Þjóðviljinn - 17.06.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. júni 1960 -*r ÞJÓÐVILJINN — .(11
Útvarpið •:s Fluqferðir
★ f diiff er fösfriidaffurinn 17.
júní — íslaiul lýðveldi 1914 —
Jón SigurSsson fæddur 1811. —
Tunisrl í hásuðri ltlukkan 7.25
— Árdegisháflæði kl. 12.20 —
Síðdegisháflæði klukkan 0.23.
Næturvarz'.a er í Vesturbæjar-
apóteki, sími 2-22-90.
ÚTVARPIÐ
!S I
DAG:
(Þjóðhátíðardasrur ísiendinga)
10.20 Islenzk kór- og hljómsveit-
arverk. 13.55 Frá þjóðhátíð í R-
vík: a) Hátíðin sett (Eiríkur Ás-
geirsson forstj., formaður Þjóðhá-
tíðarnefndar). b) Guðsþjónusta í
Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns,
messar; Dómkórinn og Einar
Kristjánsson syngja; dr. Páll ís-
ólfsson leikur á orgel. c) 14.30 —
Hátíðarathöfn við Austurvöll: —
c) Forseti Hæstaréttar, dr. jur.
Þórður Eyjólfsson leggur blóm-
sveig að minnisvarða Jóns Sig-
urðssonar. Forsætisráðherra Ólaf-
ur Thors, fiytur ræðu. — Ávarp
f ja.llkonunnar. — Lúðrasveitir
íeika.: >íw 15.05 Miðdegistón-
leikar: Xslenzk, tónlist. 16.00 Frá)
barnaskemmtun Þjóðhátiðardags-
ins (á Árnarhóli): Séra Óiafur
Skúlason æskulýðsfulltrúi þjóð-
kirkjunnar ávarpar börnin. —
Lúðrasveit barna leikur. —
Flutt verða atriði úr þremur
leikritum: Skugga-Sveini, Undra-
1 glerjunum og Kardemommubæn-
um. Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Harmonikuh’jómsveit barna leik-
ur. Baldur Pálmason stýrir
skemmtuninni. 17.15 Lýst iþrótta-
keppni í Rvík (Sig. Sigurðsson).
19.30 Tilkynningar. 19.45 Fréttir.
20.00 Ávarp forseta Xslands, herra
Ásgeirs Ásgeirssonar (flutt á Ak-
ureyri fyrr um daginn). 20.20 Frá
þjóðhátíð í Reykjavik: Kvöldvaka
á Arnarhóli. a) Geir Hallgrims-
son borgarstj. flytur ræðu. b)
Karlakórinn Fóstbræður syngur.
Söngstjóri: Carl Billich. Einsöngv-
ari: Kristinn Hallsson. c) Leik-
þáttur: Ástir og stónnál eftir
Guðmund Sigurðsson. Leikendur:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Ró-
bert Arnfinnsson og Rúrik Har-
aldsson. d) Guðmundur Guðjóns-
son syngur einsöng; Skúli Hall-
dórsson leikur undir á píanó. e)
Dr: Richard Beck prófessor flytur
kvéðju frá Vestur-Islendingum. f)
Bessi Bjarnason og Gunnar Eyj-
ó'fsson skemmta. 22.05 Danslög
(útvarpað frá skemmtun á
Lækjartorgi, Lækjargötu og Að-
alstræti): Hljómsv. Svava.rs Gests,
Árna Xsleifssonar. Kristj. Krist-
jánssonar og Björns R. Einars-
sonar leika. 02.00 Hátíðahöldunn
slitið frá Lækjartorgi. — Dag-
skrárlok.
Útvarpið á niorgun:
12.50 Óskalög sjúk'inga. 14.00
Laugardagslögin. 19.00 Tómstunda
þáttur barna og unglinga. 20.30
Hver vill sitja og sauma? sam-
felld dagskrá á vegum Kvenrétt-
indafélags Xslands, í umsjá Sig-
r:ðar J. Magnússon formanns
félagsins og Valborgar Bents-
dóttur skrifstofustjóra. 21.25
Leikrit: Nýi þefkötturinn eftir
Axel Valentine í þýðingu Áslaug-
ar ÁrnadóttuJr. Leikstjóri Indriði
Wa.age. 22.10 Danslög. -— 24.00
Dagskrárlok.
Frá Fjáreigendafélagimi.
Breiðholtsgirðingin verður smöl-
uð á laugardaginn klukka.n eitt
eftir hádegi.
ý / Nýlega fæddist
W /JJ hjónunum Gunn-
T ^jl \ hildi Birnu Björns
( I. dóttur óg Ottó
Tynes 15 marka
sonur.
Nýir borgarar á Isafirði:
Kristinn Magdal, fædduir á Isa-
firði 27. apríl 1960, skirður 4.
júni 1960. Foreldrar: Ásta Dóra
Egilsdóttir og Jón Jóhann Jóns-
son, Seljalandsveg 70, Xsafirði.
Steinar örn, fæddur á ísafirði 6.
marz 1960. Foreldrar: Hansína.
Einarsdóttir og Kristján Knútur
Jónasson, Pólgötu 4, ísafirði.
Ásgerður fædd á Xsafirði 20. des-
ember 1959. Foreldra.r: Guðrún
Ásgeirsdóttir og Kjartan Guð-
muiidsson, Aðalstræti 17, Xsa-
firði. Bæði skírð 5. júni.
Fjalar, fæddur í Súðavik 1. okt.
1959. Foreldrar: Ingibjörg Egils-
dóttir og Gunnar G'slason, Súða-
vík.
Hreinn, fæddur í Súðavík 16. marz
1960. Foreldrar: , .Hulda . Engil-
bertsdóttir og Halldór Mágnús-
j son, Súðavik. Báðir skírðir 6.
júní 1960.
Guilfaxi, fsr til Glas-
gow og Kaupmanna-
hafnar klukkan 8 i
dag. Væntanlegur aft-
ur til Revkjavíkur klukkan 22.30
í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar,
Kaupmannaha.fnar og Hamborgar
klukkon 10 i fyrram’'ilið. liman-
tandsflug: — 1 dag er áætlað að
fljúga til Akrtreyrar þrjár ferðir,
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flat-
eyrar, Hó'.ma.víkur, Horna.fja.rðar,
ísaf jarðar, Kirkjubæjarklausturs,
Vcstmannaeyja tvær ferðir og
Þingeyrar. Á morgun er áætlað
að fljú^a til Akyreyrar tSfcr ferð-
ir, Egilsst aða-,f^-Iúsavikitef Xsafj:,
Saúðárk róksi SkógásaÚds og
Vestmannaéýja tvær fðrðír.
Pan American flugvél er væntan-
leg i fyrramálið fr.v N. Y. og
heldur áfram til Norðurlanda. —
Flugvélin er væntanieg aftur á
sunnudagskvöld og fer þá til
N.Y.
Leifur Eirí.ksson er
væntanlegur klukkan
6.45 frá N. Y. Fer
til Glasgow og Lon-
don klukkan 8.15. Edda er vænt-
anleg klukkrn 19 frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Osló. Fer til
N. Y. klu!:kan 20.30. Leifuir Ei-
riksron er væntanlegur klukkan
23 frá London og Glasgow. Fer
til N. Y. klukkan 00.30.
Ðra.ngajökull er “á
lolð ti! Amsterdam.
Lang’ökull er í Hafn-
arfirði; Vatnajökull
fór frá Norðfirði í gær á leið til
Rússlands.
TungufpsSik om til Árósa 15. þm.
fer þaiðaHJ t.il Kaupmannahafnar
Og Sýíojóf^U'.
Hvassafell er á Sauð-
árkróki. Arnarfell er
í Reykjavík. Jökulfell
er á Sigiufirði. Dís-
arfell er i Mántyluoto. Litlafell
Iosar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell cr á Akureyri. Hamra-
fell fór i gær frá Reykjavík áleið-
is til Aruba.
*
ÍÁ~
Dettifoss- fer , frá
Hamina, á morgun til
Leningrad og Gdvnia.
Fjallfoss fer frá Rott
erdam í dag tíl Rostock og Ham-
borga.r. Goðafoss fór frá Akureyri
í gærkvöld til Eskifjarðar og
þaðan til Hamborgar. Gu’lfoss
kom til Rvíkur í gæi-morgun frá
Kaupmannahöfn og Leith. Lagar-
foss kom til Reykjavíkur í gær-
morgun frá N.Y. Reykjafoss kom
til Reykjavíkur í gærmorgun fr'á'
Rotterdam. Selfoss fór frá Kefla-
v k í fyrrinótt til N.Y. Tröllafoss
fór frá Hull 14. þm. til Antverp-
en, Rotterdam og Hamborgar
Hekla er i Gautaborg1
á leið til Kristiar,-
sand. Esja kom til R-
víkur í gær að vest-
an úr hringferð. Herðubreið fer
frá Reykjavík á rnorgun austur
um land í hringferð. Skjaldbreið
fer frá Reykjavík á morgun vest-
ur um land til Akureyrar. Þyrill
er á leið frá Reykjávík til Wi -
mar. Herjólfur fer frá Hornafirf i
i dag til Vestma.nna.eyja og R-
víkur.
BarnaheimUið Vorboðinn.
Börn sem vera eiga á barnaheim-
ilinu í Rauðhólum í sumar komi
til læknisskoðunar í Berkladei'd
Heilsuverndarstöðvarinna.r sem
hér segir: Mánudag 20. júní kl.
2—3, komi börn nr. 1—30. Þriðju-
dag 21. júní kl. 4—5 komi börn
nr1. 30—60. Miðvikudag 22. júní
kl. 4—5 komi börn nr. 60—84. —
starfsstúíkur korni sörnu daga og
sama tíma til læknisskoðunar.
Árbæjarsafn onið daglega, nema
mánudaga, klukkan 2—6.
Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatúni
2. Opið daglega klukkan 2—4
nema mánudaga.
Trúíofanir
TIIEODORE STRAUSS:
Tungllð kemur upp
3 0. D A G U U .
Einmana, einmana. Danni
horfði út í myrkrið í áttina að
lokaða stórhýsinu milli trjánna.
Hann var að velta fyrir hér,
hvort Mósi víssi að hann og
Gilly kæmu stundum til Black-
water plantekrunnar; og hann
velti því líka fyrir sér, hvort
Mósi vissi ekki yfirleitt miklu
meira en hann lét uppi. Það
var ýmislegt sem Mósi haíði
aldrei talað um — hvað hann
1 'Jiáfði' hv'W'liánii hafði"
verið áður en hann kom til
Bradford. Samt sem áður fannst
engum Mósi vera maður sem
bjó yfir leyndarmáli. Það var
eins og eitthvað hefði gerzt
fyrir löngu, eitthvað raunalegt,
sem var þó gleymt núna, alveg
eins og hinir dauðu eru grafnir
og fá að hvíla í gröf sinni að
eilífu. Þess vegna var hægt að
sitja hjá Mósa og hvort sem
talað var eða þagað, var návist
hans þægileg. Og þegar hann
spilaði — já það var eins konar
samtal. Mósi vissi hvernig átti
að syngja og leika á gitar. Hann
lét sönginn líöa áfram eins og
fljót að næturiagi.
* Það stýttist til morguns,
þöðullinn bíður ,á steinununi,
snaran er tilbúin í gálganum,
gröfin bíður beína minna.
Einmana.
Dimmur straumur —lygn en
harmþrunginn — rann af vör-
uni Mósa. Hendurnar léku um
gítar^n, fingurnir. gripu um
•strengína og orðin féllu inn í
hljómana sem voru lengi að
deyja út. Gítar getur minnt á
margt, hugsaði Danni, en í
kvöld var hann eins og grátandi
maður — einmana, einmana.
Sendið mér ekki blóm,
sendið mér ekki bréf,
engri hjálp verður við komið
á áfangastað mínum.
Einmana.
Var Mósi mæddur yfir ein-
hverju? Var hann að hugsa, um
.. eitthvað,.sem gerzt hafði fyrir
löftgU’,; -einhver einkamáll?
Stundum varð Mósi svo þögull.
„Það kemur af sjálfu sér“ var
hann vanur að segja, ag þá
opnaði hann ekki munninn í
tvo eða þrjá daga. Kannsþi
var hann þannig á sig kominn
núna? Síðan Danni kom út á
plantekruna um kvöldið, hafði
Mósi ekki . sagt margfc. Aðeins
það að hæna hefði ráðizt á’
einn af hvolpunum hennar
Daysy Bell. Eða var það eitt-
hvað annað sem Mósi hafði á-.
hyggjur af, eitthvað sem gerzt
hafði nýlega og- snörti- hann,
ekki beinlínis sjálfan? Danni
leit upp.
- - .’>• > fi.f.-'t;; -.-:• i-.brvj ;■ .
Scgið ástvinum minuni'
og vinum mínuni og fétögum,
að blökkumaðurinn sé farinn
að leita litlu telpunnar á
hvítu skónuin.
Einniana.
:.. i-S ’ ■■
>«' Söngurinn leið út í nóttiná
og síðasti hljómurinn hvarf
lengra og lengra inn í hljóð-
í'ærið. þegar Danni sagði: —
Hvað er það sem þú ert að
syngja?
. Kann sá ekki andlit Mósa í
myrkrinu. Hann heyrði hann
aðeins svara stillilega; — Ég
er að segja sögu, Danni, rauna-
lega sögu.
— Það er eitthvað sem þú
ert að reyna að segja mér.
Mósi greip í tvo strengi eins
og hann væri að reyna að kalla
í lagið aftur. Það var næstum ,
eins og Danni og Mósi töluðu,,.
samaii: í söng og söngnum va?ri
ekki lokið og það sem þeir
sögðu hvor við annan væri
, hluti af hon.um.
- — Sögur segja alltaf eitt-
hvað. svaraði Mósi.
—Og þú ert að segja mér
hana.
>— Ég sit bara og rabba,
sagði Mósi. — Rabba við herra
gítar.
— Þú ert að segja mér eitt-
hváð, en þú vilt ekki segja það
berum orðum.
— Um hvað fjallar söngur-
inn? spurði Mósi.
— Hann fjallar um mig . ..
Danni þagnaði og það varð
hljótt á tröppunum. Enn gat
hugsazt að honum skjátlaðist.
,að söngurinn táknaði ekkert
sérstakt. Hapn spurði: — Hvað
hefurðu vitað það lengi?
,;— Síðan kvöldið sem við
vorum á veiðum, heyfðist úr
myrkrinu og nú varð ekki aít-
ur snúið.
— Hvernig gaztu vitað það?
— Ég hef aldrei áður séð
þig sparka; í hund.
Drykklahga. stund- þögðu þeir
báðir. Hendur blökkumaunsins
liðu yfir strengina, kölluðu á
fjarlæga tóna og sendu þá
aftur burt. Af neðsta þrepinu
starði Danni út í myrkrið og
furðaði sig á því að Mósi
skyldi haía beðið svona iengi
með að segja honum þetta og
undraðist að hann -skyldi ekki
vera hræddur, heldur finna
til eins konar meðaumkunar
með Mósa og finnast hann hafa
gert honum illt. Og svo átt-
aði hann sig allt í einu á því
hvérs konar maður Mósi var —
,blökkumaður með breitt bak.
.piaður sem ekkert raunalegt
konj, ...á óvart. Sorgin var eins
og íljót. eins og. söngurinn sem
.ómaði í loí'tinu umhveríis þá,
og ný sorg var eins og lítill
lækur sem rann út í stóra íljót-
ið. Fljótið breyttist ekki mikið
við það. Ef til vill var það
þess vegna sem Danni var elcki
hræddur. Mósi hafði sagt sann-
leikann, og vegna þess að það
var Mósi, sem hafði sagt hann,
var það góður sannleikur. En
hvernig liti hann út, þegar
tunglið gengi undir og sólin
kæmi upp?
— Ætlarðu að segja frá því?
Danni talaði svo lágt að hann
heyrði varla. sína eigin rödd.
En . hann heyrði greinilega
svar Mósa: —. Nei.
— Hvers vegna ekki?
— Eg læt þig .um það,
Ótti, eins og krampi í þind-
irini. — Ég gef mjg ekki fram
-*• ef þú -átt við það.
— Jú, það gerirðu, Dánrii.
— Af hverju ertu svona viss
um það?
>— Ég veit það bara.
— Sittu ekki þarna og segðu
að þú vitir það bara. Segðu
mér hvers vegna?
Mósi laut aftur yfir gítarinn,
en hann spilaði ekki. — Vegna
þess að þú ert ekki slæmur,.
sagði hann. — Þú ert ekki
morðingi; én þú hefur orðið-
manni að bana, ég veit ekki
með hverjum hætti. En þú
getur ekki glevmt því og varp-
að því irá þér. Þú getur þvegið*
hendur þínar, en það sem þú
sérð inni í sjálfum þér, get-
urðu ekki þvegið burt. Þú verð-
ur að segja frá því, ert neydd-
ur til þess. Annars þarftu að:
drepa tí°uían mann hvað eftir-
amnð. Og það geturðu ekki.
Vegiia þess að þú ert ekki
slæmur.
Einhverra hluta vegna mundi
Danni ailt í einu 'eftir sögu
sem hann hal'ði heyrt í skólan-
um um ilaa-dkÖDniíöt-.i heim-
skautalöndunum. Hann haíði
villzt í hriðarbyl og vissi að
hann var tilneyddur að hreyfa.
sig.til að halda iífi, hann væri
dauðans matur ef hann legðisli;
útaf í. snjóinn. Já, þannig var-
það, það var nauðsynlegt að-
ganga, áfram og áíram ,—>
hversu þreyttur sem maður var
— og loks hættu fæturnir að
bera mann. Það var eríitt að
skilja þetta og fá botn í það.-
og hann langaði til að heyra;:
álit Mósa á því.
— Einu sinni orti einhvert
ijóð um sjómann, sem draj>
hamingjufugl — hvítan hegrac
■ sem eiti skipið hans, og á efti^-
hengdu hinxr sjómennirnir fugl-v
inn um háls honum. Það varj
bara iugl. Þú varðst manni að
bana. t>að er erfitt. Það heiuri
það alltaí verið. Til þess að
geta deytt verður maður að
vera gu.ð, og það er þreytandi
að reyna að vera guð. Maður-