Þjóðviljinn - 24.06.1960, Page 3
Föstudagur 24. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
„í Skálholti” í síðasta sinn
Leikrit Guðmundar Kambans
,.í Skálholti1' verður sýnt einu
sinni ennþá í I>jóðleikhúsinu og
verður sú sýhing p.k.: sunnudag.
Sýningin er á vegum Félags ís-
lenzkrá--leikara og rénnur allur
ágoði í styrktarsjóði félagsins.
Ketta verður síðásta- sýningin í
Þjoðleikhúsinu á-þéssu leikári.
Aðsókn að SkálhoHi hefur ver-
ið' ágæt og er ekki að et'a að
margir hafá' hug á’ að sjá þetta
öndvegisvsrk Kambáns.
Ferðalög með af-
börgunarkjörum
Sökum þess hve ferðakostn-
aður hefur stórhækkað hefur
ferðaskrifstofa Úlfars Jacotasen
gefið þátttakendum í lengri
ferðum skrifstofunnar kost á
að greiða ferðakostnaðinn með
afborgunum, fyrir eða eftir
ferð.
Myndin er af Val Gíslasyni.
Ævari Kváran og Helga Skúla-
syni i hlutverkum sínum.
Landkynning-
arrit um ísiand
Blaðinu hefur borizt eintak
af ensku landkynningarriti
um ísland, sem nefnist Hin
sérstæða saga og ménning Is-
lands (Iceland’s Unique Hist-
ory and Culture), eftir Hann-
es Jónsson, sendiráðsritara í
London^ en rit þetta er gefið
út í Leicester í Englandi.
Efni ritsins er byggt á fyr-
irlestraflokki, sem höfundur
flutti við Bókmenntastofnun
Lundúnaborgar (City Literary
Institute) 'í febrúarmánuði s.l.
Er menning og saga Islands
kynnt jöfnum höndum með
frásögn, myndum og mynda-
textum.
Bæjarpósturinn,
nýtt falað stofnað
á Akranesi
Sl. föstudag, 17. júní, hóf
| nýtt blað göngu sína á Akra-
nesi. Nefnist það Bæjarpóstur-
i inn og er „hlutverk þess að
1 koma á framfæri einu og öðru
er verða mætti til gagns og
uppbyggingar fyrir bæjarfélag-
ið, og jafnframt að færa les-
i er.dum sínum hugðnæmt lestr-
: arefni eftir því sem föng eru
á“, eins og segir í. ávarpsorð-
um. Þetta er ópólitískt blað og
eiga sæti í ritnefnd þess: Al-
fred Einarsson, Einar Einars-
son, Jón Ben. Ásmundsson,
Njáll Guðmundsson, Ólafur
Haukur Árnason, Sverrir Sverr-
isson og Jón M. Guðjónsson
sem jafnframt er ábyrgðarmað-
ur blaðsins. Blaðið er 8 síður
og í þessu fyrsta hefti m.a.
yfirlit um skólastarf á Akra-
nesi sl. ár o.m.fl.
Sáttmáli Sanieinuðu þjóðanna
um stöðu einstaklinga, sem hafa
ekkert ríkisfang, hefur nú verið
staðfestur af sex ríkjum og get-
ur því gengið í gildi.
(Frá upplýsingaskrifstofu S.Þ.).
Allaverðmæti 1132,3
í ÆGI, riti Fiskifélags íslands, var fyrir skömmu birt
yfirlit um framleiöslu sjávarafuröa hér áriö 1959. Sam-
kvæmt yfiríiti þessu nam heildapermæti. sjávarafurð-
anna á árinu 1132,3 milljónum króna (þaö er í dollurum
69,6 milljónir — fob-verö samkvæmt gamla genginu). Á
áánu 1958 var framleiöslan 1087,6 millj. (66,9 millj. doll-
ara). -
Hér fer á eftir vfirlit um framleiðslu einstakra afurða þessi
Sama fína veðrið! Suðvestan
kaldi og skúrir í dag. í gær var
hlýjast 17 stig á Egilsstöðum.
Nýtt vegakort geiið
út af Vegagerðinni
Vegagerð ríkisins hefur látiö gera og gefið út full-
komið vegakort af landinu og bætt þannig úr brýnni þörf.
Skýrði Sigurður Jóhamisson rauðri línu, en aðrir vegir með
vegamáiastjóri blaðamönnum frá mjórri rauðri línu, heildregnum.
þessari útgáfu í gær, ásamt Fjallvegir og bílaslóðir eru sýnd-
Ágústi Böðvarssyni, forstöðu- ar með strikaðri linu, en vegir i
manni landmælinganna. sem haft byggingu með punktalínu. Þykkt
hefur með höndum undirbúning hins rauða striks er þó ekki tákn
að prentun vegakortsins, séð um ^
litaval
þess.
allan ytri frágang
30 ár liðin frá útgáfu
fyista vecakortsins
um gæði veganna, því að á.mörg-
um aðalvegum eru enn lélegir
vegakaflar og sums staðar óbrú-
aðar ár, eins og á Vestfjarða-
leið og viðar. Ber því að skoða
þykkt strikanna frekar sem upp-
lýsingar um þýðingu veganna en
gæði þeirra. Vegalengdij: á kort-
inu eru sýndar á sama hátt og
tíðkast á erlendum vegakortum,
þ.e. milli ákveðinna staða eða
vegamóta á sama vegi eru sýnd
skiptimerki, sem eru þunn rauð
strik með punkti á endanum og
er tala prentuð með rauðu með-
fram veginum, táknar fjarlægð-
ina milli þeirra og milli næstu
skiptimerkja. Vegalengdir milli
stærri staða eru táknaðar með
hring utanum punklinn á skipti-
milli
Vegamálastjóri skýrði frá því,
að fyrsta vegakortið á íslandi
hafi verið gefið út af dönsku
Landmælingastofnuninni árið
1930. Þrem árum síðar kom önn-
ur utgáfa af því korti út, en
1953 prentaði Landmælinga-
stofnunin nýtt vegakort, sem var
meingallað og seldist því lítið.
Á árinu 1958 fór fram heild-
árathugun á vegakerfi landsins
að þvi er va.rðar vegalengdir og
ástand einstakra vega, hve mik-
ill hluti þeirra væri uppbyggð-! merkinu og vegalengdin
ur, ruddur og ekki akfær. Úr þeirra staða innrömmuð
þessum upplýsingum var unnið bring.
haustið 1958 og veturinn 1959, og
þá fyrst voru fyrir hendi tæm-
andi upplýsingar til þess að
byg'gja á útgáfu vegakoj-ts. Sum-
arið og haustið 1959 var hafinn
undirbúningur á útgáfunni í
samráði við Landmælingar ís-
lands, og þó sérstaklega . for-
stöðumann þeirra, Ágúsa Böðvars-
son. Þegar verkfræðingar Vega-
gerðarinnar höfðu hver á sínu
úmsjónarsvæði merkt á kort all-
ar vegalengdir milli einstakra
staSa, sem ástæða þykir tii að
sýna, þá var þetta frumkort af-
hent Landmælingum fslands,
sem sá síðan um teikningu
kortsins og' undirbúning þess
undir prentun. Samið var við
Lithoprent um prentun' þess.
með
1 Vcgaleugdir
kortinu
sjást á
Á hinu nýja vegakorti eru
allijr aðalvegir sýndir með breiði'i
Ýmsar upplýsingar
Flestir benzínsölustaðir utan
kaupstaðanna eru sýndir með
bláum punkti við nafn hlutað-
eigandi bæjar. Þá eru sæluhús
Ferðafélagsins og Vegagerðaj'inn-
ar svo ag fjallakofar sýndir með
séistökum merkjum.
A bakhlið kortsins er sýnt kort
af* íslandi, er sýnir leyfilegan
öxulþunga og breidd biíreiða um-
fram það, sem umferðalögin frá
1958 ákveða Þá eru loksins sýnd
á kortinu hin nýju umferða-
merki, sem ákveðin voru með
umferðalögunum frá 1958 og
reglugerð 1959. Þau eru í sam-
ræmi við Genfarsamþykktina frá
1949 um merkingu vega. Þessi
merki er nú verið að setja upp
við helztu akvegi fj’á Reykjavík
og innan bæjarins, en það mun
taka mörg ár að merkja allt
landið.
tvö. ár: 1 9 „5 8 1 9 5 9 E m m ss
1000 1000 teí 0
lestir Millj. lcr. lesíir Millj. kr. Ea a
Saltfiskm’, óverkaður 22.0 86.2 19.0 73.4 a
Saltfiskur, verkaður ...... 7.8 52.8 7.3 48.4 m
Skreið 7.1 68.1 6.6 64.2 a M
Þunnildi, fryst 0.6 3.1 0.3 1.6 H Q
Þunnildi, söltuð 1.9 3.1 0.5 1.5 Ki
Frcðfiskur 74.9 432.2 67.9 401.6
Frystur fiskúrgangur 0.6 0.5 2.4 1.9 IA m
Isúskur 10.0 17.5 13.8 26.4 v m m
Niðursuðuvörur 0.4 9.4 0.3 9.3 ti m
Fiskmjöl 21.8 . 54.9 25,9 72.3 M m
Earfamjöl • 15.0 38.7 16.9 . 41.1 a
Síldarmjöl 6.9 18.1 22.1 60.8 19 U
Kárifabúkiýsi 4.5 14.3 4.9 13.5 E3
Síldarlýsi 5.9 19.3 21.6 59.4 a
Þorskalýsi 9.8 33.9 10.2 35.1 m
Hvalafurðir 21.4 17.2 'tÁ
Freðrúld 15.9 36.0 14.7 32.0 H
•Saltsíld 35.6 128.5 33.8 121.7 B1
Hrogn, frvst 0.9 5.0 1.2 6.5 H
Hrogti, söltuð 3.6 12.8 4.6 15.1 H BR
Fækjú-r og humar, fryst ■ . - - 4,4 0.2 6.3 ta SB
Ncyzlufiskur innanl., áætlað Samtals 25.0 1087.6 25.0 1132.3 m m H
Von-
tarigði
BramEHHanKa0BEHiaHBBBaaEiHaEBBH!3HHESHEn3E!20aaSSHHas;aE}g.
ingarsóknina hafa „íslenzkir
listamenn lánað kommúnistum
nafn sitt, svo þeim mætti
verða meira ágengt en ella
í því að vega að rótum varn-
arkerfis Vesturveldanna og
veikja öryggi íslands“. Og
greinarhöfundur bætir við
með þungum andvörpum:
..ættu íslenzkir rithöfundar og
aðrir listamenn ekki að láta
lokka sig inn í kommúnista-
búrið að óþorfu“. Vonbrigðin
eru sár, líkt og þegar heild-
sali kvartar yfir vörupartýi
sem jafnsildir ekki vonum
hans og fjárframlögum.
Peningamennirnir í Sjálf-
stæðisflokknum eru jafn dauf-
ir, dumbir og' blindir í menn-
ingarmálum og þeir hafa allt-
af veyið. Þeir ímynduðu sér
að íslenzk menning væri föl
líkt og smjörlíki eða nælon-
sokkar, en þeir ættu nú að
vera reynslunni ríkari. Því
þáð var einmitt íslenzk menn-
ing sem gekk um suðurnes og
Reykjavík a súnnúdéginÁ var.
Íf o: r-.fr-..- Austri,
Fvrir nokkrum árum lýstu
stuðningsmenn Sjálfstæðis-
flokksins yfir því að þeir
hefðu allt í einu orðið gagn-
teknir af ást á menningunni.
Heildsalar sem aldrei höfðu
lesið annað en talnadáika í
höfuðbókum og gersamlega.
ólæsir -stjórnmálamenn sögð-
ust hafa fundið hjá sér ómót-
stæðilega hvöt til þess að gefa
út bækur. Hlutafjáreigendur
sem aldrei höfðu horft á aðr-
ar myndir eri teikningar á
peningaseðlum og arðmiðum
þóttust nú hafa öðlazt tak-
markalausan áhuga á mynd-
list, og prósentumenn sem
töldu glamur af peningÚm'
sætasta músik kváðust Vilja
vinna hljómlistinni allt gagn.
Þeir stofnuðu stuðla og al-
mennt bókafélag og frjálsa
menningu og veltu milljón-
um og sögðust vera í geysi-
legri menningarsókn.
Fáum duldist þó að hinn
raunverulegi tilgangur átti
lítið skylt við menningu. og
hann birtist einkar skýrt í
Morgunblaðinu í gær. Þar er
að finna forustugrein þar sem
róðizt er af ofstopa og tryll-
ingi á íslenzka listamenn fyr-
ir þann ágæta stuðning sem
þeir veittu Keflavíkurgöng-
unni; er greinin skrifuð af
fyrrverandi forstjóra Almenna
bókafélagsins ög hann vitnar
í bréf sama félags um það
hvernig listamönnum beri að
haga sér. Btr þei.r hafa ekki
látið sér ségjást'Áf fjáraústr-
inum; þrátt fyrir alla menn-