Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.06.1960, Blaðsíða 1
Mikil og almenn síld- veiði var í gær. Skip voru enn að íá síld í gærkvöld — Veðurút- lit gott. (Sjá 12. síðu) ■*>- Petursd(3atir ; iðinu miklarj sem: Til hinna alvarlegustu tíðinda dró innan íisk- veiðitakmarkanna íyrir Norðurlandi í gær, er vopn- aðir brezkir sjóliðar beittu varðskipsmenn hinu íreklegasta ofbeldi, þegar þeir voru að gegna skyldustörfum sínum. Um þennan alvarlega atburð fékk Þjóð.viljinn eítiríarandi upp- lýsingar hjá Landneigisgæzlunni í gærkvöld: Rán fann togarann Um kl. 14.30 í dag (þriðju- dag) kom gæzluflugvélin Rán að brezka togaranum Northern Queen GY-124 að veiðum um 2 sjómilur innan íiskveiðitakmark- anna norð-vestur af Grímsey. Fiugvélin hafði samband við varðskipið Þór, sem var á svip- í ftær barst fyrsta sí.ldin á sumrinu til Seyðisfjarðar. Landaði vélbáturinn Bergur VE þá 650—700 málum. iMiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiif = Ilernámsliðið hefur nú= =margfaldað áróðursstarfsemir Esína. Þannig sendi það Þ.jóð-E Eviljanum í gær fré'atil-z Ekynnirgu og kvaðst hafaE E boðið á völlinn 82 kon-= = um frá Kvennadeildl Slysa-= =varnafélags íslands í fyrra-= = dag; hefðu þær dvalizt áE Evellinum í góðu yfirlæti,E Eskoðað kopta og björgunar-E ztæki og komij.it í sjónvarp,= Een að lokum hefði fararstjór-= ~;;v „Mrs Oura =fært hernámsliðinu íþákkir. — Myndin = nokkfar al' kotumi þeim = þarna komuMt í ástandið uðum slóðum og kom hann þeg- , ' k ar a vettvang. Skipstjórinn Iokaði sig inni Frá varðskipinu var togarinn einnig staðsettur innan i'isk- veiðitakmarkanna og tókst Þór að koma mönnum um borð í togarann, þegar verið var að taka inn vörpuna. Skipstjóri togarans lokaði sig þá inni í þrúnni og einnig var Ipftskeytaklefanum læst, þannig að varðskipsmenn komust ekki þangað inn. Beittu varðskipsmenn valdi Skömmu síðar kom brezka her- skipið Dunean á staðinn og setti sjóliða, vopnaða k.vlfum, um borð í togarann áðu.r en hægt væri að íæra hann til haínar. Skipverj- ar Þórs mótmæltu þessum að- gerðum herskipsins og kröfðust þess að herskipið léti togarann af hendi en skipherrann á Duncan taldi atburðinn hafa j Mikill bruni varð í gær- niorgun á klæðningarverk- stæði Bílasmiðjiiunar. M. a. kom:»j eldur í þrjár bifreiðir, sent skemmdust mikið og sjást þær fyrir utan verk- stæðið. — Nánar á 12. síðu. (Ljósm.: S. J.). Hernómshótíð boðuð á Kefla- víkurvelli á sunnudaginn! Hernámsstjórinn býður „hr. o$ fní Islandi og börnum þeirra66 að kynnast hermönmim sínum og morðtólum Boöaö hefur veriö til hernámshátíðar á Keflavíkurflug- velli á sunnuduginn kemur, og er þangaö boöiö ,,hr. og skeð á opnu haíi. neitaði að j frú íslandi og börnum þeirra“ eins og það var orðað í sieppa togaranum og kráfðist j fréttatilkynningu sem Þióöviljanum barst frá hernáms- þess að varðskipsmenn yrðu sótt-j ngjnu f gær Virðist hátíð’ þessi vera hugsuö sem. liður tr þangað. Eftir Viokkurl^ þof j nýrrr sókn hernámsiiðsins til þess aö afla sér vinsælda íluttu síðan sjóliðár af Duncan1 varðskípsmenn yfir í Þór. Mótmælti skipherrann á Þór harðlega öllum þessum ofbeldis- verkum herskipsins. og áhrif hér á landi_ Það er Benjamin G. Willis, núverandi hernámsstjóri, sem býður til hátíðarinnar og til- kynnir að „opið hús“ verði á veliinum frá 11 fyrir hádegi til kl. hálf fimm síðdegis á sunnudag. Á þeim tíma munu um 1.000 hermenn úr flugher og flota taka þátt í heræfing- um, sýna flugvélar og morðtól, eldflaugar og sprengjur. Ekki enn hluti af Bandaríkjunum! I fréttatilkynningunni er það i tal'ð tilefni þessarar stríðshá- í tíðar að þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna sé á mánv.dag, en hernámsstjórinn hefur á- kveðið að halda upp á daginn Ör dagbók ríkislögreglunmar r i’jgvelli Þjóðviljanum hafa bo.rizt upplýsingar um að í dagbók ríkislögreglunnar á Keílavik- url'Iugvelh hal'i verið skráð svofcild 'oókun í sambandi við Kel'lavíkurgönguna 19. júní s.I.: Kl. 0700 mætti Ben. Þór. yfirlögrcgluþj. á viird, einnig kom Þorgeir Þorgeirsson full- trúi og voru þeir til staðar við Meekshliðið, ef ske kynni að uppúr syði li.já komntum þar, en þeir mættu við Meeks- hliðið ca. 150 stk. og að af- loknum neðuhiiUIum (Irntt- uíust þeir af stað í bæinn. KI. 0830 allt draslið farið og lögregluþj. koninir aftur til varðstoí'u. Þetta mun vcra bókun Björns Alberts Bjarnasonar va.ravarðstjóra vegna göng- unnar. sem farin var til að mótrriæla erlendri hersetu á íslandi, Væri ekki úr vegi að lögreglustjórinn á Keflavíkur- 'flugvelli gæfi nánari skýring- ar á bókun þessari — orða- lagi hennar og „hefluðu" orðavali. á „frídegi, svo að hinir íslenzku gestgjaí'ar okkar fái tækifæri til að kynnast af eigin raun her Bandaríkjanna, liðsafla hans og hlutverki á fslandi“. Það er út af fyrir sig eðli- legt að Bandaríkjamenn haldi upp á þjóðhátíð sína meðan þeir dveljast hérlendis illu heilli, en hitt er vægast sagt ósæmilegt að ætla að gera þann dag að einhverri sameiginlegri hátíð Bandarikjamanna og ís- lendinga á Keflavíkurflugvelli — svo á þó enn að heita að ísland sé ekki hluti af Bar.da- ríkjunum. En þótt þjóðhátíðardagurinn sé hafður að yfirvarpi, er ljóst að tilgangurinn með her- námshátíðiuni er sá að stunda áróður fyrir hernámi landsins og koma á kjmnum hermann- anna og þeirra Islendinga sem hafa geð i sér til að umgang- ast þá. Enginn efi er á því að mótmælaganga hernámsand- stæðinga frá Keflavík cg lvnar einstaiðu undirtektir sem húu hlaut hefur skotið hernámslið- inu skelk í bringu; það uggir nú mjög um sinn hag og ráða- menn þess telja hernámsflokk- ana halda lin’.ega á málum. Því virðist hernámsHð'ð nú si'lft ætla að hefja áróður fyrir sér og reyna þann!g að grípa ’’iu í íslenzk stjórnmál þvert of" - í ákvæði hernámssamninganna. aær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.