Þjóðviljinn - 04.06.1960, Síða 1
Laugardagur 4. júní 1960 — 25. árgangur — 127. tölublað
Utrýming eldflauga og herstöðva
fyrsta stig allsherjar afvopnunar
Verðlagsnefndin
Á síðasta starfsfundi samein-
a£s þings, er haldinn var í
gær, var kosin hin nýja verð-
lagsnefnd samkvæmt lögunum
og voru þessir kosnir: Af a-
lista: Guðmundur Hjartarson;
af b-lista Stefán Jónsson; af
c-lista Ólafur iBjörnsson,
Björgvin Sigurðsson og Jón
Sigurðsson.
Auk þeirra er sjálfkjörinn í
nefndina Jónas Haralz. skrif-
stofustjóri í viðskiptamála-
ráðuneytinu, og skal atkvæði
hans ráða úrslitum verði at-
kvæði jöfn!
Sovétstjórnin hefur lagt
fram nýjar tillögur um alls-
herjarafvopnun í áföngum
um allan heim. Em þær
grundvallaðar á afvopnun-
artillögunum, er Krústjoff
flutti á þingi Sameinuöu
þjóðanna í fyrra, en í þeim
eru nokkur ný atriði í stað
þeirra sem vesturveldin
hafa gagnrýnt. Er nú komið
til móts við stefnu vestur-
veldanna til að auövelda
samkomulag. -
Tiliögurnar voru afhentar öll-
um sendiráðum í Moskvu í fyrra-
dag. en í gær skýrði Krústjoff
tiilögurnar í ræðu, sem hann
hélt á blaðamannafundi í Kreml.
, Hann kvaðst hafa ætlað að bera
þessar nýju tillögur fram á
fundi æðstu manna stórveld-
anna í París á dögunum, en
Bandaríkjamenn hei'ðu eyðilagt
þann fund með njósnaflug'i sínu
og væru þeir Herther, Nixon og
Eisenhower ábyrgir fyrir því.
Krústjoff sagði að við samn-
ingu þessara nýju tillagna hefði
verið tekið sérstakt tillit til
stefnu vesturveidanna. Þegar al-
gert vopnabann og allsherjaraf-
vopnun væri komin á, myndi
öllum heimilt að fljúga yfir
sovézkt land, meira að segja
Nixon væri það velkomið og
Rússar myndu veifa til hans í
kveðjuskyni. Sérhver töf sem
yrði á því að leysa afvopnunar-
vandamálið gæti haft mjög
alvarlegar aileiðingar fyrir alit
mannkynið.
f þremur áföngum
Tillögurnar gera ráð fyrir að
allsherjarafvopnunin verði fram-
kvæmd í þrem áföngum. í fyrsta
Framhald á 2. síðu.
imitiiiiiiiiMiiiiiiimmmtimiiiiimmimiiiimiimmmmiMiimiimimimin
E Myndin er tekin af sovézku knattspyrnuinönnuuum niðri við Tjörn í gær, og eru þeir frá,
Múdrik (li.bakv.), Korsonoff (miðframh.), einn af starfsmönnum sovézlta sendiráðs-
Rjaboff (varamaður), Úrin (h. útli.), Slodoff (v. bakv.), Sakaloff (h framv.), Belaéff
(markv.), Fedosoff (v. innlierji), Tsarjoff (v. framv), Blinkoff (þjálfari), Semeljoff (læknir
. f / «• • C *\ E liðsins), Sapovaloff (v. úth.), Tsislénko (h. innh.), Kristetskí (miðframv.), Jasin (markv.). —
Storrum.^ = Öþarfi mun að taka fram að litla stúlkan fremst til \instri á myndinni er ekki í liðinu: Hún
J E var bara að horfa á endurnar á Tjörninni. — (Ljósmynd Þjóðviljans A.K.j.
= E Myndin
| V erour lögreglustjón |
stur frá störfum?
MiiiiMMmmimiim
imiimmmmmm
Eins og Þjóðviljinn skýrði
frá i gær hefur Guðlagur Ein-
arsson lögmaður sent dóms-
málaráðherra kæru á hendur
Sigurjóni Sigurðssyni lögreglu-
stjóra. Ber hann lögregiustjóra
þeim sökum að hann liafi í
sámbandi við mál Magnúsar
Guðmúndssonar lögregluþjóns
„tékið sér opinbert vald, sem
hann alls ekki hefur að lög-
uœ“ og misbeitt embættisstöðu
sinni til þess að gangast fyr-
ir yfirheyrslum og málarekstri
innan lögreglunnar án nokkurr-
ar lagaheimildar. Er hér um
þungar sakargiftir að ræða, því
slík brot varða allt að tveggja
ára fangelsi lögum samkvæmt.
Vafalaust verður dómsmála-
ráðherra við þeirri kröfu lög-
mannsins að framkvæma dóms-
rannsókn gegn lögreglustjóra
af þeseu tilefni. Virðist ein-
isætt að lögreg*lustjóri verði
að víkja úr starfi sínu meðán
á rannsókn stendur; er slíkt
föst regla og var nú síðast
beitt meðan mál Magnúsar
Guðmundssonar var rannsakað.
Dynomo vonn tilrounolonds-
liðið 3:0 í ógœtum leik
Gestirair sýndu frábæra leikl ækni en
þ<» kom íslenzka lidid á ovart
Það er ekki oft sem fs- af þeim flokki sem hið kunna
lenzkir knattspyrnuumiendur fá
tækifæri til að sjá knattspyrnu
Koma Dynamo Franco að þakka
Við eigum þaö eiginlega Franco einræöisherra á
Spáni að þakka aö hiö fræga Moskvulið Dynamo kom
liingað í heimsókn.
•Sovézka knattspyrnusam-
bandið hafði ákveðið þegar för-
in var ráðin að Dynamo skyldi
verða fyrir valinu, og séndi
skeyti um að fyrstu deildar lið
kæmi. Þetta fcreyttist þegar á-
kveðið var að Sovétríkin og
Spánn skyldu kep^a, því þá var
ákveðið að taka úr öllum lið-
\im beztu msnnina og senda
fram gegn Spáni. Næstbezta
liðið átti svo að fara hingað.
Er. þá kom Franco til skjal-
anna. Eftir að fundur æðstu
manna fór út um þúfur lagði
spánska stjórnin bann við að
knattspyimimenn fengju vega-
bréf 'í keppnisferð til Sovét-
ríkjanna. Voru þá mennirnir
sem valdir höfðu verið úr til að
leika við Spánverja sendir aft-
ur tii félaga sinna, og Dyna-
mo gat farið hingað eins og
lUpphaflega var ætiunin.
Þessi brevting vakti mikinn
jfögnuð allra knattspyrnuunn-
enda, því Dynamo er sem
j kunnugt er eitt þekktasta
knattspyrnulið heims, og á sín-
um tíma varð það fyrst allrr,
rússneskra knattspyrnuliða til
þess að kynna rússneska knatt-
spyrnu í Vestur-Evrópu, og er
för þess til England enn í
fersku minni, enda kom árang-
ur þeirra mjög á cvart.
Við komu Rússanna í fvrra-
kvöld hafði fararstjóri flokks-
ins Borisow viðtal við blaða-
menn, en leikmenn fóru beint
til hvílu, úr flugvélinni.
Borisow sagði að lið það sem
hér væri á ferð væri það sterk-
asta sem D.ynamo ætti, nema
hvað tveir landsliðsmenn væru
heima vegna meiðsla. Alls eru
I 17 leikmenn með í förinni.
. Hann sevði að Dynamo hefði
orðið Rúússlandsmeistari í
j rvrra en sem stæði værn beir
j á miðri skráuni, en I->’-ðst
, vona að allt gengi vel •' h'nu
sv.otil nýbyrjaöa kerm"’--.’ ima-
, bili, maður hefur a1,“-f Vvfi
I til að vona sagði Borisow broo-
andi.
T\reir landsliðsmenn í förinni.
Hann gat þess að 2 lands-
liðsmenn væru með í förinni,
í’ramh. á 2. síðu
rússneska lið Dynamo frá
Moskvu sýndi í fyrsta leik sín-
um. Markatalan gefur engan
veg'inn rétta liugmynd uni gang
leiksins og þau tækifæri sem
Dynamo skapaði sér, sem ekki
nýttust. Enginn hefði orðið undr-
andi þótt þessi tala hefði verið
röskiega txöfölduð. Hraði leik-
manna var mikill og þeir liöfðu
hver og einn meiri lcikni en
okkar menn, og kunnu mikið
betur listina að staðsetja sig.
Hinsvegar getur úrtökunefnd-
in verið ánægi' með frammistöðu
liðsins, og ?g held að það hafi
ekk'l verið sanngjarnt aö krefjast
mikUs nt'-ira af þeim. Þeir áttu
oft góða lrikkifia cg sóttu að
marki líú"sanna <>•; með svolit-
ilii hcppni hef,'.u þeir átt að
rkora mark.
Þrátt fyrir það serh á undan
er gengið mun það vería úr-
töRunefndinni erfitt að gera
miklar breytingar á liðinu. nema
ef væri að færa Þórð Jónsson
í stöðu útherja og Gunnar Guð-
manns inn. Þórólfur vann vel
sem innherji og byggði upp, og
Framhald á 2. síðu
iMMIMMMMMMMMMIMMMMMMIMIMIM.il
| LítiÖ um síld enf
ihlýr sjór og áta|
E Þegar Rán, flugvél land- E
E lielgisgæzlunnar, flaug um =
E liádegisbilið í gær yfir E
E varðskipið Ægi, sem lá út E
E af ísafjarðardjúpi, hafði =
E Guðmundur Kjærnested, =
= skipherra, radíósamband =
= við Ingvar Hallgrímsson, =
= leiðangursstjóra uni borð, =
= og spurðist fyrir um ár- =
= angur rannsókna og síldar- =
= leitar. Kvað Ingvar Ægi E
= hafa lcitað frá Snæfells- E
= nesi og Kögri á Vest- E
E fjiirðijm, djúpt og grunnt, E
E en lítið orðiö varan sildar. E
E Hann kvað hitastig sjávar- E
E ins nú heldur liærra en á E
E sama tíma í fyrra, pliintu- E
E gróður einnig meiri og átu. =
.iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiitiiiiniiiiiiriii