Þjóðviljinn - 18.05.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 18.05.1960, Qupperneq 11
Miðvikudagur 18. maí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið S Flugferðir □ 1 dag er miðvikudagurinn 18. maí — Eiríkúr konungur — Tungl í hásuðri kl. 7.04 — Ár- degisháflæði kl. 11.39 — síð- degishi Ifiæði kl. 0.13. Næturvarzla er í Reykjavíkur- apóteki. — Sími 1-77-60. M Ctvaepið I DAG: 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 19.00 Þingfréttir. Tónleikar. 20.30 Er- indi: Lönd fortíðar og framtíðar; II. erindi: Ættlönd Arianna — (Rannveig Tómasdóttir). 21.00 Einsöngur: Nan Merriman syng- Ur frönsk lög; Gerald Moore leikur undir á píanó. 21.30 „Ekið fyrir stapann11, leiksaga eftir Agn- lar Þórðarson, flutt undir stjórn köfundar; XIII. og síðasti kafli. 22.10 Leikhúspistill (Sveinn Ein- arsson). 22.30 „Um sumarkvöld": Kristín Anna Þórarinsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Oswald Helmuth, Fats Waller, Nora Brocksted, Yves Montand, Judy Garland, Helmuth Zachar as- Lotte Lenya og Roger Wiagner- kórinn skemmta. 23.00 Dagskrár- lok. Dagskrá sanieinaðs Alþings mið- vikudaginn 18. maí 1960, að lokn- um aðalfundi Hlns íslenzka þjóð- vinafélags. 1. Fyrirspuruir: .a Lögbirtinga- blaða og stjórnarbíðindi, b. Aiþýðuskólar. Ein umr. 2. Kosning stjórnar byggingar- sjóðs, 5 manna_ og 2ja end- urskoðenda reikninga sjóðs- ins, allra til 3ja ára, frá 1. júní 1960 til 31. maí 1963, að viðhafðri hlutfallskosningu, samkv. 8. og 9. gr. 1. nr. 36 , 1952, um opinbera aðstoð við Ibúðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, og 21.—23. gr. 1. nr. 42 1. júní 1957, um húsnæðismálastofnun, bygg- ingarsjóðs ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyt. á I. kafla 1. nr. 36 1952 o.fl. 3. Kosning Þingvallanefndar. 4. Endurskoðun á lögum um vegi, þáltill. 5. Ursögn Islands úr Atlanz- hafsbandalaginu. 6. Veðdeild Búnaðarbankans. 7. Siglufjarðarvegur. 8. Starfsfræðsla, þáltill. 9. Skóli fyrir fiskimatsmenn. 10. Sjálfvirk símstöð á Akra- nesi. þáltill. — Ein umr. 11. Steinsteypt ker til hafna- bygginga. þáltill. Fyrri umr. 12. Flóabátur fyrir Breiðafj. 13. Þjóðháttasaga Islendinga. 14. Dvialarheimili í heimavistar- skólum, þáltiil. 15. Hagnýting síldaraflans. 16. Síldariðnaður á Vestfj. 17. Tónlistarfræðsla. 18. Símtöl og s'mgjöld bæjar- sima Reykjavikur og Hafn- arfiarðar. 19. Síldarrannsóknir og síldarl. 20. Haignýting farskipaflotans. 21. Fiskveiðasjóður Islands. 22. Samsta.rfsnefndir launþega og vinnuveitenda. 23. Kaup seðlabankans á víxlum iðnaðarins. 24. Virkjun Smyrlabjargaár. 25. Byggingasjóðir. 26. Klak- og eldistöðviar fyrir lax og silung. 27. Fiskileit á Breiðafirði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur bendir á síðasta saumanámskeiðið, er hefst mánudaginn 23. mai kl. 8 í Borgartúni 7. Upplýsingar í símum 11810 og 15236. MiUUandaflug. Milli- landaflugvélin Gull faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08.00 í fyrra- málið. Tnnanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Piatreksfjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Snorri Sturluson er væntanlegur annað kvöld frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg eftir skamma viðdvöl. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23.00 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00.30 |* Dettifoss kom til Reykjavíkur 14. þ.m, frá Hamborg: Fjall- ifoss kom til Hull 16. þ.m. Fer þaðan á morgun 18. þm. til Rvíkur. Goðafoss fór frá Fredriksstad 14. þ.m. til Gauta- borgar og Rússlands. Gullfoss fór frá Leith 16. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til New York. Reykja- foss fór væntanlega frá Siglufirði í gærkvöld til Seyðisf jarðar og þaðan til út’anda. Selfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Ham- borgar og Rsykjavíkur. Trölla- foss fór frá N. Y. 12. þm. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hamina 16. þm. til Rvikur. Trúlofanir Hekla er í Reykja- vík. Esja kom til R- víkur í gær að aust- a.n úr hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land i hring- ferð. Skjaldbreið kom til Reykja- vikur í gær að vestan f 1’ú Akur- eyri. Þyrill er í Reykjavík. Herj- ólfur fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Giftingar Hvassafell fór í gær frá Lysekil til Gevlé, Kotka og Ventspils. Arnarfell fór í gær frá Kaupmannahöfn til Riga, Ventspils, Gdynia, Rostock og Hull. Jökulfell fór í gær frá Dal- vík til Isafjarðar. Dsarfell fór í dag frá Rotterdam til Aust- fjarða. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. He’gafell er á Sauðárkróki. Hamrafell fór 13. þ.m. frá Reykjavík til Batum. Ræjn rbókasafn Reykjavíkur, sitni 1-23-08. ASalsafnið, Þingholtsstræti 29A: Útlánsdeild: Opið alla virka daga klukkan 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Opið al‘a virka daga kl.10—12 og 13—22. nen-a laugardaga kl. ÍJtibúið Hólmgarði 34: Útlánsdeild fvrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 17—21, aðna virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga nema laugardaga. kl. 17—19. tJ’tibúið Ilofsvallagötu 16: Útlánsdeild fyrir börn og full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17.30— 19.30. Útibúið Efstasundi 26: ÚtlánsdeiUl fyrir börn og full- orðna: Opið mánudaga, mið- vikudaga cg föstudaga kl. 17-19. fundur í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. — STUNDVlSI! Minningarspjöld Blindra- vinafélag Islands fást á þess- um stöðum: Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, Silki- búðinni, Laufásvegi 1, Ramma- gerðinni, Haf narstræti' 17 Verzl. Víði, Laugavegi 166, Garðs Apot. Frumvarp um tollvörugeymslur Nýtt stjómarfrumvarp, um tollvörugeymslur o.fl., var til 1. umr. í efri deild Alþingis í gær og sagði Gunnar Thorodd- sen fjármálaráðherra það ósk ríkisstjórnarinnar sð málið hlyti afgreiðslu á þessu þingi. Er framvarpið undirbúið af milliþinganefnd er skipuð var í tíð vinstristjórnarinnar, og rannsaka átti hvort æskilegt sé að koma hér á landi á fót „Mlager“ eins og tíðkast í grannl öndunum. FjaUar frumvarpið um slík- ar tollvörugeymslur, aðallega eftir sænskum og dönskum fvr- irmyndum. Verður skýrt nán- ar frá efni þess síðar THEODORE STRAUSS: Tunglið kemur upp 8. D A G U R . En bíllinn er auðvitað ekki eyr- is virði. — Það var mér að kenna. Það var eins og Gilly væri að tala við sjálfa sig. — Það voru þau öll að hugsa. Ég er kennslu- kona og ég lét þetta viðgang- ast. — Það var engum að kenna, sagði hann. — Bílslys getur alltaf kornið fyrir. ■— Slys? Gilly leit upp í myrkrinu og honum fannst augu hennar undarleg. — Hvað er að? Hún hristi höfuðið. — Ég held þú myndir ekki skilja mig. — Ég skil allt. — Þú lítur öðru vísi á þetta allt en ég. Að heyra hvernig þú talar um þetta. — 'Þú veizt ekkert hvað mér finnst. — Það er líka alveg sama. Hún sneri sér undan. — Það er, alls ekki sama, sagði hann. — Því ekki það? Danni hikaði ögn, áður en hann sagði það. — Þú og ég. Ég á við það, að fólk sem er ástfangið hvert af öðru, verður að skilja hvert annað. ’ — Fólk sppi. sagði hún, íi S ■ áí « en svo þagnaði hún. Hún hristi höfuðið eins og hún tryði ekki sínum eigin eyrum. — Hvað varstu að segja, Daníel? — Við erum ástfangin hvort af öðru. — Þú ert ekki með öllum mjalla. — Hvað var á milli ykkar Jerry Sykes? Hann hafði lang- að til að spyrja þessarar spurn- ingar allt frá því hann tók ut- anum hana á dansleiknum. — Ég held það komi þér ekkert við. — Kannski get ég sagt þér það. — Já, góði gerðu það. Hann sá hún var að bíða. — Ég geri ráð fyrir að þú sért langt ofan úr sveit, alveg eins og ég. En það er sá munur á, að þú hefur staðið þig betur. Foreldrar þínir áttu ekki eyri — sénnilega hafa þau orðið gjaldþrota. En þú varst vilja- sterk og dugleg og allt sem með þarf. Þú gekkst í góðan skóla, einhvers staðar sem þú þurftir ekkert að borga og þú lagðir helmingi meira á þig en allir aðrir. Og svo komstu hingað til bæjarins með allan þinn lærdóm. Og nú ertu að Svip- ast um eftir manni — einhverj- ,.ujn ríkum. náungp,, manni sem l 5 • 'i» •■ * ■* * ' " l á rauðan, gljáandi bil eins og líkvagn á lengd. Einhverjum á borð við Jerry Sykes — sem kann sig vel. Hann spyr þig eflaust hvort þú viljir dansa við hann. Hann er svo kurteis. Andlitið á Gilly var reiði- legt. — Var það meira? spurði hún. — Ekki annað en það, að hann er enginn maður handa þér, Gilly, sagði hann við hana og hann var sjálfur sannlærður um að það var rétt sem hann sagði. Ég gæti líka sagt þér, hvernig þér leið í fyrsta sinn, sem þú komst inn i skólabekk. Þú varst dauðhrædd við strák- ana. Þér þykir ekkert vænt um Jerry Sykes. Þér þykir vænt um peningana hans. *— Nú skal ég segja þér dá- lítið um Jerry Sykes, sagði Gilly. Rödd hennar var hvöss og hljómlaus. —Jerry er bezti náungi sem ég hef nokkurn tíma kynnzt. Hann spurði mig' í gærkvöldi hvort ég' vildi gift- ast honum. — Og þú játaðir? — Auðvitað sagði ég já. Hún þagði ögn við áður en hún hélt áfram. — Og bara vegna þess — vegna þess að ég leyfði þér að aka mér heim, svo að það yrði ekki uppistand á ballinu, er Jerry víst öskuvondur. Ég hef ekkert heyrt frá honum í allan dag. — Ekki það? Þetta er undar- legt. Eiginlega var hann hissa á því, að hún skyldi ekki hafa heyrt frá Jerry. Gilly sneri jsér við, Jjogap JiaTji komu að garðshliðinu við húsið, þar sem hún hafði tekið her- bergi á leigu. Það var stórt, fornfálegt timburhús. Vínviður óx upp með útidyrunum. Hann sá sama svipinn á andliti henn- ar og' hann hafði séð Jiar einu sinni áður — eins og' hún væri að lesa hann niður í kjölinn. — Þú ert skrýtinn náungi, sagði hún. — Þú hefur sagt það einu ••sinni áður, — Já, en það er satt. í gær- kvöldi hélt ég ekki að þú vær- ir drukkinn. Nú veit ég að Jjú varst Jiað. Ertu alltaf svona. þegar þú ert drukkinn? — Hvernig? — Eins og -— eins og. . . Hún leitaði að orðum. — Eins og þú sért gagntekinn einhverju ó- hugnanlegu, einhverju illu. Þess vegna hagaðirðu þér eins og þú gerðir. — Ég hafði rétt fjæir mér. Þú varst hrædd. Gilly lét sem hún heyrði ekki hvað hann sagði. — Hvers vegna ókstu svona voðalega? Það var eins og þig langaði mest til að drepa sjálfan þig — og okkur öll. Hann brosti. — Mér fannst gaman að láta hjólin snúast. — Þú ert ekki hamingjusam- ur. Það er ástæðan. — Og þú ert skynsöm. Af kennslukonu að vera. Þá heyrði hann fótatak á gangstéttinn fyrir aftah þau og Gilly hörfaði ögn fjær, oíns og hún hefði komið auga á einhvern, • sem hún kærði sig ekki um að sjá þessa stundina. — Gott kvöld, unga fólk. Það var ungfrú Simkins, húsmóðir Gillýar. — Gott kvöld, ungfrú Simp- kins, sagði Gilly. — Ég átti ekki von á að sjá yður á fótum — og úti, Daníel. Ungfrú Simpkins leit á hann Hún bar höfuðið hátt, reigði sig vitund. Hún minnti á kalk- ún. — Það er ekkert að mér, að því er ég bezt veit. Ungfrú Simpkins hnykkti nokkrum sinnum til höfðinu. — .Jæja, já. Eins og ég sagði við Jessie frænku yðar í kirkj- unni í kvöld — það var kraíta- verk að nokkurt ykkar skyldi sleppa lifandi úr þessu. Reglu- legt kraftaverk. Svo gekk hún framhjá Gilly og inn um hliíið. Á leiðinni upp gangstíginn, kall- aði hún: — Þér ættuð að koma í kirkju á sunnudaginn, DaníeL Við höfum þörf fyrir ykkur unga fólkið. Og liað er hollara fyrir ykkur en að íara á böil- in við Bræðratjörn. Gilly beið þar til ungfrú Simpkins var búin að stinga lyklinum í skrána og komin inn í húsið. Þá sneri hún sér að Danna. — Góða nótt, sagði hún. — Góða nótt? spurði haiin. -— Góða nótt. — Mér fellur vel við þig,- Gilly. Rödd hennar var einbeitt, þegar hún sagði: — Ég hcld ég hatiþig. i J •;

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.