Þjóðviljinn - 13.04.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 13.04.1960, Side 12
Lögreglustjóri heiur misnotcið vold sitt á ósæmilegan hátt gSIÓÐVILIINN Miðvikudagur 13. apríl 1960 — 25. árgangur 87. tölublað Bannsókn hélt áfram í gær í hinu kynlega máli Sigurjóns Sig- urðssonar lögreglustjóra. M.a. var Magnús Kjartansson, á- byrgðarmaður Þjóðviljans, kall- aður t'yrir rétt og spurður að því hver eða hverjir heíðu skrif- að greinar þær um embættis- störf lögreglustjórans sem birzt hafa í Þjóðviljanum síðustu ár- in! ÍLýsti Magnús yfir þvi að um það gæfi hann að sjálfsögðu engar upplýsingar, og var það svar bókað. Jafnframt lýsti Magnús yfir því að allar bessar greinar hefðu verið birtar undir dulnefnum og væru því á sína ábyrgð sam- kvæmt lögum. Hefði einhver eitt- hvað við greinarnar að athuga frá sjónarmiði laga bæri.honum að beina kærum sínum að á- byrgðarmanni Þjóðviljans einum manna. Sérstaklega kvaðst Magn- ús vilja áfellast það að lög- reglustjórinn í Reykjavík hefði reynt með njósnum, yfirheyrsl- Rafmagnskatill olii íkveikjn í mannlausri íbúð Á ellefta tímanum í gærkvöld kom upp eldur. í gömlu timbur- húsi að Grettisgötu 34. Eldurinn kom upp á efri hæð hússins; jhafði rafmagnsketill verið skil- inn eftir í sambandi í mann- lausri íbúðinni. Er 'slökkviliðið kom á vettvang hafði eldurinn læst sig í innveggi íbúðarinnar og mátti varla tæpara standa. Fréttámaður Þjóðviljans leit upp í íbúðina, er eldurinn hafði verið slökktur, og var það óíög- ur sjón. Rafmagnsketillinn haíði l>rennt sig í gegnum þykka borðplötu, stöðugt í sambandi. Talsverðar skemmdir urðu á íbúðinni og innbúi. Botvinnik hefur peð yfir í tólftu Tólfta skákin í einvíginu um heimsmeistaratignina var tefld i Moskvu í gær. Skákin fór í bið eftir 40 leiki og hafði þá Bot- vinnik peð yfir Tal og einhverj- ar vinningslíkur. Tekjur kr. i Einn þeirra manna sem ákaf- legast hafa fagnað breyting- W^i á te'kjuskattslögunum er Jóhann Hafstein banka- ^tjóri. Ástæðan er auðvitað sú að hann fær margfalt hærri eftirgjafir en fólk með almennar launatekjur. Á síðasta ári borgaði Jó- hann Hafstein í tekjuskatt kr. 48.146, en það jafngildir því að hann hafi talið fram skattskyldar tekjur að upp- hæð kr. 218.850. Samkvæmt nýju lögunum á ekattur hans af þessum tekjum að lækka í kr. 27.097. Honum eru sem teé gefnar eftir kr. 21.049. Hann fær einnig myndar- Fyrsta húsgagnasýningin hér á landi opnuð í dag um og hótunum að hafa upp á höfundi eða höfundum grein- anna og að .lokum kært tiltek- inn mann fyrir að hafa skrifað þær — án þess að snúa sér nokkru sinni til ábyrgSármanns Þjóðviljans, þess manns sem bæri ábyrgð á greinunum öllum samkvæmt lögum. Kvaðst Magn- ús telja að með þessu athæfi hefði lögreglustjóri gert sig sek-. an um að misbeita embættis- valdi sínu á ósæmilegan hátt. Fór Magnús fram á að þessi ummæli sín væru bókuð, en Guðmundur Ingvi Sigurðsson rannsóknardómari færðist und- an því og kvað þessa hlið máls- ins utan þess sviðs sem sér hefði verið falið að rannsaka. Féla.g liúsgagnaarkMekta opn- ar í dag fyrstu húsgagnasýn- ingu sína að Pósthússtræti 9 í liúsi Almennra trygginga hf. Sýningin mun sftanda yfir í liálfan mánuð að minnsta kosti og verður opin frá kl. 2—10 daglega. I dag verður opnað fyrir gesti kl. 4 og almenning kl. 6. Fyrir tæpu ári var hafinn undirbúningur að samsýningu húsgagnaarkitekta, húsgagna- smíðameistara og bólstrara. Á sýningunni eru eingöngu hús- gögn, sem nokkrir félagsmenn hafa teiknað. Skarphéðinn Jó- hannsson arkitekt sá um fyrir- komulag sýningarinnar, en sýningarsvæðið er afmarkað niður í bása og hverjum hús- gagnaarkitekt ætlaður sérstak- ur bás, þannig að hægt er að sjá nokkra heildarmynd af verkum hvers og eins. Ekkcrt þeirra húsgagna, sem eru á sýninguni hefur verið framleitt hér áður og því eingöngu um nýjar gerðir nútíma húsgagna að ræða. Arkitek»tarnir sem eiga lnisgögn á sýningunui taldir frá vinstri: Árni Jónsson, Kjartan Á. Kjartansson, Hjabti Geir Kristjánsson, Páll Guðmundsson, Gunnar H. Guðmundsson, Sveinn Kjarval, Gunnar Tlieodórsson, Skarphéðinn Jóhannsson, sýningararkitekt, og Helgi Hallgríms- son. Á myndina vantar Halldór Hjálmarsson. (Ljósmynd: Þjóðviljinn). í dag eru greidd alkvæði í nelnd á hailagaráðstefnunni í dag' veröa greidd atkvæði í nefnd um framkomnar tillögur á haflagaráöstefnunni í Genf. Ætlunin- er aö ljúka nefndarstörfum alveg í da.g, en allsherjarfund- ui ráöstefnunnar hefst á þriðjudag eftir páska. í dag- eru tíu á mælendaskrá, þar á meöal fulltrúi Sovétríkj- trúi Mexíkó fyrir tillögu ríkj- anna 18, sem leggia til að hverju ríki sé i'rjálst að taka sér allt Framhald á 5. síðu Sýningarsvæðið er prýtt nokkrum oliumálverkum eftir Jón Stefánsson listmálara, sem aldrei hafa verið sýnd opin- berlega hér á landi. Nokkrar myndanna eru í einkaeign en aðrar eru til sölu. Stjórn Félags húsgagnaarki- tekta skipa: Hjalti Geir Krist- jánsson. formaður, og er hann jafnframt formaður sýningar- nefndar, Gunnar H. Guð- mundsson, varaformaður, Helgi Hallgr'ímsson, ritari og Árni Jónsson, gjaldkeri. snna. Guðmundur í. varði mestallri ræðu sinni i gær til að hrekja andmæli brezka fulltrúans gegn íslenzku tillögunni um forrétt- indi þjóða. er ættu efnahag sinn nær eingöngu komin undir fisk- veiðum, til að friða svæði utan 12 sjómílna. Benti hann á hvern- ig voldugar þjóðir hefðu þröngv- að mjórri landhelgi upp á mátt- arminni þjóðir. Hingað til hafi það verið þessar máttarminni þjóðir. sem hai'i orðið að færa íórnirnar vegna ágang's voldugra útlendinga. Það hljómaði ekki sannfærandi nú. að þessir vold- ugu útlendingar, sem hag'nast hefðu pm langan tíma á slikum veiðum, þættust vera að færa fórnir þegar fiskveiðilögsagari væri stækkuð. Vísindalegar rannsóknir hafa sýnt, að fisk- stofninn við ísland er í hættu vegna oi'veiði. Þorskstofninn þol- ir t.d. ekki meiri veiði en nú er, og íslendingum væri ógjörning- ur að auka undirstöðuatvinnu- veg sinn nema í'æra út fiskveiði- lögsöguna. > Atkvæðagreiðsla Á fundinum í gær mælti full- I gær hofu 112 stúdents- efni 5 vikna próflestur Á annaö hundraö sjöttubekkingar kvöddu Mennta- skóla Reykjavíkur í gær aö gömlum siö „dimittenda“ og' hófu fimm vikna upplestrarleyfi fyrir stúdentspróf. Stúdentsefnin sem nú hefja próflestur eru 112 talsins, þar af hafa um 10 lesið utan skóla í vetur. Ai' nemendunum hafa 60 verið í máladeild og 52 í stærð- fræðideild. Af stúdentsefnunum 112 eru 46 stúlkur. Hafa stúlkur, sem til stúdentsprófs hafa gengið. sjald- an eða aldrei verið hlutl'allslega íleiri. 218.850—eftirgjöf kr. 32.269 lega eftirgjöf í útsvari sam- kvæmt hinum nýju útsvars- lögum, en með þeim er heim- ilað að draga greitt útsvar frá tekjum-. Jóhann greiddi í Jóhann Hafstein i ,,gildrunni" fyrra kr. 37.400 í útsvar — og hefði þá fengið eftirgefn- ar kr. 11.700 miðað við þær reglur sem almennir útsvars- greiðendur urðu að hlíta. En jafnvel þótt útsvar Jóhanns frá því í fyrra sé tekið gilt færir breytingin á útsvars- lögunum honum kr. 11.220 í lækkun á útsvari. Alls fær 'því Jóhann Hafstein banka- stjóri eftirgefnar kr. 32.269. Auk þess fær hann sömu f jölskyldubætur og lágtekju- menn. Alþýðublaðið segir að með skattalækkuninni sé verið að veiða hátekjumennina í þá ,,gildru“ að nota meira af lúxusvörum og hátollavörum en áður; og af þeim verði þeir að borga söluskatt í stað tekjuskatts og útsvars! Bankastjórinn virðist þó ekki óttast að hann muni kunna illa við sig í lúxusgildrunni. .,Dimission“ í gær var með hefðbundnu sniði; kveðjuræður voru fluttar í hátíðasal skólans, en síðan kvöddu eldri nemendur og' kennarar stúdentset'nin á skólalóðinni. Var skipzt á kröft- ug'um húrrahrópum. Stúdents- efnin óku síðan um baéinn í hey- vögnum, sem dragar dróg'u. Umsjónarmaður úr hópi sjötta- bekkinga, inspector scholae. hef- ur í vetur verið Sigurður Helga- son. Við ..dimission" í gær lét hann af embætti en við tók Þor- steinn Gyli'ason. Fyrsta prófið. sem stúdents- efnin ganga undir í vor, er að venju íslenzk ritgerð — próf- dagur 23. maí. Síðasta munrilega prófið verður 13. júni, en 15. júní verður Menntaskólanum slitið og nýstúdentupúm al'hent prófskírteini.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.