Þjóðviljinn - 22.05.1960, Side 12
Skipnlas Hellu var miðað IþlÚÐVIUINN
við áform hernámsliðsins
Ingólfur fékk bœfur vegna þess 0S hernáms-
//ð/ð hœfti Wð flugvöll á Rangársöndum!
í sambandi við Hellumálið fræga kemur í ljós að Ing- ■ sjáifir farið í málið og komizt
ólfur Jónsson ráðherra hefur miðaö byggingar sínar og
skipulag á Hellu við fyrirætlanir hernámsliösins 1952 og
1953. Hernámsliðið ætlaði þá að gera flugvöll á Rangár-
söndum og var látið ráða því hvar gera ætti brú yfir
Ytri-Rangá. í sambandi viö ákvarðanir hernámsliðsins
var svo gengið frá skipulagi þorpsins og byggingu kaup-
félagsins! Þegar hernámsliðið hætti við þessi áform sín.
var hinsvegar ákveðið að byggja brúna þar sem íslend-
ingum hentaöi — og af því stafaði krafa Ingólfs um
skaðabætur!
Þessar etórfróðlegu upplýs-
ingar er að finna í sjálfum
gerðardómnum sem Þórður,
Gizur og Jónatan kváðu upp,
þegar þeir úrskurðuðu Ingólfi
Jónssyni 750.000 kr. bætur. Þar
er saga brúarmálsins rakin svo
á bls 3 og 4:
• Hernámsliðið ákvað
brúarstæðið
,,í greinargerðum núverandi
vegamálastjóra, sem lagðar
hafa verið fyrir gerðar.ióminn,
er frá því skýrt, að á árunum
1952 og 1953 hafi verið uppi
ráðagerðir um flugvallargerð á
Rangársöndum á vegum varn-
arliðs Bandaríkjanna og vega-
lagningu í því sambandi. Af
því tilefni hafi verið gerðar
athuganir um endurbyggingu
brúarinnar á Ytri-Rangá. Voru
þá mæld tvö brúarstæði, annað
(brúarstæði I) um 60 metra
fyrir ofan gömlu brúna, en hitt
(brúarstæði II) um 500 metr-
um fyrir neðan hana. Hafi
brúarstæði II verið augljóslega
heppilegast af tæknilegum á-
stæðuin fyrir Suðurlandsveg.
Varnarlið Bandaríkjanna og að-
áli á þess vegum hafi
Síðan er rakið hvernig brú-
armálið hafi legið niðri allt til
1958, en þá hafi Islendingar
að þeirri niðurstöðu að brúar-
stæði það sem hernámsliðið
hafi ákveðið væri mjög óhent-
ugt Islendingum og sjálfsagt
væri að byggja brúna á brúar-
stæði II.
• Vegagerðin laut
hernámsliðinu
Sunnudagur 22. maí 1960
25. árgangur
116. tölublað
Fyrsfii regSur settar ism
holræsi hér í Reykjavfk
Á bæjarstjórnarfundi s.l. fimmtudag var lagt fram
frumvarp að reglugerð um holræsi í Reykjavík, en til
þessa hefur slík reglugerö ekki verið til.
Þetta eru mjög fróðlegar
upplýsingar. Þær sýna að á-
kvarðanir eins og lagning þjóð-
•Framhald á 5. síðu
IM
Brúin yfir Ytri-Rangá er mjó, enda á nú að hætta að nota
hana. Ingólfur Jónsson liefur fengið 750.000 kr. bætur vegna
hins þess að nýja brúin keinur ekki þar sem liernámsliðið vildi!
vegar talið brúars'iæði I hent-
tigra fyrir liinn fyrirhugaða
flugvöll, með því að væntanl-
veg að honum átti að leggja upp
með austurbakka Ytri-Rangár.
Af þessum ástæðum inuni brú-
arstæðið á Ytri-Rangá liafa ver-
ið markað inn á hinn sftaðfesta
skipulagsuppdrátt, svo sem ]>ar
var gert .... Árið 1953 hafi
svo verið unnið fyrir aðilja á
vegum varnarliðsins að teikn-
ingum og botnrannsóknum að
torú á Ytri-Rangá 60 metrum
fyrir ofan gömlu brúna (brú-
arstæði I), en engar áæ'danir
eða rannsóknir gerðar á neðra
brúarstæðinu (brúarstæði II).
Þá kveður vegamálastjóri, að
á næstu árum eftir 1953 hafi
ekki verið unnið frekar að á-
ætlunum um nýja brú á Ytri-
Rangá, þar sem fyrirætlanir
varnarliðsins um flugvallargerð
á Rangársöndum hafi verið
lagðar á hiiluna.“
Frá happdrætti ÆF
xú eru aðeins
12 DAGAR EFTIR
ÞAR TIU DREGIÐ VERDUR
í BYGGINGARHAPP-
DRÆTTI ÆF.
Notið helgina vel
Fulltrúafmidur NF hald-
inn í Reykjavík í júlí
Hinn árlegi fulltrúafund-
ur Norrænu félaganna verður
haldinn í Reykjavík dagana 26.
og 27. júlí í sumar, en um svip-
að leyti inun Norðurlandaráð
koma saman til fundar hér, svo
og norræna menningarmála-
nefndin.
Fulltrúai'und Norrænu fé-
laganna sækja væntanlega 3—5
fulltrúar frá hverju iandi: Dan-
mörku, Finnlandi, Færeyjum.
Noregi og Svíþjóð, en frá ís-
landi verða fulltrúar frá 19
deildum Norræna félagsins. Fé-
lagsdeildin hér í Re.vkjavík mun
gangast fyrir kynnisferðum um
Suðvesturland meðan á dvöl
gestanna stendur.
Þetta er l'jórði fulltrúa-
fundur Norrænu féiaganna, sem
haldinn er hér á landi, sá sið-
asti var haldinn á árinu 1955.,
. /
Sumarskólavist ytra
Samkvæmt upplýsingum 'Magn-
úsar Gíslasonar. framkvæmda-
stjóra Norræna félagsins, hel'ur
íélagið miðlað nú í sumar. eins
og undanfarin ár ódýrum skóla-
vistum á sumarskólum í Dan-
mörku og Svíþjóð. Átján ung-
lingar munu dveljast á dönsk-
um skólum í 2—3 mánuði í sum-
ar fyrir milligöng'u Norræna fé-
lagsins, en 9 ungmenni haía feng-
ið ókeypis vist í 3—4 mánuði
á sænskum sumarskólum.
.Auður Auðuns. borgarstjóri
félagsmála, gerði stutta grein
fyrir hinni nýju reg'lugerð. Helztu
nýmæli kvað ' borgarstjóri vera
þau ókvæði, sem gerðu miklu
strangari kröfur en áður til frá-
gangs á frárennsli húsa. Upp-
drætti yrði að gera af íyrirhug-
uðum holræsum líkt og um
vatnslagnir, en þeir einir fengju
að gera þessa uppdrætti sem til
þess hefðu löggildingu bæjar-
verkfræðings. Borgarstjóri benti
einnig á ákvæði í hinni nýju
reglugerð, sem kveða á um
ábyrgð p pulagningameistara á
holræsalögnum. einnig er ákvæði
um að eigi sé heimilt að veita
írárcnnsli. er valdið geti skemmd-
um á holræsakerfinu eða truflað
rekstur þess, út í göturæsi.
Guðmundur Vigfússon, þæjar-
fulltrúi Alþýðuþandalagsins,
kvað engan vafa á að setning
reglugerðar um holræsi í Reykja-
vík væri mikið framfaraspor.
þar sem engar fastmótaðar regl- j
ur hefðu áður gilt um þetta I
efni. Tvær brevtinsar lagði hann
til að gerðar yrðu á reglugerðar-
frumvarpinu. Onnur er sú að
aðeins sérmenntaðir mcnn, bygg-
ingaverkfræðingar, arkitektar o.
s.frv fái löggildingu til að teikna
holræsi. Hin breytingartillagan
snerti síðari málsgrein 10. g'r.
Togarayfirmenn í
Grimsby halda
fund á morgun
Félag' yfirmanna á Grimsby-
togurum helur boðað til íundar
á morgun og' verður bar rætt um
verkfallið sem átti að heíjast
um síðustu helgi en var þá frest-
að.
Brezkir togaraeigendur hafa
tilkynnt að hver sá togaraskip-
stjóri sem fari til veiða inn fyrir
12 mílna mörkin við ísland muni
sviptur skipstjórn í þrjá mán-
uði og í sex mánuði fyrir ann-
að brot.
reglugerðarinnár. sem hljóðar
svo: „Bæjarsjóður ber ekki
skaðabótaóbyrgð á skemmdum,
er hljótast af vatni- eða öðru
því. er berasl kann um holræsi
inn í húseign eða að henni.“
Taldi Guðmundur þetta ákvæði
óeðlilegt. Hæpið væri af bænum
að skjóta sér undan allri óbyrgð
í þessu efni. Skemmdir af völd-
um vatnsflóða gætu komið
harkalega niður á efnalitlu fólki
— efnaminna fólk byggi að jafn-
aði í kjöllurum og þar væri
hætta á skemmdum af völdúm
vatnsflóða um klóök mest.
Að umræðu lokinni var sam-
þ.vkkt að vísa reglugerðarfrum-
varpinu til bæjarráðs til frek-
ari athug'unar.
®ni@!icci
Á morgtin og þriðjudagskvöld
lieldur Einar G. Sveinbjiirnsson
fiðluleikari tónleika fyrir styrktar-
félaga Tónlistarfélagsins. Jón
Nordal aðstoðar.
Þetta eru íyrstu sjálfstæðu
tónleikar Einars, en hann lauk
burtfararprófi frá Tónlistar-
skólanum vorið 1955. Síðan
stundaði hann framhaldsnám í
4 ár við einn bezta tónlistarskól-
ann í Bandaríkjunum og útskrif-
Eisenhower sendi Franto
is m Psrfsi
Birt liefur verifi bréf sem Eis-
enhowcr Bandarikjaforseti sendi
Franco, einræðisherra Spánar,
eftir að stórveldafundurinn í
París fór út unt þúfur.
Þar g'eíur Eisenhower einræð-
isherranum skýrslu um fundinn
honum frá því hvsrs
inn segir að í Sovétríkjunum haí'i
gerzt einhverjir þeir atburðir sem
hal'i orðið jiess valdandi að von-
laust var að fundurinn í París
bæri árangur, en hins vegar geti
hann ekki gert sér neina g.rein
fyrir hverjir þeir atburðir haíi
verið (!) Ekki hefur verið birt
og segir
vegna hann telji að fundurinn j nein skýring ó því hvers veg'na
hal'i farið út um þúfur. Forset- Framhald á 5. síðu.
Einar G. Sveinbjörnsson
aðist þaðan í fyrra með mjög
góðri einkunn. Einar heí'ur leik-
ið með Sinfóníuhljómsveitinni
síðan hann kom-hcim irá námi
og á s.l. vetri lék hann á einleiks-
iiðluna með híjómsveitinni í
fiðlukonserti Mendeíssohns. Hlaut
hann miög lofsamlega dóma f.vrir
leik sinn.
Tónleikarnir á morgun og
þriðjudag hefjast'kl. 7 i Austur-
bæjarbíói. Á efnisskrónni eru
verk ei'tir Bach. César Franck,
Ysaye, Wieniawski og Ravel. ■
Ferð fyrir 2 á Olympíuleikana er meðal vinninga í Happdrætii Æskulýðsfylkingarinnar