Þjóðviljinn - 02.07.1960, Síða 1
Laugardagur 2. júlí 1960 — 25. árgangur — 147. tölublað
Leiknum milli Vestmanna-
eyja og UMF Breiðabliks í
Kópav'ogi í 2. deild lyktaði
með sigri Vestmannaeyinga
4 mörk gegn 1 (2:1 í hálf-
leik).
Skipbrotsmennirnir af Drangajökli komu hingað til
Reykjavíkur 1 fyrrakvöld og í gær og eiga sjópróf að
hefjasti kl. 10 fyrir hádegi í dag. Þjóðviljinn snéri sér í
gær til skipstjórans, Hauks Guðmundssonar og baö um
viðtal, en hann viidi ekki ræða um málið, þar sem sjó-
próf væru að hefjast. Blaðið snéri sér einnig til skip-
verja og fékk lýsingu á atburðinum og í skozka blaðinu
Scottish Daily Express ei ýtarleg frásögn af slysinu, sem
skipstjórinn og kona hans gáfu í viðtali við Magnús
Magnússon, blaðamann Er stuözt við þá lýsingu í frá-
sögninni hér á eftir.
Skipstjóra segist svo frá, í
viðtc.iinu við Magnús, að um
daginn hafi verið allhvasst og
vont í sjóinn, en er skipið kom
inn í Pentlandsfjörð úm kvöld-
ið lægði veðrið og datt engum
nein hætta í hug. Voru flestir
skipsverja undir þiljum að
drekka kaffi, spila á spil eða
hvíla sig.
Skynilega tók skipið að liall-
ast. Allir bjuggust við, að það
myndi rétta sig af aftur en
svo varð ekki og jókst liallinn
stöðugt, Hlupu menn þá upp á
þiljur, sumir ineð spilin í hönd-
unum, til bess að sjá, hvað lun
væri að vera.
Þegar sýnt þótti, að skipið
myndi ekki rétta sig af brá
loftskeytamaðurinn við og
sendi út neyðarskeyti og gaf
upp staðarákvörðun, en skip-
verjar settu út gúmbjörgunar-
bátana tvo. Loftskeytamaður-
inn lokaðist inni í lo.ftskeyta-
klefanum og varð hann að
brjóta glugga og skríða út um
hann og kasta sér í sióinn.
Skiostjórinn, er yfirgaf skiuið
síðastur manna varð einnig að
Brætt dag
og nétt í
kasta sér í sjóinn og synda út
í bátana.
Samkvæmt frásögn skipverja
var skipið komið i landvar, er
slysið bar að höndum og
strauma gætti ekki í firðinum,
því að þannig stóð á sjó, en
oft eru harðir straumar í
Pentlinum. Engum datt því í
hug, að hætta væri á ferðum,
er skipið tók að hallast, en
það lagðist á hliðina á stuttri
stund og sökk eftir um það bil
kálftíma. Veður var þá hrá-
slagalegt en sjólítið og döml-
uðu skipverjar sjálfir á gúm-
jbátunum yfir að skozka togar-
anum er bar að í þessu.
Eins og áður hefur verið
frá sagt lagðist Dran.gajökull
alveg á hliðina og hvolfdi
síðan, en úr brú skozka tog-
arans sást, að rétt áður en
skipið sökk rétti það sig við
aftur og var á réttum kili,
er það hvarf í hafið. Telja
menn, að þetta sanni, að
skipið hafi ekki sokkið sök-
um þess, að bleðsla þess
bafi raskazt, eins og get-
gátur hafa verið nm hér
heima, því að skipið liefði
þá ekki getað ré<t sig við
eins og b'>ð gerði er það
v'ir orð:ð fullt af s:ó. Er
það sökk sáust dráttarvél-
anwr á þilfari þ»ss einnig
með kyrrum kjörum,
Skipveriar misstu yfirleitt
allt, sem þeir áttu um borð,
því r.ð enginn tími vannst til
björgunar Skozki togarinn
flutti sk’psbrotsmennina um
kvöldið til Aberdeen, þar sem
þeir gistu á sjómannaheimili
um nóttina. Varð engum
meint af volkinu. Daginn eftir
fóru skÍDbrotsmennirnir með
lest til Glasgow og komu
hingað eins og áður segir í
fyrradag og gær með flugvél-
um frá Flugfólagi íslands.
Þessi mynd var tekin á sjnmannaheimili í Aberdeen af Hall-
dóru Guðinundsdóttur, konu Hauks Guðmundssonar, skipstjóra
á Drangajökli, og syni þeirra lijóna, Gunnari.
Fidel Castro lætur til skarar skríða
gegn hinum erlendu auðhríngumá Kúbu
OliuhrelnsunarsföSvar ESSO og Shell á
eynni þjóSnýffar, Bandarikjamenn hófa
Akureyri í gær. Frá írétta-
ritara Þ.jóðviljans.
Krossanesverksmiðjan hefur til
bóssa tekið við samtals 13286
mátum síldar til vinnsiu.
Þessi skip hal'a lagt upp afla
i verksmiðjunni sem hér segir:
Sig. Bjarnason
Björgvin
Snaéfeli
Súlan
Björgúlfur
’ Hafþór'
Gunnar
Sæfari
3504 mál
33 ö 6 —
1810 —
1360 —
i 184 —
801 —
776 —
485
Byltingarstjórn Fidels Castro á Kúbu hefur nú látið til
skarar skríða gegn hioum erlendu auðhringum sem
drottnað hafa yfir atvinnulífi landsmanna allt þar til
byltingarmenn tóku þar völd fyrir hálfu öðru ári.
Unnið hefur verið dag og nótt
að fcræðslu í verksmiðjunni að
undanförnu.
Um s'ðustu heigi varð geysiinikii
spren'rin.j í vóþuabiiri ríkisins í
Hrvana. hiifuSborg Kúbu. Tveir
menr’. bi5u bana og niörg rumlruð-
særður.' viö sprenginguna sem
skemmdarvargai' oliu. Þeir voru
komnir til Kúl't' 1'rá Miaini í
ílandaríkjunum o'r atburður pessi
niun |enn aiilta andúð Kúlmman 'u
á hiiiu volduía nágiannaríki.
— Myndín sýnir reykjarmökkinn
eftir sprenginguna. !
í fyrradag tók Kúbustjórn
eignarnámi olíuhreinsunarstöð
bandaríska oliufélagsins Texaco
í Santiago og i gær tók hún hin-
ar tvær sem eftir voru. stöðvar
bandaríska félagsins ESSO og
-brezka féiagsins Shell
við Havanaflóa.
Stjórnin hefur lcnsi átt í striðu
viö liin erlcntln oliuféliig,
eða síðan hún lceypti mikið magn
hráV!n fri —r, os
-■* ’-1 u hreinsa hana á
Kúb'-i CVafViig’n lr»f i har neit-
í> '• v *' \ jv'’-Bneý;
in&V, á3 ’ircUi-áa O'U sem v^eri
— r-/-.-, »»* »\ v •''!>•» m frá
oVu'intlu n. lie: • i s;í 'u i Vcn-
ezúeía.
Sumkvæmt samni - 1 ~em gerð-
ur vor úrið 1933, e5a löngu áður
en Vv:Unf?',rstjór:ii'i komst til
vnltla er hinum erlendu ol.iuie-
1 lögum skylt að hreinsa alla oiíu
sem ríkið á, hvaðan svo sem hún
er upp runnin. Oiíufélögunum
var þá tilkynnt að ef þau þrjósk-
uðust við að standa við gerða
samninga myndu eignir þeirra
gerðar upptækar.
Vopnað varnarlið verkamanna
heldur vtirð um olíuhreinsunar-
stöðvarnar sem þegar hafa hafið
að lireinsa hina sovézku olíu.
Talið er að olíuhreinsunar-
stöðvarnar nemi að verðmæti
nálægt 75 miiljónum dollara. eða
um þrem milljörðum íslenzkra
króna Forstjóri Texaco hefur
þegar boðað að félag hans muni
krefja Kúbustjórn um 5() milíj—
ónir dollara í skaðabætur.
Framhald á 10. síðu.
Eftir ofbeldið leita þeir á
náðir Landhelgisgæzlunnar
Þ.jó ivi'jinn fékk í gærkv'ild j
cftirfav n ji tiikynningu frá !
Landhelgisgæziunni:
,.í kviild fór brezka herskip-
ið IIMS Duncan þess á leit við
Lantlhelgisgæzluna að þvi yrði
leyft að setja á land s.ióliða
scm væri veikur af botnlanga-
bóigu.
Að ákvörðun dómsmálaráðu—
neytisins var leyfið veitt og er
hcrskipið væntanlegt til Akur—
eyrar í nótt“.
Það var þctta sama herskíp,
sem meinaði varðskipinu ’»ór’
töku brezka togarans fyr;i*t
Norðurlandi nú í vikunni.
Drangajökull var á réttum
kili, þegar hann sökk