Þjóðviljinn - 13.04.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Síða 11
Miðvikudagur 13. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Fluqferðir □ í dag er miðviííudágurinn 13. apríl — 104. dagur ársins — Eufemia — Tungl í hásuðri kl. 1.38 — Árdegisháflæðí klukk- an 6.13 — Síðdegisliáflæði kl. 18.33. Næturrarzla 16.—22. april er í Vesturbsejarapóteki. Á föstudag- inn langa í Lyfjabúðinni Iðunni, 2. páskadag í Ingólfsapóteki og á sumardaginn fyrsta, 21. apríl, í Laugavegsapóteki. ÍJTVARPIÐ 1 DAG: 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 18.30 Otvarpssaga barnanna: Sjór- inn hennar ömmu. 18.55 ÍFram- burðarkénnsla í ensku. 19.00 Þing- fréttir. Tónleikar. 20.30 Daglegt má.l iÁrni Böðvarsson). 20.35 Er- indi: Fjölnjsmaðurinn Brynjólfur PéturSson (Aðalgeir Kristjánsson cand. mag.). 21.00 Frá tónleikum i útvarpssai: B’ásarakvintett úr Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. a) Svíta eftir Pauiine Hall. b) Svíta eftir Frantisek Bartos. 21.30 Ekið fyrir stapann, leiksaga eftir Agnar Þórðarson; VIII. kafli. Sögumaður: Helgi Skúlason. 22.20 iþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.35 Á iéttum strengjum: ýmis lög sungin og leikin. 23.15 Dag- skrárlok. Leifur Eiríksson er væntarjlegur klukkan 6.45 frá N. Y. Fer til Amsterdam og Lúx- emborgar .kl. .8.15 Snorri Sturluson er væntanlegur klukkan-23 frá S.tafangri. Fer til N.Y. ldukkan 00.30. Hrimfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannar hafnar kl. 8 í fyrra- málið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga tjl Akureyrar, Húsavík- ur, isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætiað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Bildudals, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Hvassafell er á Ak- ureyri. Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Rostock. Jökul- fell er i Reykjavik. Dísarfell er á Vopnafirði. Litla- fell er í oiiuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer í dag frá Þor- lákshöfn til Sas van Gent. Hamra- fell fór 9. þm. frá Hafnarfirði til Batúm. p | Tungufoss fer frá “h \) Reykjavík mjðviku- daginn 20. þ.m. til vestur- og norðui'- lands. Viðkomustaðir: Patreks- fjörður, ísafjörður, Sauðárkrókur, Sigluf jörður, Dalvík, Akureyri, Húsavik. Vörumóttaká á þriðju- dag. ■ i»| — Hekla fer frá . Reykjavik kl. 18. í dag vestur um land til Akureyrar. Esja fór frá Reykjavík i gær austur um land til Akureyrar. Herðu- breið er á Austfjörðum á suður- leið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á s.Vmrleið. Þyrill fór fr'i Reykja- vik í gær til Eyjaf jarðarhafna. Trúlofanir Herjólfur fer; frá Reykjavik kl. 21 í kvö;d til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Messur um bænadaga og páska. Bústaðaprestakall. Skirdagur. Messa '3 Kópavogs- skóla kl. 11 f.h. Föstudagurinn langi. Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Páskadagur. Messa i Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Annar páskadag- Ur. Messa í Háagerðisskóla kl. 5. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja Skírdagur. Messa ki. 2 e.h. alt- arisganga. Föstudagurinn langi Messa kl. 11 f,h. (ath. breyttan messutíma) Páskadag. Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2,30 e.h. Annar páskadagur. Messa kl. 10 30 f.h. ferming, altarisganga. Annar páskadagur. Helgitónleikar, Ai- þýðukórinn undir stjórn dr. Hall-. grims He'gasonar tónskálds. Ein- leikur og undirleikur á orgel Páll Kr. Pálsson. Séra Garðar Svavarsson Langholtsprestakall Messa í safnaðarheimilinii við Sólheima. Skírdag. Messa kl. 8,30. árd. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2 e.h. Annar páskadagur. Ferming í Frikirkjunni kl. 10,30 . rd. Séra Árelíus Nielsson Hátíðarmessur í Dómkirkjunni: Skirdagur. Messa kl. 11 altaris- ganga. Séra Jón Auðuns. Föstu- dagurinn la.ngi. Messa kl. 11. Séra Óskar .)', Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Sérá Jón' Auðuns. Páskadag- ut. Messa k). 8. árd. Séra Ösk- ar J. Þorláksson. Dönsk messa kl. 2 e.h. Séra Bjarni Jónsson. Annar páskadagur. Fermingar- Giftingar messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson Háteigsprestakall Messúií’ í hátíðarsal Sjómanna- skólans. Föstudagurinn langi. Messa kl. 2 e.h. Páskadagur. Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 e.h. Annar Páskadagur. Barnasam- koma kl. 10,30 árd. Séra Jón Þorvarðsson Hallgrímskirkja Skírdagur. Messa kl. 11 f.h. alt- arisganga. Séra Sjgurjón Þ. Árna- son. Föí tudagurinn langi. Messa k’. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ Árna- son. Messa kl. 2 e.h. Séra Lárus Halldórsson. Páskadagur Messa ki. 8 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Messa kl. 11 f.h. Séra Lár- us Halldórsson. Annar p'iskadag- ur. Messa kl. 11. Séra Lárus Hal’dórsson. Mp'sa kl. 5 e.h.. Alt- arisganga Séra Sigurjón Þ. Árna- son. Fríkirkjan. rkirdamir. Messa og altarisgango. ki. 2. Fö'" udagúrinn langi. Messa ki. 5. Páskadagur. Messa kl. 8 f.h. og messa kl. 2 e.h. 2. í páskum. Barnaguðþjón- usta kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Bréfaviðskipti Blaðinu hefur þorizt ósk um bréfaviðskipti frá ungum Austur- þjþðve.rja; „Eg er 15 árá gamall og bý í Austur- Þýzkalandi. Mig langar til að skrifast á við jafn- aldra mína í Reykjavík. Eg safna póstkortum og frímerkjum. Eg get skrifað þýzku frönsku og rússnesku. Nafn og heimilisfang mitt er: Götz Oehlert, Kostbra.u N/L, Krs. Senftenberg, A. — Bebel — Str, 6. DDR. Frá Kvenréttindafélagi islands Næsti fundur félagsiins verður haldinn í félagsheimili prentaia á Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 19. apríl (þriðja i páskum) kl. 8.30 e.h. Aðalefni fundarins: Breyt- ingár á hjúskapariöggjöfinni (framsögumaður Anna Sigurðar- dóttir). Félagar:' Herðið söluna í happdraettimi. Hver dagur er dýrmætur sem líður. Skrifstofa hai>pdrættisins er í Tjarnargötu 20. S i M A It 17-513 og 24-651. Skðaskálinn. Munið, páskavikuna í skíðasjcála ÆFR — Frekari upplýsingar í skrifslofunni, sími 17513. Skálastjórn. SÍÐAN LÁ HtJN STEBNDAUÐ Afmœli 50. dagur. Um leið flaug honum í hug, hvort það væri ekki rétta starf- ið fyrir ungfrú Emily Cake- bread. Urry' sópaði mestöllu dótinu af skrifborðinu niður í skúffú' og reis á fætur. — Þá er þetta búið, sagði hann. — Að hverju voruð þér að leita? spurði doktorinn, meðan hann las afrit af meðmælum, sem barónsfrú Paton-Hervey hafði gefið Bridget nokkurri Briggs árið 1937. — Ég var að leita að sönn- unargögnum, sagði fulltrúinn. — Sönnunargögnum! '— Með öðrum orðum, sagði Manciple. — Hann veit það ekki. — Hann tók upp veskið sitt og tók varlega fram hálf- brunnið bréfsnifsi, sem hann lagði fyrir framan fulltrúann. — Er nokkuð gagn í þessu? spurði hann vingjarnlega. Urry fulltrúi sat þöguli í svo sem hálfa mínútp, meðan hann virti fyrir sér snepilinn gegn- um stækkunargler. Síðan hvæsti hann. — Sér er nú hvert gagnið, sagði hann. — Hefði ég haft ailt blaðið, hefði verið öðru máli að gegna. Vitið þér hvað þetta er? — Rifrildi úr bréfi hingað á skriístofuna írá þess- ari dásamlegu skrifstofu yðar, dr. Blow, þar sem þær tala í sífeliu um Soffíu furstafrú af Gand. Annað stendur ekki á þessum miða. Hvaðan hafið þér þetta, herra prófessor? — Úr arninum. Öskuleifarn- ar liggja þarna enn. Hrein- gerningarkonurnar eru sjálf- sagt áldrei vinnulausar nógu lengi til að gera hreint hér á skrifstofunni. — Ég r.ótaði í arninum áður en þið komuð. Allt er brunnið til ösku og einskis virði, nema íyrir þá sem bursta í sér tenn- urnar uppúr ösku, og það er ég viss um að Soífía af Gand gerir. Jæja, við skulum koma okkur af stað. Mig iangar til áð ná í þennan hóp í Mile - End götu; en það má ekki spyrjast að ég sé á leiðinni. Ef þið viljið tefja þau lítils hátt- ar, vera nokkurs konar tál- beitur, þá kæmi það okkur að góðu gagni. Þið ættuð að eiga auðvelt með það, fyrst þið er- uð tveir. Ég verð að útvega mér handtökuheimild og' fá liðsstyrk og tala við yfir- menn mína og' þess háttar; allt tekur þetta sinn tíma. j kvik- myndum brýtur maður bára upp dyrnar og miðar byssunni, er ekki svo, prófessor góður? — en við verðum að fara eftir reglunum. ,. — En ef Álfur skyldi -koma hingað? Þá sér hann strax að allt er komið í óefni. — Álfur kemur ekki aftur. Ef hann gerir það verður hann tekinn fastur. Álfur er ekki vanur að hætta- sér nærri dyr- um, sem lögreglúþjónn stendur vörð um. Auk þess hefur sjálf- sagt einhver varað hann við. Við i lögreglunni getum ekki vaðið inn í vistarverur og byrj-- að að róta og rúmstera án þess að íbúarnir í húsinu uppgötvi það. En eitt er að gera honum aðvart um að við séum hér, en allt annað áð láta hann vita að við séum ó leiðinni út í Mile End götu. Fólkið getur ekki lesið hugsanir okkar og það getur hann ekki heldur. Hann veit ékki að við ætlum út í Mile End götu. Ekki ennþá. Það á að koma honum notalega á óvart. — Þetta er geysilega spenn- andi, herra fulltrúi. Og hvað • viljið þér að við gerum, pró- fessorinn og ég? — Bara haga ykkur grun- samlega. Það getið bið hæg- lega. engin hætta á öðru. Far- ið þangað út eítir og reynið að komast inn í húsið ef þið getið. Reynið að heyra og sjá sem mest og farið svo inn og talið við þá. Dragið samtalið á langinn eins og þið getið. Svo konlum við.-. ; — En hver? .vegná éigum við að hafa gerviskegg, herra full- trúi? spurði Manciple, sem var ófús til að láta af andúð si'nni á hvers konar dulbúningi. — Það er bara til að villa þeim > sýn. Eins konar her- kænskulist. Það gerir sitt til að tefja t'mann. Sem ég er lif- andi — ef ég hefði tíma til þess, myndi ég sjálfur ganga með gerviskegg — og hárkollu ef svo bæri undir! Lögreglu- störf eru að jafnaði leiðin- leg og tilbreytingarlaus, en þó hafa þau sínar ánægjulegu hliðar. Elkins hefði getað sagt ykkur frá því, ef hann hefði verið viðstaddur. — Og svo er annað, hélt Manciple ótrauður áfram. — Ef þeir nú ráðast a okkur? Munið hvernig íór fyrir frú Sollihull, Þrumu-EJsu. og þó var hún í fé- lagi við þá! Ég vil ógjarnan láta grafa mig með gerviskegg. .. Vinir mínir mvndu ekki fylgja mér til grafar, vegna þess að þeir gætu ekki vitað að það væri ég, sem um væri að ræða! — Það er ekki mjög mikil hætta á ’því, herra prófessor. Morð er ekki ávani, ekki einu- sinni hjá allra forhertustu. glæpamönnum. Þeir myndu miklu fremur _ binda yður og loka yður inni í sháp — — Þökk fýrir, ' það er ein- ■ staklega ánægjulegt. í dragsúg, eða hvað? — En ég léyfi mér að full-. yrða, að þér munuð ekki hljóta varanlegt- heilsutjón- af því.. Segið mér annars. herra próíess- or, af. hverju haldið þér að félagar Þrumu-Elsu hafi myrt hana? — Hver hefði annars átt að gera það? Það' er eitt af því sem ég er. að reyna að komast til botns í. Og ég vænti þess að komast nær lausn gátunnar þegar i dag. — Og þá á ég aðeins eftir að spyrja einnar spurningar: Hyer borgar þennan heimskulaga grímubúning og hvar fáum við hann? — Y";-v"!-’in borga — en ég veið fcíðja ykkur að fara var' : með þetta dót, einkum eing’yrnið. Og ég hef hér í vas- anum'. alít áerh þið þuríið að nota. Hka 1 mið. Hvér fjaúdinn! Tappinn er farinn úr! Eftir. Kennelh Hopkins

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.