Þjóðviljinn - 24.06.1960, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 24.06.1960, Qupperneq 12
II ÍG HEF EKKI MEIRA VIÐ ÞlÓÐVIUINN ÞENNAN FUND AÐ TALA„ fnœsti AuSur AuSuns og skellti hurSum Föstudagur 24. júní 1960 — 25. árgangur — 141. tölublað / v Ofstopi og bolabrögö Auðar Auðuns borgarstjóra settu leiöinlegan svip á lok iandsfundar Kvenréttindafélags íslands, eins og lauslega var skýrt frá 1 blaöinu í gær. Frúin sýndi fundinum og einstökum fulltrúum slíka lít- ilsvirðingu að mikill hluti fund- arkvenna sá sér ekki fært að sitja veizlu sem hún hafði bú- ið þeim í nafni bæjarstjórnar að loknrm fundarstörfum í fyrrakvöld. ' Ólýðræðisleg vinnubrögð Þessi forustukona Sjálstæðis- flþkksins skirrðist ekki við að beita sér fyrir því að fundur- inn yrði gerður óstarfhæfur, til að hindra að tillaga sem hún var mótfallin en sá fram á að yrði samþykkt fengi lög- lega afgreiðslu. Slíkt brot á viðurkenndum lýðræðisreglum er sem betur fer nær eins dæmi í félagsstörfum hér á landi og á, sér enga hliðstæðu í sögu islenzkra kvenréttin.dasamtaka. TiIIagan Snemma á fundinum var bor- in fram svohljóðandi tillaga: „10. Landsfundur K.R.F.I. telur að herseta á íslandi sé þjóðinni til skaða og vansæmd- ar og hvetur eindregið íslenzk- ar konur til að beita sér fyrir því að gerðar séu þegar í stað jráðstafanir til þess að banda- ríski herinn sé látinn fara úr Jandi. Fundurinn telur að hlutleysi í valdaátökum heimsveldanna ; sé bezta vörnin fyrir smáþjóð" ; Tillöguna fluttu þessar kon- ur: Sigriður Árnadóttir, Arnarbæli, "“Grímsnesi. Jórunn Hannesdótt- ; ir, Skagafirði. Hólmfríður Jón- asdóttir Sauðárkróki. Finney ■ Reginbaldsdóttir, Sauðárkróki. Halldóra Guðmundsdóttir, Mið- engi, formaður Sambands sunn- lenzkra kvenna. Herdís Ólafs- i dóttir, Akranesi. Valborg ! Bentsdóttir, Reykjavík. Adda ! Bára Sigfúsdóttir, Reykjavik. Ingibjörg Ingvarsdóttir, Eski- : firði. Margrét Sigurðardóttir, Reykjavík. Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, Reykjavík. Eins og sjá má eru þetta konur úr öllum stjórnmála- flokkum og utan flokka. Týndist í meðföruni Tilögu þessari var vísað til allsherjarnefndar. Klofnaði nefndin um málið. Fjórir full- trúar lögðu til í svohljóðandi nefndaráliti að tillagan yrði samþykkt: Við undirritaðir höfum at- hugað meðfylgjandi tillögu og teljum að hún eigi erindi til allra hugsandi manna og kvenna, og leggjum til að hún verði samþykkt. Sigríður Árnadóttir: Guðrún Jónsdóttir. Valgerður Gísla- dóttir. Margrét Sigurþórs- dótir. Fimmta nefndarkonan lagði til að tillögunni yrði visað frá og var álit hennar á þessa leið: Það sem vitað er að varnar- málin eru mikil deilu- og til- finningamál. meðal þjóðarinnar og einnig innan þessa félags og viðbúið er, að einhliða sam Framhald á 10. eíðu. Ræstingastúlkur á Kefla- víkurflugvelli í verkfalli 8—10 ræstingastúlkur. sem eru í þjónustu liðsforingja á Kefla- víkurflUgvelli hafa gert verkfall og krafizt hærri launa. Tvö slys í gærdag urðu tvö minnihátt- ar slys. Haraldur Þórðarson, Hringbraut 54, Hafnarfirði, varð fyrir kraftblökk er hann var að vinna við Grandaga.rð. Hann kvartaði um verk í baki og herðablaði. Ungúr drengur, Guðmundur Erlendssön varð fyrir bifreið á móts við Fríkirkjuveg 11 og meiddist á fæti. Norðmann og Bretar semja í .gærmorgun hófust í London viðræður milli Norð- manna og Breta um fisk- veiðilögsögu. Eru viðræður þessar í framhaldi af viðræð- um þeim sem fram fóru í Oslo fyrir 6 vikum. Búizt er við að samningar muni talca um vikutíina. Hver liðsforingi greiðir 6 doll- ara í ræstingagjald á mah. Hver ræstingastúlka sá um ræstingu hjá um 20 mönnum og fékk 3000 kr. i laun á mánuði. Þær hafa nú kraíizt hækkaðra launa í hlutfalli við gengisbreytingu. þar sem stúlka sem ræsti hjá 18 mönnum ætti að fá 40Ö0 krónur i laun samkvæmt 6 dollara til- laginu. Launakröfum stúlknanna var ekki sinnt og hófu þær verkfaii í gærmorgun. Stúlkurnar hafa verið ófélags- búndnar. en samkvæmt almenn- um kaúp- og kjarasámningum eiga þær að hafa um 4000 krónur í mánaðarlaun, miðað við 8 stunda vinnudag. Nánar verður skýrt írá þessu máli síðar. u ' ' • A hverju vori er haldin í Prag mikiL íþrótta- UOpS} hátíð sem nefnist Spartabiad. Það sem eink- um setur svip á hátíðina eru fjöldasýningar jþróttamanna, eirts og stúlknanna sem hér á myndinni þekja leikvanginn lifandi hringjum. 15500 mál að landi, veiðihorfur góðar Benedikt S. Bjarklind var endurkjörinn stórtemplar Stórstúkuþingi lauk síðdegis í gær og var þá kjörin fram- kvæmdanefnd Stórstúku íslands. Bcnedikt S. Bjarklind lögfræð- ,ingur var kjiirinn stórtenxplar. Aðrir í framkvæmdanefnd stórstúkunnar. voru kjörnir: Stór- kanzlari: Ólafur Þ. Kristjánsson, stórvaratemplar; Raghhildpr. Þor- v.arðardóttir, stó.rritari: Páll H. Jónsson, stórgjaldkerí: Jón Haf- liðason, stórgæzlumaður ung- mennastárfs: Einar Hamiesson, stórgæzhimaður unglingastarfs. Ihgimár Jóhannsson, stórgæzlu- máður löggjafarstarfs: Guðmund- ur Illugason, stórfraeðslustjóri: * Freymóður Jóhannssoh, stórkap- elán: Kristinn J. Magiiussón, fyrrverandi stórtemplar: Krist- inn Stefánsson, umboðsmaður há- templars: Kristinn Á. Kristjáns- gon. Heiðursfélagi stórstúkunnar var kjörinn Einar Sigurfinnsson Vestmannaeyjum. Á fundi stórstúkunnar í fyrrar dag var fram haldið umræð- um um reikninga og rædd íjár- hagsáætlun íyrir næsta íjár- hagstímabil. Samþykktar. voru margar tillögur, en umræður stóðu fram yfir • miðnætti. Á íundi í gær var fjárhagsáætlun- in til siðari umræðu. og á síð- degisfundi íór fram kosning embættis.man-na eins og fyrr seg- ir. HástúkufUndur var þá einn- dg haldinh. Mikojan í Osló Anastas Mikojan, varaíorsætis- ráðherra Sovétríkjanna. kom til Oslóar í gær. Hann mun dvelj- ast þar í eina viku og opna sovézka iðnaðarsýningu auk þess sem hann ætlar að ræða við norska stjórnmálamenn. Við komuna til Noregs sagðist Mikojan vonast til að heimsókn hans mætti stuðla að því að bæta aítur sambúð þjóða sem versnað hefði að undanförnu. Gerhai’dsen. forsætisráðherra Noregs, tók á móti honum á flugvellinum. Sigluíirði í gser. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í dag koniu hingað 26 skip með samtals 11500 mál og klukkan sex var vitað um átta í viðbót sem voru á leiðinni með 4000 mál. Síldin veiðist á sömu slóðum við Kolbeinsey, en heldur hef- ur hún þó færzt nær landi. Sjó- menn vona að síidin fari nú að grynnka á sér. Veiðiveður er ágætt á miðun- um. Mörg skip haía kastað á árás á Forvextir hækka í Bretlandi Brezka rikisstjórnin heíur ákveðið að hækka íorvexti Eng- landsbanka úr 5 upp : 6%. Þetta er í annað sinn sem iörvextir hækka á 6 mánuðum. Ætlunin er að draga. úr útlánum bank- anna og sú skýríng geíin að þetta séu nauðsynlegar. ráðstaf- anir til að dragá úr þeirri verð- bólguþróun, sem átt • heíur • sér stað að uiulanförtni Á Aðalfundi Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga í gær j voru samþykkt harðorð mót- mæli gegn árásum þeim sem jgerðar voru á samvinnufélögin með lagasetningu um efnahags- imál á siðasta Alþingi. Var ; skorað á alla samvinnumenn ; að beita áhrifum sínum til að rétta hlut samvinnuhreyfingar- ihnar. . Helgi Þorsteinsson, formaður stjórna olíufélaganna sem Sam- bandið stendur að, gerði grein fyrir rannsókn olíumálsins. Kvað hann brátt að vænta nið- nrstöðu áallsherjarendurskoðun á gjaldeyi'isviðskiptum félagr »nna undanfarin ár. ‘ mjög stórar toríur og spréngtv* næturnar, sildin liggur djúpt. Bræðsla hófst hjá SR í gær- kvöld. Fó'lk streymir nú' að í síldarvinnu. Saltendur eru órðnir óþolinmóðir eftir að fá að'salta, Þessi skip hafa komið ínn méð afla síðasta sólarhringinn: Sæborg BA 567 mál, Ágúst Guð- mundsson GK 600, Jökull SH 45L Ljósafell SU 798, Einar Ilálf- dáns ÍS 500. Áskell ÞH 893,- Ás- geir RE 400. Arnfirðingur RE 324, Búðafell SU 312, Pétur Jóns- son ÞH 220. Heimir' SU 300,.. Fram AK 1,92, Biíðfari SH 801), Sigríður AK 550, Ilagbarður ÞH 250. Þorbjörn GK 272; Gunnvör ÍS 500, Hafþór RE 650; Örn Arn- arson GK 550, Vísir KE 350, Jón Sveinsson KE 600. Daláröst NK 800, Böðvar AK 476 . Skipulagsmál Alþ.sambandsins Fulltrúaráð verkalýð.sfélag;uin;j I í Reyk.javik cfnir til fundar f kvöld í Iðnó og hefst Jundiicinn kl. 8,30 e.h. Á .íundinum verður íætt .unr tillögur mitliþinganefndar • um skipulagsmál Al}>ýðusan;bandsins. Framsögumenn verða Eðvarð Sigurðsson og Óskar Hallgríms- sqn. . ; ;v . ; ý- '. . •Stjórnum &ainbjindsfélaganníí, í Reykjavik og Haínarfirðf* .er boðið á •fundihn. ’ ',í y'. ■

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.