Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 30 marz 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Ráðstefnan í Genf Framh. af 12. síðu þess fserði þau rök fyrir þeirri kröfu að fiskveiðar væru eini atvinnuvegur fólksins sem byggi við ströndina. Þar væri lifsbjörg þess. Fulltrúi Kólumbiu lýsti yfir stuðningi við tillögu Kanada um sex mílna landhelgi og 12 mílna óskerta fiskveiðilögsögu. Fulltrúi Tékkóslóvakíu benti á að mörg ríki hefðu fært út land- helgi sína og önnur. eins og' t.d. ísland. l'iskveiðilögsögu sína. Það væri augljóst í hvaða átt þró- unin stefndi. Hann iýsti því stuðningi við sovézku tillöguna um að hverju ríki sé heimilt að hafa landhelgi og fiskveiðj- lögsögu allt að 12 m'lum. Fulltrúi • Burma var einnig fylgjandi því að landhelgin yrði ákveðin 12 mílur, en vildi að fiskveiðilögsagan yrði rædd sér- staklega og frá henni gengið á undan almennu landhelginni. Kasantséva syngur á tónleik- um í Þjóðleikhúsinu í kvöld Aðrir hátíðatónleikar Menningartengsla íslands og Ráðstjórnarríkjanna í tilefni 10 ára afmælis samtak- anna verða í Þjóðleikhúsinu 1 kvöld. Aðsókn að listsýningu Val-1 konan Nadezda Kazantséva ein- týs Péturssonar í Listamanna- söng við undirleik Taisiú skálanum hefur verið góð og Merkúlova. Syngur söngkonan Í gær höfðu 10 myndir seizt. marga af frægustu flúrsöngv- Sýningunni lýkur á sunnudags- um tónbókmenntanna, m.a. kvcld, en hún er opin daglega eftir Bellini, Puccini, Doniz- kl. 2—10 síðdegis. . - etti, Rossini, Kabalévski, Lev- ina, Tsjækovskí. Einnig verða . Fyrstu tónleikarnir voru i, á efnisskránni lög eftir dr. fyrrakvöld. Var hiisið þéttskip- Pál ísólfsson að og tóku áheyrendur sovézku listamönnunum þrem sem þá komu allir fram, forkunnar vel. Á tónleikunum í Þjóðleikhús- inu í kvöld syngur óperusöng- Föz Kmstjoffs :Framh. af 12. síðu lands að bjargá Evrópu''. Hann sagði að sér félli ekki s’.íkar yfir’ýsíngar því að þar væri komin kenning Hitlers um hina þýzku herraþjóð. Hann sagðist ekki bera hefndarhug ■ ’t;l Þjóðverja og vildi þe'm gott e:tt. En því gæti hann, ekki. að þeir hefðu tvívegis | yáðist á land hans. Það yrði pð íyrirbyggja að slíkt gæti jíomið fyrir af.tur. Tónleikarnir hefjast kl. 8,30 kvöld Átökin í Suður-Afríku harðna nú með hverjum degi, Aftur Iogaði upp úr í Jóhann- esarborg og Höfðaborg í fyrra- kvöld! þegar minnzt var þeirra sem félhi fyrir kúlum lögreglu- manna í SharpeviIIe á dögun- um. Þrír blökkumenn í lögreglu- liði stjórnarinnar voru drepn- ir í einu úthverfi Jóhannesar- borgar, kveikt var í opinberum byggingum, járnbrautarteinar rifnir upp, götuvirki byggð. I mörgum borgum landsins loguðu eldar í fyrrinótt og Afríkumenn söfnuðust um bál- kesti og köstuðu á þá hinum hötuðu vegabréfum. Samtök Afríkunianna böniiuð i Báðir flokkar þingsins, 1 stjórnarflokkurinn og sfjórn- Voru þeir kosnir til að fella þessar tillögur? öiíiakkunnnfs Sósíalistaféhig Reykjavíkiir til- kyiinir: Þeir félagsmenn, sem eiga eftir að fá ný félagsskírteini, J vitji þeirra í skrifstofunni. Ný félagsskírteini fá þeir einir, sem gert hafa skil á félagsgjöld- um og eru í fullum félagsrétt- indum, Skrifstofan er opin frá Jklukkan 10 til 12 og 5 til 7 nema laugardögum aðeins 10 til 12. Sími . 17510. Meðal tillagna sem Alþýðu- flokkurinn og Sjálfstæðisflokk- urinn felldu við 3. umræðu fjárlaga í gær voru þessar: Frá Einari Olgeirssyni, að leggja niður annað s.endiráðið i París. Frá Hannibal Valdimarssvni, hækkun til orlofsheimilis verka- lýðssamtákanna úr 475 þúsund í 750 þúsund. Frá Karli Guðjónssyni, hækk- un til Kópapvogshafnar úr 100 þúsund í 200 þúsúnd. Frá sama, 60 þús. kr. liækk un til Ríkisútgáfu námsbóka, til að gefa út handbækur fyrir kennara. Frá Geir Gunnarssyni, um 2 milljónir og til vara eina miilj- ón til póst- og símahusk í Hr.fn- arfirði. Greiddu Emil Jónsson og Mattliías Matthiesen at.kvæði gegn því, og einnig tillögu Geirs um hækkun til Tónlistar- skóla Hafnarfjarðar upp í 40 þús. kr. Tillögu Geirs um hækk- un til Barnaheimilissjóðs Hafn- arfjarðar felldi stjórnarliðið einnig. Felld var með 29:24 atkv. tillaga Ásmundar Sigurðssonar um að heimila r'íkisstjórninni að verja 15 milljónum króna til að leysa úr fjárþörf byggingar- sjóðs og ræktunarsjóðs Búnað- arbanka íslands, vegna um- sókna um lán, er bankanum j hcfðu borizt fyrir si. áramót, i út á framkvæmdir er þegar voru gerðar Þá felldi stjórnarliðið margar tillögur frá Hannibal Valdi- ; marssyni um hækkun framlaga til vega, brúa og hafna á Vest- fjörðum, og tillögu um ,,að gera hið fyrsta náuðsynlegar ráðstafánir til að afstýra út- gerðarstöðvun á Vestfjörðum vegna niðurfellingar tegundar- bóta á steinbít“. Greiddu m.a. Sigurður Bjarnason og Birgir Finnsson atkvæði gegn þeirri tillcgu, í trausti þess að rikis- stjórnin gerði nauðsynlegar ráðstafanir, að því er þeir sögðu. Stj órnarflokkarnir skammfa skéMnni Tillögur Einars Olgeirssonar um hækkun listamannaíjár felldar Tillaga Einars Olgeirssonar um að tvöfalda framlag ríkisins til „skálda, rithöfunda og listamanna“ var felid á Alþingi í gær með 32 atkv. gegn 16, en 9 sátu hjá. Varatillaga Einars, um 2 milljónir í stað 1.260.000 var einnig felld með 28 atkv. gegn 16. Telja má líklegt að lesend- Bjarnason, Guðlaugur Gísla- um sé forvitni á að vita hverjir son, Unnar Stefánsson, Gunnar réðu úrslitum við þessa skamm- Gíslason, Gunnar Thóroddsen, arlegu afgreiðslu, og skulu birt Gylfi Þ Gíslason, Ingólfur hér nöfn þingmannanna sem Jónsson, Jóhann Hafstein, Jón felldu tillögu Einars. Þeir voru ; Árnason, Jón Skaftason, Einar þessir: | Sigurðsson, Jónas G. Rafnar, Alfreð Gíslason bæjarfógeti, Kjartan J. Jóhannsson, Magn- Auður Auðuns, Benedikt Grön- ús Jónsson, Matthías Á. Mat- dal, Birgir Finnsson, Birgir hiesen, Ólafur Björnsson, Ól- Finnsson, Birgir Kjaran, Geir afur Thórs, Pétur Sigurðsson, Hallgrímsson, Bjartmar Guð- Pétur Pétursson, Ragnhildur Helgadóttir, Sigurður Ingi- mundarson, Sigurður Ó Ólafs- son. Með tillögunni voru níu við- staddir þingmenn Alþýðubanda- lagsins og þessir Framsóknar- þingmenn: Ágúst Þorvaldsson, Björn Fr. Björnsson, Hermana Jónasson, Karl Kristjánsson, Ólafur Jóhannesson, Sigurvia arandstaðan, hafa tekið hönd- Einarsson og Þórarinn Þórar- um saman um samþykkt frum- insson. varps sem heimilar stjórninni Upphæðin sem „skáldum. rit- að banna samtök Afríkumanna höfundum og listamönnum" er og hrieppa foringja þeirra í œtlað á fjárlögum, er því ó- fangelsi samkvæmt ákvæðum' breytt 1.260.000 kr. laganna um „niðurbælmgu kommúnismans.“ | Helgi Hjörvar: 20 þúsund | , Eina þingmannatillagan sem Herraþjóðin aðvöruð j samþykkt var við 3. umr. fjár- Önnur þessara eamtaka, i laga var tillaga raanna úr öll- Afríska sambandið, gaf í gær \ um flokkum að veita Helga stjórninni frest til miðnættis Hiörvar 20.000 kr. á 18. gr. að afnema lögin um vegabréfa- fjárlaga ,,til ritstarfa og viður- skyldu. Yrði það ekki gert i kenningar fyrir störf í þágu myndu Afríkumenn taka til I Alþingis um nær 50 ára skeið/' smna ráða, m.a. boða alls-1 Var sú tillaga samþykkt með herjarverkfall. 39 atkv. gegn 5. mundsson, Eggert G. Þorsteins- son, Emil Jónsson Sigurður Alþjóðlega Ka^pstefnan í Pcinan hefir mikla þýðingu fyrir heimsviðskiptin, er hinn þýðingarmesti fimdarstaður austur og vesturs, markaðssvæðið er 230 000 fermetrar að flatarmáli, sýningarfiöturinn 100 000 fermetrar, fjöldi þátttökulanda úr öllum heimsálfum vex stöðugt: 1957 — 31 lönd 1958 — 37 lönd 1959 — 47 lönd — samsýningar og opinberar verða 27 talsins. Látið ekki bregðast að taka þátt í 29. alþjóðlegu KAUPSTEFNUNNI í POZNAN, en hún verður 12. til 26. júiri 1960. Vinsamlegast biðjið um ítarlegri upplýsingar frá: The Management of Poznan International Fair, Poznan,- Glogowska 14, Poland. Sími: 61221. Símnefni: TARG POZNAN eða Verzlunarfulltrúa pólsku sendisveitarinnar, Hofsvallagötu 55 Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.