Þjóðviljinn - 17.06.1960, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. júni 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3
Kverkatak bæjarsjóðs á hús-
byggingarsjóði er óverjandi
LÁKI og lífíð
Á fundi bæjarstjórnar í gær var til 2. umræðu og lokaaf-
greiðslu reikningur Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1959, en reikn-
inguiinn ber með sér, svo að mikla athygli hefur vakið, að
hæjarsjóður safnar æ meiri skuldum út á við ár frá ári þrátt
fyrir síhækkandi tekjur, jafnframt því sem um stórfelld van-
skil er að ræða við ýmsa sérsjóði bæjarins, ekki hvað sízt
Húsfeyggingasjóð Reykjavíkurbæjar, svo og almenna trygginga-
sjóði.
Við umræðuna í gær talaði
Ingi R. Helgason. en hann hefur
sem endurskoðandi bæjarreikn-
inganna lagt fram athugasemd-
ir við þá í fjórum liðum.
í fyrsta Jið athugasemda sinna
bendir Ingi á skuldasöfnun bæj-
aríélagsins og vekur athygJi á
að skuldir Reykjavíkurkaupstað-
ar hafi hækkað um 14,6 millj. kr.
á sl. ári, enda þótt tekjur á
rekstrarreikningi hafi í fvrra
«rðið 22 millj: krónum meiri en
árið áður. og fari'ð 21,3 millj.
fram úr l'járhagsáætlun.
í öórum lið athugasemd-
■ aana vekur Ingi athygli á
5Ct% hækkun skulda bæjar-
■sjáös við sérsjóði bæjarins;
sérstaklega bendir hann á
skuldasöfnun bæjarsjóðs hjá
Húsbyggingarsjóði Reykjavík-
œrbæjar, en í árslok nam
sfeuldin við sjóðinn 8,8 millj.
kr„ sem þýðir raunar að á-
aetlað framlag til sjóðsins á
árinu 9 millj. kr. hefur ekki
verið innt af hendi. „Slíkt
kverkatak á byggingarsjóðn-
uim“, segir Ingi, „er með öllu
éverjaiuii. þegar haft er í
fcuuga liver verkefni hans eru
og hversu langt þau eru á
eftir hinni upphaflegu bygg-
ingaráætlun“.
í 3. lið athugasemda sinna
bendir Ingi R. Helgason á skuld-
ir bæjarsjóðs vegna iðgjalda-
greiðslu, en þær námu 38 millj.
kr. í árslok 1959 og höfðu hækk-
að á árinu um 5,9 millj. kr.
4. liður athugasemdanna fjall-
ar um hinn mikla byggingar-
kostnað Sorpeyðingarstöðvarinn-
ar og gífurlega aukningu á
rekstrarútgjöldum hennar.
Ingi R. Helgason bar fratn
svohljóðandi tillögu við umræð-
una í g'ær:
„Bæjarstjórnin átelur harð-
lega þá meðferð á Byggingar-
sjóði Reykjavíkurbæjar. sem
reikningar sjóðsins sýna. að
hann hefur hlotið á árinu
1959 og minnir í því sambandi
á hin brýnu verkefni sjóðsins.
Leggur bæjarstjórnin á-
herzlu á að bæjarsjóður end-
urgreiði Byggingarsjóði skuld
sína liið allra fyrsta og að
svona ráðstöfun á Byggingár-
sjóðnum verði ekki endurtek-
in“.
Þessa tillögu felldu 10 bæjar-
fulltrúar íhaJdsins gegn atkvæð-
um 3 fulltrúa Alþýðubandalags-
ins. Einnig var vísað frá með
atkvæðum íhaldsmeirihlutans
svofelldri tillögu, sem Þórður
Björnsson bar fram.
,,í tilefni af hinum ört hækk-
andi skuldum ríkisins við bæjar-
sjóð, en þær hafa samkvæmt
færslum bæjarreikninga nær
þrefaldast á sl. 5 árum og námu
um sl. áramót 20.874 millj. kr..
ályktar bæjarstjórn að fela
borgarstjóra fjármála að ganga
duglega eftir greiðslu skulda
þessara hjá fjármálaráðherra og
fylgja málinu eftir með lögsókn,
ef nauðsyn kreíur — þó eigi
fyrir <:erðardómi“.
Fjölbreytt hátíða-
höld í Hafnarfirði
Þjóðhátíðahiildin í Hafnarfirði
hefjast kl. 1 siðd. í dag með því
að safnazt verður saman við
ráðhúsið, en síðan gengið í
skrúðgöngu að íþróttasvæðlnu
við Hörðuvelli.
Þar hefst lýðveldisfagnaður kl.
Sninit) um óeðliltga
Iágt saltsíldarverðl
en ríkisstjórnm sér útgerðarmömmm fyrir styrk
Kyrrstæð lægð fyrir sunnan
Saltsíldarverð á vertíð-
inni norðan lands og aust-
an hefur nú verið ákveðið
180 krónur fyrir tunnu,
tuttugu krónum hærra en
í fyrra.
Verðið var ákveðið með
samningi milli LÍÚ og Félags
síldarsaltenda á Norður. og
Austurlandi.
Hæfilegt verð 195 til 200 kr.
Útgerðarmenn og þá ekki
síður sjómenn eru sáróánægðir
með þetta verð ekki sízt vegna
undangenginnar lækkunar á
bræðslusíldarverði. Kunnugir
telja að síldarsaltendur hefðu
vel getað greitt 195 og jafnvel
200 krónur fyrir tunnuna, en
LÍÚ samdi um 180.
■ Ríkisstjórnin skerst í leikinn.
Til þess að friða útgerðar-
Austan menn skarst rikisstjórnin í
að meirihluti Síldarútvegs-
nefndar samþykkti að greiða
þeim úr sjóðum sínum fimm
krónur á hverja útflutta tunnu.
Er látið heita svo að þetta sé
styrkur vegna öflunar nýrra
tækja, svo sem kraftblakka,
síldarasdik og ratsjáa.
Jóhannsson alþingismaður,
fulltrúi Alþýðubandalagsins, þá
igrein fyrir atkvæði sínu, að
hann hefði því aðeins getað
fallizt á aukagreiðsluna að hún
kæmi til skipta milli skips-
haifna og skipaeigenda eftir
sömu reglum og síldarverðið.
Þar sem meirihluti nefndarinn-
ar hefði ekki getað fallizt á
það sjónarmið, greiddi hann
atkvæði gegn styrknum til út-
gerðarmanna.
Einnig lét Gunnar Jóhanns-
son bóka, að hann teldi síld-
arverðið sem samið hefur ver-
land. Veðurhorfur;
ikaldi, skúrir. ’ leikinn og beitti sér fyrir því
IIHlII11111111111 Itl 11! 1111111111111111111[191111111111! M111111[111111II1111■111111111111111111111111!111111111111111111111111111111111111111111
Sanxi leikur.
Þessar fimm krónur á tunnu
eiga að renna beint í vasa út-
gerðarmanna, ekki koma til
skiptá. Er hér verið að leika
sama. leikinn og á vetrarver-
tiðinni, þar sem ríkisstjórnin ið um 10 til 15 krónum of lágt
hefur látið lögfesta annað og ! miðað við þær upplýsingar sem
lægra fiskverð til sjómanna en fyrir liggja.
útgerðarmenn búa við. Með
þessu er verið að eyðileggja hið
forna hlutaskiptafyrirkomulag
í íslenzkum sjávarútvegi.
Þegar greiðslan til útgerðar-
manna kom til atkvæða í Síld-
arútvegsnefnd, gerði Gunnar
2 með fánahyllingu, Þórir Sæ-
mundsson formaður þjóðhátiðar-
neíndar flytur ávarp. en síðan
hefst guðsþjónusta og prédikar
Ásmundur Guðmundsson fyrr-
verandi biskup. Þá flytur Grétar
Fells rithöfundur ræðu, Herdís
Þorvaldsdóttir leikkona kemur
fram í ge.rvi Fjallkonunnar og fer
með kvæði eftir Þórodd Guð-
mundsson, Karlakórinn Þrestir
syngur undir stjórn Jóns Ás-
geirssonar og' keppt verður í
handknattleik. Milli atriða leik-
ur Lúðrasveit , Hafnarfjarðar
undir stjórn Alberts Klahn.
K1 5 hefjast barnaskemmtanir
í kvikmyndahúsum bæjarins. t
Bæjarbíói leika lúðrasveitir
drengja, Baldur og Konni
skemmta, börn sýna dansa, 12
ára telpa svngur gamanvísur,
systur. 8 og 12 ára, leika saman
á fiðlu og píanó og' fluttur verð-
ur leikþáttur. í Hafnarfjarðar-
bíói verður kvikmyndasýning.
Kl. 8 í kvöld hefst kvöldvaka
við Vesturgötu. Þar leikur lúðra-
sveitin, Stefán Gunnlaugsson
bæjarstjóri flytur ávarp, Lárus
Pálsson leikari les upp, Þuríður
Pálsdóttir og Árni Jónsson
syngja einsöng og tvísöng, Valur
Gíslason og Klemenz Jónsson
fara með skemmtibátt, Karl Guð-
mundsson syngur gamanvísur og
Gunnar Eyjólfsson og Bessi
flytja gamanþátt. Dansað verður
á götunni til kl. 2 e.m.
Vtft, - ftfíl . <■ * ' <
I Krafa ykkar er krafa okkar j
H Orðsending til þátttak- von okkar, að þessi ganga göngu með ykkur, en við =
E enda ‘i mótmælagöngu her- me.gi verða upphaf mikillar fylgjum ykknr í anda og =
5 nánásandstæðinga frá Kefla- mótmælaöldu gegn hersetu í berum í brjósti sömu óskir E
5 vík til Reykjavíkur. landinu og samstilla betur og þið. Krala j’kltar er kraia i
E Akureyrardeild Menning-
E ar- og i'riðarsamtaka ís-
E llenzkra kvenna sendir ykk-
5 wt beztu kveðjur sínar og
= Eýsir eindregnnm fögnuði
= smum j-fir þeirri ákvörðun
= ykkar að efna til þessarar
= éftírteástarværðu mótmæla-
= göngu. Við lýsum yfir þeirri
en áður hefur verið krafta
allra hernámsandstæðinga,
svo að við náum sem fyrst
því marki, að allur her
hverfi héðan.
Við, og aðrir hernáms-
andstæðingar utan Suðvest-
urlands, eigum þess ekki
kost að taka þátt í þessari
okkar, krafa allra sannra og
þjóðhollra Islendinga: Burt
með herinn. Island verði á
ný hlutlaust land utan
allra hernaðarsamtaka.
Látum merkið aldrei falla,
en stefnum einhuga að
settu inarki.
(Undirskriftir)
titiiiiiiiiiiiiiítiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiilniiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
tilefni dagsins
20. sept. 1946: „Fyrir nokkru
síðan báru Bandarlkjamenn
fram óskir um rétt til her-
stöðva á íslandi. fslendingar
eru vel minnugir margs þess.
er Bandaríkin hafa vel gert í
þeirra garð. . . Hins vegar
töldu íslendingar að réttur til
herstöðva á íslandi erlendu
ríki til handa væri ekki sam-
ræmanlegur sjálfstæði fslands
og fullveldi. Var því eigi annars
úrkosta en að synja þessari
heiðni Bandaríkjanna ... Þarna
áttu að vera voldugar herstöðv-
ar. Við áttum þarrja engu að
ráða. Við áttuni ekki svo mikið
sem að fá vitneskju um hvað
þar gerðist. Þannig báðu
Bandaríkin þá um Jand af okk-
ar landi til þess að gera það
að landi af sínu landi. Og
margir óttuðust að síðan ætti
að stjórna okkar gamla landi
frá þeirra nýja iandi. Gegn
þessu reis íslenzka þjóðin".
30. marz 1949: „Við öðlumst
þann öruggleika og þau réttindi
sem sáttmálanum fylgja án
þess að þurfa nokkuð að leggja
af mörkum annað en það sem
við sjálfir viljum, þegar þar að
kemur, um leið og það er
undirskilið af okkar hendi, að
við höfum aldrei herstöðvar
eða hersetu á friðartímum eða
hermenn á friðartímum og að
við segjum aldrei nokkurri
þjóð strið á hendur“.
— Ólafur Thors.