Þjóðviljinn - 28.04.1960, Blaðsíða 11
.
Fimmtudagur 28. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
| |í d‘ag er fimmtuídagurinn 28.
apríl — 119. dagur ársins —
Vitalis — 2. vika sumars —
Tungl í hásuðri kl. 14,35. Ár-
degisháflæði kl. 6,50. Síðdegis-
háflæði kl. 19.,07.
Ctvarpið
1
DAGr
Gullfaxi fer til Glas-
gow og K-hafnar kl.
8 í dag. Væntanlegur
aftur til Reykjavíkur
í kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar 2
ferðir, Bildudals, Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð-
ar_ Vestmannaeyja og Þórshafn-
ar. Á morgun er áætlað að fljúga.
til Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hólmavikur, Hornafjarðar, Kirkju
bæjarklausturs og Vestmannaeyja.
12.50 Á frívaktinni, sjómanna.þátt-
ur. 18.30 Fyrir yngstu hlustend-
urna (Margrét Gunnarsdóttir).
19.00 Þingfréttir. — Tónleikar
20.30 Þýtt og endursagt: Syngið
við stofubiómin ykkar (Margrét
Jónsdóttir). 20.50 Einsöngur: ■—
Britta Gíslason syngur; Fritz
Weisshappel leikur undir á píanó.
a) Visa i folkton eftir Petterson-
Berger. b) Tvö lög eftir Agathe
Backer-Gröndahl: Bláveis og Mot
kveld. c) Lille barn eftir Gusta.v
Nordquist. d) Sáv, sáv, susa eftii'
Jan Sibelius. 21.10 Dagskrá
kvennadeildar Slysavarnafélags
íslands: 30 ára afmæli hennar:
Formaður deildarinnar, Gróa Pét-
ursdóttir, flytur ávarp, Guðbjörg
Vigfúsdóttir les frásöguþætti um
björgun úr sjl varháska, Eygló og
Hulda Victorsdætur og kór
kvennadeildarinnar syngja. 22.10
Smásaga vikunnar: Dýrin eftir
• Pierre Gascar, í. þýðingu Sigfús-
ár Daðasónar skálds (Lárus Páls-
son lcikari). 22.30 Frá tónleikur
Sinfóníuhljósmsveitar Is'.ands í
Þjóðleikhúsinu 12. þ.m. Stjórn-
andi: Olav Kielland. Sinfónía nr.
5 í c-moll (Örlagasinfónían) eftir
Beethoven. 23.10 Dagskrárlok.
Edda er væntanleg
kl. 9 frá N. Y. Fer
til Oslóar, Gauta^
borgar, K-hafnar og
Hamborgar. Leifur Eiríksson er
væntaniegur k’ukkan 23 frá Lúx-
emborg og Amsterdam. Fer til
N. Y. klukkan 00.30.
Hvassafell er í Rvík.
Arnarfell er í Rvík.
Jökulfeli fór í nótt
frá Reyðarfirði til
Calais og Rotterdam.
Dísarfe’.l átti að fara í gær frá
Cork til Rotterdam. Litlafell er
oliuflutningum í Faxaflóa. Helga
fell fór 25. þ.m. frá Hamborg til
Rvíkur. Hamrafell fór 25. frá
Batúm til Reykjavíkur.
London,
Hekla er i. Reykja-
vík. Esja er á Aust-
fjörðum á leið til
Reykjavikur. Herðu-
breið er á Skagafirði á leið til
Akureyrar. Þyrill er i Reykja.-
vík. Herjó.fur fer frá Vestmanna-
eyjum í dag til Hornafjarðar.
Baldur fór frá Reykjavík í gær
til Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjar.ðarhafna.
Lítið í sýningarglugga Skóverzl-
unar Lárjusa.r G. Lúðvíkssonar og
Klæðaverzlun Andrésar Andrés-
sonar í dag og á morguin. Sýnis-
horn af munum sem seldir verða
á bazar Hjúkrunarfél. í Heilsu- i
verndarstöðinni — laugardaginn
30. april klukkan 13.30.
Dettifoss fór frá
Warnomúnde 25. þ.m.
til Halden, Gauta-
borgar og Gdynia.
Fja.llfoss kom til Reykjavíkur
26 þ.m. frá Hamborg. Goðafoss
fór frá Vestmannaeyjum í gæ r
til Akraness. Gullfoss fer frá ^
Kaupmiannahöfn 30 þ.m. til Leith
og ReykjaVlkur. Lagarfoss er
væntanlegur til Reykjavikur 29.
þ.m. Reykjafoss fór frá Ham-
borg í gær til Hull og Reykja-
víkur Selfoss fór frá Erkifirði
26. þ.m. til Huill, Rotterdam og
Rússlands. Tröl afoss fór frá Ak-
ureyri í gær til Hjaltnyra.r, Siglu-
fjarðar og Raufarhafnar.
MæðrafélagiÖ heldur fund að
Hverfisgötu 21. kl. 8.30. Kvik-
myndasýning og séra Bragi Frið-
riksson ta.lar um starfsemi Æsku-
lýðsú'ðs.
Frlöiinar njóta nú gæsir, endur
fý’ar, EÚI'ur, skarfar, lóm'ir_ sef-
endur og toppendur.— Samband
Dýraverndunarfélaga Islands.
Bolvíkingafélagið í P,aykja.vík
gengst fyrir félagsvist i Silfur-
tunglinu í kvöld kl. 20.30 Dansað
til kl. 1. Stjórnin.
Konur i styrlctarfélagi vangef-
inna hafa bazar hinn 8. maí í
Skátaheimilinu við Snorrabraut,
þeir senr vilja gefa muni á baz-
arinn eru beðnir að skila þeim
fyrir 1. maí, annað hvort í prjóna,-
stofuna H1 'n Skólavörðustíg 18
(verzlunina) eða Frú Sigríðiar
Ingimarsdóttur Njörfasundi 2
Bazarnefndin
Ií júkriinarkonur!
Munið bazarinn í Heilsuverndar-
stöðinni laugardaginn 30. apríl kl.
13.30. Komið munum sem fyrst.
Bazai'iiefndin.
GENGISSKRÁNING
(sölugengi)
Sterlingspund 1 107.06
Bandarikje.dorar 1 38.10
Kanadadollar 1 39.52
Dönslc lcróna 100 552.75
Norsk króna 100 534.70
Sænsk króna 100 738.15
Finnsk- mörk 100 11.93
N. franskur frnnki 100 776.85
Belgiskur franki 100 76.42
Svissneskur franlci 100 878,05
Gyllini 100 1.010.30
Tékknesk lcróna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.65
Líra 1000 61.38
Austurr. schillingar 100 146.40
Peseti 100 63.50
Minningargjafakort
Kvennasambahdsins í V-Húna-
vatnssýslu, til styrktar dvalar-
heimili fyrir aldrað fólk í sýsl-
unni, fást á þessum stöðum í
Reykjavík: Hjá Ölöfu Guðmunds-
dóttur, Efstasundi 57; Salóme
Jóhannesdóttur, Bröttugötu 3B;
Guðrúnu Benediktsdóttur, Mennta
skólanum (húsverði) og Marinó
Kelgasyni, Verzl. Brynju.
l.maí fagnaöurinn. Munið l.mal
fagnaðinn i Framsóknarhúsinu á
laugardaginn kemur. Fagnaðu,r-
inn hefst með gamanleiknum
„Ástir i sóttkví“ kl. 20.30. Hanni-
bal Valdimarsson flytur ávarp.
Margt fleira til skemmtunar.
Da.ns til kl. 2. Tryggið ykkur
miða á skrifstofu ÆFR. Skemmti-
nefndin.
Aðalfundurinn. Aðalfundur ÆFR
er föstudaginn 6. maí og hefst
kl. 9. Nánar auglýst í næstu viku.
ÆFR
HappdrættiÖ
Nú er hafin sala í Byggingar-
happdrætti ÆF. Komið á skrif-
stofuna og talcið miða til sölu.
SÍÐAN LÁ HÚN
STEINDAUÐ
58. dagur.
— Hafði hún stoiið reiðhjóli
í Saville Row?
•— Hún er sökuð um að hafa
stolið reiðhjóli. Hún er geymd
í Saville Row. Við getum notað
þá ákæru, þangað til við fáum
í hendur aivariegri ásakanir.
Álfur Carter og Angelico eru á
leið til Brest með fragtskipi.
Þeir verða gripnir um leið og
báturinn leggur að.
— Já. Ef þér heíðuð tekið þá
fasta áður en þeir komust af
stað, hefðum við sioppið við að
greiða fyrir bá ferðina til baka.
Jæja, kannski er hægt að
bjarga því við. En látið yður
ekki detta í hug, að þið Elk-
ins getið íengið Parísarferð út
á ]>að!
— Smærri spámennirnir eru
undir smásjá. Þessi Lára og
Millie lagskona hennar; en satt
að segja held ég að við getum
ekki hankað þær á neinu eins
og stendur. Þær hafa bara
hlaupið með skilaboð og þess
háttar.
— Ég vona að þér haíið þó
alvarlegri ákæru á Jim en að
hann hai'i keypt tvær bjór-
flöskur eíttir iokun?
— Já, að sjálfsögðu, herra
lögreglustjóri. Bræðsiuofninn
var skrif’aður. á hans nafn; og
enn voru eftir fjórar afborganir
af honum.
— Ágætt. Já, Urry, við höf-
um gert Lundúnalögreglunni
mikinn greiðá með því að ieysa
upp þennan þorparaílokk. En
eiginlega kemur þetta allt sam-
an okkur ekki við. Það sem við
þurfum að fá að vita er fyrst
og fremst: Ilver myrti Þrumu-
Elsu? Er ekki svo?
— Jú, herra lögreglustjóri.
Ég er búinn að hugsa mikið um
það.
— Hugsa! það er enginn tími
til að hugsa, Urry. Við verðum
að ná einhverjum árangri. Var
það dr. Blow? Var það þessi
Manciple? Fisk? Eða var það
kannski sjálfsmorð, eða hvað?
— Nei, herra lögreglustjóri.
Til þess hefði hún þurít að
vera liðamótalaus. Nei, það var
hvorki sjálsmorð né slys. Það
var morð; en var það. undirbú-
ið morð eða óundirbúið? .Því er
ég að velta fyrir mér. Undir-
búið morð hlýtur að vera fram-
ið í ákveðnum tilgangi, á ég
við. Óundirbúið morð get.ur
verið afleiðing aí óvæntu rifr-
ildi.
— Þér hafið tvær eða þrjár
vikur tii að komast að niður-
stöðu.
— Já, herra iögreglustjóri. Ég
held iíka að ég sé kominn að
niðurstöðu. Rifrikli og óvænt
handalögmál hafa hávaða í för
með sér. Og hann dr. Blow
hefur varla verið svo niður-
Sokkinn í þessi fornaldarkvæði
sín, að hann heíði ekki heyrt
slíkar aðfarir í næsta herbergi.
En ef einhver vinur eða kunn-
i’ngi Elsu var í heimsókn og
þau töluðust við á venjulegan
hátt, þar til hann dró allt í
einu upp hníf og rak hana í
gegn, þá gat það gengið hljóð-
lega fyrir sig. I-Iann — eða
hún —- laumast. út — og líkið
liggur eítir eins og við íundum
það.
— Það stóð hnífur í bakinú
á því. Ilvers vegna tók morð-
inginn ekki hnífinn með sér?
Og hvernig Var þetta með
íingraförin?
—- Morðinginn hefur skilið
hnifinn eítir til að leiða grun-
inn að einhverjum öðrum. Það
finnst mér trúlegast. Og svo
hefur þessi hinn aðili komið
og fjarlægt hann. Og engin
fingraför komu heim við förin
á skaftinu. Vísifingur og þum-
alfingur, þar sem Manciple pró-
fessor hafði komið við hann
f.vrst. Annars var aðeins þumal-
fingursfai; á blaðinvt .sjálfu —
eftir Elkins.
—’ Elkins 1— þér haldið þó
ekki að Elkins . ..
— Það er ekki hægt að reka
fólk í gegn með því að halda
um hníísblaðið með þumal
íingrinum, herra lögreglustjóri.
Auk þess’. vár Elkins á vakt
með mér þetta kvöld. Og þér
getið reitt yður á . . .
— Jæja, jæja, jæja. Þér
megið ekki móðgast.
— Nei, herra iög’reglustjóri.
En það eru sem sé þrír sem við
þuríum að finna; Morðingjann,
þennan sem morðinginn vildi
skella skuldinni á og loks þapn
sem fjarlægði morðvopnið.
— Ef við náum í einn þeirra,
fjúgja hinir sjálfsagt á eftir.
Sá sem tók hnífinn er að sjálf-
sögðu meðsekur. Við fáum enn
meira að gera. Æjá.
— Það -gerir ekkert til, herra
minn! sagði Elkins sem vildi
láta í ljós starísgleði sína. Hin-
ir létu sem þeir heyrðu ekki
til hans,
— En sem sagt, hélt Urry
árfram. — Að mínu viti virðist
Fisk vera mjög ískyggilega
flækt i allt þetta. Og svo hleyp-
ur hún þar að auki upp og
niður múrveggi. Það er býsna
grunsamlegt... En þó myndi
kvenmaður ekki nota sjómanns-
hníf. Kannski kjötsax í geð-
vonzkukasti — já. Og ég’ hef
heyrt að |iær brjóti stundum
spegla á ■ höfðinu á ’fólki og
þess háttar, en alltaf í ofsa-
kasti, aldrei með köldu blóði.
Að stinga af með hníf sem ein-
hv.er annar á; fela hann á sér
og taka hánn síðah fram og
fremja' morð -r- nei, það þykir
mér ekki trúlegt. Reyndar er
Fisk enginn venjulegur kven-
maður, það má nú segja. Og
þess vegna gæti það verið hún.
Og’ svo er það Ang’elico. Honum
er . sjálfsagt ofur eðlilegt og
tamt. að reka fólk í gegn. En
hvers vegna ætti hann að skilja
eftir hnífinn sinn eða hníf ein-
hvers annars? Hann myndi
stinga af að lolmu verki — það
væri hans, máti. En það g’etur.
ekki verið sami maðurinn sem
rak hana í gegn og’ sðtti' hníf-
inn á eftir.
— Því ekki það, Urry? Hann
hefði getað gleymt hnífnum í
fyrstu lotu og komið síðan til
baka að sækja hann.
— Eigið þér kannski við dr.
Blow? Ef hann hefði glevmt
hníínum, hefði hann aldrei
muna eftir honum aftur. Þá
væri hann á sama stað eim
þann dag í dag.
— He-ra lögreglustjóri. sagðf
Elkins. — Angelico var með
hnifinn sinn í gær, ef hann á!
þá ekki tvo. Hann notaði hann
til að taka upp ölflösku.
>— Á ég að trúa því. Urrv,
að þér séuð ekki einu sinni
viss um að hnífurinn, sem þér
haldið a, sé hnííur Angeiicos?
— Næstum alveg viss, herrai
Eftir Keííiiiéíh Hopkins
i