Þjóðviljinn - 18.05.1960, Page 5
Miðvikudagrur 18. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5
Nýlegra var haldin mikill úti-
íundur í Peking til að mót-
mæla hernaðarsamningi J»eim
sem Bandarlkin og Japan
hafa gert með sér og undir-
ritað. en ekki hefur eim verið
fullgiltur af japanska þinginu.
Meira en milljón manna tók
þátt í þessum fundi og sýnir
myndin nokkurn liluta þess
mannfjöida.
Kosíar nú 150 þús. krónur — SO þúsundir
fyrir gengislækkunina
Á fundi sínum fyrir helgina heimilaSi bæjarráð fræðslu-
stjóra að láta setja upp eldvarnarkerfi í Miðbæjarskól-
anum.
Kerí'i þetta er sjálfvirkt og
verður lagt um ailt húsið. Hár-
fínir rafmagnsþræð'r, sem lagð-
ir verða um skólann, eru þeim
eigirieikum gæddir að einangr-
unin á þeim bráðnar er hita-
etig í skólastofunni eða á
göngum kemst upp fyrir ákveð-
ið márk. Þegar einangrun vír-
anna bráðnar myndast skamm-
hlaup í þe’m og við það hringja
brunabjöllur. Er þetta talið
mjög fullkomið eldvarnarkerfi.
‘Þannig rofnar straumurinn á
því aldrei, bregðist bæjarkerf-
lið taka rafhlöður samstundis
við.
Byggir h.f. hefur umboð fyr-
ir firma það sem eldvarnar-
kerfið er keypt frá erlendis.
Kerfið kostar um 150 þús.
krónur nú, en kostaði fyrir
gengislækkunina 90 þús. kr.
Margir Isleiidmg-
ar liljóta styrki
til náms vestra
Aðalfundur Íslenzk-ameríska
félagsins í Reykjavík var nýlega
haldinn. Svo sem mörg undanfar-
in ár hefur, aðalverkefni félags-
ins verið að annast fyrirgreiðslu
og útvegun námsstyrkja í Banda-
ríkjunum fyrir íslenzka náms-
menn. Hefur fjöldi íslendinga
notið þessara styrkja, stúdent-
ar og gagnfræða- og mennta-
skólanemendur. Stjórn félagsins
skipa nú Gunnlaugur Pétursson
formaður, Gunnar Sigurðsson,
Njáll Símonarson, .Daníel Jóns-
son, Daniel Gíslason, Hreinn
Benediktsson, Mildred Allport,
Óskar Hallgrímsson og Sigurður
A. Magnússon.
Níu þúsund tonna afli
Þjóöviljanum barst í gær svofellt yfirlit frá Bæjarút-
gerð Reykjavíkur um afla togara útgeröarinnar frá ára-
mótrnn til vertíðarloka.
Tonn
Bv. Ingólur Arnarson ............... 1388
Bv. Skúli Magnússon ................ 1668
Bv. Hallveig Fróðadóttir ........... 566
Bv. Jón Þorláksson................... 940
Bv. Þorsteinn Ingólfsson ............ 992
Bv. Pétur Halldórsson ............... 956
Bv. Þormóður goði .................. 1544
Bv. Þorkell máni .................... 552
Samtals 8606
Frá því var skýrt á aðalfundi
Íslenzk-ameríska félagsins að 8
íslenzkir. unglingar mennta- og
gagnfræðaskólanemendur, hafi í
vetur dvalizt vestan hafs á veg-
um félagsins og nýlega væri lok-
ið við að taka á móti umsókn-
um fyrir næsta skólaár. Hafa
umsækjendur aldrei verið fleiri.
Er búizt við að hægt verði að
senda 10—12 nemendur til
55.4341 Ðandaríkjanna í ágústmánuði
............- n.k. og munu þeir dvelja þar
416 157.148 við nám í eitt ár.
(1. töludálkur: Afli alls landað í Reykjavík; 2. Þar af salt-
fiskur; 3. Sölur erlendis samtals):
Tonn
254
162
£
12.261
36.551
24.308
7.407
11.604
9.583
SíSflsta lagskona Errol Flynn og
móðir Stennar settar í fangelsi
Lögreg'lan í Los Ar.geles í
Bandailkjunum hefur handtek-
ið konu að nafni Florence Aad-
land en hún er móðir 17 ára
gamallar stúlku sem setið hef-
ur í varðhaldi vegna þess að
einn kunningi hennar, Wiili-
am Stanciu, fannst dauður í
rúmi hennar. Stúlkan hefur
játað að hún hafi skotið hann
til bana, en segir að það hafi
verlð óviljandi, skotið hafi
riðið af þegar þau flugust á
um byssuna. Lögreglan telur
sennilegt að framburður stúlk-
unnar sé réttur.
Stú’kan hefur því ekki verið
ákærð fyrir morð, lieldur hafi
hér verlð um slys að ræða.
Hins vegar hefur lögreglan í
sambandi við málið komizt að
ýmsu misjöfnu um lifnað
stúlkunnar og því hefur hún
verið látin sitja í varðhaldi,
en móðir hennar fangelsuð.
Það hefur nefnilega komið
á daginn að síðan stúlkan var
12 ára gömul hefur hún að
tilhlutan móðurinnar verið
vændiskona af dýrara taginu,
Uagversk kona
narraii presta
á vastfiriöndnm
Kvenmaður einn hefur verið
leiddur fyrir rétt í Búdapest.
Kona þessi heitir frú Sandor
Szentirmal og er hún ákærð fyrir
ir að hafa narrað fjölda presta
á vesturlöndum. Hún skrifaði
prestunum bréf, sagðist vera ung-
verskur prestur. og m.a.s. dr. the-
ol. „Ég er berklaveikur og bý
í einu herbergi ásamt konu
minni, fimm börnum, systur og
aldraðri móður minni“, sagði
„séra Szentirmal“ í bréfunum, og
bað um hjálp. Margir prestar
arðu við þeirri beiðni, m.a. einn
danskur, séra J. C. S. Willesen,
sem sendi stóran gjafapakka.
Frúnni bárust slíkar gjafir frá
fjölda presta og hún var ekki
lengi að koma þeim í verð og
hafði upp úr þeim um 100.000
krónur.
Berháttar sig í
mannáðarskyHi
Nú stendur yfir svokallað al-
þjóðaflóttamannaár og eru fjár-
safnanir í gangi víða um heim
til styrktar mönnum sem flúið
hafa heimkynni sín. Fjárins er
aflað með ýmsum hætti, eins og
þetta fréttaskeyti frá Lundún-
um ber, með sér:
„Forstöðumenn velgerðarsam-
komu sem halda á hér til styrkt-
ar flóttamönnum eru í klípu.
Dansmær ein, Claire Never að
nafni, hafði boðizt til að hátta
sig á samkomunni og bjóða upp
hvert fat áður en hún færði sig
úr. Peningarnir sem komu inn
fyrir. fötin áttu að renna í styrkt-
arsjóðinn. Forstöðumönnum þótti
þetta ágæt hugmynd. öllum nema
einum, fröken Ogilvy, og nú
hófust miklar deilur. Allt bendir
þó til þess að velgerðin muni
sigra velsæmina í þessum átök-
um og að ungfrú Never fái að
tina af sér hverja spjör í þágu
góðs málstaðar“.
selt sig fyrir 100 dollara, nær
4.000 krónur, í hvert skipti.
Einn af kunningjum hennar
og viðskiptamönnum var kvik-
myndaleikarinn Errcl Flynn,
ea hún var á ferð með honum
þegar hann lézt í fyrra.
ar eiga psir
Fulltrúadcild fylkisþings-
ins í Mississippi í Banda-
ríkjumim liefur mcð yfir-
gnæfandi meirihluta at-
kvæða samþykkt ályktun
þar seni lýst er ánæg'u
meði „stefnufestu stjórnar
Suður-Afríku í kynþátta-
máium“.
USl skiptast á
kjarnafræiingym
I síðustu viku fóru fimm
sovézkir kjarneðlisfræðingar til
Bar.daríkjanna og fimm banda-
rískir til Sovétríkjanna.
Eftir sex vikur verða önnur
skipti á kjarneðlisfræðingum
milli landanna. Þessi skipti eru
gerð samkvæmi menningai-
samningi þeim sem ríkin gerðu
með sér í nóvember s.l., en.
þar var gert ráð fyrir að
skipzt yrði á upplýsingum ura
ýmislegt varðandi friðsamlega
hagnýtingu kjarnorkunnar,
m.a. á niðurstöðum rannsókna
á orkumiklum öreindum
og
beizlun vetnisorkunnar.
Bruce Grynbauin
Amerískur lækii-
isfræðiprófessor
til ráðgjaíar
BandarísM Iæknisfræðiprói'-
essorinn Bruce Grynbaum er
væntanlegur Iiingað til Iands
um næstu helgi.
Grynbaum kemur hingað sem
ráðgjafi vegna viðbyggingar
I Landspítalans og einkum þó
: þeirrar deildar spítalans, sem
tekur að sér lamaða og fatlaða
1 sjúklinga. Prófessorinn kem-
jur hingað fyrir tilstuðlan al-
þjóðlegs félagsskapar lamaora
j og fatlaðra og sjóðs, sem
nefnist á enskunni World Re-
habilitation Fund.
íslenzkur iæknir, Haukur
Þórðarson, er nú við sérnám.
í New York í meðferð lamaðra
og fatlaðra og mun hann eiga
að taka við hinni nýju deild
á Landspítalanum.