Þjóðviljinn - 13.04.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Page 3
Miðvikudagur 13. april 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Tilraunir með blóðseoavarnir hafa b gefið mjög góða raun hér á landi í gæi' skýröi dr. Sigurður Samúelsson yfirlæknir fréttamönnum frá tilraunum, sem geröar liafa veriö á lyflæknisdeild Landspítalans meö svokallaöar blóösega- varnir, en á síöustu fjárlögum veitti Alþingi 100 þús. kr. til þessarar starfsemi. . í viðtalinu sagði próíessor Sig- urður m.a.: ..■Fyrir 10—15 árum var fyrst hafin skipuleg læknismeðferð á stíflu í kransæðum hjartans og útlimaæðurn. Siík stífla verður til ai’ völdum bióðstorku eða blóðkakkar. sem sezt í æðar og' héfnist blóðsegi eða aðeins segi. Eítir þessum orðum er meðierð- in heitin og kölluð segavarnir, Norðurlönd hafa staðið framar- iega um segavarnir. og ber þar sérstaklega að líefna lyflæknis- deild Ríkissp’talans í Osló, sem prófessor P. A. Ower veitir for- stöðu. Lyflæknisdeild Landspítal- ans leitaði til hans haustið 1955, og var þá sendur læknir héðan til að kynna sér rannsóknarað- ferðir og meðferð á ^ðastjflu. Haustið 1956 voru teknar upp skipulegar segavarnir í lyflækn- isdeild Landspítaians. Tilgangur méðferðarinnar er að koma í veg fyrir bióðsegamyndun og hefur henni einkum verið beitt við s.iúklinga, sem'þegar haía fengið æðastíílu til að aftra því, að ný stífla myndist. Lyf þau. sem notuð eru í þess- um tilgangi, hafa þann eigin- leika að minnka storknunar- hæfni blóðsins, en ai þvi leiðir, að minni hætta er á. að blóðseg- Fágætt tækiíæri- eigi menn pening Á bókauppboði Sigurðar Benediktssonar verður sjald- gæft tækifæri til að eignast fágaóar bækur — fyrir þá sem enn hafa auraráð. Þar verður Kirkjusaga Finns biskups, á latínu raunar, í 4 bindum. Þrjú bindi eru einstöku sinnum fáanleg, en 1. bindio fórst að verulegu leyti í bruna í Kaupmannahöfn og er því mjcg sjaldgæfur gripur. Kirkju. sagan var gefin út 1772—-j 1778. Þá eru Sýslumannaævir — kápueintak, en þau eru afar fágæt. Orðabók Fritznes, Lexi- con Poeticum Sveinbjarnar i frumútgáfu, Sjö krossgöngur, guðsorðabók er Arngrímur lærði þýddi og kom út á Hól- um 1618. Margt fleira er af fágætu guðsorði, m.a. „Heiðna biblían", sem gefin var út hér 5 Reykjav’ík 1908 — og gerð var upptæk. Það er mjög sjaldgæft að rekast á eintak sem sloppið hefur undan. Þarna verðnr einnig Dana- saga Saxa, gefin út í Sórey 1645. Aftan við meginmálið eru i skýringar, og inn í þær eru félldar að einhvérju leyti skýr- ingar sem Brynjólfur Sveins- son biskup sendi útgefanda, en biskup vann mikið að því að skýra Saxa. Þá eru 5 bindi af fornrita- útgáfu Munksgaards, þessi: F-lateyjarbók, Grágás, Möðru- vallabók, Edda og Teiknibókin. ar myndist eða blóðstorka hlað- ist utan á þá, sem fyrir eru. Við æðakölkun verður innra borð æðanna hrjúft, en óslétt yíirborð stuðlar mjög að rayndun blóðsega. Þessari meðferð hefur því einnig verið beitt við sjúk- Jinga með slíkar. æðabreytingar með góðum árangri. Meðferð þessa fá: 1) allir sjúk- Jingar með nýja kransæðastíflu, svo og þeir. sem hafa einkenni yfirvofandi stíflu. 2) sjúklingar með blóðsega í lungum. 3)' sjúk- lingar með æðabólgu og blóð- sega í útlimaæðum. Meðferðar þessarar hafa not- ið um 400 manns hér á land- spítalanum. og er það nálega eingöngu fólk. sem þegar hefur fengið æðastíflu eða æðabólgu. Hitt er ljóst að byrja þyrfti meðferð sem fvrst eftir að sjúk- dómseinkenni taka að gera vart við sig, þ.e. áður en stífla í kransæðum hefur komið fram, en af því mundi leiða að hópur sá, sem fær. meðíerð, stækkaði til muna“. Prófessor Sigurður sagði einnig, að hjarta- og æðasjúk- dómar væru nú algengasta dán- arorsökin hér á landi og syo væri einnig víða um heim. Blóð- segavarnir hefðu hins vegar gef- ið mjög góðan árangur og myndi meðferð á þessum sjúkdómum vænt.anleg'a fleygja íram á næstu árum, þar sem færustu vísi-nda- menn í læknastétt um allan heim ynnu nú að bví að leita að frum- orsökum æðakölkunar og lækn- ingu við henni. ólalur Geirsson læknir og Theódór Skúlason læknir hafa unnið mest að þessum tilraun- um á lyflæknisdeildinni, en skort- ur á húsrými háir nú mjög þesS- ari starfsemi. Á Landakotsspit- ala og fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hafa nú einnig verið teknar upp blóðsegavarnir. LÁKI og lífið fgávarsancfiur gefur góða raun sem byggsngarefni Um síðustu helgi var blaða- mönnum boðið að skoða i’ram- kvæmdir Ægissands hf. í Grinda- vík, en fyrirtækið tók þar í fyrra á leigu land til sandnáms í landi jarðarinnar Hraun, sem er stutt austan við þorpið. Hef- ur fyrirtækið nú komið þar upp fullkomnum vélum til hörpunar á sandinum og byggt geyma und- ir hið harpaða efrii. Efnið sem tekið er til hörp- unar er sjávarsandur og því mikið' hreinni en sá sandur, sem venjulega er notaður hér í steypu. enda talinn gefa sterk- ari steypu og spara sement. Sel- ur fyrirtækið þrjár tegundir af efrii, steypusand, loftamöl og veggjamöl. Hefur það sl. ár aðal- lega selt efni á Suðurnesjum og á Keflavíkurflugvelli en einnig hefur sandurinn verið fluttur 1. maí-nafndar fundur á mcrgun 1. inaínefnd fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna er skipuð eftirtúildum mönnum: Sigfús Bjarnason formaður, Snorri Jónsson ritari, Eðvarð Sig- urðsson, Bergstcinn Guðjóns- son. Sigurður Eyjólfsson og Kristján Guðlaugsson. Verkalýðsfélögin eru nú að ljúka að tilnefna fulltrúa sína i 1. mainefnd verkalýðs- félaganna og verður fyrsti fundur hennar á morgun, skírdag' kl. 2 e.h. í félagsheim- ilinu, Freyjugötu 27. Listamannaklúbburinn ræðir nýja tónlist í kvöld er Listamarinaklúbbur- inn eins og alla miðvikudaga op- inn í baðstofu Naustsins. Um- ræður um nýja tórilist og sein- ustu tónleika félagsins ..Musica nova". hingað til Reykjavlkur til pípu- gerðar. Vinna nú að jafnaði 7 menn hjá fyrirtækinu við sand- námið og hörpunina og eru aí- köstin um 300 tunnur á dag'. Framkvæmdastjórar Ægissands h.f. eru Kristján Ómar Kristj- ánsson og Friðþjófur Karlsson. Friorik priöji eftir 10 uraferðir Eftir 10 umferðir í skákmótinu í Mar del Plata er Spasskí enn efstur með 914 vinning, hefur aðeins gert eitt jafntcfli. þ.e. við landa sinn Bronstein. Njestur er Fischer með 9 vinninga og þriðji Friðrik Ólafsson með 714. Friðrik mun hafa unnið í 6. um- ferð, tapað fyrir Fischer í 7. umf. en vann í næstu þremur þá Gadia, Sadi og Eliskascs. L'AKI þESSI MYND VAR TEKIN ÞE6AR ÉO KEYPTI niÐANA I e>YC=>©INGAR- W APPDRÆTTI ÆU agur á i da Siglufirði. Frá iréttaritara Þjóðviljans. Skíðamót íslands 1960 verður háð hér á Siglufirði um páskana. og hefst keppnin á morgun. mið- vikudag, við Skíðafell, skíða- skála Skíðafélags Siglufjarðar. Mótið verður sett af mótstjór- anum. Helga Hreinssyni. en Her- mann Stefansson, formaður Skíðaráðs íslands flytur ávarp. Lúðrasveit Siglufjarðar leikur undir stjórn Richards Jauer. Fyrsta keppnisgreinin er 15 km ganga 20 ára og eldri og leggur fyrstur af stað Bjarni Halldórsson frá ísafirði. Þá verð- ur 15 km ganga 17—19 ára og •10 km ganga 15—16 ára. Síðasta keppnisgreinin þann dag verður flokkakeppni í svigi. Á skírdag verður keppninni haldið áfram í Skarðdal og keppt í bruni kvenna og karla. stökkkeppni í norrænni tví- keppni og meistarakeppni í stökki í öllum aldursflokkum. Ekkert verður keppt á föstu- daginn lariga, en þann dag verð- ur háð skíðaþing íslands. Á 'laugardaginn verður enn kepp.t við Skíðalell i stórsvigi karla og kvenna og' í 4x10 km boðgöngu. Á páskadag verður keppt í 30 km göngu og svigi kvenna og \ 1. Skiladsqur er í dag. Félagar komið og gerið skil íyrir andvirði seldra miða. — Skriístofan er opin til kl. 10 í kvöld — Símar 17513 og 24651. Taflait er komin npp á skrifstofunni Hver er hæstur í sölu? Hverjir eru komn- ir á spjaldið? Verða miklar breytingar á töílunni í kvöld? mótinu lýkur á annan í páskum: með keppni í svigi karla. Mótstjórnib hefur þó ákveðið sér rétt til að breyta dagskránni' ef ekki verður hjá komizt vegna veðurs eða annarra ástæðna. Veður er hér ákjósanlegt nú og veðurhorfur góðar. Margt gesta er þegar komið til bæjarins, bæði úr nærliggj- andi sveitum og lengra að, og búast má við fleirum með flóa- bátnum Drangi, en hann leggur af stað frá Akureyri klukkan þrjú á miðvikudag. Hér verður um hátiðina einn- ig háð bæjarkeppni í bridge miili, Siglufjarðar og' Akureyrar. Speidelkvikmynd • in vakti atliygli í Stykkishólmi ÆFR efndi . til velheppnaðrav kvikmyndasýningar i Stykkis- hókni sl. sunnudag. Sýnd var hin umtalaða (og sumstaðar bannaða) austur- þýzka heimildakvikmynd um Hans Speidel, herforingja Atlanz- hafsbandalagsins, fyrrum trún- aðarmann Hitlers. Kvikmynda- sýningin fór fram í samkomu- húsi Stykkishólms og var salur- irin fullskipaður áhorfendum, sem fylgdust af áhuga með hinni vel gerðu og raunsönnu kvik- mvnd. Æskulýðsfylkingin hefur í hyggju að sýna Speidel-kvik- myndina víðar utan Reykjavík- ur á næstunni. m.a. á Akureyri, í Ólafsvik, Selfossi og víðar. L aiigar opn- Herðum söluna einasta miða! Seljum hvern ár að nýju Um næstu mánaðamót er ráð- gert, að Laugarásbíó taki til starfa aftur í nýjum húsakynn- um. Verður það að öllum bún- aði langfullkomnasta bióið hér á landi. Sýningarútbúnaðurinn er af' svokallaðri Todd-A-C gerö og er sýningartjaldið hehningi stærra en í venjulegum blóum. Bíóið mun taka um 460 manns í sæti. Nánar verður sagt i'rá bió- inu í blaðinu innan skamms.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.