáttasemjari átti fund með
deiluaðilum á þriðjudagskvöld.
Eftir því sem Þjóðviljinn veit
bezt eru horfur á að íulltrúar
yfirmanna og útgerðarmanna
geti komið sér saman um þau
atriði væntanlegra samninga
sem mestu íjárhagsleg'u máli
skipta. Hinsvegar er enn ágrein-
ingur um ýmis atriði sem aðilar
telja að varði megnireglur kjara-
samninga. þótt þar sé ekkí um
stórar upphæðir að ræða.
Ríkisstjórnin hefur látið niálið
til sín taka og' er mjög uniliugað
um að samningar takist milli
yfirmanna og litgerðarmanna án
þess að til vinnustöðvunar komi.
Ilafa verið mikil fundahöld í
stjórnarherbúðunum síðustu dag-
ana um ráð og leiðir til að leysa
deiiuna.
Þrír menn sækja um hæsta-
réttardómaraembættið sem laust
er, þeir Hákon Guðmundsson
'' J l
hæstaréttarritari, Lárus Jóhann-
l esson hrl. og Theödór Líndal
* prófessor.
Þrír sœkjc