Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30, marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (lt Útvarpið Skipin □ 1 dag er miövikudagurinn 30. marz — 90. dagur ársins — Quirinus — Tungl í hásuöri kl. 15.07 — ArdegisháflæSi kl. 7.15 — SlðdegisháflæSi kl. 19.33. Næturvarzla vikuna 26. marz til 1. apríl er í Vesturbæjarapóteki. Á sunnudag í Apóteki Austurbæj- ar. Ctvarpið I DAG: 12.50 — 14.00 „Við vinnuna“: Tón- leikar af plötum. 18.25 VeSmrfréttir. 18.30 tltvarpssaga barnanna: „Geaiiir á Hamri" eftir Sig- urð: Helgason; 1. (Höfundur les). 18.55 Framburðarkennsla i ensku. 20.30 Dagjegt mál (Árni Böðvars- son. eand. mag.). 20.30 Erindi: Þeir, sem deyja uhgir (Grétar Fells rithöf- undm’). 21.00 Fiðlhtónleikar: Davíð Oist- rakh* leikur verk eftir Tar- tini,, Bartók, Szymanowski og, Suk. 21.35 „Elkið' fyrir stapann', leiksaga eftir: Agnar Þórðarson; 22.20 t)r. heimi myndlistarinnar (Björ-n Th. Björnsson list- fræðingur), 22.40 „Gamlir kunningjar": XJ'lrus Ingólf3son, Soffía Karlsdótt- ir og fleiri syngja með hljómsveit Bjarna Böðvars- sonar. Daxá er í Vestmannaeyjum. Hvassafell fór í gær frá Siglufirði til Ri- eme og Sas va.n Gent. Arnarfell er á Norð- firði. Jökulfell er í New York, fer baðan væntanlega 1. apríl til Reykjavíkur. Dísarfell fór 28. þ.m. til Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell fór 28. þ.m. frá Rieme til Reykjavíktlr. Hamrafell fór frá Aruba 22. þ.m. til Islands. Drangajökull fór frá Halden í gær á leið hingað til lands. Langjökull kom til Vestmiannaeyja í gær. Vatnajök- ull er í Reykjavik. Dettifoss fór frá Rott- erdam 28. þ.m. til Reykjavíkur, fer frá Reykjavik kl. 12 í dag til Keflavíkur. Goðafoss kom til Kaupmannahafnar 29. þ.m. fer þaðan til Ventspils og Finnlands. Gullfoss fór frá Kaupmannahöfn 29 þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Isafirði í gær- kvöld til Akraness. Reykjarfoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Vestme.nnaeyja, Hafnarfjarðar og Akraness. Selfoss fór frá Vent- spiis í gær til Gautaborgar og Reykjavikur. Tröilafoss fór frá New York 28. þ.m. til Reykja- vikur. TÚ’igufoss fór frá Gdynia 28. þ.m. til Hull, Rotterdam og Reykjavíkur. tHekla er á Vestfjörð- , um á norðurleið Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið Skjaldbreið er U1 Húnafióa á leið til Akureyrar. Þyrill kom til Raufarhafnar í gær frá Bergen. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 i kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Millilandaflug: Milli- landaflugvélin Gull- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morg- un. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga tiil Akureyrar, Húsa- víkur og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað lað fljúga til Akur- eyrar 2 ferðir), Egi’sstaða, Kópa- skers, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Leifur Eiriksson er fmjjj/aj) væntanlegu/r frá New s^Py York ki: 7.15 fer til Stafangurs Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.15 Edda er væntanleg kl. 19 frá London og Glasgow, fer til New York kl. 20.30 Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8.30 Séra Jón Auðuns Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8.30.Séra Garðar Svav- arsson Listamannaklúbburinn r baðstofu Naustsins er opin í kvöld. Jlinningarspjöld Blindra- vinafélag lslands fást á þess- urn stöðum: Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Silki- búðinni, Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Hiafnarstræti 17r Verzl. Víði, Laugavegi 166, Garðs Apó- teki, Hólmgarði 34. Melaskólinn — Foreldrafundur Foreldrafundui- verður haldinn í Melaskólanum í kvöld miðviku- daginn 30. marz, og hefst hann kl. 9 e.h. stundvislega. Aðalefni fundarins er erindi sem Einar Páisson forstöðumaður Mála- skóle.ns MIMIS, flytur: Hugleið- ingar uin lestur og lestrarkennslu. Frá Sjálfhjörgu Föndurnámskeiðið fyrir fatlaða verður í kvö d að Sjafnargötu 14. Súgflrðingafélagið í Reykjavík heldur skemmtifund í Fnamsóknarhúsinu kl. 8.30 i kvöld. Bingó o= fleiri skemmti- atriði. — Stjórnin.. . IJagskrá Alþingis. miðvikudaginn 30. marz 1960 ki. 1.30 miðdegis. Efri deild að loknum fundi sam- einaðs þings. 1. Almannatryggingar, frv. — 2. umr. Ef leyfð verður. 2. Freðfiskseftirlit, frv. — 1. umr. 3. Alþjóðasamningar um fisk- veiðar á norðausturhluta Atlants- hafs, frv. — 2. umr. Ef leyfð verð- ur. Neðri deild að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Gtsvör, frv. — 2. umr. 2. Sala lands í Vestmannaeyjum í eigu ríkisins og eignarnáms- heimild á lóðar-og erfðafesturétt- indum, frv. — 2. umr. 3. Vatnasvæði Þverár og Markar- fljóts, frv. — 1. umr. Ef deildin leyfir. 4. Framleiðsluiráð landbúnaðarins o. fl. frv. — 1. umr. Ef deildin leyfir. ÆFR ..spaiió yðu'r hlaup, á éoíUi ínEtrgr-a: vertiiana! i WkUÓOLJöm JÍÍUM! v 'A - ' i$) - Auscm'ístiðeti Árshátíð Æ.F.R. Árshátíð Æ.F.R. verður haldin •f, laugardaginn kemur í Fram- sóknarhúsinu. Hefst hún kl. 9 með frumsýningu á leikriti leik- hóps Æ.F.R. Ýmislegt fleira'er á dagskrá og mjög til hennar vand- að. Við reiknum með miklu fjöl- menni og eru þvi félagar beðnir að vitja miða strax á skrifstofu Æ.F.R. Takmarkið er að allir Fy'kingarfélagar hittist á laug- ardaginn. Skemmtinefndin Stjórnmálanámskelðið Munið stjórnmálanámskeiðið í kvöld. Flutt verða erindi uni sögu íslenzlcu verkaýðshreyfingarinnar eftir 1930 og díalektiska, efnis- hyggju Fra’ðslunef ndi n. Páskavikan. Hafinn er undirl úningur að Páska- viku í skíðask la Æ.F.R. Ráð- stafið ykkur ekki annáð fyrr en þið hafið kynnt ykkur dagskrá • Páskavikunnár. Skálastjórn Trúiofanir Giftingar Afmœli SIÐAN LA HUN STEINDAUÐ 40. dagur. — Þér voruð heppinn að opna ekki augun. Þá hefðuð þér kannski fengið hnífinn í hjartað, Elkins. En það hlýtur að hafa verið ein- hver þessara þriggja. En hver? Manciple hafði bezt- an tíma; Blow var í sinni eigin íbúð og það var ráðs- konan hans sem var myrt. Og ungfrú Fisk hvað um nana? — Það var hún ein sem hélt ég væri dauður, herra fulltrúi. — Já, Elkins, hver veit nema þér verðið leynilög- reglufulltrúi, ef þér lifið nógu lengi. — Við verðum að reyna að hafa úpp á þessum hníf. — Yður stafar sennilega engin hætta af honum leng- ur. En samt sem áður værr ágætt að ná í hann. Við þurfum fyrst og fremst að komast að því, hver af þess- ari indælu þrenningu út- ataði jakkann yðar svona. betur til fara en yfirmaður hans. — Wilf, kærasti Önnu systur minnar, afgreiðir í Nonpareil — klæðaverzlun- inni í Trafalgar götu. — Jæja. Farið aftur í jakkann. Við förum og töl- um við þau. A fyrsta staðnum var •enginn heima. Fyrir utan ■dyrnar hjá ungfrú Fisk gaf enn að líta spjaldið: — í teboði hjá dr, Blow í næstu íbúð —, en nú var búið að hirða tómu mjólkurflösk- una og spjaldið stóð upp við fulla flösku. — Annaðhvort táknar þetta, að hún hefur ekki komið heim til sín, eða þá að hún er býsna útsmogin, sagði fulltrúinn. — Munið það, að hún getur gengið ujip og niður húsveggi. > — Eg trúi því nú ekki fyrr en ég tek á. Hjá Blow höfðu þeir heppnina með sér. Þar var ekkert spjald sem á stóð að hann væri ekki heima; óg 'þégar þéir nálguðust, Og það þætti mér fróðlegt héyrðu þeir rodd doktors- ^ð vita: hvernig stendur á ' ins: — Ekk'í' berja! Ekki því að ungur lögregluþjónn hringja! Eg er búinn að sjá getur leyft sér að ganga ykkur! Þetta var fyrsta heimsókn Elkins lögregluþjóns á heimili Blows, síðan hann hafði verið borinn þaðan út nieð fæturna á undan. Hann svipaðist um með áhuga; atvinna hans leiddi hann sjaldan inn í híbýli lær- dómsmanna. Hann horfði á hókaraðirnar, vísindalegar og leiðinlegar að sjá, kopar- stungur Hogarts af atburð- unum í lífi Sir Hudibras í snotrum svörtum römmum með gylltum hornum, ei- lífðarblómin sem voru hálf vandræðaleg' í tómu pick- lesglasi með miða, sem dr. Blow hafði ekki séð ástæðu til að fjarl^gja, ritvélin, tilkynning um fund í kon- unglega bókmenntafélaginu .(fundurinn hafði verið haldinn árið 1937), sem stóð upp við skrifborðsalmanak og á álmanakinu gat hver sem áhuga hafði, séð hvaða mánaðardag vikudagana í maímánuði 1934 hafði bor- ið upp á. Allt var eins og það hafði verið að pickles- plasinu undanskildu. Dr. Blow var eins líka, nema hvað Elkins hafði ekki fyrr séð hann með rauða tyrkja- húfu með dúski. — Já, sagði doktorinn. — Það er einmitt það. Eg sá ykkur. Komið inn fyrir. Hvað stendúr nú til? Þegar þeir voru allir bún- ir að fá sér sæti í vinnu- stofu dbktorsins <—-' Blow sjálfur í stóra stmnum sín- um, umkringdur varnarmúr smáborða og bókahlaða, Urry andspænis honum í dálítið óþægilegum stól með annarlegum fjöðrum og Wilkins í Windsorstól, sem marraði í í hvert skipti sem hann dró andann — hóf fulltrúinn mál sitt: — Aðeins smámunir, dokt- or. Formsatriði. En til ör- yggis viljum við gjarnan fá það upplýst. Þér munið sjálfsagt eftir deginum, þegar bér funduð líkið af ráðskonunni yðar. Meðan ég yfirhevrði Manciple pró- fessor, fóruð þér fram í eldhúsið og borðuðuð steikt egg. Elkins lögregluþjónn lá á gólfinu, ' eins og þér hafið sagt okkur. Þér létuð sem ekkert væri og borðuð- uð eggin. Er það ekki rétt? — Jú, öldungis rétt! En þó lét ég ekki sem ekkert væri. Þegar ég kom fram og kom auga á hann, sagði ég við sjálfan mig eitthvað þessu líkt: — Nei, nú verð- ur þetta að bíða. — Eg hélt hann væri dauður, skiljið þér. Eg hefði au'ðvit- að strax kállað á hjálp ef hann hefði verið á lífi, eða réttai^a sagt, ef ég hefði vit- að að hann var á lífi. Því verðið þér að trúa. En köld egg eru ekki sérlega lyst- ug... nei. Ekkert virtist liggja á; hann lá þarna veslingurinn.. Hm — ég vona að kástið sé liðið hjá? — Já, þökk fyrir. Hvað gerðuð þér annað en borða eggið? Já, skiljið þér, ég las dá- lítið. Það bætir meltinguna. Það var textinn á gasmæl- inum, ha ha! Eg man að ég þýddi megnið af honum á forngrísku — það var býsna skemmtilegt, því 3 5 auðvitað var ekkert gas í Aþenu til forna. Nú, og kanns'ki ekki þann dag í dag. Þeir fylgjast víst ekki sérlega vel með tímanum. — 0« hvað gerðuð þér meirr ? Þurrkuðuð þér af /;i"'7D7i. blóðugum Hníf á jakka lögregluþjónsins? — En fulltrúi þó! Eg held nú síður. Það er nú eitt- hvað anr að. Og hinn hníf- inn, sem hafði verið notað- ur í eggin, lét ég auðvitað liegja, svo að frú Sollihull gæti þvegið hann upp. Skiljið þér, ég var víst bú- inn að gleyma að það var

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.