Þjóðviljinn - 18.05.1960, Qupperneq 8
8)
í>JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 18. mai 1960
RjðÐLEIKHÚSlÞ
AST OG STJORNMAL
Sýning í kvöld kl.,20.
Aðeins þrjár sýningar eftir.
í SKÁLHOLTI
Sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
K ARDEMOMMUBÆRINN
Sýning sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Listahátíð Þjóðleik-
WKJAyÍKUM
Græna lyftan
Sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Sími 1-31-91.
REGN
Hin afbragðsgóða litkvikmynd
með Ritu Hayworth, José
Ferrer.
Endursýnd kl. 7 og 9.
hússins 4.—17. júní
SELDA BRÚÐURIN
Sýningar 4., 6., 7. og 8. mní.
HJÓNASPIL
Sýning 9. júní.
RIGOLETTO
Sýningar 10., 11., 12. og 17. júní.
í SKÁLHOLTI
Sýning 13. júní.
FRÖKEN JULIE
Sýningar 14., 15. og 16. júní.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20.
Sími 1 - 1200.
Sjöunda herdeildin
Sýnd klukkan 5.
Sími 50 -184.
Eins og fellibylur
Mjög vel leikin mynd. Sagan
kom í Familie Journal.
Liili Palmer,
Ivan Desny.
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Ævintýri Tarzans
Ný amerísk litmynd
Gordon Scott — Sara Shane
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Simi 1 -11 - 82.
Og guð skapaði
konuna
Heimsfræg og mjög djörf, ný
frönsk stórmynd í iitum og
CinemaScope. — Danskur texti.
Brigitte Bardot
Curd Jiirgens.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kópavogsbíó
Sími 19-1-85.
G AM L A S
Sími 1-14-75
Áfram hjúkrunar-
kona
(Carry On Nurse)
Brezk gamanmynd — ennþá
skemmtilegri en „Áfram lið-
þjálfi — sömu leikarar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hatíiarbíó
Sími 16 - 4 - 44.
Lífsblekking
(Imitation of Life)
Sýnd kl. 7 og 9,15.
f nafni laganna
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5.
Nýja bíó
Sírai 1 -15 - 44.
..Lithbróðir"
(Den röde Hingst)
Undurfögur og skemmtileg þýzk
iitmynd. er hrífur hugi jafnt
ungra sem gamalla.
Framhaldssaga úr F. J.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
fcl. 11,00.
i Hef
i pússningasand
| til sölu.
! Sími 23-220
i Gunnar Guðmundsson
Greifinn af
Luxemburg
Bráðskemmtileg þýzk gaman-
mynd, með músik eftir Franz
Lehar.
Renate Holm,
Gerhard Riedmann.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
pÓJtscafjí
Sími 2- 33-33.
Austurbæjarbíó
Sími 11-384.
Flugorustur yfir
Afríku
Hörkúspennandi ogvmjög við-
burðarík,. ný, ' þýzk fivikmynd.
— Danskur texti.
Joachim Hansen,
Marianne Koch.
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249.
21. vika-
Karlsen stýrimaður
Sérstaklega skemmtileg og við-
burðarík litmynd er gerist í
Danmörku og Afríku. í mynd-
inni koma fram hinir frægu
„Four Jacks“.
Sýnd kl. 6.30 og 9.
Voga- og
Heimabáar
Sólheimabúðin hefur allt
börnin í sveitina.
Gallabuxur
Skyrtur
Nærfc'í
GriIIonbuxur
Belti
Axlabönd
Ennfremur:
Dömu- og telpusport-
buxur.
Kven- og herranærföt
Vinnubuxur
-skyrtur
-hufur
-veíttlinga
Sokkar:
-nælon
-perlon
-crepe
Grillon marinó garn
og golfgarn í litaúrvali
Melravöru
Smávöru.
Höfum fengið tvíbreið
ullarkáputau á aðeins
kr. 181.55 pr. m.
Allt á gamla verðimi
Sólheimabuðin
Sólheimum 33.
Sími 3-44-79.
Síðasta málverkauppboð
vorsins
verður í SjálfsLæðishúsinu þriðjudaginn 24. þ.m.
Enn er hægt að taka nokkur góð málverk
á uppboðið.
Listmuuauppboð Sigurðar Benediktssonar
Austurstræti 12 — Slmi 13715.
ISBJÖRNINN H.F.
Seltjarnarnesi — Sími 24093
Að gefnn tilefni
tilkynnist hér með að fyrirtækjum er óheimilt að
nota undir framleiðslu sína flöskur þær sem
merktar eru með vörumerkinu ÁVR í gleri.
Áfengisverzlim ríkisins
Garðyrkjuráðunautur bæjarins gefur bæjarbúum
kost á ókeypis leiðbeiningum um fegrun lóða og
garðrækt og er til viðtals í skrifstofú bæjarverk-
fræðings, Strandgötu 6 — á föstudögum og þriðju-
dögum, frá kl. 9 til 12 f.h.
BÆJABSTJÓRINN I HAFNARFIRÐI
Stefán Gunnlaugsson.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á
söluska‘tti, útflutningssjóðsgjaldi, iðgjaldaskatti
og farmiðagjaldi.
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild
í lögum nr. 33, 29. maí 1958, verður atvinnurekstur
þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda
söluskatt, útflutningssjóðsgjald, iðgjaldaskatt og
farmiðagjald 1. ársfjórðungs 1960, svo og söluskatt
og útflutningssjóðsgjald eldri árái stöðvaður, þar
til þau hafa gert full skil á hinúm vangreiddu
gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtúm og kostnaði.
Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera
full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar.
Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn 'í Reykjavík, 17. maí 1960.
SIGURJÓN SIGURÐSSON. y
Starlon þvottakrem
er sérstaklega ætlað fyrir’
Nylon, Orlon, Perlon og
Poplin-efni, sem ekki þarf
að straua.
Spyrjið húsmæður, sem þeg-
ar liafa notað STARLON
og þér munið sannfærast um
gæðin.
HALLDÓR IÓNSS0N HF
Hafnarstræti 18. — Símar: 1-25-86, 2-39-95