Þjóðviljinn - 24.06.1960, Síða 11

Þjóðviljinn - 24.06.1960, Síða 11
Föstudagur 24. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Trúlofanir Giftinqar Afmœli I dag er föstudagurinn 24. júní. — Jónsmessa. — Tungl hæst á Tungl í hásuðri kl. 12.49. — lofti. Tungl fjærst jörðu. — Árdegishháflæði kl. 5.34. — Síð- degisháflæði kl. 18.12. Ctvarpið í dag 13.25 Tónleikar: Gamlir og nýir kunningjar_ 20.30 Þættir um sjó- mennsku á Stokkseyri; IX. For- menn og vermenn (Guðni Jónsson prófessor). 21.00 Kórsöngur Al- þýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgríms Helgasonar lög eft- ir Jón Leifs, Sigursveinn D. Krist- inssón, Hallgrím Helgason o. f 1.. 21.30 útwarpssagan, Vaðlaklerkur, eftir Steon : Steensen Blicher, í þýðingu Gunna.rs skálds Gunn- arssön -ská'ds Gunnarssonar; II. (Ævár R. Kvaran leikari). 22.10 Kvöldsagan: Vonglaðir veiðimenn eftir Óskar Aðalstein; III. (Stein- dór Hjörleifsson leikari). 22.30 1 léitum itón: Lög frá útvarpinu í 23.00 Dagskráriok. Ótvarpið -á niorgim: - 12.50 öskalög sjúkiinga. 14.00 Laugardagslögin. 19.00 Tómstunda þáttur harna og unglinga. 20.30 Tvísörigur: Börge Lövenfalk og BerriViárd' Sönnerstedt syngja. glúntasöngva eftir Wennerberg; Fojmer Jensen leikur undir á píanó. 20.45 Smásaga vikunnar: Sonurinri eftir Mariku Stiernstedt, í þýðingu Árna G-unnarssonar fil. kand. (Baldvin Halldórsson leíkari). 21.15 Tónleikar: Suisse- Romande hljómsveitin leikur forleikinn að Rakaranum í Se- villa eftir Rossini og Lindina, ballettsvitu eftir Delibes. Victor Ol of stjórnar. 21.30 Leikrit: Húsið i skóginum eftir Tormod Skagestad. Þýðandi: Huida Val- týsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Iljónaefni Opinberað hafa trúlofun sina ung- frú Guðbjörg Sigurðardóttir, Pat- rcksfirði, og Kristinn G. Jóhanns- sön listmálari, Akureyri. Ennfremur ungfrú Guðlaug Jó- hannsdóttir og Sigþór Ingólfs- son, bæði á Akureyri. Nýlega op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Þorsteinsdóttir, Ránargötu 1, Aksti'eyri. og Steinn ÍÞór Karls- son, Lit'.agarði. Hjúskapur. Þann 17. þ.m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Svava Dagný Ingvarsdóttir 'Bg Garðay Pétúr ingjaídsson, ’*íplÖtÚ'sfhiðúr. Heimili þeirra er að Norðurgötu 31, Ak- ureyri. Sama dag voru gefiri sám- án i hjónabánd ungfrú Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir og Ivar Ba.ldvinsson rennjsmiður. Heim- ili þeirra. er að Brekkugötu 4, Akureyri. Jóhanu Jónsson skósmíðameistari á Akureyri er 75 ára i dag, föstU- daginn 24. júní. Guðmundur Jónsson, sem skrifaði grein hér í biaðið í gær um Hrafnistu, hefur beðið þess getið að frá hans hendi hafi fyrir- sögnin átt að vera „Ilarðstjór- inn í Hrafnistu." Sriorri Sturlueon er væntanlegur kl. 6.45 frá N. y. Fer til G’.asgow og London klukkan 8.15: Hekla er væntan- leg klukkan 19 frá Hamborg, K- höfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20.30. Snorri Sturluson er væntan- legur klukltan 23 frá London og Glasgow. Fer til N. Y. klukkan 00.30. Gullfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 i dag. Væntanlygur aftur til Reykjavikur kl. 22.30 i lcvöld. Flugvéiin fer til Glaagöw og Kaupmannahaf na:r kl. 8 i fyrrainálið. Hrimfaxi fer Oslóar, K-hafnar og Hamborgar kl. 10 í fyrramálið. Innanlauds- flug: 1 dag er áæt'að að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstáða, Fagurhólsm.. Flateyrar, Hólma,- víku!r, Hórnáfj:, Isáfjarðar, Kirkju- bæjarkláusturs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingeyrar. Á rnorgun er áætlað að fljúga til Akureyra.r 2 ferðir, Egilsstaða, Húsávikur, Irafjarðíri, Sauðárkröks, Skóga- sands og Vestmannaeyja 2 ferðir. . Hvassafell er i Rvik. Arnarfell losar á Norðurlandsh. Jökul- fell fór fr's Rvik í gær til Rostock og Gautaborgar. Disarfell fór frá K-höfn 22_ þm. til Hornafjarðar. Litlafeil losar á Austfjörðum. Helgafell er i Þor- lákshöfn. Hamrafell fór 16. þm. frá Rvík til Artíba. |_ p ~ | Dettifoss fór frá Len- I Y ingrad 22. þ.m. til ____j Ventspils, Gdynia og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Rostock 22. þ.m. til Hamborgar. Goðafoss er í Ham- borg. Gullfoss kom til Kaup- mannahaánar 23. þ.m. frá Leith. Lagarfoss fer frá Reykjavik í kvöld austur um land til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Rvík í gærmorgun til Akraness, Hafn- arfjarðar og Keflavíkur. Selfoss fór frá Keflavik 16. þ.m. til N. Y. Tröllefoss fór frá Álborg 22. þ.m. ti’ Fur, Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Reykjavíkur. Kefiavílcurgangan Skrifstofa gönaunnar Mjóstræti 3, 2. hæð verður opin næstu! daga simi 23647. Framkvæmdanefnd göng- unnar fer bess á leit við a.lla þá sem tóku liónvndir af göngunni að þeir hafi s-'mband við skrif- "st.ofuna. F"p, -. <wu fáe.inar nestis- föskur j óskjhjm ■" skrifstofunni og eru eigendur beðnir að vitja þeirra. Minningarkort kirkjubygginga- sjóðs La.righoltssóknar f st á eftirtöldum stöðum: Bókab. Krori, Bankastræti, Álfheimum 35, Efsta- su.ndi 69, Langho'.tsvegi 163, Verzlun Önnu Gunnlarigsson Laúgavegi 37. Prestakverinafélag lí.lands heldur aðalfund sinn næstkomandi mánu- dag, 27. júní kl. 2 e.h. Að þessu sinni verður fundurinn haldinn i félagshéimili Laugarneskirkju. Erindi flytur séra Jón Auðuns, dómprófastur, frú V. Syavars og frú Anna Bjarnadóttir • segja férðasögu_ Orðuveitingar. Hinn 17. júni sæmdi forseti Is- lands, að tillögu orðunefndar, eft- irtalda Islendinga heiðursmerkjum hinnar islenzku fálkaorðu: Bárð G. Tómasson, skipaverk- fræðing, Isafirði, riddarakrossi, fyrir störf í þágu íslenzkra skipa--v smiða. Dr. rer. nat. Finn Guö- mundsson, riddarakrossi, fyrir vís- indastörf. Finri Sigmundsson, landsbókavörð, ridda.rakrossi fyr- ir embættisstörf og ritstörf. Sendi- herrafrú Helgu Björnsdóttir, Kautpmannahöfn, riddarakrossi fyrir húsmóðursstörf. Jakob Frí- mannsson, framkvæmdastjórá, Ak- ureyri, riddarakrossi, fyrir störf í þágu samvinnuhreyfingarinnar og önnur félagsstörf. Loft Bjai'na- son, framkvæmdastjóra, Hafnor- - firði, riddarákrossi, fyrir störf sem útgerðarmaður. Ólaf Sigurðs- son, bórida, Heliulandi, Skagáfirði, riddarakrotsi, fyrir .þúnaOar- og ^ félagsstörf. Oscar: Clau.sen,. rithöf- und. riddarakroesi, fyrir rítstörf og störf áð líknarmáluín.' Dr. Sigúrð Þórarinssöri, jarðfræðing, riddarakrossi, fyrir v'sindastöi f. Þoryald Skúlason, listmálara, riddarakrossi, fyrir störf sem listamáður. Reykjavík, 23. júní 1960. ‘ i Orðuritari. Minningarspjöld styrktai'félags vangefinna fást á eftirtölduni stöðum: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Útvarpið S Fluqferðir THEODORE STRADSS: Tunglið kemur upp 35. DAGUR. höndina og tók við henni, sneri henni til og virti hana i'yrir sér. Síðan leit hann á Billa og fór að losa beltið af brúðunni. Hann tók af henni húfuna og hneppti jakkanum frá. Billi brosti og kinkaði kolli með ánægjusvip. Þetta var leikur, nýr leikur. Allt í einu fannst Billa sem hann hefði leikið þennan leik áður. Það var eitthvað þarna sem hann kannaðist við, alveg eins og þegar hann setti fót- inn ofaná sporið sem hann hafði gert í gangstéttina fyrir mörgum árum, hann fann til gleði, sem reyndar var fjar- læg og óljós. Nú lagði Danni brúðuna aftur á rúmið með handleggina fyrir aftan bak. Hann breiddi ofaná hana, steig síðan til hliðar og horfði á Billa. Billi leit aftur á brúð- una og reyndi að muna hvern- ig leikurinn var. Honum fannst hanri hafa séð brúðuna áður, einhvern tíma fyrir löngu og hann mundi ekki hvað hann atti nú að gera. Hann leit aftur á Danna, sem einblíndi stöðugt á hann. Var þetta leikur? Billi var ringlaður. Og þegar Billi varð ringlaðuj;, reyndi hann að snúa sér að auðveldari hlutum. En hverju? Danni var að fara, hélt hann — Danni myndi fara og aldrei koma aftur, nema hann gæti með einhverjum ráðum haldið í hann, freistað hans með einhverju fallegu doti. Og þá datt honum hnifur'inn í hug. Hann stakk hendinni inn fyr- ir skyrtuna og fann loðna skaftið. Hann dró hnífinn íram en hætti í miðju kafi. Var það svona sem ieikurinn var? Hann var ekki viss um það, hann mundi það ekki. Hann leit aít- ur á brúðuna og það var eitt- hvað kunnuglegt við hana og galopin augun og máluðu brún- irnar. Án þess að vita hvers vegna tók Billi fram hnífinn og lagði hann hægt og lokkandi við fætur b.rúðunnar. Var þetta rétt? En þegar hann leit á Danna til að fá það staðfest, fór titringur um hann. Danni kom í áttina til hans, gekk að hon- um og hnífnum. Um leið vissi Billi að Danni vildi fá hnifinn og ætlaði sér að taka hann. Hann haltraði í veg fvrir Danna og flýtti sér að ná hnífnum aftur. En svo skildi Billi alls ekki það sem gerðist. næst. Þvj að allt í einu fariri' hanri' állan þungarin af líkama Danna yfir sér og hann fann hendur Danna grípa um háls sér, fann hvernig Danni hristi hann fram og aítur. Hann svimaði og lokaði augunum. Þegar hann opnaði þau aítur var andlit Danna mjög nærri honum, hann fann andardrátt Danna og augu Danna voru reiðileg eins og augun í dýr- unum hræöilegu, serii hann dreymdi stundum að rcðust á hann og stigu oían á hann. Billi hrasaði við árás Danna og hann féll upp að veggnum við hliðina á ofninum. Danni herti tökin á hálsi hans og hann náði alls ekki andanum. Hann varð gripinn skvndilegum ótta. Þegar hann sá augu Danna og and’itssvip, vissi hann að þess- p.r hendur myndu aldrex framar sleppa honum, að hann fengi aldrei framar að draga and- ann Hann reýndi árangmslaust að rísa upp. en líkami ha:is var má’tlaus. óttinn lamaðj hann. Aítur hristi Danni nam' svo að hann trfK hnakkann 1 veginn. Og allt í einu féll jósið Irá lampanum inn í andlitið á Billa og b.'indaði hann. Þa gerðist dálítið undarlegt — Billi vissi ekki twers vegr.a fremur en endranær — en allt í einu hætti Danni að hrista hann. Andlit Danna var eiri- hvers staðar í skugga og Billi sá það ekki. Hann vissi aðeins að hendur Danna höfðu losað takið á hálsi hans, og í.ú voru þær þar ekk-i lengur og loftið fossaði niður í lungu haris. Meðan hann stóð þarna upp við vegginn og tók andköf farm hann • sársauka- í brjósti.-'i’i., Hann fánn aftur snertingu handanna á Danna, söma. hand- anna og' fyrir andartaiíi höfðu ætlað að kyrkja hann og hann reyndi að hörfa. En nú voru hendurnar öðru vísi; þær lag- færðu fötin hans, þær hiálpiðu honum að rísa á'fætur. Danni hafði verið reiður, vegha jiess að hann hafði gert eitlhvað vitlaust. en hvað það var sem hann hafði gert vitlaust? Nú var Danni ekki reiðúr' lengur og hendur hans voru hljðari og ástúðlégri en nokkrar aðrar hendur sem höfðu snortið hann. Billi stóð enn kyrr upp við vegginn þegar hann sá Danna ganga aftur að rúminu, taka upp hnífinn og ganga. í áttina til dyra. Þar sneri hann sér við. Billi starði á hann gal- opnum augum, án þess að vita nema Danni kæmi aftur til að slá hann, Svo lyfti Danni hend- inni snöggt og 'nann íleygði hníi'núm aftur á rúmið. Þeir störðu hvor á annan andaríak svo brosti Billi og Danni sneri sér við í skyndi. Dyrnar lokuð- ust á eftir honum og Billi var einn eftir. Bill stóð lengi í hálfgerðu hnipri upp við vegginn. Hann var hræddu.r og' særður og ringlaður. Hann hafði ekki kunnað leikinn og' Danni hafði refsað honum. En hvað var það sem hann hafði gert vitlaust? Það fengi hann aldrei að vita. í þessum óskiljanlega heimi, liar sem fólk rak mann á dyr við sólsetur og svaraði boðum, sem hann skildi ekki, hafði hann fyrir löngu læi:t að sætta sig við allt, hversu undarlegt sem það virtist vera. Hann vissi það eitt að Danni var .farínn og hann var einn eftir. Brúðan var ein efti'r hjá hon- um og' ekkert fleira óvænt ' m.vndi- gerast fyrr en næsta dag. Fógetinn var þrejritur eftir fjórtán klukkutíma, sem farið höfðu í að yíirheyra Ken Willi- ams. Frá uþphaíi hafði hann á tilfinningúnni, að hann væri ekki með rétta manninn, en ' þxátt fyrir það hafði hann orð- ið að reyna til þrautar, svo að enginn eii væri eftir í sál hans sjálfs. Þ'egár hann sá Ken svitna yíir skyssum sem flest- um verða á við slíkar yfir- heyrslur, hafði hann fundið til meðaumkunar með piltinum og' hann var feginn því þegar hann gat sleppt honum. Og meðan hann gekk heimleiðis undir dimmum trjákrónunum,. . skildi hann allt í einu dálít- ið. sem hann skammaðist sín dálítið fyrir. Innst inni vissi hann, að hann haíði enga löng- un til að finna manninn, sem —“ orðið hafði Jerry Sykes að bana, og hann hafði aldrei öll þau ár sem hann hafði verið fógeti, óskað þess að ná manni. sem framið hafði afbrot. Hann óskaði bess allt í einu að hann hefði or'Sið eitthvað allt annað, bóndi eða dýralæknir eða kaup- maður eins og Judd Jenkins, allt annað en blóðhundur í leit að fólki. Þetta var það sem kvaldi hann, þegar þæjarbúar álösuðu honum fyrir að honum yrði ekki betur ágengt í starfi sem hann hataði. Og þó vissi Clern, að hann hafði unnið starí sitt vel og það vissu bæjarbúar Hka. Þetta var undarlegt með fólk, hugsaði Clem með sér — það var allt of ákaft í að refsa. f rauninni vildi fólkið ekki að glæpamönnum væri refsað til . að vernda þjóðfélagið. Það var sjálf refsingin sem það hafði áhuga á. iýsingar á réttarhöld- um og aftökum. og svo gat það talað um það endalaust. í raun- inni var fólk að vissu. leyti miskunnarlaust og grimmt. Það naut þess að einhver þjáðist, og ef urn glæpamann var að ræða íannst því það haía rétt til þess. Alveg eins og manndráp vóru réttmæt í stríði, 'eins gaf framirin • glæpur fólki rétt til að taka glæþam'annin af lífii

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.