Þjóðviljinn - 17.06.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.06.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 jEii: - V-T-- — mJE taprf&SlíÍÍ lífe.s Hi!j iM bsstl tasJ m r« K« ÉS gi "■ TlT?-,.',r!'.14T EB S§i ffi i m pi SH 63 I s S3£ H}By m 12! f'4%.v^r.íífe/c;i.;;‘ '■' '•4í-;*;- ,'f ' Ritsfiórl: Frímann Helgason FRAMVAN ÖVSNI ME6 3:1 17. júní mótið á Melavellinum Það hafa varla verið margir, sem fyrir leik KR og Fram hafa þorað að búast við eða spá sigri Framara. Engu að síður unnu Framarar íslandsmeistarana, sem ekki hafa tapað leik fyrir inn- lendu liði langa lengi og yfirleitt verið taldir nær ósigrandi. Og það sem meira er um vert; sig- ur Fram er. fyllilega verðskuld- ! Skemmtilegur leikur í I. deild aður og leikur liðsins oft á tíð- um til hins mesta sóma. Engu ilíkara en Framarar hafi tileink- íið sér eitthvað úr lexíu þeirri, ér Dynamo, Moskva, veitti þeim í fyrri viku, Fram náði tökunum í byrjun Strax í leikbyrjun mátti greina Sigurvilja og baráttu í Fram- 2iðinú. Og þessi barátta færði Framarana nær marki andstæð- ingsins og strax varð hætta úr sóknum þeirra, t.d. gott skot Guðjóns rétt yfir. Leikurinn var heldur ekki ýkja gam- all, þegar Björgvin „negldi“ boltann í marknet KR, eftir að hafa skallað góða sendingu Guð- jóns fyrir markið. Mark þetta gaf Fram byr undir báða vængi, og yfirleitt voru það þeir sem sóttu og áttu hættulegustu tæki- færin, t.d. átti Grétar mjög gott íæri á 20. mín., sem hann brenndi af. Og enn var ekki minni hætta við KR-markið tveim minútum síðar, er Guð- mundur misnotaði gott færi og skaut framhjá. Meistaraniót drengja í frjáls- «m íþróttum fór fram í síðustu viltu, og var allgóð þátttaka í Inótinu. 1 sumum greinum varð allsæmilegur árangur, og komu fram efnilegir íþróttamenn eins og Þorvaldur Jónasson, sem varð meistari í 4 grein- um. Friðrik Friðriksson er OTVARPS- VIÐGERÐIR og við'iækjasala VELTU SÚNDI 1. Annað mark Fram skorað eftir glæsilegan leik Á 30. mínútu kom leikkafli, sem var einna líkastur að hefði verið klipptur út úr einhverjum leik Dynamo á dögunum. Bolt- inn gekk hratt og örugglega frá einum Framara til annars upp miðjuna og endaði með því að Grétari var sköpuð góð skotað- staða, sem hann nýtti til hins ýtrasta og skoraði óverjandi 2:0 fyrir Fram. KR kvittaði á tveim mínútum Um það bil 10 mínútum eftir mark Fram tókst KR-ingum að skora mark, sem Hinrik bak- verði Framliðsins má reikna til frádráttar, því KR-framlínan náði knettinum af tánum á Hinrik, er hann var að tvínóna við boltann í stað þess að losa sig við hann. Ellert skoraði mark fyrir KR upp úr þesum mistök- um. Ca. tveim mínútum síðar kom svo, gott mark frá KR. Þórólfur „brauzt í gegn“, lék algerlega á tvo varnarmenn Fram og skaut síðan gersamlega óverjandi neðst í horn Fram-marksins. Framarar enn ákveðn- ari í síðari hálfleik í síðari hálfleik sýndu Fram- arar ekki minni ákveðni en í þeim fyrri, nema síður sé. Maígir knattspyrnuáhugamenn létu í ljósi, eftir að KR jafnaði, að nú væri öllu lokið fyrir Fram, nú væru KR-ingarnir að ná sér á strik. En það skeði ekki, til þess voru Framarar allt of ákveðnir, og leyfðu þeim hreint ekki að hafa sig í frammi. Síðari hálfleik- urinn var ekki síður skemmtileg- mjög gott efni í lilaupum, Kristján Eyjólfsson varð meistari í þrem greinum og lofar hann góðu. ÍR fékk iflest stig í mótinu eða 155 og virðist áhugi þar mikill og góð rækt lögð við piltaina. Ármann fékk 85 stig og KŒt 61. Meistarar að þessu sinni urðu: 100 m hlaup: Þorvaldur Jón- asson KR 11,9; 200 m: Þor- valdur Jónasson KR 24,5; 400 m: Eyjólfur Magnússon Á 56,2; 800 m: Friðrik Friðriks- son ÍR 2.10,2; 1500 m: Friðrik Friðriksson Ét 4.34,0; 110 m grindahl.: Kristján Eyjólfsson Á 17,2; 200 m grindahl.: Lár- us Lárusson IR 29,7; 4x100 m boðhl.: Sveit ÍR 48,9; 1000 m boðhl.: Sveit IR 2.15,9. Há- ur en sá fyrri og oft komu hin skemmtilegustu atvik fyrir. Guðjón var í góðu færi frammi fyrir KR-markinu á 21. mín., en Heimir bjargaði vel. Og leik- urinn leið. Er aðeins voru 3 mín- útur til leiksloka, kom ein af fallegu sóknunum þeirra Fram- ara. Björgvin, sem fékk boltann í góðri stöðu utarlega á vellin- um, gaf góða sendingu fyrir til Grétars, sem skallaði eldsnöggt yfir Heimi, sem ekki gat neitt aðhafst til varnar. Eftir markið færðist mikill spenningur í leik- inn, sem var þó æ.rinn fyrir, en Framarar gerðu nú þá vitleysu að „hreinsa“ í tíma og ótíma, en það varð til þess að KR náði ,.pressu“ á Frammarkið, og nú upphófust skemmtilegustu mín- útur leiksins, en á þeim, þó fáar væru, áttu KR-ingar mörg færi, en vörnin bjargaði alltaf. Geir markvörður varði þá sem og í leiknum öllum mjög vel. Á 44. mín. reiknaði Geir þó vitláust út háan þolta, sem kom svífandi í átt að markinu, taldi hann vera fyrir Utan, en vindurinn breytti ferð knattarins á þann veg að hann lenti í þverslánni, þar sem mikil hætta skapaðist. Góður leikur Fram Leikur Fram kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti, kraft- urinn og harkan, sem liðið sýndi í þessum leik, er það sem skort hefur svo tilfinnanlega hingað til. Margir leikmenn áttu góðan leik að þessu sinni. Geir í markinu var góður og það er engin ástæða fyrir varnarmennina að vantreysta honum eins og stund- um kom fyrir í byrjun leiksins. Rúnar var bezti maður varnar- Framhald á 10. síðu. stökk Þorvaldur Jónasson 1,75. Lamgstökk: Þorvaldur Jónas- son 6,49. Stangarst.: Kristján Eyjólfsson ÍR 3,10. Þrístökk Kristján Eyjólfsson IR 14,07. Kringlukast: Eyjólfur Magn- ússon ÍR 33,10. Spjótkast: Tómas Zöega iR 45,00. Kúlu- varp Sólon Sigurðsson Á 12,07. Frjálsíþróttadeild Ármanns sá um mótið. Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 lít* gulL Fyrri ;hlúti 17. júnl móÉlns hófst I gáerkvöldi á Iþrótfavell- inúm. X dag heldur mótið áfram og hefst kl. 3,30. Glímumenn úr Ármanni og U.M.F.R. sýna glímu og síðan verður bændaglíma. Fimleika- flokkur pilta úr Ármanni sýnir á svifslá og fimleikaflokkur pilta úr KR sýnir á tvíslá og' dýnu. Frjálsíþróítakeppnin í 110 m grindahlaupi keppa Pétur Rögnvaldsson KR og Guð- jón Guðmundsson. 100 m hlaupi: Hilmar Þorbjörnsson, Ármanni, Valbjörn Þorláksson ÍR, Einar Frímannsson KR og Vilhjálmur Einarsson ÍR. í 400 m hlaupi: Hörður Haraldsson, Á, Þórir Þor- steinsson Á og Guðmundur Hall- grímsson ÍBA. 1500 m hlaup: Svavar Markússon KR, Helgi Hólm ÍR, og Agnar Leví KR. í kúluvarpi; Hallgrímur Jónsson Á, Friðrik Guðmundsson KR, Guð- mundur Hermannsson KR, Gunn- ar Huseby KR og Jón Pétursson KR. í kringlukasti: Hallgrímur Jónsson Á, Jón Ólafsson ÍR, Þor- steinn Löve ÍR, Jón Pétursson KR og Friðrik Guðmundsson KR. í stangarstökki Valbjörn Þor- láksson ÍR og Heiðar Georgsson f " . GORDON PIRSE | Pirie sigraði í harðri keppni Á sl. ári var heldur hljótt um enska hlauparann Gordon Pirie, og var varla við því búizt að hann mundi koma aftur með svipaðan árangur og hann náði fyrir nokkrum árum síðan. í ár hefur hann þó látið nokkuð til sín taka, og á brezku leikjunum á White City leikvellinum sigr- aði hann í 3000 m hlaupi, og var þar keppnin mjög hörð. Hvorki meira né minna en 4 menn hlupu 3000 m undir 8 mín, og varð tími Pirie 7,57,2, sem er frábær árangur. Var hann aðeins rúmar 4 sek. frá heims- meti sínu, sem er 7,52,8, annar varð Ungverjinn Istvan Roszav- ölgyi, sem fylgdi Pirie eftir alveg í mark á tímanum 7,57,4. Þriðji varð Pólverjinn Zadzislaw Kryszkowiak á 7,58,8 og fjórði maður varð Tékkinn Jaroslav Jurek á 7,59,8. Sextán Svíar yfir 2 metra Síðan 1941 hafa sextán Svíar náð því að stökkva yfir 2 metra í hástökki. Efstur á listanum er Rickard Dahl, sem stökk 2,12 m 1958. Nýjasta stjarnan er Greger Lindström, 18 ára, sem stökk 2,03 á Stadion leik- vellinum í fyrri viku. ÍR. f þrístökkí; Vilhjálmur Ein- arsson . ÍR,; Sigurður Sigui'ðssou;. .4 A-IIun., Þprvaldur JónassOn KR.1 100 m boðhlaup: sveitir frá KR, — ÍR, — Ármanni. landariskur draum-míEumaSíir Yfirleitt hefur Bandaríkjs- mönnum gengið erfiðlega áð eigp- ast góða langhlaupara, þótt þeir hafi verið í fremstu röð ír.iáls- íþróttanna í öðrum greinum. Það hefur því vakið rnikla at- hygli, að Bandaríkjamaður hef- ur hlaupið 5000 m á mjög góð- um tíma eða 13,51. Árangri þess- um náðí Jim Beatty á móti í Compton í Kaliforníu. Er það í fyrsta sinn sem hann heíur hlaupið þessa vegalengd í keppni. Áður hefur hann hlaupið míluna undir 4 mín, og er því „draum-mílumaður“. Þetta hefur orðið til þess að menn velta fyrir sér hvort Jim þessi muni ógna Evrópumönn- unum í Róm í sumar. Þessi árangur hans var nýtt bandarískt met. Hinn kunni fyrrverandi Ung- verji, Tabori, tók þátt í sama móti, og var Jim langt á undan honum í mark. 01-nefnd USl í vandræðnm Sagt er að Ólympíunefridin bandariska sé í hinum meslu vandræðum, og eru vandræðiu nokkuð sérkennilegs eðlis. Sern sé allt of margar stjömur til að velja úr. Stórir hópar frjáls- íþróttamanna hafa þegar náð. lágmarksárangri þeim, er nefndin setti. Aðeins í tveim greinum hefur enginn náð lágmarksárangri, en það er í 10000 m hlaupi og 3000 metra hindrunarhlaupi. Sem dæmi um þann fjölda, sem kemur til greina sem Cl- ympíuþátttakendur, rná nefna. að 27 menn hafa náð lágmarkinu í 100 metra hlaupi, 60 í 200 m, 20 í 400 m, 33 í 110 m grind., 35 í stöng, 17 í kúluvarpi og 12 í kringlukasti. Kvennagreinarnar eru aftur á móti mun veikari. Þar hafa ein-' ungis 3 konur náð lágmarkinu, þær Earlena Brown með 15,74 m í kúluvarpi, Wilma Randolph með 10,7 sek. í 100 jördum og Olga Conolly hin tékkneska með 48 metra kasti í kringlu. Sugar Ray fapaii Hinn fertugi hnefaleikakappi „Sugar Ray Robinson reyndi um síðustu helgi að ná aftur heims- meistaratitli sínum í millivigt af hinum 29 ára heimsmeistara Paul Pender, sem náði titlinum írá „Sugar“ í janúar sl. Keppnin, sem fram fór í Boston, fór á þann veg að Pender sigraði enn, vann á stigum. Tveir dómaranna dæmdu Pender sigurvegara, en einn taldi Robinson hafa sigrað. Pender er almennt viðurkennd- ur, sem heimsmeistari enda þótt opinberlega sé hann aðeins við- urkenndur í New York og Massachussets.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.