Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.03.1960, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐ.VILJINN — Miðvikudagur 30. marz 1960 Blóðið og Vottar jehóva Kjarnorkusprengjan eprakk yfir Hiroshima kl. 8.30 hinn 6. ágúst 1945. Hitinn við sprenginguna komst upp í 50 millj. gráður, 400 þús. manns létu lífið þennan dag og næstu fimm árin af völdum sprengingarinnar, um 158 þús. særðust, um það bil 282 þús. lifðu sprenginguna af. Fórnar- lömb þessarar bandarísku sprengju eru enn að deyja -— tærast smám saman upp af völdum geislunarveiki. Þessar staðreyndir eru rifjaðar hér upp vegna þess að í þættinum í dag verður lítillega vikið að nýrri franskri kvikmynd „Hiro- shima — ástin mín“ — því að það er nauðsynlegt að hafa minni, eins og segir á einum stað í myndinni. Þriðjungi stundar af sýn- ingartíma kvikmyndarinnar er varið til að sýna borg- ina Hiroshima, baksvið þeirra atburða sem lýst er, . þegar tvær mannverur karl og kona hittast af tilviljun og fella hug saman í borg dauðans. Hún er frönsk og komin þangað til að eiga hlut að töku kvikmyndar. Hann er japanskur, áhuga- maður um stjórnmál, og 1 spyr hana: — Kvikmynd um hvað? — Mynd um friðinn, um hvað annað ætti kvik- mynd, sem tekin er í Hiro- 1 shima að fjalla? Og hann bætir við: I Hiroshima er ekki hlegið að kvikmynd, seni f'jallar um friðinn? Bæjarpóstinum hefur borizt eftirfarandi bréf: „Á ekki að fara að biðja? sagði kunningi minn, er ég mætti honum á götu hér um daginn. Fara að biðja sagði ég og leit spyrjandi á hann og hef sennilega ekki verið mjög gáfulegur í framan. Hann brosti og sagði: Já, veiztu ekki, að biskupinn fyrirskipar prestum sínum að biðja fyrir meðbræðrum vor- um, þegar þeir eru misrétti beittir, eins og nú á sér stað í Suður-Afríku. Já, þú átt við það, sem er að gerast þarna í Afríku, en eru þetta ekki bara negrar og ekki einu sinni víst, að þeir séu kristnir. Nei veiztu hvað. Biskupinn okkar er gáfaður maður og fer víst ekki að gera sig hlægilegan með slíku. Hlægilegan? sagði kunningi minn. Nei óttinn við hlátur- inn hefur ekki þjáð klerka I Hiroshima lifir konan aftur fortíð sína, þegar hún var 18 ára gömul, felldi ást- arhug til hermanns úr óvina- liðinu, tímann þegar hann var fallinn og hún krúnu- rökuð sem ástandspía. Hún opnar hug sinn Japananum og þá liða liðnir atburðir í vora til þessa, honum eru þeir þaulvanir. En það er annar ótti, sem hefur þjáð þá því meir, að mínum dómi, og það er óttinn við ráðandi menn á hverjum tíma. Já það mætti segja mér, að ein- mitt í þessu kjarkleysi þeirra iægi skýringin á þvi leysi alþýðu manna, sem ríkir um kirkju og kierka, því að það sýnir kirkjusókn okkar, að áhugi manna er vægast sagt ákaflega lítill. Hvað veldur? Finnst mönnum, að málefni, sem þar eru rædd séu ekki þess virði, að á þau sé hlýtt? Kannske er það skýringin, sagði ég. Hvað heldur þú ? Nei, sagði hann. Eg held, að skýringin sé önnur, hún sé .sú, að fólk finnur ekki þá hreinskilni, sem það vænt- ir á þeim stað. Ef prestarnir fordæmdu óréttlætið, í hvaða mynd sem það birtist og hverjir sem það fremja, og létu sig meira skipta lífs- Nevers í Frakklandi fyrir hugskotssjónir hennar. Þetta þykir góð kvik- mynd, leikstjórinn A'ain Resnais er sagður hafa skap- að hér persónulegustu mynd ina sem lengi hafi verið sýnd. Mikið lof er borið á aðalleikendurna Emmanu- ella Riva og Eiji Okada fyrir leik þeirra i myndinni, og myndatökumennirnir Sa- eha Vierni og Takahashi Mishio fá einróma hrós fyr- ir sitt starf. Á myndinni hér að ofan sjást báðir aðalleikendurnir í kvikmyndinni „Hiroshima — ástin mín“: franska leik- lonan Emmanuella Riva og Japaninn Eiji Okada. held ég, að þeir þyrftu ekkiE að kvarta yfir áhugaleysi= þess. Og ég held meira að= segja, að kristindómurinn= tapaði engu á því“. SíðanE kvaddi kunningi minn mig ég= gekk á burt. 5 Ég stóð eftir á götunni.E horfði á eftir honum, klóraðiE mér í hnakkanum og hugsaði:= Skyldi eitthvað vera til í= þessu? — B.“ = LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. • AUGLÍSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM P.ióðvil.iamim hefur eftirfarandi greinargerð Siifnuði votta jehóva hér í Reykjavík. Þar er gerð grein fyrir afstiiðu trúflokks þessa til blóðs og blóðgjafa. Tlerra ritstjóri! í tilefni af þeirrí frásögn, sem birtist í blaði yðar þann 27. febrúar undir fyrirsögninni: „Ofsatrúarfólk bannar blóð- gjöf, -— og því dó barnið“, og sem gæti valdið 'misskilningi, leyfum vjð okkur hér með að biðja yður að birta eftirfarandi athugasemdir, sem munu út- skýra sjónarmið votta Jehóva varðandi blóðgjöf eða notkun blóðs yfirleitt. f fréttagrein yðar er sagt lrá dæmi, þar sem ung hjón í Kaliforníu höfðu neitað að láta barn sitt fá blóðgjöf, vegna þess að þau voru vottar Je- hóva, og síðan dó barnið. Nú kann að sjálfsögðu nokkuð að vera mishermt eða rangfært í þessari frásögn, ejns og líka má sjá af mismunandi útgáfum .díkra frétta, og eitt er víst, að vottar Jehóva telja það ekki vilja Guðs, ef börn þeirra eða annarra deyja, — síður en svo. Skoðun votta Jehóva á vilja Guðs, bæði í sambandi við blóðgjöf og önnur málefni, byggist á Biblíunni, sem við álítum vera orð Guðs og hefur innj að halda lífsreglur handa öllu mannkyninu. í því orði er fyrir löngu skráður vilji Guðs viðvíkjandi blóðinu, sem þar ei talið heilagt og notað sem tákn lífsins, svo að jafnvel er tek- ið svo til orða, að lífið eða sálin sé í blóðinu. Skaparinn, Guð sjálfur, gaf forföður alls niannkynsins, Nóa, skipanir á fessa leið, er. hann rétt eftir heimsflóðið mikla gerði eilífan sáttmála við hann um heilag- leika blóðsins: „Aðeins hold, sem sálin, það er blóðið, er í, skuluð þér ekki eta. En yðar eigin blóðs mun eg hins vegar krefjast; af hverri skepnu muti eg þess krefjast, og af mann- inum, af bróður hans, mun eg krefjast lífs mannsins. Hver, sem út hellir mannsblóði, hans blóði skal af manni úthellt verða. því að eftir Guðs mynd gjörði hann manninn“. (1. Mósebók 9:4—6). Skipun þessi var ítrekuð síðar meir í laga- sáttmála Gyðinganna, þar tem reglur voru settar um það, að blóði af slátruðum dýrum ætti að „hella niður og hylja það moldu“. (3. Mósebók 17:13). Einnig er það sýnt í fimmt- ánda kafla í Postulasögunni, að þessi fyrirskipun er í gildi fyr- ir kristna menn, því að á þingi leiðtoga frumsafnaðarins í Jeiúsalem var úrskurðað þann- ig: „Því að heilögum anda og oss hefir litist, að leggja eigi frekari byrðar á yður en þetta, sem nauðsynlegt er, að þér haldið yður frá skurðgoða- fórnum og frá blóði og frá köfnuðu og frá saurlifnaði Þessi skipun um heilagleika blóðsins er því i gildi enn í dag fyrir kristna menn, og þess vegna trúa vottar Jehóva ,að það sé rétt að lifa sam- kvæmt þessari skipun, Sam- vizka þeirra er bundin, af því að Guð sjálfur hefur gefið til kynna, að vilji hans er þann- ig. Þegar hér er komið, er samkv. Biblíunni alveg sama, hvort menn brjóta lög Guðs með því að drepa aðra menn og þannig úthella mannsblóði, eða drekka eða borða blóðið, annaðhvort gegnum munninn eða sem eins konar matgjöf í ■æð, (intrávénous feéding) eða svokölluð blóðgjöf, eða hvern- ig þeir fara að því, það er samt sem áður brot á lögum Guðs. Nú er blóðgjöf að sjálf- sögðu ekki tilgreind sérstak- . lega í Biblíunni, því að þettá nútíma fyrirbrigði þekktisf: ekki á þeim tímum; það ek heldur ekki tekið sérstaklega fram, að það má ekki varpa kíarnorkusprengjum á aðra menn — slíkt þekktist vitaskuld ekki þá; en orð Guðs segir í stuttu máli: „Þú skalt ekki morð fremja“. Þannig er orð skaparans nógi? víðtækt oS fullnægjandi á öllum tímum fyrir kristnum mönnum sem vilja hlýðnast honum. Vottar Jehóva vilja þes9 vegna ekki taka á móti blóð- gjöf, og þeir telja þetta vera samvizkuspurningu, sem þeir ekki leyfa öðrum mönnum að ákveða fyr;r sig. Þeir vita1 mætavel. hvaða hætta getur verið fólgin í að missa mikið blóð, en þeir vita llka að það er langtum hættulegra að brjóta lög Guðs vísvitandL Þeir vita, þar að auki. að blóð- gjöf er nútíma fyrirbrigðí læknavísindanna, sem margir læknar eru andvígir ennþá, ogl að oft stafar mikil hætta af blóðgjöf vegna óhreinleika, sýkla. o.s.frv. í blóðinu, eða ef blóð af röngum blóðflokkT er gefið. Það mætti lengi telja upp dæmi um menn, sem hafa dáið af slíkum orsökum, eins og þegar sex sjúklingar létusti samtímis í sjúkrahúsi í Dan- mörku vorið 1958, vegna blóð* gjafar, eða begar sex börn dóií á einum sólarhring í spítala f Arezzo á Ítalíu vorið 1959 af slíkum ástæðum. Hér skal einnig tilgreina orð alkunns brezks læknis: „Framfarir læknavísindanna er saga til- rauna og mistaka. rangra leiðai heilla k.ynslóða undir áhrifum rangra hugmynda og þar afl leiðandi rangra læknismeð-* ferða, og aðeins Guð veit hvai margir hafa dáið þess vegna —* og gamla sagan endurtekur sig ennþá. Einn vinur minn sagðf við mig um daginn: „Á átjándu’ öld dóu menn svo hundruðum’ skioti, veena þess að blóð var tekið úr beim að óþörfu; í dag eru menn dreunir með því af! blóð er gefið þeim að óþörfu“. Og ég sem einmitt þamí sama morgun hafði séð lílc ungs manns, sem hafði dáið veena ósamrýmanlees blóðs, gefið fyrir hentugleika sakih eftir uppskurð — és gat aðeina verið honum sammála. þó dap- urlegt sé“. (J. H. Dible, pró! fessor í sjúkdómafræði við Postgraduate Sehool í Lundún- um). Látum betta duga, þó aff margt fleira mætti nefna, endai er það ekki aðalatriðið fyrih kristna menn, hvort þessi eðai hinn læknir er á öndverðum' meið varðandi þetta mál eðá ekki, heldur mun orð Guða vísa á hina öruggu leið, eins og þegar befur verið tilsreint. Vottar Jehóva hafa kosið bessa stefnu og ætla að framfy'eia’ henni samvizkusamlega. og fyr- ir þeim gilda orð , postulans: „Framar ber að hlýða Guði ert mönnum“. (Postulasagan 5:29V. Við vonum að betta munf duga til þess að útskýra sjón- armið okkar í sambandi við málefnið, þó að stuttlega haff verið skrifað, oS að lokum þökkum við fyrir birtingur.a. Fyrir hönd votta Jehóva á íslandi, virðingarfyllst, Laurits Rendboe. Atriði úr nýrri sovézkri kvikmynd, sem nefnist „Söngnrinn um fyrstu ástina“ og látin er gerast } Armeníu. iimiimiiiiiiiiiiimiimiiiiiimmimmiiiiimmiiimiiiimi iimiiimmiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiimiimmiiiu _ kjör fólksins i landinu, pa; BÆJARPOSTURIN sinnu-4>- borizt frá

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.