Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 30. marz 1960 ktfÐLŒHtíSID TÓNLEIKAR á vegum MÍR í kvöld kl. 20.30. KARDEMOMMI’” ^RINN Sýningar fimmtudag kl. 19, sunnudag kl. 15 og kl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækift fyrir kl. 17 dag- mn fyrir sýningardag. Kópavogsbío Simi 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in grefnen Kakadu) Sérstaldega skrautleg og 6kemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borclie. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Ferðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Sími 22-140. Sendiferð til Amsterdam Óvenjulega vel gerð og spenn- andi brezk mynd frá Rank og íjallar um mikla hættuför í síðasta stríði. Aðalhlutverk: Peter Finch, Eva Bartok. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 11-384 Hákarlar O" hornsíli (Haie und kleine Fische) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, þýzk kvikmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu eftir Wolfgang Ott, en hún hefir komið út í ísl. þýð- ingu. — Danskur texti. Hansbjörg Felmy, Wolfgang Preiss. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 14. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- lst ' Danmörku og Afríku, I myndinni koma fram hinir frægu „Fonr Jacks" Sýnd kl. 6,30 og 9. Stjörnubíó Sími 18 - 936. Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg, ný brasil- ísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tekin af sænskum leiðangri víðsvegar um þetta undur- fagra land, heimsókn til frum- stæðra indíánabyggða í frum- skógi við Dauðafljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum og allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snæskt tal. Nýja bíó Sími 1-15-44. Delerhm* búbónis 88. sýning í kvöld kl. 8. 3 sýningar eftir. Gamanleikurinn Gestur til miðdegisverða r Sýning annað kvöld kl. 8. Fáar sýningar eftir. Beðið eftir Godot 2. sýning föstudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. rri r rjr\ rr 1 npolibio Sími 1 - 11 - 82. Glæpamaðurinn með barnsandlitið (Baby Face Nelson) Menningar*iengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna. Hátíðartón- leikar Sovétlistamanna í tilefni 10 ára afmælis M.Í.R. í Þjóðleikhúsinu í kvöld, 30. marz 1960, klukkan 20.30. Einsöngur: Nadezlida Kazantseva, óperusöngkona. Viðfangsefni eftir Bellini, Puccini, Donizetti, Rossini, Kabalévskí, Levína, Tsjakovskí, Pál tsólfsson o. fl. Undirleikari: Taisia Merkulova. Ástríður í sumarhita (The Long, Hot Summer) Skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverð- launaskáldið William Faulkner. Aðalhlutverk: Paul Newman, Orson Welles, Joanne Woodward. sem hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni Þrjár ásjónur Evu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og sannsögu- - leg, ný, amerísk sakamála- mynd af æviferli einhvers ó- fyrirleitnasta bófa, sem banda- ríska lögreglan hefur átt í höggi við. Þetta er örugglega einhver allra mest spennandi sakamálamynd, er sýnd hefur verið hér á landi. Mickey Rooney, Carolyn Jones. ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 16-4-44 Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15. Siníóníuhliómsveit íslands Tónleikar í Þjóðleikhúsinu n.k. föstudag 1. april kl. 20.30 Stjórnandi: Olav Kielland Einleikari: Mikhail Voskresénskij Efnisskrá Wagner: Forspi] úr óperunni „Lohengrin“ Beethoven: Pianókonsert nr. 3 í c-moll op. 37. Brahms: Sinfónía nr. 4 í e-moll op. 98. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Meistaraskyttan (Last of fast Guns). Afar spennandi ný amerísk CinemaScope-litmynd. Masonit - þilplötur ÖÐUR LENINGRAD Bob Monkhouse, Shiriey Eton. William llartnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pjÓJiscaflá Sýnd kl. 7. Sími 2 - 33 - 33. Sími 50-184. Sími 50-184. Silfurbikarinn Áhrifamikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum og CinemaScope. Jock Mahoney, Linda Cristal. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Paul Newman, Visginia Mayo, Jack Palance, Pier Angeli. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 1 - 14 - 75. Áfram liðþjálfi (Carry On Sergeant) Sprenghlægileg ensk gaman- mynd. íyrirliggjandi. MARS TRADING C0MPANY, Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73. VHdvarðörstcirfiS við Hornbjargsvita er laust til umsóknar, Umsóknir sendist Vitamálaskrifstofunni, sem gefur allar nánari upplýsingar um starfið, fyrir 10, apríl n.k. Vitamálastjóri. með mosaik-mvnztrinu komið aftur. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 — S’ímar 24133 — 24137

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.