Þjóðviljinn - 03.04.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 03.04.1960, Qupperneq 12
■> ► í í í \ * í i Heira Ijós - betra Ijós er kjörorð „Ijósvikunnar" í dag hefst svonefnd „ljósvika“ Ljóstæknifélags ís- lands. Er tilgangur hennar sá, aö örva sem flesta til á- iaka á sviöi bættrar lýsingar og aukinnar fræöslu um iyrirkomulag og meöferö lampa. þiðnviuiNN Sunnudagur 3. apríl 1960 — 25. árgangur — 79. tölublað Dýrtíðin flæðir yfir en Tryggingarnar hafa ekkert greitt í Seltjarn- arneshreppi á þessu ári Meö hverjum degi sem líöur koma fram nýjar verö- hækkanir á brýnustu lífsnauðsynjum, en samtímis drag- ast sumstaðar úr hömlu greiöslur Almannatrygginganna til þeirra sem viö þrengstan efnahag búa. Fullvinnandi fólki ofbýður dýr- tíðin, en hvað skal þá segja um gamla fólkið og öryrkjana, sem ekki hafa annað fyrir sig að tryggingunum eru fjórðungi lægri en í Reykjavík og öðrum kaupstöðum. Mikið var reynt til o f A Vmnfii iri tvmnfQrn Félagið mun beita sér þessa dag'ana fyrir flóðlýsingu nokk- urra bygginga, einkum við Aust- urvöll. Einnig verður stytta Jóns Sigurðssonar lýst með bráða- birgðaljóskösturum. Þá væntir félagið þess að eigendur verzl- ana í miðbænum vandi glugga- lýsingu sína sérstaklega þessa viku og hyggst það veita verð- láun fyrir bezt lýsta gluggann. N.k. laugardag verður svo stofa í lýsingartækni. sem Ljóstækni- ffélagið og rafmagnsdeild Vélskól- ans starírækja opin almenningi til sýnis. Gestur ársfundar L.f. Ársfundur Ljóstæknifélags fs- lands verður haidinn n.k/þriðju- dag. Til hans hefur verið boðið formanni sænska ljóstæknifé- lagsins, Ivar Folcker, en hann er jafnframt nýkjörinn forseti al- þjóðaljóstæknisambandsins. Mun Folcer flytja aðalerindi fundar- ins, en auk hans munu flytja er- indi þeir Jón Á. Bjarnason raf- magnsverkfræðingur, Jón Sætran raffræðingur, Skúli Norðdahl arkitekt og Þórcýir Runólfsson öiyggismálastjóri. Þá verða farnar ýmsar skoðunarferðir. Skoðuð verður lýsing innanhúss, kennslustofa í lýsingartækni, framleiðsla lampabúnaðar og ýmis útilýsing. Sýnd verður kvik- mynd um lýsingu. Milli 150 og 160 félagar Ljóstæknifélag íslands var stofnað haustið 1954, en félagar eru nú milli 150 og' 160. þar af allmargar stoínanir og ýmis fyr- irtæki. Flestir meðlima eru raf- virkjar, rafmagnsverkfræðingar og raffræðingar, nokkrir arki- tektar. læknar. kennarar o.fl. Fé- lagið beitir sér fyrir aukinni þekkingu á öllu því er ljós .varð- ar, s.s. starfsemi augans, áhrif- um ljóss og lita, notkun allra teg'unda lampa, fyrirkomulagi lýsingar innanhúss og utan. Það stendur í sambandi við erlend ljóstæknifélög og fylgist með nýjungum á sviði ljóstækninnar. sem er ört vaxandi tæknigrein og mjög yfirgripsmikil. Félagið væntir stuðnings allra landsmanna í þeirri viðleitni sinni að bæta lýsingu hér á landi til verndar sjóninni, auk- ins öryggis, bættra vinnuafkasta, aukins hreinlætis, meiri fegurðar í híbýlum og á vinnustöðum. Kjörorðið er: Meira Ijós — betra Ijós! STUTT MYNDA- SAGA FRÁ REYKJA- /ÍKURHÖFN 1) Það getur verið skeninAi- legt að fylgjast með veið- um hinna strákanna. 2) En skemmtilegast er þó að fá að reiuia færinu. 3) Æ, hver skrambinn,. nú ílæktist línan um löppina! — (Ljósm.: Þjóðv.) Rafmagnslaust í Hlíðonum Laust eftir hádegi í gærdag varð rafmagnslaust í öllum Hlíðunum allt að Háaleitisvegi. Talið var að háspennulína hefði skorizt í sundur við uppgröft. Á fimmta tímanum í gærdag var e'kki enn búið að gera við bil- unina en unnið var að viðgerð- inni allan seinnihluta dagsins. Sýning Jóhannesar Málverkasýning Jóhannesar Jó- hannessonar að Týsgötu 1 hefur nú staðið yfir í viku og hafa 3 myndir selzt. Sýningin verður op- in í dag og næstu daga. leggja en bætur almannatrygg- inganna? Það minnsta sem hægt er að krefjast er að það fólk fái bæt- ur sínar greiddar refjalaust, en á því hefur nú orðið misbrest- ur hér í næsta nágrenni Reykja- víkur. 1000 krónur fyrir hjón ' á mánuði í gær kom til Þjóðviljans aldraður maður úr Seltjarnar- neshreppi, sem skýrði frá því að þar væri ekki enn farið að greiða neinar bætur frá trygg- ingunum á þessu ári. Maður þessi er örvrki og kvæntur. Þau hjón.hafa fengið 1000 krónur á mánuði frá tryggingunum. Geta má nærri hvernig heilsulausum hjónum gengur að lifa á því. Þjóðviljinn fékk þetta staðfest hjá tryggingaumboðinu á skrif- stofu sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu. Sá sem varð fyrir svörum kvað það ekkerl óvenju- legt að dráttur yrði á greiðslum. Fé bærist ekki það ört frá Tryggingastofnun ríkisins að unnt væri að inna greiðslur af hendi um allt umdæmið á gjald- daga, sem var 15. marz. Greiðsi- ur frá tryggingunum fara fram ársfjórðungslega á öðru verð- lagssvæði. Vonir standa til að peningar komi næstu daga svo að greiðslur geti farið fram í Seltjarnarneshreppi, var sagt hjá tryggingaumboðinu. Seltjarnarneshreppur telst s:em sagt til annars verðlagssvæðis, þar sem allar bætur og laun frá tryggingalaganna á Alþingi nú undanfarið, en rikisstjórnin lagð- ist eindregið gegn því að landið yrði allt gert eitt verðlagssvæði. Allir viðurkenna þó að verð- lagssvæðaskiptingin er hróplegt ranglæti, eins og bezt sést á Framhald á 5. síðu Dr. Hastings Bantla Dr. Banda laus úr fangelsi og viðræður hafnar Dr. Hastings Banda. leiðtogi þjóðfrelsishreyfingar Njasalend- inga, var látinn laus úr fangelsi i fyrradag, en hann hefur verið fangi brezku nýlendustjórnarinn- ar í rúmt ár. Hann hóí þegar viðræður við Macleod, nýiendu- málaráðherra Breta, sem staddur er í Njasalandi og Armitage landstjóra. Hann flutti einnig út- varpsávarp og skoraði á landa sína að gæta stillingar og kvaðst vongóður um að brátt myndu hefjast samningar um nýja stjórnarskrá fyrir nýlend- una. Sýningu Valtýs lýkur í dag í dag' klukkan 10 siðdeg'is lýk- ur sýningu Valtýs Péturssonar í Listamannaskálanum. Aðsókn heíur verið góð að sýningunni og 11 myndir selzt Verðhækkanir Framhald af 1. síðu 8,8% hækkun söluskatts í tolli. Söluskattur hefur þegar lagzt á allar búvörur nema nýmjólk, líka fiskinn og aðrar nauðsynjar, sem aldrei áður hafa verið skatt- lagðar. Því hærri tekjurf þeim mun meiri skattalækkun! Tekjuskattslækkun ríkisstjórnarinnar er með þeim hætii að menn fá þeim mun meirí ívilnanir sem þeir hafa hærri tekjur og eru auðugri. Á sama tíma og fólk með almennar launatekjur fær eftirgjöf sem nemur 1—2 þúsundum, fá auð- menn tugi þúsunda eftirgefna — og þessa stórfelldu eftir- gjöf hjá auðmönnum toorgar almenningur að sjálfsögðu i söluskattinum, Hér fara á eftir tvær töflur sem sýna dæmi úm breytingarnar á tekjuskattinum: HJÓN ME» 3 BÖRN Nettótekjur Skattur samkv. Skattur samkv. Lækkun kr eldri lögum kr. nýja frv. kr. kr. 60.000 940,— 0 940,— 70.000 1.568,— ' 0 1.568,— 100.000 5.730,— 0 5.730,— 130.000 14.370,— 2.500,— „ 11.870,— 160.000 24.340,— 7.500,— 16.840,— 190.000 34.960,— 14.500,— 20.460,— 220.000 46.960,— 24.000,— 22.960,— .250.000 , 5R.960, ° , 34.500, - ,24.460,— HJÓN MEÐ 6 BÖRN Nettótekjur Skattur samkv. Skattur samkv. Lækkun kr eldri lögum kr. nýja frv. kr. kr. 60.000 260,— 0 260,— 70.000 638,— 0 638,— 100.000 2.860,— 0 2.860,— 130.000 10.050,— 0 10.050,— 160.000 20.210,— 2.500,— 17.710,— 190.000 29.170,— 7.500,— 21.670,— 220.000 40.480,— 14.500,— 25.980,— 250.000 52.480,— 24.000,— 28.480,— Stór barnafjölskylda með almennar launatekjur losnar þannig við 260—638 kr. í tekjuskatt (en verður í stað- inn að borga söluskatt af öllum nauðsynjum sínum í við- bót við gengislækkunina). En stórtekjumaðurinn losnar við 10.000—30.000 kr. og þaðan af meira. Og f jölskyldubætur eru jafnháar til hátekjumannsins og hins sem er á Dagsbrún- arkaupi. '

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.