Þjóðviljinn - 04.06.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 04.06.1960, Síða 5
Laugardagrur 4. júni 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 aelii 3 'mm Framtíð' atvinnuleysistxyggingasjóðsins var eitt þeirra mála sem rædd voru á ráðstefnu Alþýðusambandsins um síðustii helgi. Ályktaði ráðstefnan að hækka bæri bætur úr sjóðnum, auka not hans fyrir verkalýðs- samtökin, meðal annars með lánveitingum til félagsmanna til byggingar íbúða sem tryggt sé að ekki geti lent í braski, og að stefna verði að óskor- uðum yfirráðum verkalýðs- fremst að miðast við eftirfar- andi: 1. að bætur verði hækkaðar til muna, frá því sem nú er. 2. að sjóðuiinn komi verkalýðsfélög- uin að frelxari notmn en hing- að til, svo sem með ríflegum Alþýðusambands lánum til bygginga félagsheim- samtakanna yfir sjóðnum. Ályktunin í heild hljóðar svo: Ráðstefna og 29. maí 1960 telur að endur- skoðun sú á lögum um atvinnu- leysistryggingar, sem fyrir er mælt í lögunum, eigi fyrst og Byggingarsamvinniféias barnakennara tilkynnir: Fyrir dyrum standa eigendaskipti að 5 herbergja íbúð félagsmanns í raðhúsi við Álfheima. Ef til vill verða einnig eigendaskipti að tveggja herbergja íbúð á sömu slóðum. Frestur félagsmanna til að óska forkaupsréttar er til 10. þ.m. Reykjavík 3. júni 1960. Steinþór Ouðmundsson, Hjarðarhaga 26, 1. hæð t.h. — Sími 16871. Finnskir blaða- menn í heimsékn í fyrradag komu hirgað til iánds röiklega 30 staríxmenn finnska blaðsins Helsinki sano- jnat. Munu þe'r dveljast hér þar til á annan í hvítasunnu og fara þeir meðal annars til Akureyrar og Mývatnssveitar svo og Þingvalla. Islands haidin í Reykjavík 28. | iia þeirra og með lánum til meðlima verkalýðsfélaganna 'iil bygginga íbúða, sem byggðar verði á félagslegum grundvelli og tryggl sé að ebltí geti geng- ið kaupum og sölum inilli ein- sfcaklinga. 3. að stefnfc verði að því að vekalýðssairliökin fái óskoruð yfirráð sjóðsins í sinar hendur. Ráðstefnan minnir á að At- vinnuleysistryggingarsjóður- inn er eign verkalýðsfélaganna í landinu og engra annara. Hún skorar því á alla félagsmenn verkalýðssamtakanna að snúa einhug til varnar gegn ásókn andstæðinganna til aukinna valda yfir sjóðnum og sér- hverri tilraun þeirra til að skerða Atvinnuleysistrygging- arnar.“ I síðustu málsgrein álykt- unarinnar er vikið að sam- þykkt sem gerö var á aðal- fundi Vimmveitendasambands tslands um miðjan maí. Þar var krafizt gagngerðrar endur- skoðunar á atvinnuleysistrygg- ingarlögunum og að Vinnuveit- endasambandið fái aukinn hlut í stjórn sjóðsins „að minnsta kosti til jafns við Alþýðusam- band íslands.“ Vestmamiaeyjum Veturliði sýnir í Veturliði Gunnarsson opnar sýningu í Vestmannaeyjum í dag. Hann sýnir í húsi KFIJM málverk og vatnslitamyndir, þar af 40 olíumálverk frá Vest- mannaeyjum. Sýningin stendur framyfir hvítasunnu. Eru LÍF- og BRUNATRYGGINGAR yðar nægilega háar? Ef svo er ekki, þá vin- samlega snúið yður til umbcðsmanna vorra eða skrifstofunnar, Lækiargötu 2, sími 1-3171. Trúlofunarhringir, S*iein- liringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Hvítasunnu- messur Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.b. hvítasunnudag, séra Jón Auðuns, messa. kl. 5 e.h. séra Óskar J. Þbrláksson_ 2. í hvítasunnu messa kl. 11 í.h. séra Öskar J. Þorl.ks- Bústaðarprestakall. Messa hvíta- sunnudag kl. 2 i Háagerðisskóla, messa 2. í hvítasunnu í Kópa- vogsskóla kl. 2. Séra. Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Hvita- sunnudag messa kl. 11 f.h. séra Garðar Svavarsson, l.augarnesprestakall. Messa í safn- aðarheimilinu við Sólheima á hvítasunnudag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma á 2. í hyítasdnnu á sama stað kl. 10.30 árdegis. Árelius Níelsson Xiirkja Óháða safnaðarins,: Hvítasunnudagur: Hátíðarmessá kl. 2. Séra Emil Björnsson. 1 látei gsprestakall: Messa á hvítasunnudag í há,- tíðasal Sjómannaskólans klukk- an, 2. Séra Jón Þorvarðsson. Frikirkjan: Messa hvitasunnudag kl. 2. —• Séra Þorsteinn Björnsson. Rósir afskornar. (gróðrarstöðin við Miklatorg). SlMAR 1-97-75 og 22-822. SKIPAIÍTGCRÐ RIKISINS HEKLA fer til Stykkishólms, Grundar- fjarðar og Ölafsvíkur, fimmtu- daginn 9. þ.m. að kvöldi. Vöru- mótttaka á þriðjudag. Vátryggiiigaskrifstofa Sigfusar Sighvatssonar hf. iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii.tímiiiiiimiiiiiiiiiiiiminiumiiimimiuiiiiimi Tímaritið SOVIET UNION Til foreldra 7 ára barna | Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir | þeim börnum, fæddum 1853, sem ekkl | kemu 10 mnnSimar og prófa í barnaskól- 1 um bæjarins í sl. mánuði § Tekið verður á móti upplýsingum miðviku- § daginn 8. júní n.k. í Gagnfræðaskólanum | við Vonarstræti eða í sími 1-53-78. Fræðslustjórinn í Reykjavík. | Soviet Union Soviet Union Soviet Union Soviet Union Soviet Union er eitt af glæsilegustu tímaritum sem völ er á. er mjög fjölbreytt að efni. flytur greinar og ritgerðir, eftir marga af heimsþekkt- ustu vísinda, mennta og listamönnum Sovétríkjanna. er fyrst og fremst myndatímarit, í hverju númeri eru margar myndasíður í litum. Myndaval er. frá öllum löndum heims. flytur ógrynni fróðleiks um líf og starf sovétþjóðanna, tækni þeirra og framfarir á öllum sviðum, 1 vísindum og listum. menningarmálum og síbatnandi lífskjörum hins almenna horgara Sovétríkjanna. Ný sending Hafnarstræti 5 Soviet Union Soviet Union Soviet Union Soviet Union Soviet Union helgar baráttunni fyrir friði í heiminum mjög mikið rúm. kemur út einusinni í mánuði á 16 tungumálum, hvert hefti sext'íu síður mynda og lesmáls, auk þess fylgja því sérprentaðar fjórar síður texta og myndaskýringa á sænsku, fyrir lesendur á Norðurlöndum. geta íslenzkir kaupendur pantað, á rússnes’ku, ensku, þýzku, frönsku, spænsku og ítölsku, eftir vild. er sent áskrifendum, í pósti beint frá Moskva. er eitt ódýrasta myndatímarit sem völ er á. Árgang- urinn kosar aðeins kr. 65.00 — sextíu og fimm krónur. GERIZT ÁSKRIFENDUR! Þér fáið tímaritið sent beint heim til yðar. Sendið áskrift yðar og greiðslu árgangsins, er greiðist við pöntun til: ÍSTORG H.F. Pósthólf 444, Reykjavrk

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.