Þjóðviljinn - 13.04.1960, Side 5

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Side 5
Miðvikudagur- 13. apr'íl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Henry Pújí, síðasti keisarinn í Kína, sem sleppt var úr elsi og veitt sakaruppgjöf í september sl., vinnur nú í jurta- garði, að sögn forseta æðsta al- þýðudómstólsins í Kína, 'og sættir sig vel við sinn blut. — Sá Pújí sem áður var keisari er ekki lengur til, segir hann. Pújí fæddist 1902 og bar keís- aratign 1908—1912. Giftist mann! ssm reynt hafði að drekkja henni Níján ára gömul frönsk dansmær sem hafði ákært bandarís'kan hermann fyrir að hafa reynt að drekkja sér í Signu gekk að eiga þennan sama mann í síðustu viku. Hinn tvitugi brúðgumi hefur setið í fangelsi í marga mán- uði, sakaður um morðtilraun. Stúlkan hafði skýrt frá því að hann og annar Bandaríkjamað- ur hefðu reynt að drekkja henni 'í Signu. Vegfarendur sem heyrðu neyðaróp hennar björg- uðu henni úr fljótinu á síðustu stundu. Nókkni síðar reyndi stúlkan að 'afturkalla ákæruna. Hún sagðist hafa fyrirgefíð Banda- ríkjamanninum og vildi nú gjarnan giftast honum. Aftur- köllunarbeiðnin var ekki tekin til greina, en hermanninum sleppt úr tukthúsinu meðan á hjónavígslunni stóð, en síðar færður aftur bak við lás og slá. Vopnaðir Iiermenn eru nú á verði um allar s'tjórnarbyggingar í Suður-Afríku. Myndin er tekin við þinghúsið í Höfðabórg. Réttarhöld í Róm út af hneykslisveizlu fyrir ári Tyrkneska magadansmærin Ayshe Nana, tveir ítalskir prinsar, blaðamaður og þrír liljóðfæraleikarar eru nú fyrir rétti í Kóm, ákærðir fyrir brot gegn almennu velsæmi í veizlu sem haldin var þar í borg fyr- ir rúmu ári. Veizla þessi var haldin í nóv- Stúlkur ættu ekki að fá að gifta sig yngri en 15 ára Lágmarksgiftingaraldur kvenna ætti að vera 15 ár, seg- ir í uppkasti að kvenréttinda- skrá sem nefnd Sameinuðu þjóðanna um stöðu konunnar i þjóðfélaginu hefur komið sér saman um. I uppkastinu er gert ráð fyr- ir að ekkert hjónaband þar sem annar makinn er yngri en 15 gra skuli viðurkennt af stjórn- arvöldunum, nema sérstakar ástæður séu fyrir hendi. Hjóna- bönd s'kulu heldur ekki gild nema báðir makar ihafi lýst yfir samþykki sínu, munnlega eða skriflega. t mörgum löndum eru korn- ung stúlkubörn gefin í hjóna- bönd án þess að spurt sé um vilja þeirra. 1 sumum ríkjum Bandaríkjanna er það t.d. al- gengt að 13—14 ára stúlkur gifti sig, enda heimilað í lögum. ember 1958 í tilefni af 25 ára afmæli ítölsku prinsessunnar ólghina de Robilant. Hegðun veizlugesta va'kti þá mikla hneykslun og lögreglan hleypti upp samkvæminu. Meðal veizlugesta var einnig sænska leikkonan Anita Ek- berg sem klæddi sig úr skóm og sokkum og dansaði cha-cha- cha berfætt. Lögreglan hafði ekkert út á það að setja, en þegar tyrkneska dansmærin fór að tína af sér spjarirnar á miðju dansgólfinu, þótti henni ástæða til að grípa í taumana. Sú tyrkneska var þá orðin ber- strípuð, að því er segir í skýrslu lögreglunnar sem liggur til grundvallar málshöfðuninni. Kavallérarnir eru kærðir fyrir að hafa hjálpað henni við að hátta. Sjálf segir sú tyrkneska að það hafi ekki verið ætlun sín að berhátta: „En það var ein- hver sem renndi niður renni- Hásnum mínum“. Keisari er nú garðyrkjnmaðnr r Ofögur lýsing jforsetaefnis á kiörusit bandarísks almúga John F. Kennedy sem eftir sigur sinn í prófkosningunum í Wisconsinríki 5. apríl er tal- inn hafa mestar líkur á að vera forsetaefni demókrata í kosn- ingunum í Bandarílcjunum í „Líkamningi" af öðru lilveruplani var kennt barnið Líkamningi af öðru tilveru- plani hefur verið kennt barn í skilnaðarmáli sem nýlega kom fyrir rétt í London. Móð- ir barnsins, ung kona að nafni Daisy Bull, hélt því fram fyr- ir réttinum að barnið sem i fæddist tveim árum eftir að hún hætti að búa með eigin- manni sínum væri í heiminn komið fyrir tilverknað fram- liðins sem hún hefði komizt í samband við á miðilsfundum. Eiginmaðurinn vi’di ekki taka þessa skýringu gilda, en hélt fram að faðir barnsins væri í rauninni miðillinn sjálfur. Dóm- arinn féllst á að sú skýring væri líklegri, veitti herra Bull skilnað og dæmdi miðilinn til að greiða honum 200 sterlings- pund í skaðabætur. Geislavirkt ryk fellur ört niður Athuganir sem gerðar hafa verið i Bandaríkjunum á geisla- virku úrfelli úr háloftunum hafa leitt í Ijós að þegar hafa fallið til jarðar 80-85% af öllu því geislavirka ryki sem mynd- azt hefur við kjarnasprenging- ar. Dr. T. L. Kulp við Kali- forníuháskóla skýrði frá þessu fyrir helgina. Hann sagði að hingað til hefði verið reiknað með því að þriðjungur hinna geilsavirku efna væri enn í háloftunum og líða myndu 2-4 ár þar til megnið af þeim væri fallið til jarðar. Svo virtist sem eins konar ,,göt“ væru í gufuhvolfinu sem hin geisla- virku efni féllu hraðar niður um en annars staðar. haust veittist á kjósendafundi í Lafayette í Indíana harðlega gegn fullyrðingum stjórnar- flokksins, repúblikana, um al- menna velmegun í Bandaríkj- unum. „Það er staðreynd“, sagði hann, „að sautján milljónir Bandaríkjamanna Ieggjast svangar til hvíiu á hverju ein- asta kvöldi. Fimmtán milljónir fjölskyldna búa í slæmun liúsakynnum. Sjö milljónir f jöl- skyldna draga -fram lífið á minna en 2.000 dollara árstelij- um. Atvinnuleysingjar eril meira en fjórar milljónir“. D6 úr bléðkrabba eftir 15 ár Sautján ára gömul japönsk stúlka, Hiroko Kajiyama. iézt í síðustu vi'ku í Hiroshima af völdum blóðkrabba sem stafaöi frá kjarnorkusprengingunni þar í borg í ágúst 1945. Hún hafði ekki kennt sér meins fyrr en í síðasta mánuði. Hún var 20 mánaða gömul þegar kjarnasprengjan sprakk 1,5 km frá heimili hennar. Hún slapp við brunasár og engin merki sáust þess að hún hefði hlotið no'kkurt mein við spreng. inguna. En fyrir nokkrum vik- um kom ’í Ijós að hún þjáðist af hvítblæði. Atkvæði greidd í Genf í dsg Framh. af 12. siðu að 12 sjómilna landhelgi og fisk- veiðilögsagan megi einnig vera óskertar 12 sjómílur. Tillaga þessi kemur til atkvæða í nefnd í dag og sömuleiðis aðrar fram- komnar tillögur. Á kvöldfundi gefst fulltrúum tækifæri að gera grein fyrir atkv. sínu. Úr.slit eru tvísýn í þessum atkvæðagreiðsl- um. Síðan verður störfum ráð- stefnunnar frestað þar til n.k. þriðjudag, þá hefst allsherjar- fundur ráðstefnunnar, og má bú- ast þar við miklum átökum. End- anlegar atkvæðagreiðslur fara fram í lok þess fundar. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiniiii imiiiiiimiimMiuiiimbiimiiimimmimmiiiii Hæsta bygging heims ris fiii af grunni í Moskvu í Sovétríkjunum eru nú 3,5 ntil 4 milljónir sjónvarpsviðtækja og meira en 80 sjónvarpsstpðv- ar. Á þessu ári er búizt viÓ að 1,5 milljón viðtæki bætist við og að 2 árum liðnum verður lokið við liina nýju sendisiíöð í Moskvu, sem verður hæsta bygging lieims. Frá þessu er skýrt í tímariti því sem fjarskiptayfirvöld Sovétríkjanna gefa út. Birt er kort yfir sjónvarpsstöðvarnar og af því má ráða að þær liggja mjög þétt í hinum þéttbyggðari héruðum hins víðáttumikla rík- is, en lengra er á milli í hinum fetrjálbyggðari, og sjónvarps- stöðvanetið nær enn ekki til nema þriðjungs þeirra 213 milljóna sem Sovétríkin byggja. En sendistöðvum f jölgar ört og í lok 7 ára áætlunarinnar, árið 1965, er ætlað að þær verði orðnar 160 talsins. Einnig er gert ráð fyrir að þá verði lit- sjónvarp orðið almennt, en tejónvarpssendingar í litum eru þegar hafnar og viðtæki til að ta'ka á móti litsjónvarpi komin á markaðinn. Hæsta bygging heims. Framkvæmdir eru þegar hafn- ar við byggingu hinmr miklu sjónvarpsstöðvar í Moskvu, sem verður eins og áður var sagt hæsta bygging í heimi, þegar smíðinni lýkur árið 1962. Byggingin verður • í allt 508 metrar á ihæð, þar af er stein- steyputurninn 392 metrar og loftnetsstöng 116 metrar. Hæsta bygging heims er nú Empire State Building í New York, sem er 381 metra hár. Frá þessari nýju stöð verður varpað tveim sjónvarpssending- lim í svörtu og hvítu, og einni í litum, en auk þess þremur út- varpsdagskrám á stuttbylgjum. Sjónvarpsturninn verður 65 metrar í þvermál niðri við tjörðu, en mjókkar upp, þannig að þvermálið verður 18 metrar í 50 metra hæð og 7 metrar í 350 metra hæð. Neðst í turninum verða niu hæðir þar sem sjónvarps- og út- varpsstöðvarnar verða til húsa. ’í 130 metra hæð verður komið fyrir útsýnispalli þar sem 180 manns 'komast fyrir. í 250 metra. hæð verður ann- ar pallur og hæst uppi í tumin- um verða veitingasalir á þremur hæðum, þar sem hægt verður að taka á móti 240 'gestum í einu og tveir útsýnispallar fyrir 210 og 135 menn. Fjórar lyftur verða í turnin- um og fara þær .5 metra á sek- úndu, eða með sáma hraða og lyftumar í Empire Státe Build- ing. Sjónvarpsturninii mikli í Moskvu verður hæsta bygg- ing lieinis, alliniklu liærri en bæði Empire S'iatc Building í New York og Eiffel'íuru- inn í París sem höfð eru með á tcikningunni til sam-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.