Þjóðviljinn - 24.06.1960, Page 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 24. júní 1960
Opin allan ársins hring
Veitingahúsið Ferstikla á
Hvalfjarðarströnd er öllum
f: t'ðamönuum að góðu kunnugt.
Þar hefur um árabi! verið tek-
ið á móti langþreyttum ferða-
mönnura og þeim veittur góð-
ur beini.
Búi bóndi Jónsson að Fer-
stiklu reisti veitingahús'ð fyrst
og rak þar greiðasölu um
nokkurt skeið. Núverandi eig-
endur keyptu það árið 1952 og
Pistill Hendriks
Framh. 7. síðu
ingum öllu fögru í sambandi
rið landhelgismálið. Þegar
Iiingað var kominn óvígur
lier, grár fyrir jámum, þótti
IMorgunblaðinu ekki lengur
A'ænlegt til velfamaðar, að
ihalda á lofti helgum mönnum
GÍnum í Berlín, gasstöðvafólk-
inu og [þess kompán í Róm.
Einkum var sýnilegt, að erfitt
myndi að telja íslendingum
trú um ofurhreinleik þýzkra
oftír að iþeir höfðu myrt ís-
lenzka sjómenn vopnlausa. Þá
var jafnvel nazistadeild
íhaldsins íslenzka, sem notið
hafði velvildar Morgunblaðs-
ins um langt skeið, skipað að
geyma alla hakakrossa og
þesskyns helga dóma íhalds-
ins. Þeir voru nefnilega ekki
kúrantvara um þær mundir.
iHakakrossdeildin gat alltaf
tekið þá upp úr pússi sínu e.f
foetur viðraði seinna, til dæm-
is ef gasstöðvafólkið sigraði í
styrjöldinni — já og þá jafn-
vel lánað öðrum Morgun-
blaðsmönnum nokkur stykki
svona uppá punt. Tempora
mutantur, nosque mutamur in
illis — tímarnir breytast og
mennirnir með.
Nú fór svo, að bandamenn
báru sigurorð af hólmi og
þurfti Morgunblaðið þá ekki ð
neinu slíku skrauti að halda
— að sinni. — Bandaríkja-
menn sátu eftir á Islandi og
sátu sem fastast. Þeir sviku
gefin loforð um að fara burt,
er styriöldinni í Evrópu var
lokið. Síðan bættu þeir gráu
ofan á svart með því að
krefjast þess af íslendingum,
að þeir seldu þeim á leigu
'bækistöðvar á Revkjanesi og
í Hvalfirði íhaldið leyndi ís-
lenzku þjóðina þassum kröf-
um hinnar rý.ju herraþ.jóðar
meðan verið var að kíiga
þingmenn til þess að krjúpa.
Forsætisráðherrann. iga-f jafn-
vel í sk.vn. að ÍBandaríkja-
menn mvndu aldrei fara héð-
an að öðrum kosti. Hin nýja
þjóð, sem svo miög unni friði
og frelsi, var notuð sem grýla.
.Tá, torskilin voru þarna rök
íhaldsins, mæstum því eins
torskilin og vegir vors herra.
Allt þetta og sitthvað
fleira, sem seinna kemur
fram í pistli mínum til þín,
lesandi góður, bið ég þig að
minnast, er við ræðum nú
samnn stvrjaldarundirbúning
OBandaríkiamanna. Er hollt. að
minnast þess r-llt frá þeim
tímum, er Hitler og Göring
létu mannaumingia fávísan,
van der Lubbe. kveikia í þing-
Tiúsinu í Berlín og Morgun-
blaðið kenndi kommúnistum
■um.
hófu þá þegar gagngerar breyf-
jngar og umbætur á húsinp, en
fyrst nú í vor var unnt að
ljúka þeim breytingum og er
skálinn nú með vistlegustu
veitingastöðum á þessari fjöl-
förnu le:ð.
í tilefni þessa buðu eigend-
ur veitingahússins blaðamönn-
um og öðrum góðum gestum
að Ferstiklu. Var haldið héð
an úr Reykjavík í góðu yfir-
læti síðla miðvikudags og kom-
ið að Ferstiklu eftir rúmlega
tveggja stunda akstur. Þar
biðu gestanna ljúffengar kræs-
ingar með öllu tilheyrandi og
ekkert til sparað enda skemmtu
menn sér almennt vel og róm-
uðu kurteisi og gestrisni gest-
gjafa mjög.
Er ekki að efa að staðurinn
mun njóta óskiptra vinsælda
ferðamanna sakir góðra veit-
inga og mjög snyrtilegs og
nýtízkulegs útlits. Til þessa
hefur veitingahúsið aðeins haft
opið yfir sumármánuðina en
nú verður opið allan ársins
hring og hægt að fá heitan
mat, kaffi, brauð og kökur á
öllum tímum sólarhrings.
Frelsispostuli
Framhald af 7. síðu.
sem hans marglofaði vinur
og kollega, Syngmann Rhee
hafði stýrt landi og lýð með
fé Bandaríkjanna og með
þeim aðferðum og árangri
sem heiminum er nú kunnur
orðinvi, þar sem svik, mútur,
falsanir og manndráp höfðu
einkennt valdaferil hans all-
an, en þá nýflúinn undan
reiði þjóðarinnar á vit sinna
húsbænda og framfærslu-
manna í Bandaríkjunum. Að
lokum leitar nú hinn hrjáði
forseti USA til Formósu, en
þar hefur lengi setið einn ill-
ræmdasti einræðisdólgur Asíu,'
Sjang-kai Sék, sömuleiðis
haldið uppi af auðvaldi
Bandaríkjanna. I þessum
stöðum öllum fékk Eisen-
hower hjartanlegar móttökur,
segja fregnir allar.
Það má segja að þessi j
frelsisforseti leitar sér svolít- j
ið einkennilegs félagsskapar1
enda fer það ekki framhjá
hugsandi mönnum ' hvarvetna
um heim. í raunum sínum —
og þær eru orðnar miklar -
leitar Eisenhower sér helzt
huggunar hjá illræmdustu ein-
ræðisherrum heimsins og er
þar fagnað eins og miklum
velgerðarmanni þeirra, sem
hann og er.
Það er naumast að undra
þótt mörgum finnist þetta
ofurlítið skrítinn frelsis-
postuli. — h.
Fröken Júlía
Framhald af 4. síðu
Svíar gerðu fyrir allmörgum
árum eftir hinu fræga leikriti
Strindbergs. Mynd þessi er í
hópi beztu kvikmyrjda, sem
gerðar liafa verið í Svíþjóð,
hlaut fyrstu verðlaun á Cannes-
kvikmyndahátíðinni í Frakk-
landi 1951. Með aðalhlutverk-
in í myndinni fara Anita Björk
og Ulf Palme.
Fimm kærðir vegna frímerkjamálsins
Framhald af 1. síðu.
stjórnar í Landsímaþúsinu hér
í bæ, eina örk eða 100 stk.
af 40 aura frímerkjum nánar
tiltekinnar tegundar, svo og
eina örk eða 100 stk. af 50
aura frímerkjum nánar til-
tekinnar tegundar, svo og 150
stk. af þristfrímerkjum Krist-
jáns IX en talið er að ákærði
Einar hafi tekið arkirnar af
40 aura og 50 aura frímerkj-
unum úr umslögunum og sleg-
ið eign sinni á þær að ákærða
Pétri ásjáandi og með sam-
þykki hans eða án þess að
hann mótmælti því eða sporn-
aði við því, og þristfrímerkin
hafi ákærði Finar tekið með
beinu samþykki ákærða Pét-
urs.
I ákæruskjali er talið að
þessi verknaður ákærða Ein-
ars og Péturs muni varða við
1. mgr. 247. gr. og 138. gr. al-
mennra hegningarlaga nr. 19,
1940.
Gegn ákærða Einari Páls-
syni einum er málið höfðað
fyrir að liafa fengið ákærða
Guðbjart Heiðdal Eiríksson
svo og í tvö skipti reynt að
fá og !í eitt skipi fengið á-
kærða Knud Alfred Hansen til
að bera rangt um tiltekin at-
riði í yfirheyrslum 1 málinu.
1 ákærðuskjali er þetta hátt-
emi ákærða Einars talið varða
við 142. gr., 146. gr. og 138.
gr. sbr. 20. gr. og 22. gr.-
hegningarlaganna.
Gegn ákærða Guðbjarti
Heiðdal Eiríkssyni og Knud
Alfred Hansen er málið höfð-
að fyrir rangan framburð í
rannsókn málsins og er í á-
kæruskjali talið að með því
hafi þeir brotið gegn 142. gr.,
146, gr. og 138. gr. hegning-
arlaganna.
Ennfremur hefur dómsmála-
ráðherra með ákæruskjali,
dags. 15. þ.m. höfðað mál á
hendur Fiiðriki Ágústssyni
prentara, fyrir að hafa á ár-
inu 1957 afhent eða ,gefið á-
kveðnum manni eina örlc, .50
stk., af 35 aura frímerkjum,
sem ákærði hafi á árinu 1954,
þegar hann vann I Ríkis-
prentsmið.iunni Gutenberg,
annað hvort sjálfur eða
Skipbrotsmenii'
Pvrá'mhaíii>:'ál!'l. 'síðttí'
klukkan 9 í gærmorgun héðan
með vistir, er átti að varpa nið-
ur til hinna nauðstöddu manna,
en þa var þoka yíir firðinum
og varð flugvélin frá að hverfa
og lenda annars staðar á Gratn-
landi. Ráðgert var að héðan færi
norsk flugvél með vistir handa
mönnunum klukkan 2 í nótt, en
búizt var við, að þokunni myndi
létta með nóttinni. Að öðru leyti
var sæmilegt veður á þessum
slóðum í gær.
Nokkur norsk skip voru í
grennd við fjörðinn og einnig
er Ægir í fiskileitarleiðangri í
hafinu milli Grænlands og ís-
lands.
fengið annan til að yfirprenta
öfugt á frímerki þessi 5 aura
verðgildi. I ákæruskjali
er þessi verknaður á-
kærða Friðriks talinn varða
við 155. gr. og 138. gr. hegn-
ingarlaganna.
Þéss er krafist í báðum á-
kæruskjölunum að ákærðu
verði dæmdir til refsingar, svipt.
ingar réttinda skv. 3. mgr. 68 gr.
almennra liegningarlaga og til
greiðslu sakarkostnaðar svo
og í fyrra ákæruskjalinu, að á-
kærðu verði dæmdir til
Jgreiðslu skaðabóta.
Ákveðið hefur verið að
þingfesting og munnlegur
flutningur beggja mála þess-
ara fari fram í sakadómi
Reykjavíkur hinn 9. og 10.
ágúst næstkomandi.
Leiðrétting
I grein Huldu Bjamadóttur
blaðinu á föstudaginn í síð-
ustu viku varð sú prentvilla
að í stað „Her er ekki og verð-
ur aldrei neitt annað en flokk-
ur manndrápara;..“' stóð „Hér
er ekki“ o;s.frv„
Lumumba myndar
stjórn í Kongó
Formanni Þjóðernisflokks
Kongó, Patrice Lumumba, tókst
í gær að mynda stjórn, en land.
ið öðlast sjálfstæði um næstu
mánaðamót. Stjórn Lumumba
nýtur stuðnings allra stjórn-
málaflokka í landinu.
Er Kasavubu, foringja Abako.
flokksins, hafði mistekizt
stjórnarmyndun, krafðist hann
þess fyrir hönd flokks s'ins
að Leopoldville og héraðinu í
kring yrði stjórnað sjálfstætt,
en hann hefur nú faliið frá
þeirri kröfu og lýst yfir stuðn-
ingi sínum við stjórn Lumumba.
I stjórninni eiga sæti full-
trúar helztu stjórnmálaflokk-
anna. Lumumba verður bæði
forsætis- og landvarnaráðherra.
Fyrirspurn um
dragnótina
Fyrirspurn til Sjómannafé-
lags Reykjavíkur, verkamanna-
félagsins Hlífar í Hafnarfirði,
Farmanna- og fiskimannasam-
bandsins, Vélstjórafélags Is-
lands, og skipstjórafélagsins
Öldunnar:
1 hvers umboði mótmæla
þessi félög dragnótaveiði og
hafa nokkrar fundarsamþykkt-
ir verið gerðar í félögunum
um það mál? Er það rétt að
oddviti Gerðahrepps hafi ferð-
azt um Kjalarnesið og Hval-
fjarðarströndina í kosninga-
smölun til að mótmæla drag-
nótaveiði? Og ef- svo er væri
þá ekki rétt að bændur færu
að spyrja sjómenn hvenær þeir
mættu fara að slá túnin sín?
Sjómaður.
Serkir á leið
til Parísar
í gærkvöld var búizt við
sendimönnum útlagastjórnar
Alsír til Parísar til viðræðna við
frönsku stjórnina. Ekki var vit-
að á hvaða tíma né hvaða leið
þeir myndu koma, þag sem þeir
höfðu áfþakkað að ferðast með'
flugvéí þeirri, sem franska
stjórnin bauð þeini.
Enskur hvalasérfræðingur, dr.
Robert Clarke, lýsti því yfir ný-
lega á aðalstöðvum S Þ, að und-
an vesturströnd Suður-Ameríku
væ.ri síðasta stóra hralgöngu-
svæðið sem enn væru til óveru-
legar upplýsingar um. Hann
sagði að hvalgangan á þessu
svæði gæfi tækifæri til merki-
legra vísindarannsókna. Dr.
Clarke hefur á vegum FAO
h.jólpað Chile, Ecuador og Perú
að rannsaka hvalgöngur í sunn-
anverðu Kyrrahafi, þar sem Chile
og Perú veiða árlega um 5000
hvali.
(Frá upplýsingaskrifstofu S.Þ.).
Framkema flnlar á fundi K.V.R.
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
Nýlendugiitu; 19. B.
SÍMI 18393. ;.,
Framhald af 12. síðuj
þykkt í því máli rniyndi valda
sundrung innan félagsheildar-
innar, vísar fundurinn frá,
'ffáhlkomirini^'tíiHögU ''tvrri það.
Arnheiður Jónsdóttir. I
Þegar til átti- að taka og
ræða til’öguna kom á daginn
að hún hafði ekki komið úr i
f jölritun, þó að hún hefði ver- j
ið send með öðrum plöggum |
allsherjarnefndar. Varð að
senda sérstaklega eftir tillög-
unni og hlauzt af því talsverð
töf.
/i.yrðir forsetana
Þegar tillagan kom loks til j
umræðu voru margir fulltrúar
farnir af fundi, kom síðar í
ljcs að hjá nokkrum voru það j
samantekin ráð til að fundur-
inn yrði ekki ályktunarhæfur.
Eftir að framsc^gur höfðu
verið f'uttar fyr'r nefndarálit-
um stóð Auður Auðuns upp.
Lýsti hún undrun á að þetta
mál skyldi flutt á fundinum,
þar sem það væri ekki kven-
réttindamál. Kvað hún sér finn-
ast hart að .slíkri sprengju
væri varpað inn á funclinn og
tveir af. forsetum haps skyldu
vera flutningsmenn. Átti hún
þar við Aðalbjörgu og Her-
Uísi.
Lýsti Auður síðan yfir að
hún viki af fundi til að mót-
mæla tillögunni, og bað for-
seta athuga hvort fundurinn
væri ályktunarfær.
S:gríður Árnadóttir kvaðst
vilja beina einni spurningu til
Auðar, en hún riksaði fram
gólfið eins og hún heyrði það
ekki, og sagði um leið og hún
opnaði hurðina „Ég hef ekkert
meira við fundinn að tala,“ og
skellti á eftir sér.
Forseti, Rannveig Þorsteins-
dóttir, lét nú fara fram full-
trúatal og kom í ljós að 40
voru á fundi cg var hann því
ekki ályktunarfær. Var þá
be'nt til forseta að sent yrði
eftir fiarverandi fulltrúum en
það fékkst ekki. Sömuleiðis
neitaði forseti tilmælum um að
fresta fundinum.
Fcr þá hópur fulltrúa niður
í Sjá1fstæðishús og afþákkaði
ve'z’uboð Auðar borgarstjóra.
Tírninn skýr'r frá því rið' veizl-
una hafi setið inrian við 30
lconur "en dúkuð voru bol’ð fyr-
:ir 80.) ■ ■■ f'-d